Tíminn - 27.02.1982, Blaðsíða 12

Tíminn - 27.02.1982, Blaðsíða 12
12 Laugardagur 27. febrúar 1982 Nauðungaruppboð sem auglýst var i 89 . 93. og 94. tbl. Lög- birtingablaðsins 1981 á húseigninni Borg- arvik 1, Borgarnesi þinglesinni eign Ár- manns Jónassonar fer framað kröfu Ás- geirs Thoroddsen hdl. og Guðjóns A: Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudag- inn 5. mars n.k. kl. 14. Sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðar- sýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 87. 91. og 94. tbl. Lög- birtingablaðsins 1980 á húseigninni Kveld- úlísgötu 18 1. hæð t.h. Borgarnesi eign stjórnar Verkamannabústaða v/Garðars Steinþórssonar fer fram að kröfu Veð- deildar Landsbanka íslands á eigninni sjálfri föstudaginn 5. mars n.k. kl. 15. Sýslumaður Mýra- og Borgarljaröar- sýslu. t Eiginmaöur minn Guömundur Jónsson Evöi-Sandvik andaöist á sjúkrahúsi Suöurlands aöi'aranótt 26. febr. Fyrir hönd barna og annarra vandamanna Krislin lijarnadóltir Faöir okkar, tengdaiaöir og afi Guðmundur Ilalldór Guðmundsson sjómaöur Asvallagötu 65, verður jarösunginn frá Dómkirkjunni þriöjudaginn 2. mars kl. 13.30. Peim sem vildu minnast hins látna er bent á Slysavarnafélag íslands. Óskar Guðmundsson > Friðrik Guðmundsson, Sigriöur Sigurjónsdóttir. Guðmundur .1. Guðmundsson, Elin Torladótlir, Jóhann Guðmundsson, Kristin Þorsteinsd. og barnahörn. Móðir okkar, tengdamóöir og amma Jóhanua Claessen Fjólugötu 13, Keykjavík lést á Borgarspitalanum 11. lebrúar siöast liðinn. Bálför heiur fariö lram i kyrrþey aö ósk hinnar látnu. Við þökk- um auösýnda samúö. Ilelga S. t'lacssen Ásta .1. Claessen, Arent ('laessen, Eggert ('laessen, og barnabörn. Utför Böðvars Pálssonar l'.vrrverandi kaupfélagssljóra sem lésl aö Hrafnistu hinn 20. febrúar s.l. veröur gerð frá Dómkirkjunni miövikudaginn 3. mars kl. 13.30. Blóm eru vinsamlegast afbeöin, en þeim sem vildu minnast hans er bent á liknarstolnanir. I>óra Böðvarsdóltir, Auður Böðvarsdóttir, lléðinn Finnbogason, barnabörn og barnabarjiabörn. Þökkum af alhug alla hjálp, hlýju og samúð við andlát og jaröarför mannsins mins og löður okkar Guðlaugs Guðmannssonar Þorsteinsgötu 19, Borgarnesi. Guö blessi ykkur. Ilelga llaraldsdóttir og börnin. Páll Sigurgeirsson livassaleiti 153 Reykjavik verður jarösunginn frá Frikirkjunni i Reykjavik mánu- daginn 1. mars kl. 13.30. Steinunn Theodórsdóttir, Gylfi Pálsson. Ellen og Sverrir Pálsson. Ilelga I. Helgadóttir. Páll Kolbeins, Guðbrandur Steinþórsson, Kristin A. Claessén, Sigrún Kjartansdóttir, dagbók sýningar Sýning i Nýlistasafninu: Eitt verk sýnt — eitt kvöld ■ Þriðjudaginn 2. mars klukkan 20 til 22 sýnir Eggert Pétursson i Nýlistasafninu Vatnsstig 3b. Egg- ert sýnir eitt verk og það verður aöeins til sýnis þetta eina kvöld. Verkið er unnið með sal Nýlista- safnsins i huga. Eggert nam við Myndlistaskóla Reykjavikur, Myndlista- og handfðaskólann og siðan við Jan van Eyck Academie i Maastricht, Hollandi. Hann hefur áður haldið tværeinkasýningar og tekiðþátti nokkrum samsýningum. Eftir Eggert liggja einnig nokkrar bækur. ÞURSAR á ferd um landið Sýning á Kjarvalsstöð- um ■ Karl JUliusson opnar sýningu á skúlptúr og myndverkum sinum öðrum að Kjarvalsstöðum laug- ardaginn 27. febr. kl.15.00. Þetta er 3. einkasýning Karls. Sýningin mun standa i hálfan mánuð. ferdalög tJtivistarferðir Sunnudagur 28. febr. ■ l.Kl. 11.00: Skiðaganga I Blá- fjöllum eða Þrihnúkar. Þessi ganga er jafnt íyrir byrjendur og þá sem vanir eru skiðagöngu. Fararstjóri Þorleifur Guðmunds- son. II. Kl. 13.00: Sandfell — Lækj- arbotnar. Létt ganga fyrir alla fjölskylduna. Farið frá BSl að vestanverðu. Þórsmörk i vetrarskrúða 5.-7. mars. Sjáumst. Útivist fundahöld ■ Kvenfélagið Seltjörn Fundur verður mánudaginn 1. mars kl.20:30 að Seljabraut 54. Spilað verður bingó. Stjórnin. ■ Þursaflokkurinnsem nu hefur starfað nær samfellt i fjögur ár, leggur upp i sina fimmtu hljóm- leikaferð um landið. Þursarnir eru Ásgeir Óskars- son, slagverk, Egill ólafsson söngur, Tómas Tómasson bassi, Þórður Arnason gitar. Þursa- flokkurinn mun leika á eftirtöld- um stöðum: Sun. 28. feb. Félagsheimilinu Húsavík. Mán. 1. mar. Héraðs- skólinn Laugum. Þri. 2. mar. Stórutjarnarskóli. Mið. 3. mar. Menntaskólinn Akureyri. Fim. 4. mar. Dynheimar Akureyri. Fös. Kvenfélag Frikirkjusafnaðarins i Reykjavik: ■ Aðalfundur félagsins verður aö Hallveigarstöðum fimmtudag- inn 4. mars kl.20:30. Dagskrá: Lagabreytingar, önnur mál. ■ Kvenfélag Lágafellssóknar heldur fund i Hlégarði mánudag- inn 1. marskl.20:30.Spiluð verður félagsvist, góð verðlaun, mætið vel og stundvislega. Aðalfundur Lifs og lands ■ Landssamtökin LIF OG LAND halda árlegan aðalfund sinn 5.mar. Félagsheimilinu Bifröst Sauðárkróki. Lau. 6.mar. Hér- aðsskólinn Reykjum HrUtafirði. Mið. lO.mar. Valaskjálf Egils- stöðum. Fim. ll.mar. Héraðs- skólinn Eiðum. Fös. 12,mar. Eg- ilsbúð Neskaupsstað. Lau. 13.mar. Herðubreið Seyðisfirði. Sun. 14.inar. Sindrabær Höfn Hornafirði. Mán. 15.mar. Héraös- skólinn Skógum. 16.-26. mars Reykjavik og nágrenni. Ný hljómplata með Þursunum er væntanleg nú næstu daga og ber hún heitið ,,Gæti eins ver- ið....” mánudaginn 1. mars nk. i Lög- bergi húsi Lagadeildar Háskóla Islands stofu 102. Fundurinn hefst kl.20.30 um kvöldiö. A dagskrá eru venjuleg aðal- fundarstörf m.a. kjör stjórnar og nýs formanns. Félagar eru vin- samlegast beðnir að fjölmenna á þennan mikilvæga fund. ýmislegt Norrænt umferðarör- vggisár 1983 ■ Norræna ráðherranefndin hef- ur að tillögu Norðurlandaráðs á- apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vikuna 26. febrúar til 4. mars er i Vestur- bæjar Apóteki. Einnig er Háaleit- is Apótek opið til kl.22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Hafnarfjöröur: Hafnfjardar apotek og 'Jordurbæjarapotek eru opin á virk uri dögum frá kl.9 18.30 og til skiptis a:;nan hvern laugardag kl.10 13 og sunnudag kl.10 12. Upplysingar i sim svara nr. 51600. Akureyri: Aku rey rarapotek og Stjörnuapotek opin virka daga a opn unartima buða. Apotekin skiptast a sina vikuna hvort að sinna kvöld . næt ur og helgidagavörslu. A kvöldin er opið i þvi apoteki sem ser um þessa vörslu, til k1.19 og fra 21 22. A helgi dogum er opið f ra kl .l 1 12. 15 16 og 20 21 A oðrum timum er lyf jat ræóingur a bakvakt Upplysingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og al menna fridaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opid virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavik: Lögregla simi 11166 Slökkvilið og sjukrabill simi 11100. Seltjarnarnes. Lögregla simi 18455. SjukrabflI og slokkvilið 11100. Kopavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjukrabílI 11100. Hafnarfjöróur: Lögregla simi 51166 Slökkvilið og sjukrabill 51100 Garðakaupstaður: Lögregla 51166 Slökkvilið og sjukrabill 51100. Keflavik: Lögregla og sjukrabill i sima 3333 og i simum sjukrahussins 1400, 1401 og 1138. Slokkvilið simi 2222. Grindavik: Sjukrabill og lögregla simi 8444 og Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjukra bill 1666. Slökkvilið 2222. Sjukrahusið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjukrabill 1220. Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282 Sjukrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsslaöir: Lögregla 1223. S|ukrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisf jörður: Lögregla og sjukrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332 Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Husavik: Logregla 41303, 41630 Sjukrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvílið og sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222 Sjukrabill 61123 a vinnustaö, heima 61442. Olafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilió 62115. Siglufjorður: Lögregla og sjukrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496 Sauðarkrokur: Lögregla 5282. Slökkvi lið 5550. Blönduos: Lögregla 4377. isafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222 Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjUKrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jörður: Lögregla 1277 Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borqarnes: Lögregla 7166, Slökkvilið 7365 Akranes: Lögreglaog sjukrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. heilsugæsla stysavarðstofan i Ðorgarspitalanum. Simi 81200. Allan solarhringinn. Læknastofur eru lokaðar a laugardög um og helgidogum, en hægt er að na sambandi vió laekni a Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl 20 21 og a laugardogum fra kl. 14 16. simi 29000 Göngudeild er lokuð a helgidög um A virkum dogum kl.8-17 er hægt aö na sambandi vió lækni í sima Lækna felags Reykjavikur 11510. en þvi aðeins að ekki naist i heimilis lækni. Eftir kl.17 virka daga til klukk an 8 að morgni og fra klukkan 17 a fostudögum ti I klukkan 8 árd a mánu dögum er læknavakt i sima 21230 Nanari upplysingar um lyfjabuðir og læknaþionustu eru gefnar i simsvara 13888 Neyðarvakt Tannlæknaf el. Islands er i Heilsuverndarstöðinni a laugardögum og helgidögum kl.17-18 onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusott fara fram i Hei Isuverndar stöð Reykjavikur a mánudögum kl 16.30 17.30 Folk hafi með ser o næmisskírteini. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Siðu- múla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar i síma 82399. Kvöldsimaþjónusta SAA alla daga érsins frá kl. 17-23 í sima 81515. Athugið nýtt heimilisfang SAA, Síðu- múli 3-5, Reykjavík. Hjalparstöð dyra við skeiðvöllinn i Viðidal. Sími 76620. Opið er milli k1.14 18 virka daga heimsóknartfmi Heimsöknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og k 1.19 til kl.19.30. Fæðingardeildin: k1.15 til kl.16 og kl.19.30 til k1.20. Barnaspitali Hringsins: kl.15 til kl.16 alla daga og kl.19 til 19.30 Landakotsspitali: Alla daga kl.15 til kl.16 og kl.19 til 19.30 Borgarspitalinn: Manudaga til föstu daga kl. 18.30 til kl.19.30. A laugardög um og sunnudögum k1.13.30 til 14.30 og k1.18.30 til k 1.19 Hafnarbúðir: Alla daga k1.14 til k1.17 og kl.19 til k 1.20 Grensásdei Id: Mðnudaga til föstu daga kl.16 til kl.19.30. Lauþardaga og sunnudaga kl. 14 til k1.19.30 Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til k1.16 og kl.18.30 til k1.19.30 Fæðingarhei mi li Reykjavikur: Alla daga k1.15.30 til kl.16.30 Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kI 16 oq kl.18.30 til k1.19.30 Flokadeild: Alla daga kl.15.30 til kl.17 Kopavogshælið: Eftir umtali og kl.15 til kI 17 a helgidögum. VifiIsstaðir: Daglega kl.15.15 til kl.16.15 og kl.19.30 til k 1.20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga — laugardaga fra k1.20 23. Sunnudaga fra k1.14 til kl.18 og kl.20 til kl.23. Solvangur. Halnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl.lStil kl.16 og k1.19.30 til k 1.20 Sjukrahusið Akureyri: Alladaga kl.15 16 og kl.19 19.30. Sjukrahusið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.15 16 og kI 19 19.30. Sjukrahus Akraness: Alla daga kl.15.30 16 og 19. 19.30. Arbæjarsafn: Arbæjarsafn er opið fra 1. juni til 31. agust fra kl. '3:30 til kl. 18:00 alla daga nema manudaga Strætisvagn no 10 fra Hlemmi Listasatn Einars Jonssonar Opið oaglega nema mánudaga fra kl 13.30 16 Asgrimssatn Asgrimssafn Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 1,30—4. bókasöfn ADALSAFN — utlánsdeild, Þingholts stræti 29a, simi 27155. Opið

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.