Tíminn - 27.02.1982, Blaðsíða 13

Tíminn - 27.02.1982, Blaðsíða 13
Laugardagur 27. febrúar 1982 13 útvarp sjónvarp DENNI DÆMÁLAUSI f:g veit ekki. Iivaft varft aft herra Wiison. ég kastahi hara einum snjóbolta. en hann kastaói 10 i m ig. kve6iö að árið 1983 skuli helgað umferðaröryggi á Norðurlöndum. Til að annast sameiginlegan und- irbúning hefur verið komið á fót sérstakri nefnd en undirbúningur i hverju landi er i höndum stjórn- valda þar. Norrænu umferðaröryggisári 1983 er ætlað að auka öryggi veg- farenda og vekja fólk til umhugs- unar um þátthvers og eins i um- ferðinni. Gjafir til Krabbameins- félags Reykjavikur ■ Aldraður maður sem vill ekki láta nafs si'ns getið hefur gefið Krabbameinsfélagi Reykjavi'kur 10 þúsund krónur til minningar um eiginkonu sina og foreldra. Þá vorufélaginu nýlega færðar að gjöf frá Félagi smáhúsaeig- enda við Suðurlandsbraut rúm- lega átta hundruð krónur sem voru eign þess félags þegar það var lagt niður. Sturla Friðriksson heið- ursfélagi Lifs og lands ■ Stjórn LIFS OG LANDS hefur ákveðið að útnefna dr. Sturla Friðriksson, vistfræðing fyrsta heiðursfélaga samtakanna fyrir margháttuð og mikilvirk störf á sviði umhverfismála. Dr. Sturla stjórnar jarðræktar- deild Rannsóknastofnunar land- búnaðarins. 1 rannsóknum sinum íþróttir Laugardagur: ■ Handknattleikur: Laugardalshöll k 1.14 KR-Fram 1. deild karla Glima: Iþróttahús Vogaskóla kl. 16 Bikar- glima Islands Fimleikar: Iþróttahús Kennaraskólans kl.10 Unglingameistaramót Islands Sunnudagur: Handknattleikur: Laugardalshöll kl.14 Valur-KA 1. deild karla Laugardalshöll kl.20 Þróttur-Vik- ingur 1. deild karla tþróttahús Hafnarfjarðar kl. 21 FH-HK 1 deild karla Fimleikar: tþróttahús Kennaraskólans kl. 14 Unglingameistaramót úrslit ■ I)r. Sturla Friðriksson hefur hann einkum fengist við vistfræðileg viðfangsefni, þam. á samspili jarðvegs, gróðurs, dýra og mannlifs. Dr. Sturla hefur ritað fjölda greina og auk þess tvær bækur. Erönnur þeirra hiö merka rit LtF OG LAND, þar sem hann hefur dregið margar af niðurstöðum rannsókna sinna saman á alþýö- legan hátt. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning 25. febrúar 1982 01 — Bandaríkjadollar................. 02 — Sterlingspund.................... 03 — Kanadadollar .................... 04 — I)önsk króna..................... 05 — Norsk króna...................... Otí — Sænsk króna..................... 07 — Kinnskt niark ................... 08 — Franskur franki.................. 09— Belgiskur franki.................. 10 — Svissneskur franki............... 11 — llollensk florina................ 12 — Vesturþýzkt mark................. 13 — itölsklira ...................... 14 — Austurriskur sch................. 15 — Portúg. Kscudo................... 1B — Spánsku peseti .................. 17 — Japanskt ven..................... 18 — irskt pund....................... 20 — SI)R. (Sérstök dráttarréttindi Kaup Sala 9,737 9,765 17,848 17,899 7,987 8,010 1,2252 1,2287 1,6212 1,6259 1,6843 1,6892 2,1523 2,1585 1,6122 1,6169 0,2242 0,2249 5,1853 5,2002 3,7407 3,7514 4,1094 4,1212 0,00765 0,00767 0,5853 0,5870 0,1402 0,1406 0,0946 0,0949 0,04128 0,04139 14,511 14,552 11,0060 11,0377 mánud. föstud. kl. 9 21, einnig á laugard. sept. april kl. 13 16 ADALSAFN — Lestrarsalur, Þing holtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13 19. Lokað um helgar i maí, júní og ágúst. Lokað júli- mánuð vegna sumarleyfa. SeRuTLAN — afgreiðsla i Þingholts stræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn unum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9- 21, einnig á laugard. sept.-april kl. 13-16. BoKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780 Simatími: mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjonusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða HLJoDBOKASAFN - Holmgarði 34, simi 86922. Opið mánud. föstud. kl 10- 16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjón skerta. HOFSVALLASAFN — Hof svallagötu 16, simi 27640. Opið mánud. föstud. kl. 16 19. Lokað i jUlimánuði vegna sumarleyfa. BuSTAÐASAFN — BUstaðak i rk j u, simi 36270. Opið mánud föstud kl. 9-21, einnig á laugard. sept. april. kl. 13 16 BoKABlLAR — Bækistöð i BUstaða safni, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kopavogur og Seltjarna-nes, simi 18230, Hafnar fjörður, simi 51336, Akureyri simi 11414. Keflavík simi 2039, Vestmanna eyjai sími 1321. Hitaveitubi lanir: Reykjavik, Kopa vogur og Haf narf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel tjarnarnes, simi 85477, Kopavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414. Kefla vík, simar 1550, eftir lokun 1552, Vest mannaeyjar, simar 1088 og 1533, Haf n arf jörður simi 53445. Simabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði- Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynn ist í 05 Bilanavakt borgarastofnana : Simi 27311. Svarar alla virka daga f ra kl .17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidög um er svarað allan solarhringinn. Tekíð er við ti Ikynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í óðrum tilfellum, sem borgarbuar telja sig þurfa að fa aðstoð borgarstofnana^ FÍKNIEFNI- Lögreglan í Reykjavík, móttaka upplýsinga, sími 14377 sundstaðir Reykjavik: Sundhöllin, Laugardals laugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar fra kl.7.20 20.30. (Sundhöllin þo lokuð a milli kl.13 15 45) Laugardaga kl.7.20 17.30. Sunnudaga k1.8 17.30. Kvennatimar i Sundhöllinni a fimmtu dagskvöldum kl 21 22. Gufuböð i Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug Opnunartima skipt milli kvenna og karla Uppl. i Vesturbæjarlaug i sima 15004, í Laugardalslaug i sima 34039. Kopavogur Sundlaugin er opin virka daga k 1.7 9 og 14.30 ti I 20, a laugardog um kI 8 19 og a sunnudogum kI 9 13 Miðasolu lykur klst. fyrir lokun Kvennatimar þriðjud og miðvikud Hafnarfjorður Sundhollin er opin a virkumdogum 7 8.30 og k I 17 15 19.15 a laugardogum9 16 15 og a sunnudogum 9 12 Varmarlaug i Mosfellssveit er opin manudaga til fostudaga kI 7 8 og kl. 17 18 30 Kvennatimi a 1 immtud 19 21 Laugardaga opið k1.14 17.30 sunnu daga kl 10 12 Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17.00-20.30. Sunnudaga kl. 8.00-13.30. áætlun akraborgar Fra Akranesi Kl. 8.30 - 11.30 - 14.30 - 17.30 Fra Reykjavik Kl 10.00 13.00 16.00 19 00 i april og oktober verða kvoldferóir á sunnudogum.— l mai, juni og septem ber verða kvöldferöir á föstudögum og sunnudögum. — i júli og agúst verða kvoldferðir alla daga, nema laugardaga. Kvoldferðir eru fra Akranesi kl.20,30 og fra Reykjavik kl.22.00 Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif stofan Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Rvik simi 16050. Simsvari i Rvik simi 16420 útvarp Laugardagur 27. febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö: Gunnar Haukur Ingimundarson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 8.50 LeikfimL 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Asa Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Barnaleikrit: „Bobli- boff” eftir Sonny Holtedahl Larsen. 12.00 Dagskrá. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. 13.35 íþróttaþáttur. Umsjón: Hermann Gunnarsson. 14.00 Fimmtiu ára afmæli Félags islenskra hljóm- listarm anna. 15.40 tslenskt mál. Jón Aðal- steinn Jónsson flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Klippt og skorið. 17.00 Síðdegistónleikar 18.00 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Bylting i kvnf erðismálum — veru- leiki eða blekking?Umsjón: Stefán Jökulsson. Siðari þáttur. 20.00 Trompetblásarasveitin leikur. Stjórnandi: Þórir Þórir Þórisson. 20.30 Nóvember '21. 21.15 Hljómplöturabb Þor- steins Hannessonar. 22.00 Erla Þorsteinsdóttir syngur með hljómsveit Jörns Grauengðrds. 22.25 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (18). 22.40 22.40 „Þegar Grimsvötn gusu”. 23.05 Töfrandi tónar. Jón Gröndal kynnir tónlist stóru danshljómsveitanna (,,The Big Bands”) á árunum 1936—1945. 18. og siöasti þáttur : Vi nsælustu söngvararnir. Danslög. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 28. febrúar 8.00 Morgunandakt Séra Sigurður Guðmundsson, vigslubiskup á Grenjaðar- stað, flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Paul Simon leikur á saxófón með hljómsveit. 9.00 Morguntönleikar 10.00 Fréttir. 10.10. Veöur- f regnir. 10.25 Litiö yfir landið helga Sr. Árelius Nielsson segir frá Nasaret og nágrenni. 11.00 Messaf Akureyrarkirkju 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Norðansöngvar 4. þátt- ur: ,,Þá stfga þær hljóöar úr öldunum átján systur" Hjálmar Ólafsson kynnir færeyska söngva. 14.00 ,,Að vinna bug á fáfræð- inni” 14.45 Um frelsi Baldvin Hall- dórsson les ljóö eftir Sigfús Daðason. 15.00 Fimmtiu ára afmæli Félags Islenskra hljóm- listarmanna Dagskrá með léttri tónlist. Umsjón: Hrafn Pálsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Alexandervon Humboldt Dr. Sigurður Steinþórsson flytur sunnudagserindi. 17.00 Fimmtiu ára afmæli Félags islenskra hljóm- listarmanna Dagskrá með sigildri tónlist. Umsjón: Þorv'aldur Steingrimsson. 18.00 Dave Brubeck o.fl. ieika meö hljómsveit Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Þankar á sunnudags- kvöldi 20.00 Harmonikuþáttur Kynn- ir: Sigurður Alfonsson. 20.35 „Miðnæturgesturinn,” smásaga eftir Pavel Veshi- nov Asmundur Jónsson þýddi. Kristján Viggósson les. 21.15 ,,Helga in fagra”, laga- flokkur eftir Jón Laxdal 21.35 Aö tafliGuömundur Arn- laugsson flytur skákþátt. 22.00 Nana Mouskouri og Harry Belafonte syngja grisk lög 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 „Dvaliö I Djöflaskarði” 23.00 Undir svcfninn 23.45 Fréttir. Dagskrárlok sjónvarp Laugardagur 27, febrúar 16.30 Iþróttir Umsjón: Bjarni Felixs on. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi Fjórtándi þáttur. Spænskur teiknimyndaflokkur. Þýð- andi Sonja Diego. 18.55 Enska knattspyrnan Umsjón: Bjarni Felixson. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Shelley Sjöundi og siöasti þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur. Þýð- andi: Guöni Kolbeinsson. 21.00 Stattu með strák (Stand By Our Man) Bandarisk sjónvarpsmynd frá 1981. Leikstjóri: Jerry Jameson. Aöalhlutverk: Annette O’Toole og Tim Mclntire. Myndin er byggö á sjálfs- ævisögu þjóðlagasöngkon- unnar Tammy Wynette. 22.30 Casablanca ( (Casa- blanca) Endursýning Bandarisk biómynd frá 1943. Leikstjóri: Michael Curtiz. Aöalhlutverk: Humphrey Bogart, Ingrid Bergman, Paul Henreid og Claude Reins. Mynd um njósnir og ástir. Myndin var áður sýnd i Sjónvarpinu 30. september 1967. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 00.10 Dagskrárlok Suunudagur 28. febrúar 16.00 Sunnudagshugvekja Dr. Asgeir B. Ellertsson yfir- læknir, flytur. 16.10 HUsið á sléttunni Atjándi þáttur. I kaupavinnu. Þýð- andi: Oskar Ingimarsson. 17.00 Óeiröir Fjóröi þáttur. Uppþot 1 þessum þætti er f jallað um atburöi á Noröur- trlandi frá því Terrence O’Neill tók viö embætti for- s ætisráöherra til mars- mánaðar áriö 1972, þegar bein afskipti Breta hófust fyrir alvöru. Þýöandi: Bogi Arnar Finnbogason. Þulur: Sigvaldi Júllusson. 18.00 Stundin okkar 18.50 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku Umsjón: Magnús Bjarn- freðsson. 20.45 Myndlistarmenn Fyrsti þáttur. Svavar Guðnason 21.10 Fortunata og Jacinta Sjötti þáttur. Spænskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi: Sonja Diego. 22.05 Tónlistin Attundi og siöasti þáttur Hljóö og óhljóð Framhaldsmynda- flokkur um tónlistina I fylgd Yehudi Menuhins. Þýöandi og þulur: Jón Þórarinsson. 23.00 Skautafólk sýnir listir sinar og dansar á skautum. 23.45 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.