Tíminn - 28.02.1982, Blaðsíða 2

Tíminn - 28.02.1982, Blaðsíða 2
2 Sunnudagur 28. febrúar 1982 ■ 1 gærkvöldi frumsýndi Þjóð- leikhúsið leikritið Sögur úr Vlnar- skógi eftir mið-evrópska leik- skáldið ödön Von Horváth, gam- alt verk reyndar, en sem hefur verið sýnt viða um heim siöustu árin og nú siðast gerði þýski leikarinn MaximilianSchell kvik- mynd eftir leikritinu. Helgar- Timinn hafði Samband við Árna Ibsen og bað hann að segja eilitið frá Horváth og tildrögum sýningarinnar. „Horváth kallaði sig þýskan rithöfund og skrifaði öll sin verk á þýsku þótt hann ætti i raun ekkert þjóðland. Hann fæddist á Adria- hafsströndinni 1901, faðir hans var diplómat i þjónustu austur- riska-ungverska keisaradæmisins og Horváth þvi á eilifum flækingi milli staða alla bernsku sina. Þegar Austurriki-Ungverjaland liðaðist i sundur eftir fyrri heims- styrjöldina settist hann að i Þýskalandi og fór að skrifa — þó hann hefði að eigin sögn ekki skrifað stafkrók á þýsku fyrr en hann var fjórtán ára gamall. Horváth fórst af slysförum árið 1936, fékk trjágrein i höfuðið i þrumuveðri á breiðgötu i Paris. Reyndar var aödragandinn að slysinu býsna skritinn. Vikuna áður hafði hann verið i Amster- „Vonast til að geta snúið aftur sem fyrst” — Rætt við pólska stórmeistarann Kuligowski Sogur ur Vínarskógi: „Horváth er betri en Brecht” Sögur úr Vinarskógi: Það er bæöi sungið og dansað. — Bernsk dam og var á leið til Parisar að ræða við kvikmyndafrömuöi og bókaútgefendur. Hann var geysi hjátrúarfullur alla tið og i Amsterdam fór hann til spá- manns eða spákonu menn vita ekki hvort, sem sagði honum að drifa sig til Parisar, þar myndi hann upplifa stórkostlegasta ævintýri lifs sins. Og það var semsagt þetta — að deyja. En á stuttum ferli sinum náði Horváth að skrifa á milli fimmtán og tuttugu leikrit og fjórar skáld- sögur að ég held. Flest voru leik- ritin frumsýnd i Berlin á 3ja ára- tugnum og i byrjun hins 4ða en nasistar höfðu á honum illan bifur og bönnuðu verk hans skömmu eftir að þeir komust til valda. Milli 1934-37 voru verk hans svo einkum sýnd i öðrum borgum þar sem þýska var mikið töluð i Prag og Vin. Annars er lifshlaup hans merkilegt fyrir margar sakir — til dæmis giftist hann frægri gyðingasöngkonu skömmu eftir valdatöku nasista árið 1933. Þau fóru svo til Ungverjalands áriö eftirog skildu þar, þá hafði brúð- kaupiö náð sinum tilgangi — að koma eiginkonunni undan. Þetta er eitthvað i ætt við sparimerkja- giftingarnar sem nú eru tiðkaðar, nema bara miklu meira aðkall- andi þannig var Horváth mjög nútimalegur allt sitt lif enda eiga verk hans enn mjög brýnt erindi i dag. En þekktasta verk hans er án efa Sögur úr Vínarskógi Það var frumsýnt i Berlin 1931 viö mjog góðar undirtektir, fékk meðal annars Kleist-bókmenntaverð- launin það árið og hefur siðan verið langmest leikið af verkum hans”. — Þýski rithöfundurinn Peter Handke gaf eitt sinn fræga og hálfbernska yfirlýsingu: Harváth er betri en Brecht... „Já, þetta er úr frægri grein sem Handke skrifaði i Teater Heute. Og nú er svo komið að Horváth er meira leikinn en Brecht i þýskum leikhúsum, sá fyrsti sem hefur getað skákað Brecht á þýsku leiksviði i fjölda- mörg ár. Ungir þýskir höfundar hafa sótt mikið til hans. En þessi orð Handkes voru nú hálfgerður Kuligowski. fullyrðing Handkes ■ Adam Kuligowski er Pólverji. Við vitum öllsöm- ul hvað hefur verið að gerast i Póllandi undanfarnar vikur, Kuligowski veit það manna best. Hann er stórmeistari i skák og var hér á landi að tefla á Reykjavikurskákmótinu, vill ekki snúa aftur til heimalands sins eins og á stendur. Hann hefur til bráðabirgða fengið þriggja mánaða dvalarleyfi hér á iandi og ætlar að nota timann til að hugsa ráð sitt. Kuligowski er kornungur maður, einn af yngstu stór- meisturum heims um þessar mundir aðeins 24ra ára. Hann hefur ennþá ekki náð á toppinn i skáklistinni en fæstir draga i efa að efnið sé fyrir hendi. Engu að siður gekk honum ekki sem best á Reykjavikurmótinu margir vildu kenna óvissri framtið hans um það. Við spurðum hann um ástæður þess aðhann varðeftir i framandi landi en fór ekki heim til sin. Ástæðurnar eru ekki sist varð- andi skákina”, segir hann. „Ég sá það i hendi mér að það yrði erfitt að leggja stund á skák meðan núverandi ástand er i heimalandi minu. Samskipti við umheiminn hafa að miklu leyti verið rofin svo ég myndi ekki hafa aðgang að nýjum fræðiritum, skákblöðum og svo framvegis en það er lifsnauðsynlegt fyrir skák- mann að fá slikt upp i hendurnar einsfljóttog reglulega og unnt er. Þetta var erfið ákvörðun. Það er erfitt að sjá fram á að geta ekki snúið heim til sin i fyrirsjáanlegri framtið”. — Hvaða áætlanir hefurðu gert um framtiðina? Hefurðu til dæmis hugsað þér að setjast að á Islandi? „Ég vona að ég geti snúið aftur heim til Póllands sem fyrst. En fyrir skákmann eru ýmsir kostir við að búa á íslandi en einnig ókostir. Hér er skákáhugi lang- lægur en helsti ókosturinn er sjálf lega landsins. Það er misjafnt hvað skákmenn þurfa að tefla mikið á ári til að halda sér i formi, ég er þannig gerður að ég verð helst að tefla allt árið um kring. Það myndi ég ekki geta i Póllandi nú og það er erfitt hafi maður bækistöð á Islandi. Ég þyrfti að leggja i mikil ferðalög en þau eru afskaplega þreytandi og taka mikla orku frá skák- iðkununum. Til að komast i hóp tiu bestu skákmanna heims þarf gifurlega vinnu og ég veit ekki hvort hana er hægt að stunda frá tslandi. Ef til vill þyrfti ég að leggja skákina á hilluna og snúa mér að öðru. Annars er þessi spurning varla timabær. Ég á eftir að kynna mér svo margt”. — Þú hefur ekki verið i Póllandi siðan herlögin voru sett þar á? „Nei. I nóvember fór ég til Englands til að taka þar þátt i tveimur fremur litlum skákmót- um. Hinu siðara þeirra lauk þann 15. desember en herlögin voru sett á þann 13. Ég taldi ekki rétt að snúa heim i bili og hef aðal- lega dvalist i Frakklandi þangað til ég kom hingað til Islands”. — Hvað geturðu sagt okkur al- ménnt um ástandið i' Póllandi nú? „Ástandið þar er ákaflega margslungið. Það er ljóst að Gierek-stjórnin gerði mörg mis- tök i efnahagsmálum og núver- andi stjórn hefur þvi þurft að tak- ast á viðmikil vandamál. Nú mun aðeins mikið og samtaka átak allra Pólverja geta snúið efna- hagnum aftur á réttan kjöl. — Hvað tekur við hjá þér næstu daga? „Ég veitþað ekki. Ég þarf tima til að hugsa. Næst mun ég senni- lega tefla á skákmóti i New York i mars ef ég ákveð að halda mér við skákina. Svo er ekki annað en halda ótrauður áfram. En ég von- ast sem sé til að geta farið aftur til Póllands sem fyrst”. blaðamannauppsláttur”. — Haukur Gunnarsson er leik- stjóri. Hvernig stendur á ferðum hans hér, nú hefur hann starfað erlendis i nokkur ár? „Haukur hefur getið sér gott orð sem leikstjóri viða á Norður- löndum, nú siðast setti hann upp leikrit eftir Tennessee Williams i Alaborg við mikinn orðstir. Við höfum lika góða reynslu af honum i Þjóðleikhúsinu fyrir nokkrum árum setti hann hér upp japönsku sýninguna Kirsiberjablómin. Þannig að okkur var mikið i mun að næla i hann aftur, ekki sist vegna þess að hann sýndi mikinn áhuga á að leikstýra verkinu. Það dugir heldur ekki að láta unga leikstjóra sitja auðum höndum”. — Það er mikið um tónlist og dans i sýningunni? „Já, vinarlög Jóhanns Strauss eru bæði sungin og leikin við ólik- legustu tækifæri. En það heyrist lika sungið „Deutschiand, Deutschland aber alles”... Ann- ars byggir leikritið á stuttum og hröðum atriðum sem gerast viðs vegar um Vinarborg og i Vinar- skógum. Þetta er ákaflega skýr lýsing á upplausnar- og kreppu- timum þegar nasistarnir eru að ná yfirhöndinni”. — Er þetta þá sorgarleikur? „Formlega séð eru Sögur úr Vinarskógi gamanleikur, ástar- saga með „happy end” þar sem elskendurnir ná saman. En samt er ekki allt sem sýnist og ýmsar blikur á lofti, Horváth nýtir gamanleiksformið til hins ýtrasta til að koma á framfæri skila- boðum um fullkomna kúgun kon- unnar. Þannig að harmleikurinn er aldrei viðs fjarri”. 1 helstu hlutverkum i Sögum úr Vlnarskógi eru þau Hjalti Rögn- valdsson, Tinna Gunnlaugsdóttir, Rúrik Haraldsson, Helga Bach- mann, Guðbjörg Þorbjarnardótt- ir og Björn Karlsson. Leikmynd og búninga gerði Alistair Powell, breskur listamaður sem hér hefur starfað þrivegis áður. Þorsteinn Þorsteinsson þýddi leikritið. Næst á verkefnaskrá Þjóðleik- hússins sagði Arni Ibsen að væri Gisella klassiskur rómantiskur ballett sem Sir Anton Dolin og John Gilpin setja upp, báðir eru þeir stór nöfn i heimi listdansins þótt Sir Dolin sé orðinn 78 ára gamall. Frumsýningin verður 12ta mars. Söngleikurinn Meyjaskemman eftir Schubert kemur svo á sviðið i april og nokkru siðar verður sýnt á litla sviðinu margverð- launaðensktnútimaverk Duet for One eftir Tom Kempinski. Svo kemur auðvitað Listahátið en það er önnur saga... eh ■ Sögur úr Vinarskógi: Tinna Gunnlaugsdóttir og Hjalti Rögnvalds- son.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.