Tíminn - 28.02.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 28.02.1982, Blaðsíða 16
16 Sunnudagur 28. febrúar 1982 Sunnudagur 28. febrdar 1982 17 ■ Það var þann 8. september árið 1908 að stór mað- ur og stæðilegur með silfurbúinn staf í hendi gekk yfir Ráðhústorgið i Kaupmannahöfn, áleiðis til Oómhússins. Þegar inn kom stukku lögreglumenn- irnir á varðstofunni upp fullir lotningar, því þeir þekktu þegar hver kominn var, enda var þetta einn þekktasti maður í landinu: Adler Alberti, leyndar- ráð konungs og fyrrum dómsmálaráðherra í stjórn vinstri manna undir forsæti J.C. Christensen. Hann hafði einnig verið islandsmálaráðherra og sem slikur haft mikil áhrif á framgang atburða þar um nokkurt skeið. Það var til dæmis enginn annar en hann sem skipaði Hannes Hafstein í stól fyrsta ráð- herra á Islandi árið 1904. Alberti gerði boð fyrir yfirforingjann á vakt og þegar hann kom kvaðst Alberti kominn þeirra er- inda að fá sig handtekinn, enda ákærði hann sjálfan sig fyrir svik og falsanir. „Jeg er kommet her for at anklage mig selv for Bedrageri og Falsk", voru hans óbreytt orð. Þessu til áréttíngar dró hann fram skjal með undirritun bankastjóra danska Einkabankans sem staðfesti að Sparisjóður sjá- lenskra bænda ætti i bankanum 9 milljónir króna i óveðsettum skuldabréfum. Kvaðst Alberti hafa falsað skjalið eigin hendi. Skellurinn heyrðist um lönd og álfur Skellurinn heyröist um lönd og álfur. Kaupmannahafnarblööin birtu frétt um hvaö hent haföi i aukaútgáfum samdægurs og loft- skeytin báru fregnina út um lönd og var henni skellt upp á forsiöum allra heimsblaöa i æsifregnastil. A Islandi, þar sem aöeins tveir dagar voru til kosninganna um hiö fræga „uppkast” umhverföist kosningabaráttan vegna þessa máls og allt var gert sem hægt var til þess aö láta helst lita svo út sem Hannes Hafstein heföi veriö i vitoröi meö fjárglæframannin- um. Var þá mjög um skipt frá þvi er fslendingar höföu lofsungiö Al- berti fyrir frjálslyndi og góöan hug til Islendinga, eins og þessi vísa úr Alþingisrimum ber vott um: „Allir mæna á Alberti, ás hins nýja siöar, ætla aö renni upp á ný, öldin ljóss og friöar.” Hver var hann? En hver var þessi maöur, sem framdi slík fjárglæfrahneyksli aö varla enn i dag hefur annaö slikt oröiö opinbert? Hann var fæddur I Kaup- mannahöfn áriö 1851 og var faöir hans mikilsmetinn yfirstéttarlög- maöur, Carl Alberti aö nafni. Naut hann mikils álits og þá eink- um fyrir störf aö hagsmunamál- um bænda, enda naut hann óskor- aös trausts þeirra. Kusu Sórey- ingar hann til þings áriö 1849 og sat hann á þingi sem fulltrúi þeirra æviiangt. Hann var enda talinn halda vel á hagsmunamál- um umbjóöenda sinna og var einn skæöasti andstæöingur einræöis- stjórnar íhaldsmanna sem fram til aldamóta satað völdum lengst af undir forystu hins nafntogaöa afturhaldsseggs J.B.S. Estrups. Voru aöaláhugamál Carl Alberti réttarfarsmálefni lánamál og landbúnaöarmál og 1856 stofnaöi hann Sparisjóö sjálenskra bænda og stýröi honum sjálfur alla tið. Hann var öllum mönnum alþúð- legri og traustari og er hann lést 1877, reistu bændur hinum ást- sæla leiðtoga minnisvaröa i Sórey og er þess getiö aö á mörgum bændaheimilum hékk mynd Carl Alberti d vegg. Riravaxinn og sterkbyggð- ur I þessu umhverfi ólst Adler Al- berti upp, en hefur þó snemma veriö talinn ólikur fööur slnum. Er sagt aö skólafélagar hans hafi kallaö hann „amoralsk” (siölaus- an) og til gamans er hér lýsing eins skólafélaga á honum á æsku- árunum: „Otlitiö var þannig aö menn hlutu aö veita honum athygli. Hann var risavaxinn og sterk- byggöur, en stirölegur nokkuö, hálsstuttur og höfuöiö allt of litiö i samanburöi viö skrokkinn. Hann leit út fyrir aö vera heilbrigöin sjálf, rjóöur I kinnum meö fjör- leg, dökk og góöleg augu, en dálit- iö glettnisleg. Eitthvaö var þó viösjárvert i útlitinu. Munnurinn bar vott um góöa lyst á gæöum þessa heims. Þetta var auðsjáan- lega maöur, sem ætlaöur var til þess aö nota sér heiminn eins og hann er, en ekki til þess að láta sér nægja vonina um annan betri hinum megin. En algjör mótsetn- ing viö útlitiö var sú kæruleysis- ró, sem yfir honum hvildi. Þar var ekki f jör aö sjá nema i augun- um.” Lagaprófi lauk Alberti 1873 og var orðinn Hæstaréttarlögmaöur 1881. Hann var haröur ræöumaö- ur og áróöursmaöur með ein- dæmum. Hann haföi snemma glöggt auga fyrir veraldlegum gæöum og barst mikið á og þar sem faöirinn þótti taka öörum fram aö alþýöleika bar sonur hans á sér hefðarfas og sópaöi mjög aö honum. Hjónabönd Alberti yngri varö áriö 1887 varamaöur og staögengill fööur sins I sparisjóðstjórninni, en eftir lát hans, 1890, tók hann við for- ystu sjóösins, 39 ára aö aldri. Hann kvæntist áriö 1898. listelskri konu, Anne Victoria Bendix aö nafni. Hún safnaöi aö sér skáld- um og listmálurum og slikan fé- lagsskap fyrirleit maöur hennar innilega. Haföi hann eitt sinn orö á þvi viö þekkt danskt skáld, sem var gestur húsmóöurinnar, aö þaö væri meiri firnin að hann nennti ekki aö gera eitthvaö þarf- ara en aö liggja yfir ljóðgutli. Skildu þau hjón eftir nokkurra ára sambúð. Seinni kona hans skildi viö mann sinn er ósköpin dundu yfir, eftir langt og gott hjónaband. Hún haföi skiliö viö fyrri mann sinn til þess aö giftast Alberti en baö nú um gott veöur og fór til fyrri mannsins aftur. Fjármálamaður og eyðslu- seggur Alberti varö snemma atkvæöa- mikill fjármálamaöur og meö af- brigöum þótti hann eyöslusamur. Er faðir hans dó haföi hann eytt öllum móöurarfi sinum og brátt var föðurarfurinn einnig til þurröar genginn milli 260 og 270 þúsundir króna á þeirra tima gengi. Ariö 1888haföi hann komiö á fót Brunatryggingafélagi smábænda og Útflutningssambandi smjör- framleiöenda. Feröaöist hann um og benti bændum á hve hiö gamla tryggingafélag féfletti þá og hve smjörheildsalar græddu á tá og fingri. Var boöskap hans tekiö meö fögnuöi og hagnýtti Alberti sér þannig samvinnustefnuna, sem naut mikils fylgis meöal bændanna. Stýröi hann þessum félögum eins og hann ætti þau sjálfur og byggöi þau upp af mikl- um dugnaöi. En snemma beygöist krókurinn til þess sem veröa vildi: Hann færöi stööugt út kviarnar og áriö 1891 var hann farinn aö fást viö gullnámabrask i útlöndum. Hann byrjaöi smátt, jafnt i stjórnmál- um sem afbrotum, en færöi sig jafnt og þétt upp á skaftiö. Stjórnmálarefurinn Adler Alberti var metorðagjarn Danmörku loks á enda runniö og timi vinstri aflanna kominn. Var þaö hinn 24. júli áriö 1901 aö Alberti var settur dómsmálaráö- herra I fyrstu rikisstjórn vinstri manna i Danmörku undir forsæti Deuntzers. Þetta var mikill og stórsögulegur dagur sem likt var viö þær réttarbætur, þegar Friö- rik VII lagöi fram hina umbóta- sinnuðu stjórnarskrá 1849. Hitt fór hljóöara aö svo sem siö- ar kom fram haföi %alberti þegar á þessarri stundu veriö búinn aö draga sér milljónaverömæti úr fyrirtækjum sínum og hallinn á Útflutningssambandi smjörfram- leiðenda var oröinn um 6.5 mill- jónir danskra króna. En af þessu vissi enginn nema Alberti einn og hann kunni að þegja um þaö sem kyrrt skyldi liggja. islandsráðherrann ■ Dótnhúsið f Kaupmannahöfn. Þaö var hér sem Alberti gaf sig fram viö lögregluna hinn eftirminnilega septemberdag 1908 og af efnuöum góöborgaraættum og framsókn vinstri aflanna, sem böröust gegn hinni römmu hægri stjórn var honum i hjarta hans siöur en svo aö skapi. Hann var lengi talinn fylla raöir hægri manna, enda vafalaust nákomn- astur þeim. Hins vegar var hann slóttugri en svo aö hann léti þaö vefjast fyrir sér. Honum var ljóst aö mestrar framtiöar I stjórn- málum var aö leita meðal vinstri manna og áriö 1892 bauö hann sig fram iKöge á Sjálandi, fyrir hæg- fara vinstrimenn. Kjördæmiö var skynsamlega valið þvi þarna var megin vigi Sparisjóðs sjálenskra bænda. Hann atti þarna kappi viö hinn gamalreynda eldhuga og helsta foringja vinstrimanna, Þegar tiöindi bárust til Islands af falli dönsku Hægristjórnarinn- ar var þeim tekiö meö miklum fögnuöi. Um þetta leyti var krafa landans á hendur Dönum einkum sú aö heimta stjórn málefna sinna til íslands og frá Kaupmanna- höfn. Haföi Alþingi samþykkt margsinnis ályktanir hér aö lút- andi, sem Hægristjórnin haföi fellt jafnóöum. Helstu flokkar á fslandi voru Valtýingar sem vildu fara sér hægar og ávinna Islandi heimastjórn smátt og smátt meö langtimamarkmiöum, en Heima- stjórnarmenn vildu halda fast viö ■ Hinn viröulegi dómsmálaráöherra Dana haföi hlotiönær allar þæroröur og nafnbætur, eytinu i Kaupmannahöfn. sem hægt var aö hugsa sér. Alberti á skrifstofu sinni i Dómsmálaráöun Milljónaþjófurinn — Adler Alberti, íslands- og dómsmálaráðherra Dana sem gerði Hannes Hafstein að ráðherra Ilannes Hafstein. Alberti hneyksliö var óspart notaö gegn honum við kosningarnar 1908. Hörup, sem var gamall vinur föð- ur hans. Haföi Alberti erindi sem erfiöi þvi bændur kusu fremur sparisjóösstjórann en ritstjórann og hugsjónamanninn Hörup. Naut hann enda atfylgis hægri manna i kjördæminu, sem hægfara vinstrimenn voru i kosninga- bandalagi viö. Dómsmá laráðherrann Ekki er kostur á aö rekja þá stjórnmálasögu sem var all flókin á þessum árum i Danmörku og leiddi að lokum til þess aö Alberti -varð dómsmálaráöherra Dana. Hann lét litiö fyrir sér fara á þinginu i fyrstu en vann sig upp aö tjaldabaki, áöur en hann lét sól sina fara að skina en vegna hæfi- leika og áhrifa varö hann skjótt einn af leiötogum Hægfara vinstrimanna. Um aldamótin 1900 var valdaskeiö Hægrimanna I ■ Skopmynd af „flengingaráöherranum”, Alberti þar sem hann rekur rikisstjórn Deuntzers á undan sér meö hnútasvipu. gömlu kröfurnar og töldu stefnu „Valtýinga” tómt undanhald. Um aldamót samþykktu Heima- stjórnarmenn frumvarp þar sem kveðiö var á um aö ráögjafar Is- lands skyldu vera tveir annar á fslandi, en hinn i Kaupmanna- höfn. Valtýingar vildu þá bjóöa betur og sendu nýja fslandsráð- herranum bréf þar sem farið var fram á landstjóra meö ráðherr- um og þingræði. Létu Heima- stjórnarmenn nú krók koma á móti bragöi og sendu Hannes Hafstein utan til viöræöna viö danska stjórnmálamenn. Haföi Hannes meö sér skýrslu flokks sins til Alberti þar sem segir m.a.: „Það er trúa vor aö yöar há- göfgi sé ætlaö aö veita oss umbæt- ur á stjórnarfarinu sem vér svo lengi höfum þráö, aö þaö sé yöur geymt aö unna íandi voru þess frelsis og þeirrar heimastjórnar sem þjóöin þráir og samrýma má rikisheildinni...” Hannes fann i för sinni aö danska stjórnin var ekki andsnú- in óskum fslendinga þótt Alberti sjálfur gæfi I fyrstu loöin svör og sagöist vilja sofa á málinu. Kvaö hann ekki upp úr um stefnu sina fyrr en I október 1901, er hann kvaö stjórnina vilja ganga aö kröfum íslendinga, þó þannig aö rikistengsl Danmerkur og fslands veröi ekki rofin. Þegar þessi frétt barst til Islands, sagöi blaöiö Þjóöólfur: „Sannfrétt má þaö heita aö Al- berti Islandsráögjafi hafi látið þaö 1 ljós viö sannorðan mann, aö hann vilji bjóöa Islendingum sér- stakan ráögjafa búsettan i Eeykjavlk”. Er ekki aö orölengja þaö aö Al- berti gekk frá tilboöi til Islend- inga um stjórnarbót i janúar 1902 I kongungsboðskap og fólst í þvi aö tslendingar feng;u sérstakan ráöherra. ,Staöfesti; konungur nýja stjórnarskrá Islands áriö 1903. Boöaði Alberti Hannes Haf- stein til Danmerkur þann 24. september 1903, til þess aö bjóöa ■ Rlkisstjórn J.C. Christensen. Hér er Hannes Hafstein neöst fyrir miöju en hinn gamli yfirmaöur hans, Peter Aldier Alberti, dómsmálaráðherra, er iengst til vinstri 1 miörööinni. honum ráöherrastólinn. Það var þvi á endanum Alberti sem átti frumkvæöiö aö þvi aö Island fékk heimastjórn og færöi fyrsta is- lenska ráðherrann i tignarkápu embættisins. Þegar Islensku stjórnarskrif- stofunni I Kaupmannahöfn var lokað, sagöi Alberti aö nú ættu allir aö vera kátir: Skipaöi hann gamla ráöuneytisstjórann sem stiftamtmann, bréfritarann sem kanselliráö og sendisveinana leysti hann út meö 500 króna pen- ingjagjöf sem hann er talinn hafa greitt úr eigin vasa. Flengingarráðherrann Embættisferill Alberti var all viöburöarikur. 1 aöra röndina var hann haröduglegur og umbóta- sinnaöur á margan hátt en um leiö bar mjög á aö hann gat veriö óráöþæginnog hrottafenginn. Um leiö og menn hældu honum fyrir „vingjarnleika, þýtt viömót og viöfeldni” löstuöu aörir hann fyrir „óskammfeilni og óheflaða framkomu”. Hann fyrirleit þann viröulega seinagang hins konung- lega bákns sem tiökast haföi I ráöuneytinu fyrir hans daga þar og rak mál miskunnarlaust á- fram og ávann sér þannig virö- ingu yngri embættismannanna. Hann mætti jafnan manna fyrstur og opnaði sjálfur öll bréf, þótt sið- ar yröi sagt meö háöstón aö þaö kynni aö hafa veriö vegna þess aö I póstinum kynni aö berast hans eigin „dauðadómur” i mein- lausu bankabréfi. Mörg lagafrumvörp hans vöktu haröar deilur. Frægast varö frumvarp hans um aö beita skyldi nauðgara og þá sem réöust á smástelpur hýöingum. Þótt allir meöráöherrar hans væru þessu andvfgir, lét Alberti þaö sem vind um eyru þjóta, enda átti hann heilshugar fylgi aö fagna I þessu máli meöal hægri aflanna. And- stæöingar hans tóku þetta mál ó- stinnt upp og gáfu honum nafniö „flengingaráöherrann” honum til háöungar. Varö þetta mál orsök heitra innanflokksdeilna meöal vinstrimannanna. Annaö deilumál var afstaöan til útgjalda til hermála, en þau vildu þeir J.C. Christensen sem var menntamálaráðherra, Alberti og fleiri ráöherrar hafa sem mest. Andvígur var Deuntzer forsætis- ráöherra og varö þetta aö lokum til þess aö stjórnin sagöi af sér 1905 og viö tók stjórn undir forsæti J.C. Christensen. Hélt Alberti öll um fyrri embættum i þeirri stjórn. Skýin hrannast upp Er leiö á embættistima Adler Albertis tóku ýmsar miöur góöar sögusagnir aö ganga af fjármál- um hans, bralli og embættis- færslu sem uröu tilefni haröra á- rása á hann á þingi. Kærur á hendur honum um valdniöslu og óreiöu I meöferö fjár tóku aö birt- ast i blöðum og 1907 var hafin heil herferð á hendur honum I þinginu og stóð hún til 1908. Geröu blöö andstæöinganna þessu öllu góö skil. Alberti lét ekki á sér standa aö svara og einn daginn lágu amk. 10 kærur frá honum fyrir rétti I Kaupmannahöfn á hendur kunn- um blaöamönnum I borginni. Fékk hann þvl framgegnt aö einu hvassasta andstööublaöinu „Köb- enhavn” var meö öllu bannaö aö nefna hann á nafn. Ritstjórn blaösins lét sér ekki bregöa og birti daginn eftir hina frægu skrýtlu: „ómálga barn liggur i vöggu og hjalar: „A-A-A.” Móö- irin kemur hlaupandi skelfingu lostin: „Guö hjálpi þér, gættu tungu þinnar, blessaö barn!” Gárungarnir kunnu fleiri leiöir til þess aö ná sér niöri á hinum hör- undssára Alberti. 1 söng og skop- leikjum hökkuöu þeir hann i sig meö spotti og spéi. Svar Alberti var stutt og laggott: Hann fyrir- bauö meö ráöherravaldi aö ráö- herrar væru nefndir I slikum leik- ritum. Höfundarnir fóru auövitað I kring um þetta og geröi hann sér þá litið fyrir og bannaöi slikar sýningar meö öllu. Þegar Alberti siöar var oröinn refsifangi og mátti sin einskis lengur, tóku þeir sig til og gáfu út póstkort meö mynd hans, frá þvi á duggara- bandsárunum. Blekkingameistarinn Meöan á þessu gekk dró aö þvi sem veröa vildi utan þingsalanna. Ariö 1906 komst bankastjórn Nationalbankans að þvi aö Spari- sjóöur sjálenskra bænda haföi fengiö þar 3ja milljóna króna lán sem ekki var bókfært inn á reikn- inga sjóösins. Fór bankastjórnin fram á aö þetta færi leynt, þar eö hún vildi foröast ónáö hins harð- henta dómsmálaráöherra. I sept- embersetti Einkabankinn Alberti úrslitakosti um aö koma reglu á bókhaldiö. Uröu hvassar umræö- ur 1 Sparisjóöi sjálenskra bænda um fjárreiöur sjóösins og meö- ferö formannsins á þeim I mai 1908. Stóöu nú öll spjót á Alberti en til marks um hver persónuleiki hann var má nefna þaö aö hann sendi menn heim fullvissari um stálheiöarleg vinnubrögö sin en nokkru sinni. Tætti hann gagn- rýnendur sina niöur liö fyrir liö. A stjórnarfundi skömmu siöar fóru bændur fram á aö fá aö lita eigin augum veröbréf og skuldabréf Sparisjóösins þar sem Alberti haföi aöeins undir höndum vott- orö um aö þau væru geymd i bankahólfi. Skyldi fariö sérstak- lega I bankann I þessu skyni. Al- berti tók þessu meö ró, fylgdi mönnum til dyra og sagöi: „Jæja komum þá. En ég vil aöeins geta þess aö þegar viö komum aftur verö ég ekki lengur formaöur Sparisjóösins”. Hnykkti bændum viö og héldu aö Alberti heföi móögast vegna vantrúar þeirra. Báöu þeir hann iðrunarfullir af- sökunar, tóku af sér yfirhafnirnar og gengu til stofu. Auövitaö var engin skjöl aö finna i bankahólf- inu og sjálfur haföi hann falsaö kvittanirnar svo sem siöar kom fram. Miklar umræöur uröu um fjár- mál sparisjóösins eftir aöalfund- inn og voru geröar margar atlög- ur aö Alberti I ótal fyrirspurnum þar sem hann varöist jafnan af einstæöri snilld, þótt nú drægi aö endalokunum. Endurskoöandi sjóösins, Stage aö nafni benti á aö ekki heföi reynst kleift aö fá aö sjá frumgögn eigna hans, en Stage var flaumósa 1 ræöupúltinu og sló Alberti málinu upp I mold- viöri meö þvi aö gera grin aö ræöumennsku hans. En Stage var ekki af baki dottinn og sendi Einkabankanum ýtarlega spurn- ingalista um eigur og skuldir Sparisjóös sjálenskra bænda. Til hinstu stundar Jafnaöarmenn lögöu nú til á þingi aö opinber rannsóknarnefnd athugaöi fjárreiöur Albertis en tillögunni var syngjaö sem hrein- asta óþarfa og stóöu aö þvi ráö- herrarnir J.C. Christensen for- sætisráöherra og Sigurd Berg, innanrikisráöherra. Stjórnarand- stæöingar létu rigna yfir hann á- sökunum um aö hafa ivilnaö vin- um slnum og vandamönnum á hinn ósvifnasta hátt, t.d. varðandi embættisveitingar og opinberar framkvæmdir. Þá var hann ásak- aöur um aö hafa ætlaö aö hagnast á smiöi veöhlaupabrautar á jarö- eignum si'num og aö hafa ætlaö aö Ivilna sama fyrirtæki meö af- rakstri af landbúnaöarhapp- drætti. Þessar ásakanir féllu þó um sjálfa sig þvi andstæöingarnir settu svik hans niöur á röngum staö i ferlinu. Siöar kom I ljós aö hann haföi dregiö aö sér 90 þús- undir eftir öörum leiöum úr þess- um framkvæmdum. Þetta not- færöi Alberti sér dyggilega. Beitti hann allri sinni ósvifnu mælsku- list I þessari hriö og tiltrú Christ- ensens forsætisráöherra til hans var blátt áfram barnaleg. Þessi stálheiöarlegi maöur fékk þó af þessu áhyggjur og tii þess aö taka af allan vafa fór hann til heimilis Alberti og spuröi hann i trúnaöi hvort eitthvaö væri hæft i orð- róminum. Auövitaö þverneitaöi Alberti og lét hinn þaö nægja. Staöa stjórnar Christensen var tiltölulega sterk um þessar mundir og sjálfur konungurinn, Friörik VIII heimsótti hann á heimili hans og nefndi hann„brú milli sin og þjóöarinnar”. Fáum mánuöum slöar sópaöi kolmó- rautt hneykslisflóöiö vegna Al- berti, stjórn hans frá völdum. Aöur en þaö var haföi Alberti þó narraö 1.5 milljón króna lán úr rikissjóöi til styrktar sparisjóön- um út úr Christensen og átti þetta aö fara fram meö fullri leynd. 1 tryggingu tók forsætisráöherra veöskuldabréf. Þaö var einkum þetta mál sem kostaöi Christen- sen þaö aö hann varö aö ganga úr forsætisráöherrastólnum niöur i sakborningastúkunnar fyrir Landcdómi Danmerkur. Eftir þolgóöa vörn fyrir Alberti neyddist J.C.Christensen loks til þess aö láta Alberti vikja úr stjórninni. En um leiö var hann sæmdur tigninni leyndarráö, æöstu tign sem veitt var þegnum konungs. Var þetta hádepill þeirra titla og heiöursmerkja sem yfir hann haföi rignt. Lagabót fyrir refsifanga Nokkur dæmi svna af hvflikn sjálfsöryggi eöa ósvifni Alberti kom fram er allt riöaöi til falls. Ritstjóri dagblaös þess „Danne- brog” sem Alberti átti og hélt úti, kom eitt sinn heim til Alberti þar sem hann haföi frétt hjá verö- bréfamiölun aö Alberti haföi selt þar fjölda skuldabréfa sem voru i eign Sparisjóös sjálenskra bænda. En Alberti brosti breitt leit á vin sinn ritstjórann og sagði: „Eigum viö ekki aö fá okk- ur góöan vindil?” 2. ágúst 1908, mánuöi áöur en yfir lauk, gaf hann út yfirlýsingu um oröróminn og árásirnar sem gjarna var nefnd „Grátkonuyfirlýsingin'' Neitaöi hann þar öllum áburöin- um og kallaöi hann til kominn af stjórnmálalegum rótum. Kaldhæðnislegust má þó þykja

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.