Tíminn - 28.02.1982, Blaðsíða 20

Tíminn - 28.02.1982, Blaðsíða 20
20 Sunnudagur 28. febrúar 1982 ■ Fyrir skömmu réðust liðssveitir lögreglu frá Tahilandi og Burma enn einu sinni til atlögu að konungi „Gullna þríhyrningsins" svonefnda, sem liggur á landamærum Thailands, Burma og Laos, en á þessu svæði er meginmagn þess ópíums sem á heimsmarkaðnum er ræktað. Áætlað er að þetta ár verði um 600 tonn af hráu ópium ræktað þarna og fer helmingurihn til einkaneyslu fjallaþjóðanna, sem á svæðinu búa, en hinn helmingurinn er hreinsaður og gert úr honum morfín og loks heróin, sem eiturlyfjahringir dreifa um heim allan. Það eru um 40 lestir. Hart sótt að •Konungi Gullna þri- hyrningsins9 Eiturlyfjaræktunin slær öll met nú í ár ■ Á þessum slóöum búa ibúarnir viö frumstæöar aöstæöur I frumskógarlandi, sem ekki er heiglum hent aö ferðast um, enda eru þaö ýmiss konar óaldar- flokkar sem þarna ráða lögum og lofum, svo sem hópar úr her hins gamla Kina, sem kenna sig viö „Kuomintang”, frelsisbaráttu- menn aðskilnaðarhreyfingar héraðsins Shan i Burma, kommúnistiskar liðssveitir og loks eiturlyfjasalar og lið þeirra og er þá ekki allt upp taliö. Ópiumræktin er frá aldaööli meginatvinnuvegur heimamanna og nota þeir það bæði til reykinga og sem lyf, — hiö eina sem þeir þekkja. Ræktun ópiumsins er mjög auðveld og þarf til hennar fátt annað en óbrotið skýli, vatns- fötur og áburð. Ræktunarstöövar má þvi hæglega flytja úr stað og þarna virðist ekki um skipulegar ræktunarstöövar að ræða, heldur marga smáræktendur. Talsvert hefur verið gert til þess að ráðast gegn þessari ræktun af yfirvöldum i Thailandi og Burma, en það er enginn leikur að koma á eftirliti sem dugir og auk þess óttast stjórnvöld að ibú- ■ Eins og fram kemur i frásögn- inni hérmeð Khun Sa og einkaher hans er ópiumræktun aðalat- vinnuvegur hinna fátæku fjalla- þjóða, sem heima eiga á svæði „Gullna þrihyrningsins,” sem er á landamærum Norður-Thai- lands, Norður-Laos og Austur- Burma. Allar tilraunir stjórn- valda hafa strandað á þvi hve þetta f rumskógarsvæði er örðugt yfirferðar, en bændurnir búa flestir milur vega frá fáum og strjálum „þjóðbrautum,” sem varla mega þó kallast vegir. Hægt er að ferðast mánuðum saman um svæðið án þess að vart veröi við ópiumflutningalestir, sem eruáferöi skóginum rétthjá og eiga þar af leiðandi litiö á hættu. bá óttast stjórnvöld upp- reisn ibúanna, ef á að svifta þá þessu eina lyfi þeirra og lifs- ánægju, auk þess sem þetta er þeirra meginatvinnuvegur. Um árabil hafa áætlanir verið geröar til þess að fá ibúa I um það bil 450 fjallaþorpum til þess að snúa sérað annarri atvinnugrein, enþaö erekki auðgert að fá menn arnir risi öndverðir gegn slikum tilraunum, þvi það er ekki neinn leikur að telja þeim trú um að önnur ræktun sé jafn hagkvæm. Hafa stjórnir landanna þvi sætt ámæli frá erlendum rikjum, svo sem Bandarlkjunum, sem veita t.d. Burma tvær milljónir dollara árlega, til þess að berjast gegn eituriyfjaútflutningi. Konungur „Gullna þríhyrningsins" Konungur eiturlyfjasalanna á þessu svæði er maður að nafni Khun Sa, 48 ára að aldri, fæddur i smáþorpi I Shan i Burma árið 1934. Talið er að faðir hans hafi verið blásnauður ökumaður, sem beitti múldýri fyrir vagn sinn, og mun Khun Sa hafa orðið munaöarlaus aðeins fimm ára. Hann hefur ráðið yfir um 70% af eiturlyfjaversluninni á svæðinu með aðstoð 3—4 þúsund manna einkahers. Hann átti sér bæki- stöövar I frumskóginum, þar sem hann rak þessi viðskipti og alls einráöur á um fimmtlu ferkíló- metra svæði. Aðal ræktunar- svæðin voru þó langt utan stöðva til þess að breyta lifsháttum sem þeir hafa vanist kynslóð fram af kynslóð. Nýlendustjórnir Breta og Frakka ýttu undir þessa ræktun á sinum tima og heima- stjórnvöld höfðu iöngum af henni ómældan ágóða. Ungur yfir- maður i eiturlyfjalögreglunni i Rangoon sagði nýlega: „Reynið að fá evrópska bændur til þess að gerbreyta ræktun sinni allt i einu og sjáið hverjar undirtektirnar verða.” Þá hefur það striðs- ástand sem þarna hefur ri'kt um árabilekki gertræktun t.d. kaffis, bauna og kartaflna eftirsóknar- verðan atvinnuveg. í Thailandi er talið að um 6000 hektarar lands séu nýttir til ópiumræktar i átta héruðum. Opinber rannsókn fyrir nokkrum árum taldi megin ræktunina fara fram i um 267 þorpum, en nú þykir sýnt að talan 900 sé nær lagi. A helstu ræktunarsvæðunum i Norður Thailandi, — Meo, Karen, Lisu og Lahu búa um það bil þr jú til fjögur hundruö manns i tiu hans, eða um 350 kilómetrum norðar. Hann mun hafa verið orðinn lið- tækur i eiturlyfjaverslun aðeins 17 ára, en þá hafði hann eignast bifreið, sem hann notaði til flutn- inga á eiturlyfjum yfir landa- mærin til Burma. Var hann um skeið á snærum stjórnarinnar i Burma, sem leigði hann til þess þúsund þorpum, sem dreifast um stórt svæði og má ráða af þvi hve erfið þessi viðureign er. Þótt vegir hafi skánað er það enn engin skemmtiför að ferðast um þetta svæði i Norður-Thailandi, sem er um 220 þúsund ferkiló- metrar og heyrir „Gullna þri- hyrningnum” til. Hægbreyting til batnaðar í fáeinum þorpum i Norður— Thailandi hefur ópiumrækt þö látið undan siga fyrir annarri ræktun, vegna ákafrar hvatn- ingar hins opinbera. Enn er þó langt f land að þessi takmarkaði árangurhafiáhrifviða á svæðinu. 1 Norður-Thailandi hafa um 50 tonn af ópium verið framleidd ár- lega, eða um tiundi hluti þess sem frá „Gullna þrihyrningnum” kemur. Hitt kemur frá Laos og Burma-svæðum hans. Þorpið Buak Chan i Meo héraði hefur veriö nefnt sem dæmi um jákvæða þróun, en þar helga hinir 200 ibúar sig nú baunarækt að berjast gegn sjálfstæðis- hreyfingu Shan héraðs og leyfði honum að versla átölulaust með áfengi og eiturlyf fyrir vikiö. Afraksturinn notaði hann m.a. til þess að koma upp einkaher sinum, en það var skömmu eftir 1960. Er hann gerðist umsvifa- meiri, ákvað hann að leggja til at- lögu gegnum leifum Kuomintang (rauðar linsubaunir). 1 þorpinu má einnig lita ungt fólk að kaffi- rækt og nýr skóli hefur verið byggður millihinna litlu timbur- kofa. A heimili þorpshöfðingjans eru haldnar kennslustundir með landbúnaðarfræðingum. En i' dalverpi skammt frá þorpinu er annað uppi á teningnum. Þar er ópiumakur og sjá má að plönturnar hafa nýlega verið „mjólkaðar” til þess að ná úr þeim safa þeim, sem ópium- deig er svo gert úr. Fyrir sjö árum voru 128 hektarar lagðir undir ópiumrækt af þorpsbúum, en nú er aðeins um einn hektari nýttur i þessu skyni. Þess skal þó getið að það hefur hjálpað til við þessa þróun hve mikið framboðið er af ópium um þessar mundir og verðið því til- tölulega lágt á þvi. Svo andstæðu- kennt sem það er mundi slæmt uppskeruár fyrir ópiumræktina hækka verðið svo mikið að erfitt yrði fyrir bændur að standast þau verðtUboö sem þá kæmu fram fyrir eitrið. J (AFP) hersins, sem um það leyti réði yfir mestu af eiturlyfjasölunni i „Gullna þrihyrningnum” og var mikill bardagi háður um ópium- farm, sem flytjast skyldi til Laos. Ekki varð Khun Sa sigursæll i þeirri viðureign, þvi hann og her- lið hans mátti hörfa til Burma eftir illa útreið. Hefur sú viður- eign verið nefnd „Fyrra ópium- stríðið,” til aðgreiningar frá „siðara ópiumstriðinu,” sem stendur yfir nú og einkum i janúar sl. í fangelsi Arið 1969 var lögð fyrir hann gildra, en þá fengu stjórnvöld i Rangoon hann til þess að koma til þorps eins i Shan, þar sem honum var sagt að hann ætti að handtaka ríkan kinverskan kaupmann. Var Khun Sa þvi þá enn i tygjum við stjórnvöld, þótt þau væru farin að hugsa sitt ráð hvað hann varðaði. Mun það þó fremur hafa verið af þvi að þeim þótti veldi hans á svæðinu orðið of mikið, en að þeim blöskraði eðli starfsemi hans. 1 áður nefndu þorpi var Khun Sa tekinn fastur og færður i fangelsi. Liðsmenn hans brugðu þá á það ráð að taka fasta tvo sovéska lækna og kröfðust þeir framsals foringja sins fyrir. Létu stjórnvöld Khun Sá lausan i kyrr- þey að fimm árum liðnum. Var þá aðeins annar læknanna á lífi. Khun Sa tók nú til við að endur- skipuleggja her sinn og var það verk þvi auðveldara, sem keppi- nautar hans höfðu nú hægt á sér og voru orðnir umsvifaminni. Varð þaö vegna samkomulags stjórnvalda i Bangkok, sem| samið höfðu frið við Kuomintang her- menn, einkum herforingjana Lo Hsing-Han og Lo Sing-Min, bróðurhans. Varð þeim og herliði þeirra leyft að setjast að i friði i Burma, enda teknir að eldast. Kuomintang er þó enn umsvifa- mikill i eiturlyfjaverslun i „Gullna þrihyrningnum” og eru þar fremstir i flokki herforingj- arnir Li Wen-Huan foringi Þriðja hersins gamla og Lei Yu-Tien, sem tók við af herforingjanum Tuan Shi-Wen, þegar sá andaðist. Fágaði stríðsherrann Yfirvöld I Thailandi og lögreglu- menn i eiturlyfjalögreglu á vesturlöndum eru sammála um að Khun Sa sé „„Cvinur númer eitt” og „Pestarkýli á mann- kyninu,” eins og hann hefur verið nefndur. Um leið er viðurkennt að hann sé greindari og átti sig betur á stöðu sinni og aðstæðum en aðrir eiturlyfjakóngar. Honum er lýst sem samviskulausum manndráp- ara, en einn gamall liðsmaður hefur rætt um hann sem „hinn fágaða striðsherra.” Er hann sagður með afbrigðum þægilegur i viðkynningu, höfðingi heim að sækja og hafa næma kimnigáfu. Hann hefur lýst þvi yfir i blaða- ■ Valmúa-akrar. itrekaðar tilraunir hafa veriö gerðar til að fá bændur á svæðinu til að snúa sér að ræktun annarra jurta en illa gengið. Og þó bændurnir láti að vilja yfirvalda og ryðji valmúaakrana fyrir aðrar jurtirer eins vist að þeir rækti valmúann eftir sem áður á litlum skikum inni i myrkviði frumskógarins. Ópíumræktin: Aldagamall atvinnuvegur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.