Tíminn - 04.03.1982, Blaðsíða 1

Tíminn - 04.03.1982, Blaðsíða 1
Fleiri f jölskyldur þyrftu að taka skiptinema" bls. 10 TRAUST OG FJÖLBREYTT FRÉTTABLAÐ! Fimmtudagur 4. mars 1982 50. tbl.— 66.árg. Síðumúla 15- Pósthólf 370 Reykjavík- Ritstjórn86300-Auglýsingar l£ Flugumf erdarstjóramálid tekur nýja stef nu: Erlent yfirlit: Pól- land bls. 7 PROFNEFNDIN VAR SETT AF OG ÖNNUR SKIPUÐ! Mál flugumferðarstjór- anemans, sem Tlminn greindi frá fyrir nokkru hefur nú tekiö nýja stefnu, þar sem prófúr- lausn hans hefur veriö yfirfarin af nýrriprófnefnd, eftir aö próf- nefndin sem áður gegndi störf- um.neitaðiað yfirfara úrlausn- ina á ln'i in forsendum að stúdentsprófsskirteini hans væri falsað. Sú prófnefnd var sett af þegar sú nýja var skipuð. Það var að tilhlutan flugráðs, sem settur flugmálastjóri, Pétur Einarsson, skipaöi nýja prófnefnd til þess að yfirfara öll prófin, sem tekin voru á þessu grunnnámskeiði, og voru þá önnur próf innkölluð, og yfirfar- in á nýjan leik, ásamt úrlausn- inni sem ekki hafði áður verið yfirfarin. Að visu voru það að- eins þrir úr nýju nefndinni sem yfirfóru gögnin, vegna þess að einn neitaði á siinni forsendum og þeir sem áður höfðu neitað, að fara yfir úrlausn nemans. Elias Gissurarson, formaður Félags islenskra flugumferðar- stjóra var i gær furðu lostinn, Gód ádeila — bls. 19 fslensk tíska — bls. 12 Uppá- halds- leikarar — bls. 2 ¦ Eftir 49 daga er komið sumar! Þaö kann að hljóma ótrúlega, en sumardagurinn fyrsti er þann 22. april nk. Sumarið er lika þegar farið að liggja I leynum hér og hvar, til dæmis I Hrjómskálagar&inum. Þetta er að minnsta kosti engin vetrarmynd, eða hvað þykir ykkur? (Tfmamynd Róbert). þegar blaðamaður Timans færði honum þessi tiðindi, og sagði hann að stjórn félagsins myndi komc saman og funda um þetta mál við fyrstu hentug- leika. Flugráð mun á fundi sinum nú i dag fjalla um mál þetta,og niðurstöður nýju prófnefndar- innar. —AB Sjá nánar bls. 4. Ekki hækkar allt í verð- bólgunni: KAFFI- VERfHÐ ÓBREY1T ÍHÁUT ANNAÐÁR ¦ Hafa margir áttað sig á þvi að a.m.k. ein vara sem flestir neita daglega og oft á dag hefur ekki hækkað i verði svo misserum skipti? Hér er átt við kaffið sem brent er og malað innanlands. Siðast var leyfð verðhækkun á kaffi i september- mánuði árið 1980, eða fyrir hálfu öðru ári og siðan hefur pakkinn kostað ogkostarenn 12.90 krón- ur. Skýringin er sú að sögn tals- manna Verðlagsskrifstofunnar, að á þessum tima hefur heims- markaðsverð á kaffi lækkað svo, að verðið innanlands hefur getað staðiö i stað þrátt fyrir gengislækkanir og hækkaðan vinnslukostnað. Aðra nauðsynjavöru má nefna sem m.a.s. hefur stöðugt lækkað i verði i meira en ár og er nú töluvert ódýrari en haustið 1980v Það er strásykur. í nóvember 1980 kostaði hvert kiló, samkvæmt upplýsingum i Hagtiðindum, 8.20 kr. i febrúar 1981 kostaði hann 9,35 kr. i mai sama ár 8.10 kr., i ágúst 7.15 krónur og i nóvember 6.90 kr. sem hann kostabi enn i verslun sem hringt var til i gær. —HEI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.