Tíminn - 04.03.1982, Blaðsíða 3

Tíminn - 04.03.1982, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 4. mars 1982 3 245 DL 345 DL ■ Millirikjasamningur um verndun lax i N-Atlantshafi var undir- ritaður i Ráðherrabústaönum I fyrradag, en samkomulag um þessi mál tókst á ráðstefnu sem rikisstjórn tsiands boðaði til i Reykjavik i janúar si. Samninginn undirrituðu fulltrúar EBE, Bandarikjanna, Noregs og tsiands, en fulltrúar Kanada og Danmerkur fyrir hönd Færeyja, mundu undirrita siðar. (Timamynd Róbert). — segir Haukur BjörnssonT stjórnarformaður Arnarflugs,. „Ráðuneytið hefur engin afskipti af þessum viðræðum’% segir samgönguráðherra „Þaö sanna i málinu er aö viö Deilt um f járveitingu til hey köggla verksm iðj u ■ „Hvaðan kemur ráðherrum heimild til aö lofa fjármagni til raflinu og spennistöövar fyrir heykögglaverksmiöju i Vall- hólma i Skagafiröi, þar sem ekk- ert ákvæöi er um þetta i fjárlög- um”, spuröi Sighvatur Björgvins- son, utan dagskrár á þingi i gær. Vitnaði hann i frétt i dagblaði, þar Ný jarð- stöð fyrir Kefla sem skýrt var frá þvi aö þeir Pálmi Jónsson, landbúnaðarráð- herra og Ragnar Arnalds fjár- málaráðherra heföu báöir skrifað upp á plagg, þar sem þeir lofuöu fjármagni til þessa. Taldi Sig- hvatur ráöherrana bresta alla fjárveitingarheimild til aö gefa þetta loforö. Pálmi Jónsson, svaraöi aö i undirbúningi væri aö koma á fót heykögglaverksmiöjum i Vall- hólma i Skagafiröi og i Saltvik i Suöur-Þingeyjasýslu. 1 fjárlögum væri 3 millj. kr. fjárveiting til þessara verksmiðja, og væri hún m.a. ætluð til hlutafjárfram- laga i verksmiðjurnar. Sé heimild til lántöku til aö koma þessum verksmiðjum á fót. Þau atriöi sem þeir Ragnar hefðu gefiö vil- yröi um aö leggja fram fé til kost- uöu 300-400 þús. kr. og teldi hann að fyllilega væri heimilt að veita þaö fé sem hér um ræöir. Nokkrir aörir þingmenn tóku til máls og var allhart deilt um rétt- mæti fjárveitingarinnar. Stefán Valgeirsson var meöal þeirra er til máls tóku og kvaðst hann skilja orö landbúnaöarráö- herra svo, að búast mætti viö sömu fyrirgreiöslu af hendi rikis- ins til heykögglaverksmiðjunnar i Saltvik. OÓ höfum átt viðræður viö Iscargo og þaö er væntanlegt framhald á þeim,” sagöi Haukur Björnsson formaöur stjórnar Arnarflugs h.f., þegar Timinn bar undir hann sögusagnir um aö samkomulag væri komið á um aö félagiö kaupi Iscargo, ,,en þaö hefur ekki veriö gengiö frá neinum kaupum.” — Eru þau aö nálgast? „Ég veit ekki hvaö ég á aö segja um þaö, eru ekki alltaf möguleikar, þegar slikar viöræö- ur eiga sér staö? En ég get engu slegiö föstu, fyrr en þaö er frá- gengið. Ég minni á aö slikar viö- ræður hafa ööru hvoru átt sér staö i nokkra mánuöi. Þetta voru vin- samlegar umræöur og menn ætla að hittast aftur og meöan svo er miðar liklega heldur 1 samkomu- lagsátt heldur en hitt. Fréttin um þetta i DV i gær er eingöngu rétt að þvi leyti aö menn hafa ræöst viö, en allar útlinur hennar eru mér gjörsamlega ókunnar,” sagði Haukur Björnsson. „Samgönguráöuneytiö hefur engin afskipti af þessum viöræö- um,” sagöi Steingrímur Her- mannsson samgönguráöherra, þegar Timinn spuröi hann hvort fulltrúi hans sitji viöræöufundi forustumanna flugfélaganna tveggja um samruna. Hinsvegar sagöi ráöherrann þaö rétt aö Kári Einarsson, sem er fulltrúi hans i stjórn Flugleiöa og hefur unniö aö þvi aö fá fram samkomulag meö flugfélögunum þrem um skiptingu flugleiöa, og yfirleitt um aðra samvinnu sem gæti oröiö grundvöllur aö flug- málastefnu, hafi setiö fundina. Það hafi þó verið aö ósk félag- anna sem þar ræöast viö. Stein- grimur taldi aö félögin heföu ósk- að eftir nærveru hans, sem hlut- lauss aöila, en hann væri á engan hátt þar viöstaddur sem fulltrúi ráöuneytisins. SV -------------------------------><§ Veist þú hvað Volvo kostar? o Verð 206.700 Verð 219.900 Verð 173.400 Verð 240.300 Verð 154.300 Verð 190.400 Verð 193.300 Verð 284.00U Verð 139.600 L________ VOLVO Nú heíur Veltir á boðstólum lleiri gerðir aí Volvo íólksbifreiðum og á betra verði en nokkru sinni fyrr. Eins og verðlistinn ber með sér er breiddin mjög mikil, en hvergi er þó slakað á kröfum um öryggi. Volvo öryggið er alltaf hið sama, Verðmunurinn er hins vegar íólginn í mismunandi stœrð, vélarafli, útliti og íburði, og t.d. eru allir 240 bílarnir með vökvastýri. Verðlistinn er miðaður við gengi ísl- ensku krónunnar 22. febr. 1982, ryð- vöm er inniíalin í verðinu. Haíið samband við sölumenn okkar VELTIR Hr. SuÓurlandsbraut 16 • Simi 35200 71IRBO Viðrædur um kaup Arnarflugs á Iscargo: ^ JIÐAR HELDUR I SAMKDM ULAGSÁTT’ ” víkursjón- varpið? ■ „Þaö kom til okkar óformleg beiðni frá þeim aðila sem sér um útvarps- og sjónvarpsefni fyrir Bandarikjaher, þess efnis hvort möguleiki væri á aö reist yröi önnur jaröstöö hér á landi, sem myndi þá miöla efni til varnar- liösins á Keflavikurvelli,” sagði Gústav Arnar, yfirverkfræöingur Pósts og sima i viötali viö Timann i gærkveldi. Gústav sagði aö varnarliöiö heföi tvisvar fengiö sjónvarpssendingar i gegnum Skyggni, og heföi verið meiningin að endurtaka slikt svona einu sinni i mánuði. Varnarliðiö hefði hins vegar lent i dálitlum erfiö- leikum meö aö fá jafn langan tima keyptan hjá gervitunglinu og þaö hefði óskað, þvi tungliö væri svo geysilega upptekið. Sagöi Gústav að tvö sl. skipti heföi Keflavikursjónvarpið oröiö að sleppa gervitunglinu sem Póstur og simi er i sambandi við og fara yfir á annað gervitungl. Sagöi Gústav aö sér virtist sem hugmyndin væri sú, hjá þessari deild að leigja gervitungl og miöla meö þvi efni til herstööva Bandaríkjahers á Atlantshafinu. Sagöi hann aö hugmynd þeirra heföi veriö sú aö reisa jaröstöö á Keflavikurvelli, en þeir hjá Pósti og sima heföu mun meiri hug á þvi, ef aö yröi, aö slik stöö yröi reist hjá jaröstööinni okkar, þannig aö íslendingar gætu ef tií vill seinna meir haft not af þess- um búnaði. Gústav tók skýrt fram að þetta mál væri svo nýtilkomiö, að allar umræöur og kannanir væru á algjöru byrjunarstigi. — AB Bilasala>Bilaleiga 13630 19514

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.