Tíminn - 04.03.1982, Blaðsíða 4

Tíminn - 04.03.1982, Blaðsíða 4
Fimmtudagur 4. mars 1982 Flugumferðastjóramálið: PROFDOMARARNIR SETTIR AF OG nVir skipadir í staðinn Þaö hefur löngum veriö stormasamt i kringum málefni flugum- feröarstjórnar á tslandi. Timamynd: Róbert ■ Mál f lugumf erðar- st jóranemanS/ sem kennarar á námskeiöi flugumferðarstjóra neit- uðu að yfirfara prófgögn hjá/ hefur nú tekið nýja stefnu/ en settur flugmála- stjóri, Pétur Einarsson, mun hafa fyrirskipað prófdómurunum að yfir- fara prófgögn nemans, þannig að hans úrlausn fengi sömu meðferð og úr- lausnir annarra nemenda. Mál þetta kom til umf jöllunar á fundi flugráös, fyrir hálfum mán- uöi siöan, og þá gaf flugráö fyrir- mæli um aö fariö yröi yfir þessa prófúrlausn. Flugmálastjóri kom siöan þessari skipun áleiöis til prófdómaranna, sem ákváöu aö veröa ekki viö þessari skipun, og eftir þaö skipaöi Pétur Einarsson nýja prófnefnd, en þaö voru þeir Skúli Jón Sigurösson, deildar- stjóri I Loftferöaeftirlitinu for- maöur nefndarinnar, Guömundur Matthiasson, deildarstjóri, Valdi- mar Ólafsson yfirflugumferöar- stjóri og Bogi Þorsteinsson, yfir- flugumferöarstjóri I Keflavik, sem skyldi yfirfara úrlausn þessa nema, og jafnframt skyldu öll prófskirteini annarra nema af námskeiöinu innkölluö og yfirfar- in á nýjan leik, af þessari nefnd, og hefur þaö nú veriö gert — einn- ig úrlausn nemans sem styrrinn stóö um. Aö visu starfaöi ekki öll fjögurra manna nefndin aö þess- um prófdómi, þar sem Valdimar Ólafsson, yfirflugumferöarstjóri neitaöi aö gegna prófdómara- störfum, á sömu forsendum og þeir sem áöur höföu neitaö. Sam- kvæmt heimildum Timans voru úrlausnir nemanna þvi endur- metnar af þremur mönnum sem ekki hafa réttindi flugumferöar- stjóra. Skúli Jón hefur aldrei haft þau, Guömundur haföi þau og Bogi einnig, en ekki lengur. Ekki tókst Timanum i gær að afla sér heimilda um það hvort flugmála- stjóra heföi tekist aö fá aðra menn, meö réttindi flugum- feröarstjóra til þess aö dæma úr- lausnirnar, en viömælendur Tim- ans töldu þann möguleika hverf- andi litinn. Bréf Péturs 19. febrúar siöastliöinn fengu þeir tveir sem voru prófdómarar á þessu flugumferöarstjóranám- skeiði, bréf frá settum flugmála- stjóra, Pétri Einarssyni, en þaö var svohljóöandi: „Efni: Prófdómendur Loft- feröaeftirlits fiugmálastjórnar viö grunnnámskeiö i flugum- feröarstjórn, 1981-1982. A fund flugráös þann 18. febrú- ar sl. var undirrituöum faliö aö sjá til þess aö prófúrlausn ■.................. fengi sömu meöferö og úrlausnir annarra nemenda á grunnnámskeiöi. Fimmtudaginn 18. febrúar hélt undirritaður fund meö prófdóm- endum, sem eru Skúli Jón Sigurösson, Sigurjón Sigurjóns- son og Ingvar Valdimarsson. Ennfremur var Guömundur Matthiasson, deildarstjóri Flug- umferöarþjónustu viöstaddur. A þeim fundi lýstu Ingvar Valdi- marsson, flugumferöarstjóri og Sigurjón Sigurjónsson þvi yfir aö þeir myndu ekki fara yfir prófúr- lausn....................vegna ■ „Flugráö harmar þa’ meöferö sem prófúrlausnarmá 1 ........ Iiafa fcngiöog dregur athygli viö- komandi aö þvi aö hér er um framtiö ungs manns aö tefla, og þess aö stjórn Félags flugum- feröarstjóra bannaöi þeim þaö. Efstjórnin aflétti banninu þá yröi prófiö yfirfariö. Ingvar Valdi- marsson lýsti þvi enn fremur yfir aö hann gæti ekki af siöferðileg- um ástæöum fariö yfir prófúr- lausn ............ Aö öllum aðstæöum athuguö- um, þá mun undirritaöur ekki beita skipunarvatdi i þessu til- viki. Afstaöa Ingvars og Sigur- jóns er hins vegar ótilhiýöileg i stööu þeirra, sem hlutlausra próf- dómenda, og hlýtur i framtíöinni aö þurfa aö leggja á þaö áherslu aö prófdómendur verði þannig valdir, aö þeir séu færir um aö leggja efnislegt mat á prófúr- lausnir, en láta ekki siöferöilegt mat eöa þrýsting annarra ráöa.” Undir þetta ritaöi settur flug- málastjóri, Pétur Einarsson. bcinir þvi til viökomandi aöila aö skila hiö fyrsta niöurstööum prófa allra þátttakenda á grunn- námskeiöi fyrir flugumferöar- stjóra, til flugráös.” Svo hljóöaöi bókun sú sem gerö var i Flugráöi 18. febrúar sl. vegna úrlausnar flugumferöarnem ans, sem kennararog prófdómarar á nám- skeiöinu höföu neitaö aö yfirfara, vegna mcintrar fölsunar á stúdentsskirteini hans. Tíminnn haföi i gær samband við Leif Magnússon, formann flugráös, og spuröi hann hvernig stæöi á þessari bókun. „Þessi meinta breyting á prófvottoröi, sem þú hefur áður fjallaö um i blaöinu, hún lá fyrir áöur en þetta grunnnámskeiö hófst. Þá var um þetta mál fjallað af flug- málastjóra og öðrum mönnum i þeirri stofnun, og samþykkt aö drengurinn færi i þetta nám- skeið.” Leifur var aö því spuröur hvort ekki heföi þá legið fyrir beiðni þess efnis aö þessi meinta fölsun yrði rannsökuð, og sagöi hann: „Hvar er sú beiðni? Það er ekki send út slik beiðni af hálfu flug- málastjóra fyrr en eftir aö prófin eru byrjuð. Svar prófdómenda Þaö næsta sem geröist svo i þessu máli, var aö þeir Sigurjón og Ingvar rituöu settum flug- málastjóra, Pétri Einarssyni svarbréf, en það er svohljóðandi: „Efni: Svar vegna bréfs Péturs Einarssonar, varaflugmála- stjóra, dagsett 19. febrúar 1982, um prófdómendur Loftferöaeftir- lits flugmálastjórnar vegna grunnnámskeiös iflugumferðar- Stjórn 1981-1982. 1. Astæöan fyrir aö próf .................... var ekki yfirfariö var eftirfarandi: Próf annarra nemenda höföu veriö yfirfarin af kennurum og höföu þeir gefiö einkunnir, en próf- nefndin fór yfir þær úrlausnir og staöfesti. Þar sem próf ..... haföi ekki verið yfirfariö af kenn- urum, ákvaö Grétar óskarsson, framkvæmdastjóri Loftferða- eftirlitsins, aö ekki væri rétt að taka þaö til sérmeöferðar, og tók prófiö I sina vörslu. Enginn ágreiningur var um þetta atriöi i prófnefndinni, en i henni áttu sæti Skúli Jón Sigurösson, Sigurjón Sigurjónsson og Ingvar Valdi- marsson. 2. Stjórn Félags islenskra flug- umferöarstjóra hefur fariö þess á leit viö félagsmenn sina, aö þeir taki ekki þátt i aö yfirfara próf .......; fyrr en svar hefur bor- ist vegna beiðni félagsins til flug- málastjóra, um rannsókn á meintri fölsun á stúdentsprófs- skirteini hans. 3. I bréfi Péturs Einarssonar um fund hans meö okkur undir- rituöum, þann 18. febrúar sl. leggur hann okkur orö i munn sem viö höfum aldrei sagt. Hið rétta er aö viö tjáöum Pétri, aö við teldum aö úr þvi sem komiö væri, væri rétt aö biöa niöurstööu rannsóknar þeirrar er flugmála- stjóri óskaöi eftir meö bréfi sinu til rannsóknarlögreglustjóra Þaö liggur ekki nokkur skapaö- ur hlutur fyrir um samkomulag á milli stjórnar Félags islenskra flugumferöarstjóra og flugmála- stjóra um aö slik rannsókn skyldi fara fram. Mergurinn málsins er þvi sá að þetta ágreiningsefni liggur fyrir 15. október og 19. október hófst þetta námskeið. Það er þetta sem flugráði finnst stinga svolitið i augu.” Leifur var að þvi spurður hvort flugráö tæki ekki með þessari á- kvöröun sinniþá afstöðu, aö engu máli skipti hvort um fölsun hefði verið aö ræöa eöa ekki. ,,Viö tökum ekki afstööu til þess, vegna þess að um þaö var fjallaö á timabilinu á milli 15. og 19.október sl. og ef eitthvaö hefði áttaö gera i málinu, þá heföi átt aö gera það þá, en ekki nú aö loknu námskeiöinu.” Leifur sagði aö skipuö hefði verið ný prófnefnd, eftir aö próf- nefndin sem fór yfir úrlausnir annarra nema heföi neitaö að yfirfara úrlausn ........... og hefði þessi prófnefnd yfirfarið úr- lausnir allra nemanna á nýjan leik, þ.á.m. úrlausn Haraldar, og yrðu niðurstöður þessarar nýju prófnefndar kynntar á fundi flug- ráðs i dag. Leifur fékkst ekki til þess að rikisins, 12. febrúar 1982, um meinta fölsun prófskirteinis ............enda var fullt samkomulag miíli flugmála- stjóra, Agnars Kofoed Hansen og stjórnar Félags islenskra flug- umferðarstjóra um að ekkert yrði aöhafst i málinu fyrr en aö rann- sókn lokinni. Sagöi Pétur þá aö ekkert y röi úr þeirri rannsókn, vegna formgalla i bréfi flugmálastjóra, Agnars Kofoed Hansen og ókunnugleika hans á þvi hvernig leggja bæri slik bréf fyrir. Þann 19. febrúar 1982 staðfesti hinsvegar Þórir Oddsson, vararannsóknalög- reglustjóri rannsóknarlögreglu rikisins, viö Elias Gissurarson, varaformann Félags islenskra flugumferöarstjóra, aö umrædd rannsókn stæöi nú yfir. Á fundin- um staöfestum viö einnig tilmæli stjórnar Félags islenskra flug- umferöarstjóra og að viö mynd- um veröa við þeim. 4. Lokiö var viö að yfirfara og prófdæma úrlausnir allra nem- enda, annarra en................ .....þann 5. febrúar 1982 og voru nemendum afhentar einkunnir og prófskirteini viö athöfn þann 10. febrúar sl. Gætt var fyllsta hlut- leysis af prófdómendum og var mat á prófúrlausnum algjörlega efnislegt og hlutlægt. 5. Viö teljum ummæli Péturs, i siöustu málsgrein bréfs hans óviöeigandi og visum þeim al- gjörlega á bug. Báöir höfum viö verið prófdómendur margsinnis áöur, bæöi viö grunnpróf og starfsréttindapróf flugumferöar- stjóra, án þess aö störf okkar hafi nokkru sinni veriö véfengd. Aö öllum málsatvikum vel athuguö- um, teljum viö aö viö höfum gert rétt og ekki getað breytt ööru visi.” Undir bréf þetta rita þeir Ingvar og Sigurjón. — AB gefa upp hverjir heföu skipaö nýju prófnefndina. Leifur sagöist jafnframt draga það i efa að það væri i verkahring Félags islenskra flugumferðar- stjóra aö meta gögn þau sem nemar skiluöu inn áöur en þeir hæfu nám. „Það liggur alla vega fyrir að ..............er með stúdentspróf, en það var skilyröið fyrir þvi’ aö fá að setjast á nám- skeiðið. Hvort einkunnir á þessu skjali eru betrumbættar úr einni einkunn i aðra, er ekkert aðalat- riði.” Leifur var að þvi spurður hvort hann teldi það vera i verkahring flugráös, aö hlutast til um störf stéttarfélags, i þessu tilviki Félags islenskra flugumferöar- stjóra: „A vegum Loftferöaeftir- lits flugmálastjórnar, þá eru tek- in próf i öllum mögulegum grein- um. Loftferðaeftirlitið kallar sér til ráðuneytis við að fara yfir slik próf menn úr ýmsum stéttum. Flugmálastjórnin getur ekki látiö yfirferö slöcra prófa ráöast af af- stöðu stéttarfélaga. Ef stofnunin sjálf hefur ekki innan sinna vé- banda, menn sem eru til þess hæfir aö fara yfir eitt grunnpróf i flugumferðarstjórn þá er stofn- unin ekki hæf til þess að stjórna flugumferöarstjórn.” —A.B. Pétur Einarsson, settur flugmálastjóri, og Skúli Jón Sigurðsson, formaður nýju prófnefndarinnar: Vilja ekkert um málid segja ■ Timinn haföi i gær samband viö þá Skúla Jón Sigurðsson, formann nýju prófnefndarinn- ar, deildarstjóra i Loftferða- eftirlitinu og Pétur Einarsson, varaflugmálastjóra, sem er nú settur flugmálastjóri I fjarveru Agnars Kofoed Hansen, til þess aö spyrja þá út i þetta mál og störf þessarar nýju prófnefnd- ar. Hvorugur þeirra vildi tjá sig nokkuð um þetta mál, og vísuðu þeir á Leif Magnússon, formann flugráös. Sagöist Pétur jafn- framt ekki mundu segja neitt um þetta mál fyrr en aö loknum flugráðsfundi nú i dag. Pétur sagði aö flugráö heföi gefiö linur i þessu máli, um hvaö ætti aö gera og niöurstaðan heföi oröið sú að enginn fengi upplýsingar um þaö annar en flugráö hvernig máliö heföi gengiö. — AB „Getum ekki látið yfirferð prófa ráðast af afstöðu stéttarfélaga77 — segir Leifur Magnússon, formaður Flugráðs

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.