Tíminn - 04.03.1982, Blaðsíða 5

Tíminn - 04.03.1982, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 4. mars 1982 fréttir Skiptar skodanir um NORDSAT: „HRYGGIR OKKIIR AO DflNIR SKUU VERA ÚT ÚR MYNDINNI V — segir Halldór Ásgrímsson Frá Friörik Indriðasyni, blaða- manni Timans i Helsinki: ■ „Ég vil leggja áherslu á að á- fram verði unnið að þvi að koma upp norrænum gervihnetti,” sagði Halldór Asgrimsson, i upp- hafi ræðu sinnar á þingi Norður- landaráðs, er umræður voru um útvarps- sjónvarps-og fjarskipta- samvinnu Norðurlandanna, og þá einkum um Nordsat. „Það hryggir okkur að Danir skuli nú vera út úr myndinni, en við vonum að þeir muni seinna koma inn i þessa samvinnu, enda hefur Anker Jörgensen gefið það sterklega i skyn,” sagði Halldór, og átti þá við ræðu Jörgensen frá þvi á þriðjudag, er þetta sjónar- mið kom fram hjá forsætisráð- herra Dana. „Heimurinn i dag er heimur fjöldafjölmiðlunar og tækni og ef við ætlum að halda lifi i baráttu okkar gegn alþjóðlegum áhrifum á þessusviði, verðum við að taka þessi meðul i notkun sjálf. Við viljum lita á samvinnu á þessu sviði, sem prófraun á sam- heldni Norðurlandanna" sagði Halldór. 1 ræðu sinni kom Halldór inn á Tele-X gervihnöttinn, sem haíði verið ræddur af öörum i þessum umræðum, þá einkum af Svium, en Tele- X er samvinna Svia, Norðmanna og Finna á þessu sviði. Halldór sagði að hann væri hræddur um, að eí af áætlunum um Tele-X yrði, þá yrðu Hassmálið á Norðurlandaráðsþinginu: Finnar mótmæla harðlega Frá Friðrik Indriðasyni, blaða- manni Timans i Helsinki. ■ Danski sendiherrann i Helsinki var i gærmorgun kallaður á fund finnska utanrikis- ráðherrans, Par Stenback vegna hassmálsins svokallaða á þingi Norðurlandaráðs. Utanrikisráðherrann flutti sendiherranum hörð mótmæli finnsku stjórnarinnar vegna þessa máls, en strax að þessum fundi loknum hafði sendiherrann samband við danska dómsmála- ráðherrann, sem situr þingið og ræddu þeir samkomulag það sem náðst hefur við Henriksen. Þar kom m.a.fram að Henriksen mun láta finnsku lögregluna fá hass- molann, eins fljótt og hægt er. Fram hefur komið á þinginu, að gjörð Henriksen er misnotkun á diplómatiskri helgi sem þingfull- trúar hafa á þingi Norðurlanda- ráðs. Danska nefndin hélt annan fund um þetta mál, hér i dag, en gaf ekki út yfirlýsingu um málið, frá nefndinni i heild. Hins vegar gaf helmingur nefndarinnar út yfir- lýsingu um málið þar sem segir m.a. að þeir harmi þennan at- burð, enda sé hann brot á lögum Danmerkur, Sviþjóðar og Finn- lands. Eftir að þessi yfirlýsing hafði verið gerð opinber, kom i ljós að nafn Ib Stetter, fyrrver- andiforseta Norðurlandaráðs var undir yfirlýsingunni. Stetter mun hins vegar hafa orðið fjúkandi reiður, er hann frétti það, og sagði hann að nafn hans væri ekki þar meb vilja hans eða vitund. —AB tslendingar þar með út úr mynd- inni. „Ef það gerist, þá hefur norræn samvinna og menning beðið mik- ið tjón,” sagði Halldór. Ingvar Gislason, menntamála- ráðherra, talaði á eftir Halldóri, en i ræðu hans fyrr á þinginu höfðu komið i'ram sjónarmið i þá átt, að þátttaka tslendinga i sam- vinnu við hinar Norðurlandaþjóð- irnar, værilangt þvi frá örugg,og á Islandi væri ekki sami áhugi fyrir þessu máli nú, eftir að Dan- mörk dró sig út úr myndinni. Við umræðurnar i gær, dró Ingvar hins vegar nokkuð i land og sagð- ist fyrir sitt leyti vera hlynntur Nordsat, vegna þeirrar þýðingar sem Nordsat hefði fyrir norræna samvinnu. Sjónarmið manna i umræðun- um um Nordsat og samvinnu á þessu sviði voru mjög ólik, og var Tele-X hnötturinn ræddursem ihun raunhæfari möguleiki, en Nordsat. Margir studdu hins vegar Nordsat hugmyndina, m.a. Hakon Randal, norskur þing- maður, en hann sagði í ræðu sinni m.a.: „Það er mjög orðum aukið að Nordsat sé dauður, Nordsat- hugsunin lifir.” —AB Ömmuhillur byggjast á einingum (hillum og renndum keflum) sem hægt er aö setja saman á ýmsa vegu. Fást i 90. sm. lengdum og ýmsum breiddum. Verð: 20sm. br. kr. 116.00 25sm. br. kr. 148.00 30sm. br. kr. 194.00 40sm. br. kr. 217.00 milli-kefli 27 sm. 42^00 lappir 12 sm. 30.00 hnúðar 12sm'. 17.00 Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. Furuhúsið h.f. Suðurlandsbr. 30 86605. —simi j VIOE 0 - Nárkaðurimm Hanrabohbio Höfum VHS myodbouu og original spólur i VHS. Opið frá lcl. 9 (il 21 alla virka daga, laugardaga frá kl. 14— 18ogsunnudagafrákl. 14—18. LITAVER LITAVER LITAVER LITAVER LITAVER LlTAVER LlTAVER LITAVER dP LITAVER Auglýsir FULL BÚÐ AF Ertuaóbyggja viitu breyta þarftuaöbEBta NÝJUM VÖRUM Sýnishorn úr teppadeild: Sýnishorn úr málningardeild: Nylon filt teppi 35 litir. Verö frá kr. 39.45 ferm. Akril teppi. Verö frá kr. 130.- ferm. Akríl og ullar teppi. Verð frá kr. 150.20 ferm. Nylon teppi. Verö frá kr. 54.- ferm. Mikið úrval ullarteppa. Verö frá kr. 259.- ferm. Gólfdúkaúrval. Verö frá kr. 69.- ferm. Baðteppi, breidd 150 cm. kr. 315.- m. Kókosdreglar 3 litir. Verö kr. 275.- ferm. Teppadreglar 80-100 cm. breidd. Mikið úrval af stökum ullarteppum (Rýmingar- sala) Líttu við í Litaver þvi það hefur ávallt borgað sig • Málning: Kópal-Kópal hula—Hörpusilki— Pólytex — Spred satin — Vitratex. • Veggstrigi. Verð frá kr. 10.- meter. • Veggdúkur, breidd 53 cm. 65 cm. 80 cm. og 1 m. • Veggfóður. Verð frá kr. 30.- rúllan. • Hurðar skrautlistar, 15 gerðir. • Rósettur í loft, 3 stærðir. Grensásveg 18 Sími Hreyfilshúsinu QO/[/]/[ lív LITAVER — LITAVER — LITAVER — LITAVER — LITAVER LITAVER — LITAVER LlTAVER

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.