Tíminn - 04.03.1982, Blaðsíða 15

Tíminn - 04.03.1982, Blaðsíða 15
Fímmtudagur 4. mars 1982 15 krossgátan s TT 3791. Lárétt 1) Skarpur. 6) Kona. 8) Stuldur. 9) Tal. 10) Dýr. 11) Kona. 12) Þjálfuö. 13) Veiöarfæri. 15) Tálg- ar. Ldörétt 2) Ameríka. 3) Ottekiö. 4) Veizla. 5) Fuglar. 7) Fata. 14) öfug röö. Ráöning á gátu no. 3790 Lárétt 1) Óþægt 6) Ota. 8) Mór. 9) Far. 10) Sef. ll)Lok. 12) Lak. 13)USA. 15) Gréri. Lóörétt 2) Þorskur. 3) Æt. 4) Gafflar. 5) Smali. 7) Hraka. 14) Sé. bridge Um siðustu helgi fór fram fyrsta íslandsmót spilara i yngri flokki, þ.e. 25 ára og yngri. 14 sveitir tóku þátt þaraf 6 sveitir frá framhaldsskólum en mótið var jafnframt framhaldsskóla- mót. Fyrirfram var helst veðjað á 2 sveitir enda skipuðu þær 2 efstu sætin þegar upp var staðið. 1 siðustu umferð skaust sveit Hannesar Lentz uppfyrir sveit Aðalsteins Jörgensen en hún hafði leitt mestan hluta mótsins. Hannes fékk 184 stig, Aðalsteinn 182 stig og i 3. sæti var sveit Hróð- mars Sigurbjörnssonar með 159 stig. Fyrstu Islandsmeistarar yngri spilara i bridge eru auk Hannes- ar: Helgi Lárusson, Sturla Geirs- son, Runólfur Pálsson og Sigurður Vilhjálmsson, 1 framhaldsskólaflokki sigraði sveit Menntaskólans á Egils- stöðum en hana skipa: Jónas Ólafsson, Magnús Ásgrimsson, Sigurþór Sigurðsson og Þorsteinn Bergsson. Þetta er snaggaraleg slemma frá mótinu sem Keflvikingarnir Öli Þór Kjartansson og Þorgeir Halldórsson renndu sér i: - - með morgunkaffinu Norður S. - H. AK763 S/Allir T. 875 L. KDG98 Vestur S. DG8762 H. 9 T. 96 L. A1063 Suður. Austur S. AK10 H. DG852 T. 1042 L. 54 S. 9543 H. 104 T. AKDG3 L. 72 Óli Þór og Þorgeir sátu NS og sagnir gengu: Vestur Norður Austur Suður ÍS 2S pass 4Gr pass 6 T 1T dobl 3T pass 5T Vestur spilaði út spaða sem Óli Þór trompaöi og spilaði laufkóng. Vestur tók á ás og spilaöi meira laufi. Suður trompaði 3. laufið trompaði spaða i borði trompaði lauf heim. Siöan tók hann trompið og blindur stóð. 1370 gaf vel þvi við hitt borðið enduðu NS i 5 laufum. Þau var ómögulegt að vinna þvi vörnin spilaði alltaf spaða þegar hún komst að.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.