Tíminn - 04.03.1982, Blaðsíða 17

Tíminn - 04.03.1982, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 4. mars 1982 Alþjóðabaráttudagur kvenna: Fundur í Norræna húsinu ■ Menningar og friöarsamtök is- lenskra kvenna halda fund i til- efni af 8. mars — alþjóðabaráttu- degi kvenna — i Norræna húsinu sunnudaginn 7. mars kl. 14.00. Ræöumaöur veröur Guðmundur G. bórarinsson alþingismaöur og fjallar hann um frumkvæði Islands um friölýsingu Noröur-- Atlantshafsins. Ennfremur verður sýnd bresk heimildarkvikmynd, sem heitir „Striö án sigurvegara” og eru þar viötöl viö marga heimskunna menn m.a. viö fyrrv. yfirmann CIA. Kvikmyndin er meö islensku tali. Fundurinn veröur opinn öllum — jafnt körlum sem konum — og ■ Guömundur G. bórarinsson Guömundur G. bórarinsson mun svara fyrirspurnum fundargesta. andlát ■ Guömundur Guömundsson, Núpstúni, Hrunamannahreppi lést 1. mars i sjúkrahúsinu á Sel- fossi. ■ Vilborg Oddsdóttir, frá Nýja- bæ i Landbroti, Bólstaöarhliö 46 andaöist 23. febrúar s.I. ■ Jón borvarðsson, fyrrum bóndi aö Mið-Meðalholtum i Flóa, Barðavogi 24 andaðist að Hrafn- istu aöfaranótt sunnudagsins 28. febrúar. ■ Axel Arnfjörö pianóleikari varð bráðkvaddurað heimili sinu i Kaupmannahöfn 26. febrúar sl. ■ Alaskaviöir getur oröiö 6-9 m á hæö við góö skilyrði, en er dverg- vaxinn og nær jarölægur á ber- angri. Nokkrar víðitegundir frá Alaska ■ Skógræktarfélag Reykjavikur hefur gefið út bækling sem nefnist ALASKAVIÐIR —■ en mörg und- anfarin ár hefur athygli skóg- ræktarmanna á tslandi beinst aö Alaska enda hafa ýmsar plöntur þaöan gerst islenskir gróöurborg- arar, segir i formála bæklingsins. Formaöur Skógræktarfélags Reykjavikur Jón Birgir Jónsson feröaöist til Alaska s.l. haust til aö endurnýja kynni við þarlenda skógræktarmenn. Til þeirrar feröar má rekja þennan bækling en hér er lýst 18 af 33 viöitegund- um i Alaska eöa þeim sem veröa metri á hæö eöa meira. Honum er ætlað aö greiða fyrir greiningu og ræktun hentugra tegunda og er þáttur i leiöbeiningastarfi Skóg- gengi fslensku krónunnar Gengisskráning 25. febrúar 1982 «5- 08- 15— Portúg. 20 — SDR. (Sérstök dráttarréttindi Kaup Sala . 9,801 9,829 . 17,838 17,889 . 7,998 8,021 . 1,2259 1,2294 . 1,6331 1,6378 . 1,6919 1,6967 . 2,1593 2,1655 . 1,6134 1,6180 . 0,2240 0,2247 . 5,1981 5,2129 . 3,7501 3,7609 4,1146 4,1264 0,00766 0,00768 0,5867 0,5884 0,1379 0,1383 0,0950 0,0953 0,04129 0,04141 14,528 14,569 11,0484 11,0799 mánud.-föstud. kl. 9-21. einnig á laugard. sept.-apríl kl. 13-16 AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þing holtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar i maí, júni og ágúst. Lokað júli mánuð vegna sumarleyfa. SeRuTLAN — afgreiðsla i Þingholts- stræti 29a, simi 27155. Ðokakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9- 21, einnig á laugard. sept.-april kl. 13-16. BoKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780 Simatimi: mánud. og fimmtud. kl 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða HLJODBOKASAFN — Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánud.-föstud. kl. 10- 16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjón skerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud. föstud. kl. 16 19. Lokað i júlimánuði vegna sumarleyfa. BuSTADASAFN — Bústaðakirkju. simi 36270. Opið mánud. föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. sept.-april. kl. 13-16 BOKABiLAR — Bækistöð i Bústaða safni, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 18230, Hafnar fjördur. sími 51336, Akureyri simi 11414. Keflavik sími 2039, Vestmanna eyjar sími 1321. Hitaveitubi lanir: Reykjavik, Kópa vogur og Hafnarf jördur, sími 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel tjarnarnes, simi 85477, Kopavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414. Kefla vik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vest mannaeyjar. simar 1088 og 1533. Haf n arf jörður simi 53445. Simabilanir: i Reykjavik, Kopavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði. Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynn ist i 05. Bilanavakt borgarastofnana : Simi 27311. Svarar alla virka daga fra kl 17 siðdegis ti4 kl. 8 árdegis og á helgidög um er svarað allan solarhringinn Tekið er við ti Ikynningum um bilanir a veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana^ FÍKNIEFNI- Lögreglan í Reykjavík, móttaka upplýsinga, sími 14377 sundstaðir Reykjavik: Sundhöllia Laugardals laugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar fra kl.7.20-20.30. (Sundhöllin þo lokuð a milli kl.13 15.45). Laugardaga k 1.7 .20 1 7 .30. Sunnudaga kl.8 17.30. Kvennatimar i Sundhöllinni á fimmtu dagskvöldum kl. 21 22. Gufuböð i Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug i sima 15004, i Laugardalslaug i sima 34039. Kopavogur Sundlaugin er opin virka daga k 1.7 9 og 14.30 ti I 20, a laugardög um kl.8 19 og a sunnudögum k1.9 13. Miðasölu lykur klst. fyrir lokun. Kvennatimar þriðjud. og miðvikud Hafnarfjörður Sundhöllin er opin á virkumdógum 7 8.30 og kl 17.15 19.15 á laugardögum 9 16.15 og a sunnudogum 9 12. Varmarlaug i Mosfellssveit er opin manudaga til (ostudaga kl.7 8 og kl.17 18.30. Kvennatimi á fimmtud. 19 21 Laugardaga opið k1.14 17.30 sunnu daga kl 10 12 Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17.00-20.30. Sunnudaga kl. 8.00-13.30. áætlun akraborgar Fra Akranesi Frá Reykjavik Kl. 8.30 Kl 10.00 — 11.30 13.00 — 14.30 16.00 — 17 30 19.00 l april og oktober verða kvöldferðir á sunnudögum. — i mai- juni og septem ber verða kvöldferðir á föstudögum og sunnudogum. — i júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga, nema laugardaga. Kvöldferðir eru fra Akranesi kl.20,30 og fra Reykjavik k1.22.00 Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif stofan Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Rvik simi 16050. Simsvari i Rvik sími 16420 17 útvarp sjónvarp Leikrit vikunnar: KATRI fjallar um unglingsstúlku f leit að móður sinni ■ I kvöld kl. 20.30 verður flutt leikritið „Katri” eftir Solveig von Schoultz. Þýðandi er Ast- hildur Egilson, en leikstjóri Þórhallur Sigurðsson. I hlut- verkum eru Sigrún Edda Björnsdóttir, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Gunnar Eyjólfsson, Kristbjörg Kjeld, Hanna Maria Karlsdóttir og Sigurveig Jónsdóttir. Leikritiö er um 70 minutna langt. ’ Tæknimaður: Georg Magnús- sson. Karen er unglingsstúlka sem elst upp hjá fósturfor- eldrum. Henni finnst lif sitt að mörgu leyti þvingað og hana langar til að vita sannleikann um hina réttu móður sina. Þær upplýsingar liggja hins vegar ekki á lausu hjá fósturforeidr- unum. En dag nokkurn þegar Karen er á heimleið úr skól- anum meö vinstúlku sinni, kallar kona til hennar meö nafni sem hún kannast ekki viö. Solveig von Scholutz er fædd 1907. Hún er einn fremsti rit- höfundur Finna á sænska tungu og hefur skrifaö bæöi ljóð, sögur og útvarpsleikrit. Einnig hefur hún þýtt mikiö af újvarp . Fimmtudagur 4. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Kristjánsson og Guörún Birgisdóttir. (8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Ragnheiöur Guöbjartsdóttir talar. Forustugr. dagbl. (Utdr.). 8.15 Veðurfregnir. Fxirustugr. frh.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Vinir og félagar” eftir Kára Tryggvason. Viöar Eggertsson lýkur lestrinum (4). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- f regnir. 10.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 Iðnaðarmál Umsjón: Sigmar Armannsson og Sveinn Hannesson. Fjallaö um skýrslu starfsskilyröa- nefndar. 11.15 Létt tónlist „Stuömenn”, Kim Carnes, Toots Thielemans og félagaT, Ragnar Bjarnason, Þorgeir Astvaldsson og Magnús Ólafsson syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 14.00 Dagbókin Gunnar Sal- varsson og Jónatan Garöarsson stjórna þætti meö nýrri og gamalli dægurtónlist. 15.10 „Vittsé ég land og fag- urt” eftir Guðmund Kamb- an Valdimar Lárusson leik- ari les (18). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.00 Siðdegistónleikar 18.00 Tónleikar. Til- kynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Erlendur Jónsson flytur þáttinn. 19.40 A vettvangi Stjórnandi ■ Þórhallur Sigurðsson er leikstjóri fimmtudagsleik- ritsins. finnskum ljóöum á sænsku, stundaö kennslu, samið kennslubækur og séö um rit- söfn fagurfræðilegra bók- mennta. Meöal leikrita hennar má nefna „Einn morgun klukkan hálfsex” 1965, „Næstu dyr” 1969 og „Amar- yllis” 1973. — Sjó. þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfs- maöur: Amþrúöur Karls- dóttir. 20.05 Gestur f útvarpssal: Dr. Colin Kingsleyprófessor frá Edinborg, leikur á pianó tónlist eftir Gustav Holst, Wiiliam Sweeney og John Ireland. Kynnir: Askell Másson. 20.30 „Katri” Leikrit eftir Solveig von Schoultz. Þýö- andi: Ásthildur Egilson. Leikstjóri: Þórhallur Sigurösson. Leikendur: Sig- rún Edda Björnsdóttir, Margrét Helga Jóhanns- dóttir, Hanna Maria Karls- dóttir, Gunnar Eyjólfsson, Kristbjörg Kjeld og Sigur- veig Jónsdóttir. 22.00 Juliette Greco syngur létt lög með hljómsveit. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (22). 22.40 Ristur Hróbjartur Jónatansson sér um þáttinn. 23.05 Kvöldstund meö Sveini Einarssyni. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Föstudagur 5. mars 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttír og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 A döfinni Umsjón: Karl Sigtryggsson 20.50 Allt I gamni meö Harold Lloyds/h Syrpa úr gömlum gamanmyndum. 21.15 Fréttaspegill Umsjdn: Sigrún Stefánsdóttir. 21.50 Þögull frændi (Un Neveu Silencieux) Ný frönsk sjónvarpsmynd. Leikstjóri: Robert Enrico. Aöalhlutverk: Joel Dupuis, Sylvain Seyring, Coralie Seyrig, Lucienne Hamen, Jean Bouise. Myndin segir frá f jölskyldu, sem ætlar að eyöa fridögum sinum Uti i sveit, þar sem hún á hús. Allt bendir til þess, aö un- aðslegur tími sé framund- an. En það er eitt vanda- mál, sem ekki veröur leyst. Jöel litli, sex ára gamall, er ekki „venjulegt” barn, hann er „mongólíti”. Smáborg- araskapur f jölskyldunnar kemur vel i ljós i afstööu hennar til Joels. Þýöandi: Ragna Ragnars. 23.20 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.