Tíminn - 05.03.1982, Blaðsíða 3

Tíminn - 05.03.1982, Blaðsíða 3
 fl Helgarpakki og dagskrá rikisfjölmidlanna 3 Sjónvarp Laugardagur 6. mars 16.30 íþróttir Umsjón: Bjarni Felixson 18.30 Riddarinn sjónum- hryggi Fimmtándi þáttur. Spánskur teiknimynda- flokkur um Don Quijote. Þýðandi: Sonja Diego. 18.555 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Parisartiskan Myndir frá Paris þar sem sýnd er bæði vor- og sumartiskan fyrir árið 1982. 20.45 Löður 48. þáttur. Þetta er fyrsti þátturinn i nýjum skammti af bandariska gamanmyndaflokknum sem siðast var á dagskrá i Sjón- varpinu i október s.l. Þýð- andi: Ellert Sigurbjörnsson. 21.10 Sjónminjasafnið Fjórði þáttur. Doktor Finnbogi Rammi gramsar i' gömlum sjónminjum. Þessir þættir eru byggðir á gömlum ára- mótaskaupum og er Flosi Olafsson, leikari, höfundur ogleikstjóri allra atriðanna, sem sýnd veröa i' þessum þætti. 21.50 FurðurveraldarFimmti þáttur. Tröllaukin tákn Myndaflokkur um furöuleg fyrirbæri i fylgd Arthur C. Clarkes. Þýðandi: Ellert Sigurbjörnsson. 22.15 Bankaránið mikla (The LAUQABAa ENDURSÝNINGAR A 2 STÓRMYNDUM i NOKKRA I)AGA: Reykurog Bóf i 2 Bráðfjörug og skemmtileg gamanmynd. Með Burt Reynolds og Jacky Gleason. Sýnd kl. 5 og 7. Eyjan Æsispennandi og viöburðarrik mynd með Michael Caine og David Warner. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Gleðikonur i Hollywood Sýnd kl. 11.05. Bönnuð innan 16 ára. Sjónvarpskynning ■ Löður hefur göngu sina f sjónvarpinu að nýju á laugardags- kvöldið klukkan 20.45. Haldið verður áfram þar sem frá var horf- ið i siðasta þætti en þá, eins og margir muna, var Burt handtek- inn af geimverum. A meðfylgjandi mynd er hann i hópi þeirra. Great Bank Robbery) Bandarisk biómynd frá ár- inu 1969' Leikstjóri: Hy Av- erback. Aðalhlutverk: Zero Mostel, Kim Novak, Clint Walker og Claude Akins. Þrir bókaflokkar — einn undirstjóm útfarins banka- ræningja i dulargervi prests, annar undir stjórn tveggja groddalegra mexi- kanskra bófa, og sá þriöji undir stjóm hermanns sem hefur i fylgd meö sér sex ki'nverska þvottakalla — reyna að ræna sama bank- ann á sama morgninum. Þýðandi: Kristmann Eiðs- son. 23.45 Dagskrárlok Sunnudagur 7. mars 16.00 Sunnudagshugvekja 16.10 Húsið á sléttunni Nit- jándi þáttur. Þýðandi: Ósk- ar Ingimarsson. 17.00 óeirðirFimmti þáttur t- hlutun 1 þessum þætti eru könnuð áhrif af dvöl breska hersins á Norður-lrlandi i ljósi þess, að ekki hefur tek- ist að finna lausn á vanda- málum héraðsins. Þýðandi: Bogi Amar Finnbogason. Þulur: Sigvaldi Júliusson. 18.00 Stundin okkar Dagskrá i tilefni æskulýðsdags Þjóð- kirkjunnar 7. mars. Orð dagsins eru æska og elli, og þvi eru gestir bæði ungir og gamlir. Nemendur úr Lang- holtsskóla kynna Jóhann Hjálmarsson með ljóða- fhitningi, söng og dansi und- ir stjórn þeirra Jennu Jens- dóttur. Auk þess er haldið á- fram að kenna fingrastaf- rófið, brúður taka til máls og sýnt verður framhald teiknisögu Heiðdisar Norð- fjörð, „Strákurinn sem vildi eignast tunglið”. Þórður verður enn á sinum stað. SHMjQukafll SMIÐJUVEGI 14 D - 72177 smijjjukaffí SÍMI 72177 18.50 Listhlaup kvenna Mynd- ir frá Evrópumeistaramót- inu á skautum 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.45 Sjónvarp næstu viku Umsjón: Magnús Bjarn- freðsson 20.45 Fortunata og Jacinta Sjöundi þáttur. Spænskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi: Sonja Diego 21.40 FIH Frá hljómleikum i veitingahúsinu „Broad- way” 22.'febrúar s.l. Þessir hljómleikar eru liður i af- mælishaldi Félags islenskra hljómlistarmanna og er ætl- að að endurspegla dægur- tónlist á þvi 50 ára timabili sem félagið hefur starfað. Sjónvarpið mun gera þessu afmæli skil i nokkrum þátt- um. I þessum fyrsta þætti er flutttónlist frá árunum 1972- 1982. Fram koma hljóm- sveitirnar Friðryk, Start, Þrumuvagninn, Mezzoforte, Brimkló, Pelikan og Þursaflokkurinn. Kynnir: Þorgeir Astvaldsson. Stjórn upptöku: Andrés Indriða- son. Dagskrálok Óákveöin. Mánudagur 8. mars 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Ævintýri fyrir háttinn. Sjötti þáttur. Tékkneskur teiknimyndaflokkur. 20.40 Reykingar. Fyrsti þáttur. I tilefni af „reyklausumdegi” 9. mars, verða á dagskrá Sjónvarps- ins 8., 9. og 10. mars stuttir þættir sem fjalla um skaðsemi reykinga, óbeinar reykingar, nýtt frumvarp um reykingavarnir o.fl. Umsjónarmaður: Sigrún Stefánsdóttir. Stjórn upp- töku: Marianna Friðjóns- dóttir. 20.50 iþróttir. Umsjón: Bjami Felixson. 21.20 Við dauðans dyr.Leikrit eftir Valentin Rasputin i uppfærslu finnska sjón- varpsins. Leikstjóri: Timo Bergholm. Aðalhlutverk: Irma Seikkula, Anja Pohjola, Oiva Lohtander. Leikritiö fjallar um gamla og vitra konu, böm hennar og mismunandi afstöðu þeirra til lífs og dauöa. Sagan gerist í litlum bæ i Siberiu, en þangað eru börnin komin til þess að kveðja móður sina hinstu kveðjur. Þýandi: Kristi'n Mantyla. (Nordvision — Finnska Sjónvarpiö) 22.35 Spánn i NATO? Verður Spánn eitt af aðildarrikjum A tla n tshaf sba ndalagsins ? Sovétmenn hafa lagt áherslu á, áð Spánverjar hdiret- Stjörnusalur Súlnasalur Átthagasalur Lækjarhvammur matur gisting skemmtun i hoireH- ]}am simi 29900 Avallt um helgar /R\* ^ LEIKHÚS i-. - KjnuRRinn L _______________% Kjallarakvöld, aðeins fyrir matargesti. Miðar seldir miðvikudag og fimmtudag milli kl. 16—18. Borðapantanir á sama tíma i síma 19636. Verð aðeins kr. 195. Sigurður Þórarinsson leikur fyrir matargesti. Spiluð þægileg tónlist fyrir alla. Spariklæðnaður áskilinn. HEIÐRUÐU LEIKHÚSQESTIR: Okkur er þaö einstök ánægja að geta nú boðið ykkur að lengja leikhúsferðina. T.d. með því að njóta kvöldverðar fyrir leiksýningu, í notalegum húsakynnum okkar handan götunnar, eða ef þið eruð timabundin, að njóta hluta hans fyrir sýningu og ábœtis eða þeirrar hressingar sem þið óskið, að sýningu lokinni. Peim sem ekki hafa pantað borð með fyrir- vara, bjóðum við að velja úr úrvali ýmissa smárétta, eftir leiksýningu, á meðan húsrúm leyfir. /\ðeins frumsýningarkvöldin framreiðum við fullan kvöldverð eftir sýningu, ef pantað er með fyrirvara. Við opnum klukkan 18 öll kvöld, fyrir þá sem hafa pantað borð. (Annars kl. 19.) Ef um hópa er að ræða, bendum við á nauðsyn þess að panta borð með góðum fyrirvara. V\eð ósk um að þið eigið ánægjulega kvöldstund. ARNARHÓLL Hverfisgötu 8-10. Borðapantanir í síma 18833. — 7QRT 5HMH *C inSpnflcn.l

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.