Tíminn - 05.03.1982, Blaðsíða 8

Tíminn - 05.03.1982, Blaðsíða 8
Föstudagur 5. mars 1982 t ak S»€í gifim .5 ló^fibuJífö^ t*», *. *. r -r * # * • « « <, *. , ’Vlf * ,í | f 14 < » f' ' í . IH U . ) . ' t M 1 > ! • .. i ?, íf ?! * vl t l- ' - r * ÍllÍIIÍiHelgarpakki og dagskrá ríkisfjölmidlanna 8 „Heyrir til undantekninga að vín sjáist á fólki,” — segir Skúli Þorvaldsson, hótelstjóri, um matargestina á Hótel Holti ■ „Okkur heíur tekist ná- kvæmlega það sem viö ætluðum okkur með þvi að opna þennan bar. t>.e. að skapa rólega og þægilega stemmningu fyrir hótel- og matargesti og svo auð- vitað þá sem hingaö vilja koma til að fá sér glas af léttu vini,” sagði Skúli þorvaldsson, hótel- stjóri á Holtinu þegar Timinn var að forvitnast um rekstur Pianóbarsins sem opnaði i nóvember s.l. „Pað eru þeir Árni Elvar og Keynir Jónasson sem skiptast á að spila á pianóið fyrir okkur, um helgar. Á virkum dögum er leikin róleg tónlist af segul- bandi.” — Er barinn vel sóttur? „Já alveg hæfilega. Við vilj- um ekki að hann troðlyllist á hverju kvöldi, þvi þá er hætl við að það bitni á stemmningunni.” — Hér er mikið af málverk- um? „Já, Ætli þær séu ekki næst- um GO Kjarvalsmyndirnar sem hanga á veggjunum hjá okk- ur.” — Fækkar ekki matargestum með tilkomu allra nýju mat- sölustaðanna? „Nei, aðsóknin helur ekkert minnkað. Pvert á móli. Ég held að nýju malsöluslaöirnir hafi gert það að verkum að Islendingar fara meira út að borða. Enda hefur smekkur lslendinga breyst mjög á undanförnum árum. Fólk er meðvitaðra um verö og gæöi og veit mikið betur hvað það vill. Áður var algengt aö gestir drykkju sig dauöadrukkna annaðhvort lyrir eða eftir mat- inn. En nú heyrir þaö til undan- tekninga ef maöur sér vin á fólki,” sagði Skúli. —Sjó. KLRKH POKRR EINS OG VATN ÚR KRANANUM PlastM lil' 8-26-55 Eigendur - Forsvarsmenn VEITINGAHÚSA - FÉLAGSHEIMILA Veist þu ■ ^ » mikíö um brautir og stangir ? Hjá okkur fáið þið líka sauinuð gluggatjöld og borðdúka í salinn. Allt í stíl. Hringið, eða komið og kynnið ykkur verð og gæði. brautir og stangir Ármúla 32 Sfmi 86602 Gylfi Grixidal les Ur bók sinni (3). 23.00 A franska vísu. 10. þáttur: Yves Duteil o.fi. Umsjónarmaður: Friðrik Páll Jónsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 8. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Hreinn Hjartarsonflytur (a.v.d.v.). 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir (8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð:Bragi Skúlason talar. 8.15 Veður- fregnir). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbiinaðarmál. Umsjónarmaðurinn, óttar Geirsson, ræðir við Svein Guðmundsson, bónda á Sellandi og Þórhall Hauksson, ráðunaut, um starfsemi BUnaðarsam- bands Austurlands. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Morguntónleikar. 11.00 Forustugreinar lands- málablaða (útdr.). 11.30 Létt tónlist. Peter, Paul og Mary, og „The Seekers” syngja. 12.00 Dagskrá. Tónleikar Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa — Ólafur Þóröarson. 15.10 ,,Vitt sé ég land og fag- urt” eftir Guðmund Kamban. Valdimar Lárusson leikari les (20). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagski’á. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „ört rennur æskublóð” eftir Guðjón Sveinsson Höfundur les (7). 16.40 Litli barnatíminn. 17.00 Si"ðdegistónleikar. 18.00 Tónleikar Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvcfldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Erlendur Jónsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Sólrún Gisladóttir sagn- fræðingur talar. 20.00 Lögunga fólksins.Hildur Eiriksdóttir kynnir. 20.40 Bdla.Hallur Helgason og Gunnar Viktorsson stjórna þætti með blönduðu efni fyr- ir ungt fólk. 21.10 Félagsmál og vinna. Þáttur um málefni launafólks. Umsjón: Kristín H. Tryggvadóttir og Tryggvi Þór Aðalsteinsson. 21.30 Útvarpssagan: ,,Seiður og hélog” eftir ólaf Jóhann Sigurðsson, Þorsteinn Gunnarsson leikariles (18). 22.00 Haukur Morthens syngur létt lög með hljómsveit. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (25). Lesari: Séra Sigurður Helgi Guðmundsson. 22.40 Attundi áratugurinn. Tólfti og siðasti þáttur Guðmundar Arna Stefánssonar. 23.05 Kvöldtónleikar. Kar! Richter leikur orgelverk eftir Jóhann Sebastian Bach. (Hljóðritaö á tón- listarhátiðinni i Dubrovnik 1980). 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 9. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Kristj- ánsson og Guðrún Birgis- dóttir. (7.55 Daglegt mál: Endurt. þattur Erlends Jónssonar frá kvöldinu áð- ur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Hildur Einars- dóttir talar. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veður- fregnir. Forustugr. frh.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund bamanna: „Ævintýri i sumarlandi” Ingibjörg Snæbjörnsdóttir les sögu sina (2). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 islenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.00 ,,Aður fyrr á árunum” Agústa Björnsdóttir sér um þáttinn. ,,Ströndin á Homi” eftir Þórberg Þórðarson. Jón Hjartarson leikari les. 11.30 Létt tónlist Ingibjörg Þorbergs, Smárakvartett- inn i' Reykjavik, Alfreð Clausen, Trió og Hljómsveit Carls Billich syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynn ingar. Þriðj udagss yrpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Astvaldsson. 15.10 „Vitt sé ég land og fag- urt” eftir Guðmund Kamb- an Valdimar Lárusson leik- ari les (21). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 (Jtvarpssaga barnanna: „ört rennur æskublóð” eftir Guðjón Sveinsson Höfundur les (8). 16.40 TónhorniðGuðrún Birna Hannesdóttir sér um þátt- inn. 17.00 Siðdegistónleikar Sin- fóniuhljómsveitin i Detroit leikur „Tékkneska svilu” op. 39 eftir Antonin Dvorák, Antal Dorati stj!/ Sherill Milnes syngur ariur úr óp- erum eftir Rossini og Bellini með Filharm óniusveit Lundúna, Silvio Varviso stj./ Filharmoníusveitin i Vinarborg leikur „Karnival dýranna”, hljómsveitar- verk eftir Camille Saint-Sa- éns, Karl Böhm stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmað- ur: Amþrúður Karlsdóttir. 20.00 Afangar Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 20.40 „Hve gott og fagurt” Annar þáttur Höskuldar Skagfjörð. 21.00 Divertimento i F-dúr K.247 eftir W .A. Mozart Mo- zarteum-hljómsveitin i Salzburg leikur, Leopold Hager stjórnar. (Hljóðritun frá tónlistarhátiðinni i' Salz- burg i fyrrasumar). 21.30 Útvarpssagan: „Seiður og hélog” eftir ólaf Jóhann Sigurðsson Þorsteinn Gunn- arsson leikari les (19). 22.00 Joan Armatrading syng- ur eigin lög 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (26). 22.40 Norðanpóstur Umsjón- armaður: Gfsli Sigurgeirs- son. Rætt er við Brynjólf Ingvarsson i Kristnesi og Magnús ólafsson. 23.05 Kammertónlist Leifur Þórarinsson velur og kynn- ir. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.