Tíminn - 06.03.1982, Blaðsíða 1

Tíminn - 06.03.1982, Blaðsíða 1
Viðtal við starfsmann öryggismálanefndar - bls. 8-9 Blað 1 Tvö blöð ídag Helginé 52. tbl. - .-7. mars 1982 -66. árg. Oliver Twist — bls. 15 Klistruð list — bls. 2 Erlent yfirlit: Gromyko bls. 5 Tíminn í Washing- Dýrt að gera út togara BÚR á síðasta ári: VIÐHALDSKOSTNAÐURINN 11.6 MILUÓNIR KRÓNA — meira en tvöföldun milli ára ■ Viðhaldskostnaöur vegna skuttogara Bæjarútgeröar Reykjavíkur tvöfaldaöist á siöasta ári, miöaö viö áriö á undan. Heildarkostnaöur vegna viðhalds nam samtals 11.6 milljónum króna, á móti 5.5 millj. kr. áriö 1980. Fyrirtækiö rak fimm togara allt áriö, en um mitt áriö bætist Ottó N. Þorláks- son við. Meöaltal viöhalds- kostnaöar á hvern skuttogara nam þvi rúmum tveimur milljónum króna, eöa um 6200 kr. á hvern úthaldsdag, ef miöað er viö aö þeir hafi veriö úti um 340 daga aö jafnaöi. „Þetta er ástæöan fyrir þvi, aö ég hef haft frumkvæöi að flytja i útgerðarráöi tillögu um aö hefja undirbúning aö stofnun viögerðarverkstæöis fyrir tog- ara fyrirtækisins”, sagöi Björg- vin Guömundsson, fram- kvæmdastjóri BtiR , i samtali viö Timann i gær. Sagöi Björgvin aö eins og málum væri háttaö i dag, þá væri öll viöhaldsvinna aökeypt, og skipt við fjölmarga aöila. Mest væru þó viöskiptin viö Dynjanda og Vélsmiöju Jóns Sigurössonar. „Þessi aukni viöhalds- kostnaöur stafar fyrst og fremst af mikilli aukningu kostnaöar viö eldri skipin, þ.e. Spánar- skuttogarana þrjá og Hjörleif. Þegar viö berum saman viöhaldskostnaö okkar af Spánartogurunum og svo aftur Spánartogara* Otgeröarfélags Akureyrar þá kemur i ljós aö okkar viöhald er talsvert hærra. Útgerðarfélag Akureyrar er hins vegar meö eigiö viögeröar- verkstæöi, og sama gildir um aörar stærstu togaraútgeröir i landinu. Hins vegar eru þessar hug- myndir sem veriö hafa i gangi alls ekki um þaö aö BÚR taki allar viögeröir i eigin hendur, heldur veröi þetta byggt upp smátt og smátt. Þaö yröu eftir sem áöur einhver viöskipti viö einkasmiðjur i borginni”, sagöi Björgvin Guömundsson. —Kás ■ A aðalfundi Félags islenska iönrekenda I gær var kosinn nýr foimaður samtakanna. A myndinni sjáum við m.a. fráfarandi formann Daviö Sch. Thorsteinsson og nýkjörinn formann Viglund Þorsteinsson I samræbum við Jóhannes Nordal, seðlabankastjóra. Tfmamynd Róbert , ALLSH ERJ ARUTTE KT segir Arnar Guðmundsson, hjá RLR, um rannsókn- ina á starfsemi Videósón ■ „Það má búast viö lyktum þessarar rannsóknar innan skamms,” sagöi Arnar Guömundsson, deildarstjóri hjá rannsóknarlögreglu rikisins þegar Ti'minn spuröi hann hvaö liöi rannsókninni á starfsemi fyrirtækisins Videósón. — Hvaö hefur rannsóknin leitt i ljós? „Þaö er nú erfitt aö tiunda þaö i smáatriöum. Viö höfum bara veriö aö rannsaka hversu viötæk starfsemi fyrirtækisins er, hversu margir eru tengdir kerfum þeirra og hvað mörg kerfi eru i gangi á þeirra veg- um. Eins hvernig hátti meö uppgröft og heimildir til hans, þegar framkvæmdur var. Ennfremur hvernig hátti greiöslum fyrir þjónustuna sem þeir selja. Sem sagt allsherjar úttekt á fyrirtækinu, bæöi bók- haldi og ööru”. — Hvaö hefur tafiö rannsókn- ina? „Inn i þessa rannsókn þurfum viö aö fá sérfræöilegt álit varöandi svona sendingar og sú athugun er i gangi núna.” — Notið þiö skýrslu Video- nefndar til viömiöunar i þessari rannsókn? „Já sú skýrsla er svona fylgi- plagg 1 þessu máli en hún segir náttúrlega ekkert til um starf- semi Videósón sem slik,” sagöi Arnar. Þess má geta aö fyrirtækiö Frjáls fjölmiölun. útgáfufyrir- tæki Dagblaösins og Visis, hefur nýlega fest kaup á meirihluta hlutabréfa Videósón. —Sjó.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.