Tíminn - 06.03.1982, Blaðsíða 3

Tíminn - 06.03.1982, Blaðsíða 3
Laugardagur 6. mars 1982 3 f réttir Flugumferðarstjóramálið: flugrAð staðfesti málsmeðferðina ■ „Þaö var staöfest í megin- dráttum, á fundi flugráðs i dag, það sem samþykkt var i gær,” sagöi Leifur Magnússon, formaö- ur Flugráös, þegar blaðamaður Timans spuröi hann i gær, hvaða afgreiöslu mál flugumferðar- stjóranemanna, sem setið hafa flugumferöarstjórnarnámskeið — grunnnámskeiö — aö undan- fórnu, heföi fengiö. ,,I fyrsta lagi fjölluðum viö um val þeirra manna sem fara til námserlendis, en þaö valfer eftir þeim einkunnum sem nemarnir fengu á grunnnámskeiðinu. Þaö ■ Heiöurslaunin voru formlega afhent á Hótel Loftleiöum I gær. Hér sjást þeir fjórmenningarnir með heiöursskjöl sin, aö baki stjórn B.t. (Tímamynd Ella) Heidurslaura BÍ til fjögurra skákmanna ■ 1 gær afhenti stjórn Bruna- bótafélags íslands þeim Hauki Angantýssyni, Helga ólafssyni, Jóni L. Arnasyni og Margeiri Péturssyni heiöurslaun að upp- hæð 30 þúsund til hvers þeirra. Þessi laun eru til komin sam- kvæmt samþykkt B.t. frá 22. janúar sl. Þar sem ekki gafstkostur á þvi aö augiysa heiöurslaun B.I., nú i fyrsta sinn sem þau eru veitt, var ákveöið að deila þeim milli þess- arra fjögurra skákmanna nú. Forsenda veitingarinnar er sú aö þessir menn hafi allir aukiö hróður tslands erlendis og unniö mjög að eflingu skáklistar hér á landi. — AM Ungir sjálfstædismenn í Kópavogi: Fölsuðu stuðnings- yfirlýsingar fyrirtækja ■ „Ungt fólk i framboöi” er yfir- skriftpésa sem Týr, félag ungra sjálfstæöismanna i Kópavogi, dreiföi i hús i Kópavogi i gær til stuönings og kynningar þremur ungum prófkjörsframbjóðendum sjálfstæöismanna i prófkjörinu sem fram fer i dag. A baksiðu pésans var aö finna svofellda yfirlýsingu, „Viö styöjum unga sjálfstæöismenn til forystu i bæjarmálum” og undir hana rita ýmis fyrirtæki þ.á m. Trésmiðjan Viöir og Oliufélagið h/f. Timinn sneri sér til forráöamanna þess- ara fyrirtækja og spuröi þá hvort þeir heföu undirritaö yfirlýsing- una. „Þarna hefur ungum sjálf- stæðismönnum i Kópavogi oröiö það á aö taka okkar nafn cg setja þaö undiryfirlýsingu sem viðhöf- um aldrei gefiö,” sagði Vilhjálm- ur Jónsson, forstjóri Oliufélags- ins. „Oliufélagiö hefur aldrei bland- aö sér i stjórnmálabaráttu, hvorki i Kópavogi né annarsstaö- ar. Viö eigum góöa viðskipta- menn i öllum flokkum og þvi mælum við ekki meö neinum sér- stcScum flokki,” hélt hann áfram. „Viö vitum ekkert um hvaðan þessiyfirlýsing erkomin,hvaö þá hvernig.” — H vaö hyggst Oliufélagið gera vegna þessa? ,,Eg var nií aö reyna aö ná i þessa menn sem viö hvorki þekkjum haus eöa sporð á. Eg fann þá ekki einu sinni i sima- skránni svo aö ég veit ekki hvað viö eltumstlengi viö þetta,” sagöi Vilhjálm ur. Reimar Charlesson, fram- kvæmdastjóri Viöis h/f sagöi: „Viö höfum ekki gefiö samþykki til að okkar nafn yröi sett undir þetta ,,mottó”. En hins vegar styrkti Vi'ðir h/f blaöið.” Timinn sneri sér til Jóhanns H. Jónssonar og Björns Ólafssonar bæjarráösmanna i Kópavogi og spurði þá hvað þeir vildu segja um þetta mál. „Hvaö snýr aö Oliufélaginu,” sagöi Jóhann, „þáerekkihægt ab skoða þetta ööruvisi en aöför aö Ragnari Snorra Magnússyni, sem ereinn af starfsmönnum þess og einn af sterku frambjóöendunum i prófkjöri framsóknarmanna. Þar af leiðandi er þessi fólsun gróf ihlutun i innanflokksmál Framsóknarflokksins i bænum. En varðandi þaö hvort fyrirtæki setja nafn sitt undir svona yfir- lýsingu, þá er það þeirra mál. Hvort það er þeim til framdráttar er svo önnur saga,” sagði hann. „Það er náttúrlega ansi langt seilst að búa til slikt án þess að hafa samráð viö fyrirtækin. Og ég var lika ansihissa þegar ég frétti af Viöi h/f þarna þvi viö höfum búið mjög vel að þvi fyrirtæki og það hefur haldib stórri lóð sem mörg fyrirtæki hafa ásælst. Ann- ars vil ég bara segja þaö aö þeir eru ekki vænlegir til forystu sem þurfaaðgripa til fölsunar,” sagði Björn. Bragi Mikaelsson, bæjarfulltrúi sjálfstæðismanna i Kópavogi, er einn þeirra sem kynntur er i bæklingnum og i samtali viö Tim- ann I gær sagðist hann ekki hafa komiö nálægt gerð hans, nema hvaö aö hann gaf i hann upp- lýsingar um sjálfan sig. Ekki tókst að ná i’ ábyrgöarmanninn, Kristin Þorbergsson. — Sjó. voru 12 sem náðu þeirri lág- markseinkunn sem krafist er, og hafa jáfnframt þá undirbúnings- menntun sem er krafist. 1 ööru lagi fjölluöum við um fjölda nema sem senda beri út. A fundinum i gær kom upp sú til- laga aö senda 12 nema út, i stað 10, sem upphaflega var talað um. Þessi tillaga er tilkomin vegna þess að likur eru á að einhverjir heltist úr lestinni i námi viö þenn- an erlenda skóia, og var sam- þykkt á fundinum i dag aö mæla með þvi viö ráöuneytið aö 12 menn verði sendirutan. Þaö ligg- ur ekki enn alveg ljóst fyrir hversu margar stöður flugum- ferðarstjóra veröa lausar, þegar þessir menn hafa lokiö námi, en búist er við aö þær veröi 10,” sagöi Leifur. Leifur sagöi jafnframt aö flug- ráð heföi fjallaö um niöurstööur prófnefndarinnar sem yfirfór prófgögn nemanna á nýjan leik, og heföi ráöið staðfest þá yfirferö, þannig aö málinu væri nú lokiö af hálfu flugráðs. — AB Vorum að opna verslun og saumastofu. VERSLUN - SAUMASTOFA - VERSLUN Einfaldar, tvöfaldar og þrefaldar gard ínubr autir. Mikið úrval af eldhúsgardínum og gardínuefni, m.a.: Velúr, damask o.m.fl. Viðarkappar einnig gylltir. Allar smávörur fyrir gluggann. Gormar, hringir, hjól, skrúfur o.m.fl. Tökum mál, setjum upp og saumum. Sendum um allt land. brautir og stangir Ármúla 32 Sími86602 m

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.