Tíminn - 06.03.1982, Blaðsíða 8

Tíminn - 06.03.1982, Blaðsíða 8
Laugardagur 6. mars 1982 ■ öryggismálanefnd hef- ur nú starfaö frá 1978/ en henni var þá komið á laggirnar samkvæmt stjórnarsáttmála# til þess aðafla sem skilbestra upp- lýsinga um varnarmál fyr- ir íslensk stjórnvöld og al- menning um leið. Þótti enda mikilvægt að ekki þyrfti að leita allra heim- ilda um þessi markverðu málefni erlendis og að Is- lendingar væru ekki ein- göngu upp á túlkun útlend- inga á málum komnir. Blaðamaður Tímans heim- sótti starfsmann öryggis- málanefndar, Gunnar Gunnarsson, fyrir skömmu á skrifstofu nefndarinnar að Lauga- vegi 170 og spurði hann ýmissa spurninga varð- andi nefndina og störf hennar. Hver voru tildrög aö stofnun ncfndarinnar, Gunnar? „f umræöu um öryggis- og varnarmál hér á landi kom alloft frprn sú tillaga aö koma þyrfti hér á einhverri rannsóknastarfsemi um þessa hluti. Or þessu varð þó ekki fyrr en öryggismálanefnd var komið á fót 1978. Sjálfur kom ég hingað sem starfsmaöur I júli Gunnar Gunnarsson: „Starfiö hefur smám saman falliö f lfkan jaröveg og gerist um starfsemi sömu tegundar erlendis.” f (Tfmamynd Róbert). MIÐUM AÐ ÞVI AÐ GEFA 77 HEILDARMYND AF ORYGGISKERF- INll A AUSTUR-VESTUR ASNUM” Rættvid GunnarGunnarsson um starf Öryggismálanef ndar 1979 og þá haföi nefndin þegar starfaö frá áramótum. Þegar ég hóf störf hjá nefnd- inni, var hafist handa viö aö kanna hvaö til væri hérlendis um þessa hluti á söfnum og þótt þar kenndi ýmsra grasa var fljótt augljóst aö þaö var ekkert sem nota mátti sem grunn aö kerfis- bundnu rannsóknarstarfi. Fór þvi i byrjun mikill timi i þaö aö koma af staö upplýsingastreymi hingaö til okkar og mynda gagnasafn, sem nota mætti til rannsókna. Viö byrjuöum á þvi aö skrifa til fjölmargra stofnana i Bandarikj- unum, á Noröurlöndum, viösveg- ar i Evrópu og i Sovétrikjunum og óska eftir gögnum. Arangurinn varö þó ekki sem skyldi og var ákveöiö aö ég færi til Washington um haustiö 1979. Or þvi komst nokkur skriöur á og viö fórum aö ná okkar fyrstu samböndum. Hef ég ^ftir þaö heimsótt Skandi- naviu, einkum Sviþjóö, og aflaö þannig smám saman fleiri sam- banda. Má segja aö nú séum viö þannig I stakk búnir aö þótt viö höfum ekki öll gögn hér á staön- um, þá getum viö náö I svo til hvaöa upplýsingar sem er og von er til aö ná úr opinberum heimild- um. Okkur berast nú bækur og gögn frá stofnunum og fyrirtækjum i hinum ýmsu löndum og margs- konar „stúdiur”, timarit og tima ritsgreinar úr fræöitimaritum og jafnframt notum viö okkur bandarisk þinggögn, en I þeim koma fram margvislegar upp- lýsingar, sem ekki er að finna annarsstaöar. Þá höfum viö sam- band viö fyrirtæki sem gert hefur tölvukannanir fyrir okkur um ýmis mál. Hvernig er öryggismálanefnd skipuö? Hver þingflokkanna á tvo full- trúa i nefndinni. Af hálfu Alþýöu- flokksins sitja i henni þeir Björg- vin Vilmundarson, sem er for- maöur og Siguröur E. Guömunds- son. Af hálfu Alþýðubandalags eru þeir ölafur Ragnar Grims- son, varaformaður og Einar Karl Haraldsson. Frá Sjálfstæöisflokki eru þeir Björn Bjarnason og Matthias A Mathiesen og loks þeir Þórarinn Þórarinsson og Haraldur Ólafsson frá Fram- sóknarflokki. y t þessu starfi hlýtur aö vera meginmál aö gæta fullrar óhlut- drægni? „Já, þaö liggur I hlutarins eðli aö þótt allir sem aö rannsóknum sem þessum vinna hafi sina ákveönu afstööu, þá veröa þeir i öllum athugunum aö gæta fullrar óhlutdrægni. Markmiöiö meö þessu starfi er i rauninni aö veita bæði stjórnvöld- um og almenningi sem gleggsta mynd af ástandinu á hverjum tima? „Starfiö hefur smám saman falliö i likan jaröveg og gerist um starfsemi sömu tegundar er- lendis, þar sem sérstakar stofnanir gefa út skýrslur og rit til upplýsingar. Almennt er mark- miöiö meö útgáfustarfsemi nefndarinnarað stuöla aö aukinni þekkingu Islendinga á þessu mál- efnasviöi og reyna aö skapa um- ræöu hér á landi traustari grund- völl en veriö hefur. Ég held jafn- framt aö óhætt sé aö fullyröa, aö slik upplýsingastarfsemi á aö geta komiö stjórnvöldum aö verulegum notum.” Beinist athygli ykkar þá ekki einkum aö N-Atlantshafssvæö- inu? „Ekki eingöngu. Okkar áætlun miöar aö þvi aö gefa heildarmynd af öryggiskerfinu á austur-vestur ás alþjóöastjórnmálanna m.a. til aö gefa sem gleggsta mynd af þvi hvernig ísland kemur inn i þaö kerfi. Fyrirhugaö er aö gefa út upplýsingarit um kjarnorkuvopn og hlutverk þeirra i samskiptum austurs og vesturs, hernaöar- stefnur Bandarikjanna og Sovét- rikjanna og öryggismál Vest- ur-Evrópu. Viöhöfum þegar gefið út yfirlitsrit um Atlantshafiö en munum gera nánari grein fyrir ýmsum þáttum á þvi svæöi. Þá er ætlunin aö reyna aö setja fram likön af hugsanlegri stööu tslands i átökum. En jafnframt hefur veriö og er unniö aö öörum verk- efnum. A næstu vikum er von á riti eftir Albert Jónsson stjórn- málafræöing um vigbúnaö og friöunarviöleitni viö Indlandshaf. Kemur þaö rit til af þvi aö i ákvæöum um starfsviö nefndar- innar er henni faliö aö gera úttekt á hugmyndum um friöun Norö- ur-Atlantshafs. Þrátt fyrir ólikar aöstæður var álitiö aö draga mætti lærdóm af reynslunni viö Indlandshaf. Loks hefur veriö á döfinni skýrsla um kjarnorku- vopnalaus svæöi. Hana hefur Þórður Ingvi Guömundsson unniö og er verkiö langt komiö þannig aö vonir standa til aö þaö komi út á næstu mánuöum.” Þú minnist á aö þiö heföuö einn- ig skrifaö til Ráöstjórnarrikjanna eftir gögnum. Hvaö hefur borist þaöan? „Já, eins og ég sagöi þá skrif- uöum viö til Sovétrikjanna eftir gögnum og þaöan hefur ýmislegt borist, en þvi miður er mest af þvi á rússnesku, þvi þeir gefa tiltölu- lega litiö út á ensku um þessi mál- efni. Þó höfum viö fengiö þýöing- ar á rússneskum timaritum frá Bandarikjunum. Þau gögn sem við höfum fengiö þar austan að hafa öll verið frá Rússum, en engu fylgirikja þeirra. Þiö hafiö þegar gefiö út eitt upplýsingarit um öryggismál, — Giuk-hliöiö. Hafiö þiö oröiö varir viö almennan áhuga á ritinu? „Ég hef oröiö var viö nokkurn áhuga á þessu riti, já, en ekki er enn komin á þetta mikil reynsla. Sala hefur veriö talsverö á ritinu og þar aö auki höfum viö veriö beðnir aö koma á nokkra fundi, til þess að ræöa efni þess.” Hvernig er stofnunin i stakk bú- in til þess aö gegna hlutverki sinu. Enn starfa hér ekki margir? „Viö höfum ekki tök á þvi aö vinna þessar rannsóknir eins og menn gera erlendis. Þvi ber fremur aö lita á þetta hér sem visi aö stofnun á borö viö þær erlendu. En á þaö er lika aö lita, aö þótt áhugi væri á þvi hjá stjórnvöldum aö gera stofnunina jafnoka hinna erlendu, þá eru þau vandkvæöi á aö viö höfum hér mjög fáa þjálf- aöa menn i þessari fræðigrein. Greinilegt er þó aö áhugi hefur aukist á þessum fræöum og nú eru menn erlendis I námi i al- þjóöastjórnmálum, en þaö er það svið sem þetta mundi flokkast undir i stjórnmálafræöum. Innan alþjóöastjórnmála mundi svo mega greina sviö okkar stofnunar sem „strategic studies.” Hver er helsti ávinningurinn fyrir tslendinga af aö reka stofn- un sem öryggismálanefnd? „Þaö blandast vist fáum hugur um að viö lifum i heimi sem tekur örum breytingum, bæöi stjórn- málalega og hernaöarlega. Þaö er almennt viöurkennt aö bráö- nauösynlegt er aö fylgjast náið meö utanrikismálum og öryggis- málum. T.d. I Skandinaviu og öörum Evrópulöndum hefur þetta veriö gert i langan tima og talin bæöi sjálfsögö og nauðsynleg starfsemi. Það er augijóst aö viö getum ekki rætt þessi mál aö neinu marki né mótaö okkar af- stööu nema hafa traustan upp- lýsingagrundvöll um ástand mála á hverjum tima. Ég álit aö ekkert sé þvi til fyrirstööu aö þetta sé mögulegt aö gera hérlendis sem annars staðar og aöstæöur til þess eiga eftir aö batna enn, þegar fleiri sérmenntaöir menn koma heim frá námi.” Attu von á aö þetta starf sem hér er unniö muni hafa áhrif á umræðu um þessi mál og aö hún breytist? „Það fer sennilega eftir þvi hvort menn eru tilbúnir aö ræöa málin á þessum grundvelli eöa ekki. Þessi mál hafa veriö tals- verö tilfinningamál, en viö göng- um út frá þvi aö menn vilji kynna sér og yfirvega hinar herfræöi- legu hliöar málanna og okkar hlutverk veröur aö miöla þeim upplýsingum.” Hvaö um samstarfiö viö nefnd- ina? „Samstarfiö hefur veriö ágætt viö nefndina. Nefndarmenn hafa aö sjálfsögöu ólikar skoðanir, en það hefur ekkert truflaö okkar störf. Viö berum þau gögn sem hér eru unnin, fyrir nefndina til athugunar og hvort hún telji þau standast gæöakröfur. Þetta hefur allt gengiö mjög snuröulaust.”

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.