Tíminn - 06.03.1982, Blaðsíða 12

Tíminn - 06.03.1982, Blaðsíða 12
12 Laugardagur 6. mars 1982 Fjölfætlan Nauðungaruppboð sem auglýst var i 89., 93., 94., tölublaði Lögbirtingarblaðsins 1981 á jörðinni Miklaholti Hraunhreppi Mýrasýslu, þing- lesinni eign Gunnars S. Fjeldsted fer fram að kröfu Jóns Sveinssonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 11. mars n.k. kl. 14. Sýslumaður Mýra- og Borgarfjaðarsýslu + Útför föður okkar og tengdaföður Guðmundar Guðmundssonar Núpslúni Urunamannahreppi fer fram frú Hrepphóiakirkju mánudaginn 8. mars kl. 14.00 Jóhann Már Guðmundsson Brynjólfur Guðmundsson Ingiiaug Guömundsdóttir Hjartanlega þökkum viö öllum þeim fjölmörgu sem auð- sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför Jóhannesar Kolbeinssonar Furugerði 1 Keykjavik Serstakar þakkir til Ferðafélags lslands fyrir auösýnda virðingu. Einnig þökkum við læknum og hjúkrunarfólki á deild A3 Borgarspilala fyrir mikla hjálp og hlýhug i veikindum hans. Valgeröur K. Tómasdóttir Björg Ágústsdóttir Svanur Agústsson og aörir aöstandendur. öllum þeim fjölmörgu sem heiðruðu minningu Guðmundar Halldórs Guðmundssonar sjómanns Asvallagötu 65 færum við alúðarþakkir. Við sendum starfsfólki á hjúkrunardeild Hrafnistu hlýjar kveðjur og þökkum góöa umönnun og hjúkrun. Sérstakar þakkir færum við Sjómannafélagi Eeykjavikur og Bæjarútgerð Reykjavikur fyrir þá hlýju og heiöur er þau sýndu minningu hins látna. Óskar Guömundsson, Friörik Guömundsson, Sigriöur Sigurjónsdóttir, Guömundur J. Guðmundsson, Klin Torfadóttir, Jóhann Guömundsson, Kristin Porsteinsdóttir og barnabörn. þökkum hjartanlega öllum vinum og vandamönnum hlý- hug og samúðarkveðjur við andlát og útför Kristjönu Sigriðar Jósefsdóttur frá Ormarslóni. Þökkum læknum og starfsfólki á 6-a Borgarspitalans fyrir alla hjálpina i veikindum hennar. Guö blessi ykkur öll. Jóhann ÓI. Jósefsson, Vigdis Siguröardóttir, Sigtryggur Þorláksson, Jósef Kristjánsson, Ásrún Einarsdóttir, ÓUna J. Kristjánsdóttir, Gunnar Snorrason, barnabörn og barnabarnabörn dagbók --- ------- — 1 I Sigurður Magnússon fulltrúi hjá Rauöa kross islands ásamt for- svarsmönnum THjóöbókasafnsins Arnþóri og Gisla Helgasonum.' Siguröur hefur lesið mikiö efni fyrir Hljóöbókasafniö. Sjálfbodaliðar frá Rauda Kross íslands lesa fyrir Hljóöbókasafn Blindrafélagsins sýningar Vísnavinir i Þjóðleikhúskjallaranum ■ Visnavinir halda visnakvöld i Þjóöleikhúskjallaranum mánu- daginn 8. mars kl. 20.15. Meðal þeirra sem þar koma fram eru: Helga Möller ásamt Eyjólfi Kristjánssyni, Einar Einarsson gitarleikari.Þórarinn Eldjárn les úr eigin verkum og Blásara- kvintettinn kemur i heimsókn. Fjölmargir aörir flytjendur veróa lika á dagskránni. Fólki er bent á að koma timanlega til þess að tryggja sér sæti þvi að stund- um hafa færri komist að en vildu. Myndlistarsýning i Heilsuhæli NLFÍ i Hveragerði g Kagnar Kjartansson mynd- höggvari heldur um þessar mundir sýningu á 25 vatnslita- myndum i Heilsuhæli NLFÍ i Hveragerði. Myndirnar eru allar málaðar á þessu ári. Sýningunni er komið fyrir á tengigöngum i nýbyggingu heilsuhælisins og var hún opnuð sl. sunnudag. Ætlunin er aö hún standi I þrjár vikur. Upplýsingar um sýninguna eru i verslun heilsuhælisins kl. 14-18 og á þeim tima er hún opin öllum, aðkomumönnum sem heima- mönnum á staönum. Sýning á grafíkmyndum og teikningum opnuð í Galleri Lækjartorgi ■ Ingiberg Magnússon formaöur Graflkfélags lslands opnar sýn- ingu i Galleri Lækjartorgi laugard. 6. mars kl. 16.00. Sýning- in verður opin á venjulegum verslunartima nema laugardaga og sunnudaga, þá verður sýningin opin kl. 14-18. A sýningunni sem stendur i tvær vikur eru sýndar graflkmyndir og teikningar, sem listamaðurinn hefur unnið á si. 2 árum. Hljómsveitin Hrím i Norræna húsinu ■ Fyrir þá sem ekki fengu miða ■ Sigurður Magnússon fulltrúi hjá Rauða kross tslands hefur aö undanförnu verið að lesa á segul- band fyrir Hljóðbókasafn Blindrafélagsins. Það eru fyrir- lestrar sem haldnir voru á nám- stefnu sem Rauði krossinn hélt i haust fyrir verkefnastjóra deilda félagsins um öldrunarmál. Þessir fyrirlestrar hafa nú verið gefnir út i bókarformi og fjalla þar sex- tán fyrirlesarar um hin margvis- legustu málefni sem varöar aldraða s.s. undirbúning fyrir efri ár, samskipti viö aldrað fólk, heimsóknarþjónustu og sjálf- boðaliðastörf kvennadeildar RKl, tryggingarmál aldraöra, likams- rækt og sjálfboöin störf aldraðra sjálfra. Sigurður hefur áður lesið fyrir Hljóðbókasafnið og geta má þess, að þetta er i þriðja skipti á stutt- um tima, sem starfsmenn Rauða siðast ætlar hijómsveitin Hrim aö halda aðra tónieika I Norræna húsinu sunnudaginn 7. mars, kl. 17. A efnisskránni verður sama létta visnatónlistin ásamt drjúg- um skammti af skoskum og irsk- um rælum, þar sem fjörið ræður rikjum. Hijómsveitin hefur haldið kross Islands lesa fyrir blinda. Jón Asgeirsson framkvæmda- stjóri RKI las fyrir nokkru alla fyrirlestra þá sem fluttir voru á Hungurvöku RKl i fyrra þar sem m.a. er fjallaö um þróunarlöndin. — þriðja heiminn, þátttöku al- þjóðastofnana, Island og þróunarlöndin, menntakerfi þróunarlandanna, næringarskort, heilbrigðisþjónustu og almennt hjálparstarf. Hólmfriður Gisladóttir, deildarstjóri hjá RKl hefur einnig lesið fyrir Hljóðbókasafnið nú siðast úr barnabókum. Rauði kross tslands hefur i hyggju aö halda áfram aö bjóða fram sjálfboðaliða til þess að lesa fyrir blinda hvers konar efni, skáldsögur, ljóö og annað efni sem valið verður i samvinnu við forsvarsmenn Hljóðbókasafnsins þá bræöur Arnþór og Gisla Helga- syni. tónleika meðal annars á Hótel Borg, Bióhöllinni Akranesi og i Fjölbrautaskólanum Akranesi. Ný sovésk mynd í MiR-salnum ■ N.k. sunnudag 7. mars kl. 16, verður ný sovésk kvikmynd sýnd apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga varsla apóleka i Reykjavik vik- una 5. mars til 11. mars er i Ing- ólfs Apóteki. Einnig er Laugarnesapótek op- ið til kl.22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Hafnarfjöröur: Hafnfjardar apofek og ^orðurbæjarapótek eru opin á virk uri dögum frá kl.9-18.30 og til skiptis ar.nan hvern laugardag kl.10 13 og sunnudag kl.10 12 Upplysingar i sim svara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapotek og Stjörnuapotek opin virka daga á opn unartima buða. Apotekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld . næt ur og helgidagavörslu. A kvoldin er opið i þvi apoteki sem sér um þessa vörslu. til k1.19 og frá 21 22. A helgi dögum er opið f rá kl .l 1 12. 15 16 og 20 21. A öðrum timum er lyf jafræðingur a bakvakt Upplysingar eru gefnar i sima 22445 Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og al- menna fridaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavík: Lögregla simi 11166. Siökkvilið og sjukrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjukrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Logregla simi 41200. Slökkvilið og sjukrabill 11100 Halnarljörður: Lögregla simi 51166 Slökkvilið og sjukrabill 51100. Garðakaupstaður: Lógregla 51166. Slökkvilið og sjukrabill 51100 Keflavik: Lögregla og sjukrabill i sima 3333 og i simum sjukrahussins 1400. 1401 og 1138 Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjukrabill og lögregla sími 8444 og Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjukra bill 1666 Slökkvilið 2222. Sjukrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkviliö og sjukrabill 1220 Höfn i Hornafirði: Logregla 8282. Sjukrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400 Slökkvilið 1222. Seyðisf jörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjukrabíll 41385. Slökkvilið 41441 Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima 61442. olafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222 Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496 Sauðarkrókur: Lögregla 5282. Slökkvi lið 5550. Blönduos: Lögregla 4377. Isafjörður: Lögregla og sjukrabíll 4222 Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjúxrabíll 7310 Slökkvilið 7261. Patreksf jörður: Lögregla 1277. Slókkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166, Slökkvilið 7365 Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. heilsugæsla siysavarðstolan i Borgarspitalanum. Simi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar a laugardög um og helgidögum, en hægt er að na sambandi við lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20 21 og a laugardogum frá kl.14-16. sími 29000. Göngudeild er lokuð á helgidög um A virkum dögum kl.8-17 er hægt aö na sambandi við lækni i sima Læknafelags Reykjavikur 11510. en þvi aðeins að ekki náist i heimilis lækni. Eftir kl.17 virka daga til klukk an 8 að morgni og frá klukkan 17 á f östudögum ti I klukkan 8 árd. á mánu dögum er læknavakt í sima 21230. Nanari upplysingar um lyf jabuðir og læknaþjonustu eru gefnar í simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islandser í Hei Isuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl.17-18. Onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótf fara fram i Heilsuverndar stöð Reykjavikur á mánudögum kl.16.30-17.30. Fólk hafi með sér ó- næmisskirteini Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Sfðu- múla 3-5, Reykjavfk. Upplýsingar veittar i sima 82399. Kvöldsimaþjónusta SAA alla daga ársins frá kl. 17-23 i sima 81515. Athugið nýtt heimilisfang SAA, Siðu- múli 3-5, Reykjavlk. Hjalparstöð dýra við skeiðvöllinn í Viðidal. Sími 76620. Opiðer milli kl.14 18 virka daga. heimsóknartfm Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og k 1.19 til kl.19.30. Fæðingardeildin: kl.15 til kl. 16 og kl.19.30 til kl.20. Barnaspitali Hringsins: kl.15 til kl. 16 alla daga og kl.19 til 19.30 Landakotsspitali: Alla daga k1.15 til k1.16 og kl.19 til 19.30 Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu daga kl. 18.30 til kl.19.30. A laugardög um og sunnudögum kl.13.30 til 14.30 og kl.18.30 til k 1.19. Hafnarbúðir: Alla daga k 1.14 til k1.17 og kl.19 til k 1.20 Grensásdeild: Mánudaga til föstu daga kl 16 til kl.19.30. Laufgardaga og sunnudaga kl.14 til kl.19.30 Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl.18.30 til k1.19.30 Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl.15.30 til kl.16.30 Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl 16 og k1.18.30 til kl.19.30 Flökadeild: Alla daga kl.15.30 til kl.17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.15 til kl. 17 á helgidögum. Vifilsstaðir: Daglega kl.15.15 til kl.16.15 og kl.19.30 til kl.20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga — laugardaga frá kl.20-23. Sunnudaga frá k1.14 til k 1.18 og kl.20 til kl.23. Solvangur, Hafnarfírði: Mánudaga til laugardaga kl.15 til kl.16 og kl.19.30 til kl.20 SjUkrahUsiöAkureyri: Alladaga kl. 15- 16 og k 1.19 19.30. SjUkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.15-16 og kl.19 19.30. SjukrahUs Akraness: Alla daga kl.15.30 16 og 19. 19.30. Arbæjarsafn: Arbæjarsafn er opið fra 1. júni til 31. agust frá kl. 13:30 til kl 18:00 alla daga nema manudaga Strætisvagn no 10 Irá Hlemmi. Listasatn Einars Jonssonar Opið aaglega nema mánudaga frá kl 13.30 16. Asgrimssatn Asgrímssafn Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 1,30—4. bókasöfn ADALSAFN— stræti 29a, utlánsdeild, Þingholts simi 27155. Opið

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.