Tíminn - 10.03.1982, Blaðsíða 1

Tíminn - 10.03.1982, Blaðsíða 1
Islendingaþættir fylgja blaðinu í dag TRAUST OG FJÖLBREYTT FRÉTTABLAÐ! Miðvikudagur 10. mars 1982 55.tbl. —66.árg. Síöumúla 15— Pósthólf 370 Reykjavik— Ritstjórn86300 —Auglýsingar 18300 — Afgreiösla og áskrift86300— Kvöldsímar86: Aðgerðir lögreglu á Keflavíkurflugvelli dæmdar ólöglegar: OLLUM HEIMILL AÐ- GANGUR AÐ VELLINUM? Heimilis- tíminn: > ¦ Samkvæmt nýlegum dómi i Bæjarþingi Reykjavikur virðist sem svo að öllum sé heimill að- gangur að Keflavikurflugvelli með öllum þeim gögnum og gæðum sem þvi fylgja. Kona'nokkur sem handtekin var á Keflavikurflugvelli árið 1977 stefndi rikissaksóknara og fjármálaráðherra fyrir hönd rikissjóðs vegna meintrar ólög- legrar handtöku og harðræðis lögreglumanna við framkvæmd hennar. Álit dómsins var að að- gerðir lögreglunnar, sem voru Uppstillingar- nefnd fram- sóknarmanna í Reykjavík: Tillaga að f ram- boðslista samþykkt — fulltrúaráðs- fundur á mánudag tekur endanlega ákvörðun ¦ Uppstillingamefnd fram- sóknarmanna i Reykjavik vegna væntanlegra borgar- stjórnarkosninga i vor lauk störfum i gær. Meirihluti nefndarinnar hefur samþykkt tillögu að framboðslista Fram- sóknarflokksins fyrir kosning- arnar, sem tekin verður fyrir á fundi fulltrúaráðs framsóknar- félaganna i Reykjavik sem haldinn verður nk. mánudags- kvöld. Minnihluti nefndarinnar sat hjá við afgreiðslu málsins. Samkvæmt tillögunni verða engar breytingar á sex efstu sætum listans miðað við úrslit prófkjörs flokksins sem haldið var fyrir nokkrum vikum, n'ema lagt er til að Sigrún Magniís- dóttir færist upp um eitt sæti, þ.e. úr 4. i 3. og Jósteinn Kristjánsson sem hafnaði 1 þriðja sætinu i prófkjörinu fær- ist niður um eitt til samræmis. Eins og fyrr segir verður fundur fulltrúaráðs fram- sóknarfélaganna i Reykjavfk haldinn 15. mars þ.e. nk. mánu- dag kl. 20.30 að Rauðarárstig 18. Verður þar tekin endanleg ákvörðun um skipan framboðs- listans fyrir komandi borgar- stjórnarkosningar. —Kás byggðar á reglugerð um útgáfu og notkun vegabréfa á varnar- svæðum á Keflavikurflugvelli hafi verið ólöglegar þar sem lögin sem hún studdist við væru löngu fallin úr gildi. „Telja verður þvi að hún hafi ekki lengur lagastoð og sé þannig niður fallin... stefndu gátu heldur ekki sýnt fram á önnur atriði sem helgað gátu handtöku stefnanda", segir i dómnum. Var handtakan dæmd ólögmæt og konunni dæmdar miskabæt- ur. Atvik málsins voru þau að konan var handtekin þegar hún var að koma út af svokölluðum „CPO Club" á Keílavikurflug- velii. Þangað var henni boðið eftir vinnu en hún vann við Inn- kaupadeild Varnarliðsins. Hún var að tala við leigubifreiða- stjóra þegar tvo lögreglumenn bar að og báðu þeir hana um passa. Sýndi hún þeim starfs- mannapassa sinn sem útgefinn var af lögreglustjóranum á Keflavikurflugvelli. Lögreglan bað hana um sérstakan gesta- passa en hann hafði konan ekki. Kröfðust lögreglumennirnir þessað hún kæmi með sér á lög- reglustöðina. Öskaði konan skýringa á þvi sem ekki fengust. Var hún siðan handtekin með harðræöum og við það brákaðist hún á þumalfingri hægri handar og marðist á báðum handleggj- um. Konan hafði þessu til staðfestingar áverkavottorð frá lækni. Dóminn kvað upp Hrafn Bragason borgardómari. —Sjó ... , ' 'K^^'i'fi^^'-i rrientii bls. 10 <*.* -w ,, m u' i\i *¦*- '•<w*1k ^'mmtm^wimm^ ,«M<,-a5a»s^;^»^-. .* Brim- bretti — bls. 2 Heimur í upplausn - bls. 23 ¦ t Reykjavik Ii-k.ii börnin sér að snjóþotum og sklðum I gær, en i fyrradag hefðu vatnaskfði átt betur viðeftir stórrigningar helgarinnar. En þanniger sú veörátta sem við búum við þessi dægrin og ekki um annaðaðræða en taka henni meðbros á vör eins ogungu mennirnir á myndinni. (Tfmamynd Róbert). Byggt og búid — bls. 9

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.