Tíminn - 10.03.1982, Blaðsíða 2

Tíminn - 10.03.1982, Blaðsíða 2
Miðvikudagur 10. mars 1982 2______________________________Wmmm í spegli tímans Umsjón: B.St. og K.L. ■ Skýlurnar, sem Angela og Graham eru i á myndinni eru úr mjúku þvotta- skinni, en svo eru flíkurnar lika búnar til úr silki og með skreytingum úr gulli og dýrum steinum! ■ ■ Einn flýgur þarna i háaloft Hawai: . ■ Stórar öldur á ströndum Hawaii- eyja eru kjörinn leikvangur fyrir þá sem eru nógu djarf- ir að stunda brim- bretta-íþróttina. Þegar vel lætur þjóta þeir áfram á brettunum með svipuðum hraða og bíll á góðum vegi. öldurnar eru það y kraftmiklar, að byrjendum er ráð- lagt að leggja ekki í þær, jafnvel þótt kjarkurinn sé í góðu . lagi. Byrjendur eiga I helst að halda sig á I vötnum eða kyrrum vogum og víkum. Þessi leikur fór sem eld p ur I sinu um allan heim, en byrjaði á Hawaii og fluttist þaðan til Kaliforn- iu, og sfðan á baðstrendur Evro'pu og vfðar. A Kanari-eyjum eru brettin mjög vinsæl. Vmsar hættur eru þó i sambandi við þessa íþrótt, t.d. ef farið er of langt 'til1 hafs getur farið illa vegna þess að likamshitinn tapast, ef ágjöf af köldum sjó stendur i langan tima, og upp við strendurnar er hætta á að siglararnir rekistá, en það getur leitt til stórslysa. t Kaliforniu var ein áhættan talin sú, að þeir sem komu með góðan útbúnað i eigin bil á ströndina, máttu búast við þvi, að bófar hefðu brotist inn i bilinn og hirt úr honum allt verðmætt, þegar komið var úr brim- brettasiglingunni. Það er margt að varast. ■ Nýjasta útgafan Íaf Tarzan-myndum, hefur nú dregið þann dilk á eftir sér, að myndast hefur i svokölluð „Ég Tarz- i an-þú Jane-tiska" l Þessar flikur, sem r unga fólkið á mynd- inni klæðist, eru í líkingu við frum- skógaklæðnaðinn í Tarzanmyndinni með Bo Derek. Bik- íníið og skýlan eru úr mjúku þvotta- skinni og eru flík- urnar mjúkar sem i væru þær úr silki. I I Hollywood kallast V leðurbíkínííð ’ „Bokíni ■ Fallegar stúlkur eru vinsælar á baðströndinni og þær taka sig vel út við brettin á mynd, og sumar hætta sérlika i öldurnar. ■ Stúlkan er að byrja að læra iþróttina og hefur skollið flöt i fjöruborðinu. Kennarinn segir henni hvað hafi mistekist hjá henni. A innfelldu mynd- inni sjáum við einn brim- brettakappann á fleygi- höfuðið á { Fyrirsætan I á myndinni heitir Angela Jay, og hún var valin til að sýna Iþennan búning I vegna þess að hún r þótti lík Bo Derek. Herrann heitir Gra- Iham Simpson, og ber hann sig vel og Tarzan-lega i litlu leður-skýlunni sinni. Ljósmyndarar óskuðu Liz til hamingju ■ ,,Ég er svo hissa, — en gaman, þetta er indæl terta!" sagði Elizabeth Taylor, þegar nokkrir Ijósmyndarar óskuðu henni til hamingju með afmælisdaginn, 27. febr. sl. um leiö og hun kom ut úr húsinu i Chelsea, sem hún hefur á leigu í Lond- on. Leikkonan tók daginn snemma, þvi að hun var aö fara á æfingu á ,,The Little Foxes", sem á aö fara aö sýna i London. Ljosmyndararnir voru svolitið leiðir yfir þvi, aö þaö voru aðeins átta kerti á tertunni, en þeir höföu „splæst" i stærri tertu meö 50 kertum, en hún skemmdist i flutningi. Þá keyptu þeir þessa i staö- inn. Hun haföi verið ætluð fyrir barna- afmæli, en þeir létu setja tölustafina 50 ur sukkulaði á tertuna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.