Tíminn - 10.03.1982, Blaðsíða 4

Tíminn - 10.03.1982, Blaðsíða 4
4 Miövikudagur 10. mars 1982 Orðsending til félagsmanna B.S.F. Skjóls. Þar sem lóðaúthlutun hefur verið auglýst hjá Reykjavikurborg og umsóknarfrestur er til 19. mars en hinsvegar er vitað að mikil eftirspurn er um lóðirnar, vekjum við athygli félagsmanna á þvi að þeir sem hafa hug á að byggja einbýlishús, raðhús og eða fjölbýlishús og vilja nota félagið og aðstöðu þess til framkvæmdanna sæki um lóð samkvæmt punktakerfi lóðanefndar á eyðublöðum sem fást hjá borgarverkfræð- ingi og verða lika til á skrifstofu félagsins i Vinnuskála að Neðstaleiti 9-17 er verður opinn frá kl. 13-18, siminn er 85562. Nýir félagar velkomnir. Félagið mun sið- an sameina þessar umsóknir félagsmanna þannig að úthlutun til þeirra verði sem mest samtengd til hagræðingar við fram- kvæmdir. Félagið mun einnig sækja um úthlutun á einhverskonar sambýlishúsalóðum i blandaðri byggð. Stjórn B.S.F. Skjóls. VÖRUHAPPDRÆTTI 3. fl. 1982 kjég VINNINGA 0 SKRÁ 21 133 162 210 218 231 287 313 344 374 433 472 872 *02 1201 1240 12*2 1318 1333 1447 1644 1744 1813 1874 1*53 2136 2164 21898 22017 22076 22124 22238 22243 22313 22343 22362 22472 22336 22373 22637 22662 22764 22771 22803 22816 22833 22900 22*24 22**7 23017 29031 23241 23341 23378 233*4 23402 23344 23349 23436 23747 23772 23*42 24004 24030 24038 24030 240*6 24137 24233 24339 24376 24627 24630 24733 24761 24*71 23020 23033 23063 25108 23138 23212 23214 23326 23333 23419 23466 2357* 25626 25633 23691 25973 26032 26033 26061 26070 Kr. 10.000 3874 20461 9223 63483 Kr. 5.000 49899 62037 58858 74685 Kr. 1.500 291 559 1847 5270 5798 6130 13198 14035 18185 20963 24762 25886 26517 28464 30364 30436 31446 32475 33158 34142 36380 36706 37984 41066 41242 41535 42132 42373 44239 44927 50068 50739 52610 53295 54214 55554 55618 57962 59256 .59967 60139 61276 61940 69444 69875 70167 70212 71739 72284 73870 Þessi númer hlutu 750 kr. vinning hvert: 2213 2246 2247 2272 2307 230* 2360 2434 23C8 2613 2813 2*70 2*74 3044 3212 3213 3314 3318 3334 3303 3330 3633 372* 3738 3813 3848 3892 26363 26374 26406 26333 26343 2661* 26620 26434 26637 26633 26668 26674 24723 26767 26844 '27022 27373 27430 27328 27336 27733 27778 27*31 28002 28031 28032 28160 28316 28342 28384 28311 28376 28613 28673 28690 28723 28820 28870 28876 28888 28*41 2*034 2*160 29244 29261 2*333 2*4*3 2*574 29584 2*703 2*726 2*746 2*783 2*814 2**08 2**42 2**43 30030 30124 30220 30278 30309 30487 30620 30638 30763 30784 30803 30807 38*7 3898 3*76 4237 42*1 4296 430* 4383 4631 4808 4862 4883 48*1 48*7 4898 4901 4*45 3182 3210 32*3 33*3 33*6 3434 336* 5582 3788 3883 30*18 30920 3093* 30*73 30*7* 31023 31042 31064 31107 31108 3113Q 31209 31233 3132* 31365 31388 31426 31432 31486 31331 3137* 31600 31622 31644 32126 32366 32303 32700 32714 32813 32816 32840 32862 32*20 32*70 33010 33022 33096 33110 33164 33188 33241 33242 33442 33325 335*7 33653 33747 3377* 33913 33*29 33961 33**5 34363 34371 34617 34670 348*2 3489* 34*13 35042 33033 33100 33144 33184 35253 35237 33318 33342 3*27 3*32 3981 614* 6203 6240 6237 6287 6369 6672 6687 6755 67*0 6833 6855 6870 6*20 7018 7071 7082 70*6 7123 7167 7213 73*2 7426 7511 33410 33412 33586 337*0 33803 33809 33831 33830 33898 33*57 36000 36073 36136 " 36230 36334 36434 36433 36651 36723 36831 36843 36887 37076 37122 37137 373*1 37320 37537 37364 37588 37602 37681 3774* 37862 37868 37*28 37*37 37*64 38047 38060 38062 38134 38144 38217 38430 38471 38480 38667 38706 38741 388*3 39052 3*374 39424 3*4*1 393*6 3*614 3*635 3*716 3*744 39862 39864 3*923 3**32 40107 40174 40237 40280 4030* 7537 7340 7568 7714 7738 7754 7*31 • 8129 8141 8147 8398 8314 8317 8381 8746 8813 8945 898* 8**9 9176 9200 92*2 9380 9447 94*5 9387 9623 40323 40369 40473 40486 40302 40384 40664 4070* 40772 40780 40794 40830 40*37 41021 41022 41248 41305 41334 41338 41430 41460 41471 41481 41756 41763 41768 41784 41841 41872 42061 42095 4212* 42217 42224 42244 42271 42306 423*9 42466 42472 42378 42668 42965 43043 43034 43084 43098 43121 43333 43350 43412 43337 43661 43672 43676 43721 43855 43980 44027 44077 44084 44156 44332 44411 44528 44630 44760 44772 43161 96 i l 965/ 9722 981* 9865 10077 10130 10153 10247 10278 10308 10402 10424 10538 10588 103*4 10630 10701 10703 10815 10855 10879 10*27 11271 11464 11611 11648 45164 43210 43237 43381 43446 45544 456*9 45743 43760 43822 45845 43938 45**4 46041 46113 46116 46148 46161 46213 46319 46363 46364 46438 4651* 46527 463*7 46721 4679* 46822 46938 46*72 47114 47125 47238 47283 4728* 47407 47434 47302 47388 47617 47672 47711 47766 47812 47838 47921 48044 48106 48180 48184 48227 48268 48446 48601 48664 48778 48820 48*15 49006 4*031 4*075 4*0*5 4*172 4*235 49269 4*2*7 4*318 49346 11666 *.»878 11916 11*32 11940 11953 12038 12081 12101 12126 12164 12221 12242 12252 12280 12418 12443 12436 12303 12334 12377 12607 12647 12768 127*9 128*1 13004 49348 4*354 49421 4*42* 4*44* 4*343 4*383 4*600 4*603 4*616 49626 4*708 4**10 4**33 30203 30323 30333 50348 50380 30420 3047* 30371 30631 30768 507*6 3083* 50943 51012 3101* 31106 5113* 51243 31320 31321 51337 313*4 51416 51316 31631 51768 51824 31837 51**6 520*2 52134 52172 52180 52402 32534 525*0 52620 32668 52717 52736 52813 52833 52867 32890 33000 33104 33132 3319* 33232 53242 53374 53413 33428 53447 33487 >3016 '3268 13327 13333 13400 13412 13492 13581 13671 1372* 13852 13*17 13*47 13949 14063 14077 1410* 1414* 14203 14207 14310 14.j;»n 143'7 14402 14455 14631 14647 337*8 33823 33*47 33932 33*58 33985 53**9 34002 34164 34322 34344 5434* 54376 54433 34466 5447* 34508 34312 34318 34810 34827 34843 34833 34*33 33039 35063 35066 55086 33137 33136 33296 33321 33343 35461 55467 554*8 55565 53844 53874 53876 558*8 53*48 55*64 36020 56068 56107 36135 56267 5629* 56307 36346 36360 56462 5647* 36502 56589 36608 36623 36657 56677 56713 5673* 56825 56*43 370*7 37113 57174 57235 57235 14681 14770 14838 14922 14941 14947 14*50 14973 14983 14**5 15176 15592 1573* 13745 15766 13817 15*14 16054 16073 1607* 16087 1613* 16206 16243 16343 16405 16432 37286 37288 37302 57420 3760* 57647 57670 3775* 37761 3782* 37886 378*8 38028 58065 58092 58192 38222 58300 58355 38408 3846* 58868 38886 58930 58984 58985 58**2 3*050 59160 5*443 5*463 3*506 5*508 59313 5*57* 3*3*3 59646 3*773 5*808 59832 5*853 59884 60123 60168 60192 60315 60347 60404 60426 60431 60630 60632 60714 60730 607*5 60856 60*37 60964 61177 611*1 61514 61517 61322 61548 61620 61674 61684 61696 61763 16490 165*7 16745 16754 16785 16876 16881 16897 16906 16914 16*72 17013 17086 172*8 17465 17530 175*1 17633 17684 176*9 17821 17913 17*56 1805* 18161 18171 18181 18186 181*7 18218 18266 18611 18620 18736 18825 18*14 1*1*0 1*275 1*33* 19389 1*3*0 1*400 19420 19590 1*651 1*661 19662 19702 1975* 2002* 20073 20085 20112 20113 61838 61942 62036 62107 62212 62454 62345 62567 62573 6238* 62618 62670 62677 62757 62781 62898 62939 62960 62982 63012 63013 6302* 63032 63105 63113 63136 63227 63278 63283 63309 63326 63343 63358 63365 63383 63551 63553 63626 63729 63801 63840 63842 63876 64035 64150 64165 64203 64230 64308 64311 64324 64423 64524 6456* 643*7 64618 64642 64828 6487* 64983 64**1 65177 65221 6527? 6528* 653*4 65398 65410 65348 20161 201*1 20327 20353 20632 20637 20812 20823 21035 21055 21092 21276 21285 21336 214*5 2150* 21644 21673 21688 21711 21760 21780 21813 21820 21857 21875 71886 6337* 633*9 63602 63648 65724 65729 65741 63878 63935 66047 66064 66241 66273 66332 66383 66343 66386 66612 66707 66715 66724 667*9 66813 66845 66930 66956 67013 67032 67062 67301 6733* 67374 673*8 67470 67554 67688 67816 6798* 68002 68065 68085 681*5 68348 68386 68559 685*9 68690 68693 68846 69041 6*119 69130 69149 69183 69368 6*36* 69303 6*571 6*730 6*760 6*83* 69885 6**13 6**32 69956 6**86 70107 70164 70268 70333 70477 70533 70361 70774 70843 70831 70*38 70*62 70*73 71082 71183 71238 71264 71377 71383 71311 71335 71630 71*04 71*31 72005 72124 72203 72216 72344 72352 72384 72403 72407 72422 72345 72593 72662 72*78 73212 73515 73336 73625 73630 73631 736*2 73722 73876 738*0 73**6 74011 74030 74076 74283 7438* 74408 74441 74701 74712 74803 74814 74946 74*77 Aritun vlnnlngsmlða h.lat 15. dógum sftir útdrátt VÖRUHAPPDRÆTTI S.I.B.S. ■ Guöjón Árinann afhendir sjávarútvegsráöherra fyrsta eintak bókarinnar „Stjórn og siglfng skipa. Timamynd Róbert. séað ef na gamalt loforð, ?? segir Guðjón Ármann Eyjólfsson, skólastjóri Stýrimannaskólans, um bók sína ,,Stjórn og sigling skipa” ■ „Eg vona að þessi bók eigi eftir að koma islenskum sjó- mönnum aðgóðum notum i fram- tiðinni,” sagði Guðjón Ármann Eyjólfsson, skólastjóri Stýri- mannaskólans, um leið og hann afhenti Steingrimi Hermanns- syni, sjálvarútvegsráðherra, fyrsta eintakið að nýrri bók „Stjórn og sigling skipa” sem Guðjón tók saman. En bókin er ætluð sem handbók íyrir skip- stjórnarmenn og kennslubók fyrir stýrimannsefni. „Ég hef kennt siglingareglur um árabil við Stýrimannaskólann og mér varð íljótlega ljóst aö is- lenskum sjómönnum væri nauö- syn að fá siglingareglurnar meö skýringamyndum og dæmum. Nemendurnir hvöttu mig ein- dregið til að taka saman bókina og lofaði ég þeim þvi svo það má segja að með þessu sé ég að efna gamalt loforö”, hélt Guðjón áfram. —- Bókin er skreytt mörgum skýringarmyndum. „Já. Og til að fá á þær islenskan svip, þá fékk ég til liös við mig Rafn Sveinbjörnsson, listfengan sjómann, vestfirskan. Hann var þá búsettur á Akranesi og teiknaði fjölmargar myndir i bókina, bæði eftir minni fyrirsögn og meö hliðsjón af erlendum myndum. Inn i myndir Rafns setti ég siðan öll ljós- og dagmerki ásamt þokumerkjum, þar sem það á við. Rafn vann einlæglega að útgáfu þessarar bókar en lifði þvi miður ekki að sjá bókina lita dagslins ljós. En ég tileinka bók- ina minningu Rafns. „Um borð i hvert skip” „Það er von min að þessi bók verði notuð um borö i öllum is- lenskum skipum. 1 henni eru margir kaflar sem gefa hagnýtar upplýsingar sem hvergi er hægt að fá annarsstaðar á islensku, t.d. kaflinn um varðstöðu á siglinga- vakt. Ég tel óhætt að fullyrða, að holl ráð um vaktir eru hverjum skipstjórnarmanni ekki siður mikilvægt vegarnesti en siglinga- reglurnar sjálfar. Það kom i ljós i athugun sem Norsk Veritas gekkst fyrir, að aðeins 7% sjó- slysa eru af völdum tæknilegra mistaka, en næstum helmingur eru afleiðingar af þvi að vaktir eru ekki staðnar sem skyldi. „Árekstur Andrea Doria og Stockholm” „I bókinni er einnig að finna kafla um ratsjárútsetningar, sem að minum dómi eru eitt stærsta öryggisatriðið i nútimasiglingum. Þar fjalla ég um einstaka árekstra, svo sem árekstur Andrea Doria og Stockholm sem varð fyrir utan New York árið 1956. Þá er i bókinni kafli um af- markaðar siglingaleiðir og sjó- merki sem notuð eru á einstaka stöðum, svo sem i Kilar-skurð- inum”, sagði Guðjón. — Sjó þingfréttir Olíuverð er stöðugt hér á landi - þótt verðið lækki erlendis ■ Verðlag á oliuvörum er sist hærra hér á landi nú miöað við verðlag en það var á fyrra ári, og miðaö viö framfærsluvisitölu er það jafnvel lægra á sumum teg- undum oliuvara”, sagði Tómas Arnason á Alþingi i gær, er hann svaraði fyrirspurn um hvort ekki væri að vænta lækkandi oliuverðs hér þar sem oliuverð færi lækk- andi á heimsmarkaöi. Skúli Alexandersson bar fram fyrirspurn i tveim liöum og spurði hver hefði veriö þróun oliuverðs á Rotterdammarkaöi s.l. 12 mán. og hvernig útlitiö væri á verö- lagningu á oliu á næstu árum aö mati alþjóðlegra stofnana. Og i öðru lagi hvenær komi til lækkun- ar á verði til neytenda hér á landi þegar oliuverð lækkar á heims- markaöi, og hver væri ástæðan til aö slik lækkun hefði ekki átt sér stað til neytenda hér. Tómas Arnason svaraöi aö stööugleiki hafi rikt á oliu- markaöi s.l. ár. Hann minnti á að fyrir verðhækkunina 1973 heföi veriö variö sem svaraöi til 7.5% af útflutningstekjum til oliukaupa en væri nú komiö i 16-17%. Hann kvaö viöskiptaráöuneytið hafa beðið OECD um spá um oliuverð en svörin væru þau aö óvissuþætt- ir i þessum málum væru svo miklir aö ógjörningur væri að spá núna sem mark væri á takandi um þróun þessara mála i fram- tiöinni, en likur bentu til aö verö á Rotterdammarkaöi lækkaö eitt- hvaö næstu mánuði. Verðlækkun kemur siöar fram hér en annars staðar. Birgðir eru nú til 3-4 mánaöa eftir tegundum. Breytingar á gengi dollarans hafa einnig áhrif og þess verður einnig aö gæta aö það er dýrt aö geyma miklar oliubirgöir sem einnig hefur áhrif á verölagið. Tómas minnti á að oliufélögin ráöa ekki veröi á oliu heldur verö- lagsráö en til þess verður aö sækja um allar hækkanir. Viöskiptaráðherra sagði að samningar okkar viö Sovétrikin um oliukaup væru nú hagstæöir. Geröir eru langtimasamningar um kaupin en árlega er samiö um verö. Sovétmenn hafa haldið fast viö aö miöa veröiö viö markaðs- verö i Rotterdam sem stundum hefur verið okkur óhagstætt en svo er ekki nú. Hins vegar eru samningar okkar við breska fyrirtækiö BNOC okkur heldur óhagstæðari. Þá keyptum við si- aukið magn af oliu frá Portúgal sem er okkur hagstætt að þvi leyti að þarlendir kaupa af okkur mik- iö magn af saltfiski, þótt oliuverö þar sé eitthvaö hærra en nú er hægt aö fá á opnum markaði. Þess er þvi ekki aö vænta að oliu- verö hér á landi snarlækki þótt fréttir berist af verðlækkun er- lendis. Margir þingmenn tóku til máls um oliuverðiö. Tryggvi Gunnars- son sagði verðiö hér aðeins hækka þegar þaö lækkaöi úti i heimi. Stefán Jónsson taldi aö hægt væri aö lækka verðið með rikisverslun á oliu. Eyjólfur Konráö sagði öruggt aö þaö lækkaöi með frjálsri sam- keppni og Albert Guömundsson sagði þaö lækka ef olíubirgöir væru geymdar hér i tollvöru- geymslu á kostnað seljenda oliunnar, þannig aö islenskir aöilar þyrftu ekki aö standa straum af birgðakostnaöi. OÓ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.