Tíminn - 10.03.1982, Blaðsíða 17

Tíminn - 10.03.1982, Blaðsíða 17
Miðvikudagur 10. mars 1982 21 útvarp sjónvárp „Þegar mamma ekur, er ekki öskrað á okkur, það er flautað á okkur." DENNI DÆMALAUSI andlát Sigurveig Björnsdóttir frá Grjótnesi lést á elli- og hjúkrunarheimilinu Grund laugardaginn 6. mars Fjóla Dahl, fædd Sigurjóns- dóttir, Elbagade 10 2 t.v. Kaup- mannahöfn, 2300 lést 5. mars. Jarðarförin fer fram 9. mars. Guðmundur Magnússon, Háagerði 27, andaðist i Borgar- spitalanum föstudaginn 5. mars. Esia Guðmundsson, Grettis- götu 96 lést sunnudaginn 7. mars. Guðni Kristinn Hákonarson, Otrateigi 42 lést 8. mars. Sigriður Brynjólfsdóttir fyrrv. bankafulltrúi, Rauðarárstíg 7 andaðist 7. mars. Metta Einarsdóttir, Huldu- landi 18 andaöist i Landspitalan- um 5. mars. Unnur Bjarnadóttir, (þrótta- kennari, Espigerði 2,andaöist að- faranótt 6. mars s.l. Arnað heilla fundahöld Kvennadeild Slysa- varnaféiags íslands ■ heldur fund fimmtudaginn 11. mars. kl. 20. i húsi S.V.F.l. á Grandagarði. Slysavarnafélags- konur frá Akranesi koma i heim- sókn. Góð skemmtiatriði. Kaffi- veitingar. Konur fjölmennið og takið með ykkur gesti. Frá aðalfundi i Félagi is- lenskra leikara ■ Aðalfundur Félags islenskra leikara var haldinn mánudaginn 22. febrúar s.l. Það gerðist helst á fundinum, aö þau Anna Guö- mundsdóttir og Wilhelm Norð- fjörð voru kjörin heiðursfélagar félagsins, en auk þeirra eru þeir Haraldur A. Sigurðsson, Valur Gislason og Þorsteinn ö. Step- hensen heiðursfélagar félagsins. Róbert Arnfinnsson formaður Styrktarsjóðs Brynjólfs Jó- hannessonar tilkynnti um veit- ingu úr sjóðnum kr. 15.000,- sem Sigurður Skúlason, leikari hlaut að þessu sinni. Stjórn Félags islenskra leikara skipa nú: Gisli Alfreösson, for- maður, Siguröur Karlsson, vara- formaöur, Edda Þórarinsdóttir, ritari, Bessi Bjarnason, gjaldkeri og Viöar Eggertsson meðstjórn- andi. ■ 70ára afmæli á i dag 10. mars Ægir ólafsson forstjóri Nökkva- vogi 2. Hann hefur alla tið starfaö aö verslun og viðskiptum. Hann stofnaði heildsölufyrirtækiö Mars Trading Co. hf. 1944 og veitir þvi enn forstööu. gengi fslensku krónunnar Gengisskráning 5.mars Kaup 01 — Bandarikjadollar.................... 9.831 02 — Sterlingspund....................... 18.025 03 — Kanadadollar........................ 8.093 04 — Dönskkróna.......................... 1.2430 05 — Norskkróna.......................... 1.6514 06 — Sænskkróna.......................... 1.7080 07 — Finnsktmark ........................ 2.1745 08 — Franskur franki..................... 1.6318 09—Belgiskur franki...................... 0.2259 10 — Svissneskur franki.................. 5.2699 11 — llollensk florina................... 3.8077 12 — Vesturþýzkt mark.................... 4.1768 13 — itölsk lira ......................... 0.00775 14 — Austurriskur sch.................... 0.5960 15 — Portúg. Escudo...................... 0.1415 16 —Spánsku peseti....................... 0.0960 17 — Japansktyen.......................... 0.04179 18 —írsktpund............................ 14.737 20 — SDR. (Sérstök dráttarréttindi 11.0726 Sala 9.859 18.076 8.116 1.2466 1.6561 1.7128 2.1807 1.6365 0.2266 5.2849 3.8185 4.1887 0.00777 0.5977 0.1419 0.0962 0.04191 14.779 11.1042 FÍKNIEFNI- Lögreglan í Reykjavík, móttaka upplýsinga, sími 14377 mánud. föstud. kl. 9-21. einnig á laugard. sept.-apríl kl. 13-16 ADALSAFN — Lestrarsalur, Þing holtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar i mai, júni og ágúst. Lokað júli- mánuð vegna sumarleyfa. SERuTLAN — afgreiðsla i Þingholts- stræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. SóLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 34814. Opið mánud.-föstud. kl. 9- 21, einnig á laugard. sept.-april kl. 13-16. ÖOKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780 Simatimi: mánud. og fimmtud. ki. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða HLJODBOKASAFN — Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánud.-föstud. kl. 10- 16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjón skerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud. föstud. kl 16-19 Lokað i júlímánuði vegna sumarleyfa. BuSTADASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud. föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. sept.-april. kl. 13-16 BOKABlLAR — Bækistöð i Bústaða safni, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kopavogur og Seltjarnarnes, simi 18230, Hafnar fjörður, simi 51336, Akureyri simi 11414. Keflavik sími 2039, Vestmanna eyjai simi 1321. Hitaveitubi lanir: Reykjavik, Kópa vogur og Hafnarf jörður, sími 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel tjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414. Kefla vik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vest mannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafn arfjörður simi 53445. Símabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynn ist í 05. Bilanavakt borgarastofnana : Sími 27311. Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidög um er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við ti Ikynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana^ sundstadir Reykjavik: Sundhöllia Laugardals laugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl.7.20 20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl.13 15.45). Laugardaga kl.7 .20 1 7 .30. Sunnudaga k1.8 17.30. Kvennatimar í Sundhöllinni á fimmtu dagskvöldum kl 21 22. Gufuböð i Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug i sima 15004, i Laugardalslaug i sima 34039. Kopavogur Sundlaugin er opin virka daga k 1.7 9 og 14.30 ti I 20, á laugardög um k1.8 19 og a sunnudögum k1.9 13 AAiðasölu lykur klst fyrir lokun. Kvennatimar þriðjud. og miðvikud. Hafnarfjörður Sundhöllin er opin á virkum dögum 7 8.30 og k 1.17.15 19.15 á Iaugardögum9 16.15 og á sunnudogum 9 12 Varmárlaug i Mosfellssveit er opin manudaga til föstudaga k1.7 8 og kl.l7 18.30. Kvennatimi á fimmtud 19 21. Laugardaga opið k1.14 17.30 sunnu daga kl 10 12. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17.00-20.30. Sunnudaga kl. 8.00-13.30. áaetlun akraborgar Fra Akranesi Kl. 8.30 — 11.30 — 14.30 — 17.30 Fra Reykjavik Kl.10.00 13.00 16.00 19.00 i april og október verða kvöldferðir á sunnudögum.— I mai, juni og septem ber verða kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. — l júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga- nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi k1.20,30 og fra Reykjavik kl.22.00 Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif stofan Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Rvik simi 16050. Simsvari i Rvík sími 16420. _ Emile Zola heitir franskur framhaldsmyndaflokkur sem hef- ur göngu sina i sjónvarpinu i kvöld. Þættirnir eru fjórir og þeir fjalla um Dreyfus-málið fræga i Frakklandi. Fjórir þættir um Dreyfus-málið ■ Emile Zola heitir franskur iramhaldsmyndaflokkur i fjórum þáttum sem hefur göngu sina i sjónvarpinu i kvöld. Fyrsti þátturinn „Hug- rakkur maður" segir frá þvi hvernig virtur rithöfundur gerir sér grein fyrir þvi, að liðsforingii hernum, sem er af gyðingaættum hefur verið órétti beittur. Annars er i þáttunum fjallað um Dreyfus-málið fræga i Frakklandi, en jafnframt er dregin upp mynd af Emile Zola, sem lét ekki bilbug á sér finna i erfiðri baráttu fyrir sannleikanum. Höfundar eru Armand Lanoux og Stello Lorenzi. Leikstjóri er Stello Lorenzi en með aðalhlutverk fara Jean Topart, Dominique Davray, Maryvonne Schiltz, Francois Chaumette og André Valmy. Þýðandi: Friðrik Páll Jóns- son. — Sjó. újvarp Miðvikudagur 10. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn 7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Krist- jánsson og Guðrún Birgis- dóttir. (8.00 Fréttir. Dag- skrá. Morgunorö: Ingimar Erlendur Sigurðsson talar. Forustugr. dagbl. (útdr.) 8.15. Veðurfregnir. Forustu- gr. frh). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Ævintýri i sumarlandi" Ingibjörg Snæbjörnsdóttir les gu sina (3) 9.20 Leikfimi Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Sjávarútvegur og sigl- ingarUmsjón: Guömundur Hallvarðsson. Greint verður frá gangi yfirstandandi ver- tiðar. 10.45 tslenskt mál (Endurtek- inn þáttur Asgeirs Blöndal Magnússonar lrá laugar- deginum) 11.20 Morguntónleikar 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregn- ir. Tilkynningar. Miðviku- dagssyrpa — Ásta Ragn- heiður Jóhannesdóttir 15.10 „Vitt sé ég land og fag- urt" eftir Guömund Kamb- anValdimar Lárusson leik- ari les (22) 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir 16.20 Otvarpssaga barnanna „ört rcnnur æskublóö” eftir Guöjón Sveinsson Hölundur les (9) 16.40 Litli barnatiminn 17.00 tslensk tónlist Sinfóniu- hljómsveit tslands leikur „Andante con variatione" eftir Herbert H. Ágústsson: Páll P. Pálsson stj. 17.15 Djassþátturi umsjá Jóns Múla Árnasonar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.35 A vettvangi Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson Samstarfsmaö- ur: Arnþrúður Karlsdóttir 20.00 Gömul tónlist Ásgeir Bragason og Snorri örn Snorrason kynna 20.40 Bolla, bollaSólveig Hall- dórsdóttir og Eövarö Ing- ólfsson stjórna þætti meö léttblönduðu efni fyrir ungt fólk 21.15 Concerto grosso i h-moll op. 6 nr. 12 eítir G.F. Handel St. Martin-in-the-Field hljómsveitin leikur: György Pauk stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: „Seiöur og hélog" cftir ólaf Jóhann Sigurösson Þorsteinn Gunn- arsson leikari les (20) 22.00 Hljómsveitin „Trúbrot” syngur og leikur 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passlusálma (27) 23.00 iþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar 23.00 Frá tónleikum „Musica Nova” i Norræna húsinu 5. okt. s.l. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok sjónvarp Miðvikudagur 10. mars 18.00 Nasarnir Fyrsti þáttur. Þriggja þátta flokkur um nasa, kynjaverur sem líta að nokkru leyti út eins og menn og að nokkru eins og dýr.Nasarnir hafa tekið sér bólfestu i kofum meöfram ánni. Ýmislegt skrýtiö drifur á daga þeirra. Þýðandi: Jóhanna Jóhanns- dóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 18.20 óheillakráka. Bresk fræöslumynd um fugla af hröfnungaætt. Ýmsar goösagnir eru til um fugla þessarar ættar, en einkum þó krákuna. Þæreru tiöum I fomum sögum tákn um lán- leysi efia dauða. Þýðandi og þulur: óskar Ingimarsson. 18.45 Ljóömál. Enskukennsla fyrir unglinga. 19.00 HM I skiöaiþróttum. Frá heimsmeistaramótinu I nórrænum sklðalþróttum I Osló. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Rcykingar. Þriðji Og siðasti þáttur.Um skaðsemi reykinga, óbeinar reyk- ingar og fleira i tilefni af „reyklausum degi”. Umsjón: Sigrún Stefáns- dóttir. Stjórn upptöku: Marianna Friöjónsdóttir. 20.45 Nýjasta tækni og visindi. Umsjón: Sigurður H. Richt- er. 21.15 Emile Zola NÝR FLOKKUR. Fyrsti þáttur. Hugrakkur maöur. Franskur framhalds- myndaflokkur i fjórum þáttum. Höfundar: Armand Lanoux og Stello Lorenzi. Leikstjóri: Stello Lorenzi. Aðalhlutverk: Jean Topart, Dominique Davray, Mary- vonne Schiltz, Francois Chaumette, André Valmy. 23.05 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.