Tíminn - 10.03.1982, Blaðsíða 19

Tíminn - 10.03.1982, Blaðsíða 19
CHARlfS BRONSON 1 l iRELA\0. ROO STEIGERj ALÞYOU- LEIKHÚSIO . i Hafnarbíói / JAMf s BONDOO: Miðvikudagur 10. mars 1982 ílSiill'iii kvikmyndahornið GNBOGi Q io ooo ÞJÓDLKIKHUSID *& 1-89-36 S 1-13-84 Hrægammarmr Heimur i upplausn Amadeus i kvöld kl. 20 laugardag kl. 20 11 in heimsfræga kvikmynd Stanley Kubrick: Kavagers 1991: CIVILIZATION IS DEAD Clockwork Orange Sögur úr Vinarskogi 6. sýning fimmtudag kl. 20 rntms Giselle Frumsýning föstudag kl. 2. sýning sunnudag kl. 20 3. sýning þriöjudag kl. 20 Gosi laugardag kl. 14 sunnudag kl. 14 LITLA SVIÐIÐ Kisuleikur i kvöld kl. 20.30 Miöasala 13.15-20 Simi 1-1200 JULIE CHRISTIE ITAMLEY KUBRICK S Höfum fengiö aftur þessa kynngi- mögnuöu og frægu stórmynd. Framleiöandi og leikstjóri snillingurinn Stanley Kubrick. Aöalhlutverk: Malcolm McI)ow- DORIS LESSING S Islcnskur texti Afar spennandi ný amerlsk kvik- mynd I litum meö úrvalsleikur- um. Ariö er 1991. Aöeins nokkrar hræöur hafa lifaö af kjarnorku- styrjöld. Afleiöingarnar eru hungur, ofbeldi og dauöi. Leik- stjóri. Richard Compton. Aöalhlutverk: Richard Harris, Ernest Borgnine, Ann Turkel, Art Carney. Sýnd kl. 5, 7. 9 og II Bönnuö innan 14 ára. MEMOIRS OFA SURVIVOR" iTm Ein frægasta kvikmynd allra tima. Isl. texti. Stranglega bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5. 7.10 og 9.15. Mjog athyglisverö og vel gerö ný ensk litmynd, byggö á sögu eftir Doris Lessing.Meö aöalhlutverk- iö fer hin þekkta leikkona Julie Christie sem var hér fyrir nokkru. Islenskur texti Sýnd kl. 3-S-7-9 og 11.15. Tonabíö 2F 3-11-82 1-15-44 Áelleftu stundu Aóeins fyrir þin augu (Foryoureyes only) Meödauöann á hælunum Paul\ Jacqueline\ Williim Newmanx Bisset n Holden LHIKFEIAÍj RFYKJAVÍKIIR Rommy i kvöld kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 \æst sföasta sinn Salka Valka fimmtudag kl. 20.30 uppselt Ofvitinn föstudag kl. 20.30 Næst siöasta sinn Horkuspennandi Panavtston lit- mynd, um æsilegan eltingaleik, meö Charles Bronson, Rod Steiger. Bönnuö innan 16 ára. Islenskur texti. Endursýnd kl. 3.05, 5.05. 7.05. 9.05 og 11.05. Jói laugardag kl. 20.30 Miöasalan i Iönó kl. 14-20.30 Hörkuspennandi ný bandarfsk ævintýramynd gerö af sama framleiöanda og geröi Poseidon- slysiö og The Towering Inferno (Vltisloga) Irwin Allen. Meö aöalhlutverkin fara Paul New- man, Jaqueline Bisset og William Holden. lslenskur texti. Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Enginn er jafnoki James Bond. Titillagiö i myndinni hlaut Grammy verölaun áriö 1981. Leikstjóri: John Glen. Aöalhlut- verk: Roger Moore. Titillagiö syngur Shena Easton. Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5. 7.30 og 10. Myndin er tekin upp f Dolby. Sýnd I 4ra rása Starscope stereo sími 16620 Auragræögi ISLENSKA ÓPERAN ASKO BIO 2S* 2-21-40 ÍT 3-20-75 Sígaunabarónmn 27. sýning föstudag kl. 20 28. sýning laugardag kl. 20 29. sýning sunnudag kl. 20 Loforðiö Sagan um Buddy Holly k AX Miöasala kl. 16-20, simi 11475 Osóttar pantanir seldar daginn fyrir sýningardag. Ath.: Ahorfendasal veröur lokaö um leiö og sýning hefst. (Mlx'rk)nM‘r...lxit llx'ix'xt linx' llxy nx'ci lx'wnn'UM'ii kixxv\\1x)5ílx' is. Sprenghlægileg og fjörug ný Panavision litmynd meö tveimur frábærum nýjum skopleikurum: Richard Ng og Ricky llui. Leik- stjóri: John Woo Islenskur texti. Sýnd kl. 3, 5. 7. 9 og II. \,/, laViBBlWHW |PG>=- Skemmtileg og vel gerö mynd um Rokkkonunginn Buddy Holly. 1 myndinni cru mörg vinsælustu lög hans flutt t.d. „Peggy Sue” „It’s so easy, „That will be the day” „Oh boy” Leikstjóri Steve Rash. Aöalhlutverk Gary Busey, Char- les Martin Smith. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Ey|a Dr. Moreau Elskaöu mig föstudag kl. 20.30 Ath. Fáar sýningar eftir sunnudagskvöld á tsafiröi Ný bandarisk mynd gerö eftir metsölubókinni „The Promise”. Myndin segir frá ungri konu sem lendir í bílslysi og afskræmist I andliti. Viö þaö breytast fram- tiöardraumar hennar verulega. Isl. texti. Aöalhlutverk: Kathleen Quin- land, Stephen Collins og Beatrice Straight. Sýnd kl. 5, 7, 9 og II Súrmiolk með sultu ævintyri i alvoru 24. sýning sunnudag kl. 15. Miöasala opin alla daga frá kl 14.00, sunnudaga frá kl. 13.00 Sala afsláttakorta daglega. Slmi 16444. Höfum opnaö myndbanda- leigu i anddyri biósins. Myndir í VHS Beta og V 2000 með og án texta. Opió frá kl. 14-20 daglega. Sérslæö og spennandi Iitmynd, um dularfullan visindamann, meö Burt Lancaster, Michael V ork. Bönnuö innan 16 ára. Islenskur texti. Endursýnd kl. 3,10. 5.10 7,10 9.10 og ll.ld. Simi 11475 Tarzan ThcAh TmeApeM^ ar BO DEREK V: RICHflRD HflRRI Ný bandarlsk kvikmynd meö þokkadísinni Bo Derek f aöalhlut- verkinu. Sýnd kl. 5. 7.10 og 9.15 llækkaö verö ■ Julie Christie scm ,,D" hlustar við vegginn. Þegar hjól borg- arlífsins stöðvast HEIMUR t UPPLAUSN. (Memoirs of a Survivor). Leikstjóri: David Gladwell. Aöalhlutverk: Julie Christie (D), Leonie Mellinger (Emily), Christopher Guard (Gerald). Handrit: Kerry Crabbe og David Gladwell eftir skáldsögu Doris Lessing. Myndataka: Walter Lassally. Framleiðandi: Michael Medwin og Penny Clark fyrir Memori- al Films, dreifing Columbia-EMI-Warner, 1981. Söguþráður: — i ónefndri borg, einhvern tima i framtiöinni, fylgist miöaldra kona, „D” (væntanlega fyrir Doris), með hruni borgarlífsins allt i kringum sig, þar sem opinber þjónusta, svo sem sorphirðing, vatns- og rafveita, leggst smám saman niður, og matur veröur af skornum skammti. Táningsstúlku, Emily, er skyndilega komið fyrir hjá „D”, ásamt hundinum Hugo, og „D” fylgist með þroska hennar. Emily kynnist Gerald, sem hefur komið upp barnaheimili fyrir munaðarlaus börn, og heldur á brott með honum þangað, en kemur þó af og til aftur til „D”. Jafnframt þvf sem „D” fylgist með upplausn borgarllfsins kringum sig, og þroskaferli Emily, getur hún gengið gegnum vegg í ibúð sinni inn i að þvi er viröist tvo aðra heima: annan viktorianskan, þar sem hún fylgist með viktorianskri fjölskyldu og þá einkum dótturinni á þvi heimili, sem einnig heitir Emily, en hinn heim betri framtiðar, þar sem vonin um nýtt og betra llf birtist m.a. f risastóru eggi. Gerald kemst að þvi að hópur munaöarlausra barna hefst við i myrkri, ónotaðri neðanjarðar- lestarstöö. Hann fer þangað niður og nær I börnin og fer með þau i munaöarleysingjaheimiii sitt, en þar leggja þau allt í rúst I ákafa sínum að ná I mat. Að lokum tekst Gerald þó að ná betri tengslum viðbörnin, „bjarga” þeim, og „D”, Emily, Geraid og börnin halda öll gegnum vegginn til betri heims. ■ Þaö fer vart á milli mála, að sögu Doris Lessing, sem gerist fyrst og fremst i hugar- heimi ,,D” — konunnar sem fylgist með, rifjar upp og skynjar jafnt fortið, nútið sem framtið —hlýtur að vera erfitt að breyta i góða kvikmynd, og aðminu viti tekst það alls ekki i þessari mynd David Glad- wells. Hann fer þá leið að gera ýmsa þá óvenjulegu hluti, sem gerast i hugarheimi ,,D”, eðli- lega. Það er t.d. ekkert mál að Julie Christie geti gengið gegnum veggi inn i tvo ólika heima — annan viktórianskt heimili, eins og þaö gerist i gamalkunnum og þvi klisju- kenndum frásögnum af þvi horfna fyrirbrigði i bresku þjóðlifi, og hinn eins konar framtiðarheim, þar sem menn rækta jörðina og þar sem von er um betra lif i sátt við náttúruna. Sambland þessara þriggja heima, og markmið þeirra, kemst hins vegar ekki nægi- lega vel til skila, myndin verð- ur oft ansi þunglamaleg og óljóst hvað veriö er aö fara. Sá hluti myndarinnar, sem öðru fremur vekur athygli, er sá „raunverulegi”, ef hægt er að nota slikt orð i þessu sam- hengi — þ.e. upplausn borgar- lifsins vegna þess að forsend- ur þess, að borgarsamfélagið gangi, hverfa ein af annarri: opinber þjónusta leggst aö mestu niður, svo sem vatns- veita, rafveita, samgöngur, sorphirðing o.s.frv. ,,D”, og áhorfendur, sjá þvi borgina deyja smátt og smátt og fólkiö halda i hópum gangandi eitt- hvað út i buskann i leit aö lif- vænlegri staö. En þó er lýsingin á þessu hruni borgarlifsins oft næsta einhæf og fátækleg, sennilega vegna skorts á peningum til að gera viðameiri sviðsmyndir. 1 kvikmyndinni er mikið fjallað um ást og ástleysi, sak- leysi og sekt, og þrátt fyrir allt endar hún á nokkurri bjart- sýni um að betra lif biði hand- an við vegginn fyrir hina sak- lausu og þá sem elska aðra. En leiöin þangað er ekki að- eins torsótt fyrir sögupersón- urnar, heldur einnig fyrir áhorfendur myndarinnar, þvi miður. — ESJ. Elias Snæland Jónsson skrifar ★ Heimur i upplausn ★ ★ Aðeins fyrir þin augu ★ ★ ★ Fram i sviðsljósið ★ Wholly Moses Stjörnugjöf Tímans * * * * frábær ■ * * * mjög góð ■ ★ * góö • ★ sæmlleg • O léleg og leikhús - Kvikmyndir og Beikhús

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.