Tíminn - 11.03.1982, Blaðsíða 1

Tíminn - 11.03.1982, Blaðsíða 1
Kaup Arnarflugs á Iscargo - bls. 5 TRAUST OG FJÖLBREYTT FRÉTT ABLAÐ! Fimmtudagur 11. mars 1982 56. tbl. —66. árg. Heimilis- tíminn: Heilsu- Tíminn heimsækir Mhuldubókasafn?’ Sedlabanka og Landsbanka: RAK f ROGASTANS ÞEG- AR ÉG KOM MRNA — segir Elva Björk Gunnarsdóttir, borgarbókavördur ■ Mörgum er ekki einu sinni kunnugt um tilveru bókasal'ns eins hér i borg sem er bókasaín Landsbankans og Seölabankans hvað þá aö menn viti hvers kon- ar dýrgripi salniö heíur aö geyma. Blaðamaöur Timans heimsótti salniö fyrr i vikunni og fékk að skoða bókakostinn. Elva Björk Gunnarsdóttir, borgarbókavörður heimsótti safniö i siöustu viku og sagöi hún i viötali viö Timann eítir aö hún halöi skoöaö salniö: ,,Mig rak i rogastans þegar ég kom þarna inn — svo mikiö var þarna af íallegum bókum ". Elva Björk sagöi jaíníramt aö hún fengi ekki séö hvaö svona mikið af fagurbókmenntum hefðu að gera á þessu lokaöa safni, þvi þarna væru bækur sem á engan hált tengdust starfsemi bankanna, viöskipta- og hagfræðisviöum. Taldi Elva Björk aö lagurbókmenntirnar sem til eru á þessu safni ættu írekar heima á Landsbókasafni þar sem þeirra yröi aö sjálf- sögöu gætt, en fólk helöi samt sem áöur aögang aö þeim. flalldór Asgrimsson formaöur bankaráös Seölabankans sagöi i viðtali viðTimann i gær, aö þaö væri ekki rétt aö salniö væri lok- aö. Sagði hann aö unniö væri aö þvi aö ljUka viö uppselningu safnsins og aö þvi verki loknu yröi salniö opnaö. Halldór sagðisl lelja aö saln þetla kæmi lyrst og íremst fræöimönnum aö nolum, viö rannsóknir sinar, en þaö yröu eflausl fleiri sem fengju aögang aö safninu. —AB Sjá nánar, frásögn viötöl og inyiidir i opnu. Ao ria s< í apa- mann - bls. 19 Tísku bls. 2 Vísna- þáttur ■ Kithofundur, skáld og stórsongvari, alkunnur uppfræöari æskulýösins vestra, fyrrverandi alþingis- niaður, — og nú bilaviögeröamaður. Jú, það ber ekki á ööru. Þetta er þúsundþjalasmiöurinn Jónas Arnason. Viörákumst á hann fyrir framan ritstjórnarskrifstofur Timans i gær, þar sem hann var að slá nýjum skeifum undir þann rússneska! (Timamynd Kóbert). bls. 9 Flugumferdar- stjóramálið: Komið í hnút og leidindi” ■ ,,l*:g álti lund iueö stjórn Kélags islenskra flugumfcröar- sljóra.i niorgun og geröi stjórn- in þar grein l'yrir sinuni viöhorf- uin vegna þessa leiöindamáls”, sagöi Steingrimur liermanns- son saingönguráöhcrra, i viötali viö Tiniann i gær, þegar hann var spuröur út i þennaii fund, sem haldimi var vegna ntáls fl u gu m f e r öa rs tjó r a n e m a n s, sem K.!.!•'. hefur veriö mjög ósátt viö eins og áöur hefur komiö fram i Timanum. „Það getur vel veriö aö ég neyðist til þess aö gripa inn i þetta mál, þaö er komið i svo óskaplegan hnút og leiöindi ", sagði Sleingrimur. „Ég helöi lalið æskilegt aö þetta mál heföi veriö afgreilt áður en námskeiöiö hólst, þvi þaö er ekki skemmtilegt ef ung- ur drengur þarl' aö liöa lyrir þaö alla ævi aö svona lagaö skuli hafa gersl, þvi þaö er ljósl mál aöprófskirteini hanshelur veriö breytt. Hann helði þurlt aö lá sina viðvörun og jalnvel hegningu en ég óttast að máliö sé aö færast i verri hnút meö tilliti til hans og ef ég grip einhvern veginn inn i máliö þá mun ég steina aö þvi að reyna að koma á einhvers konar sáttum'". Steingrimur sagöi aö l'yrst aö íölsunarmál þetla væri i rann- sókn hjá rannsóknarlögreglunni þá myndi hann biöa þess hvaöa niðurstöðu sú rannsókn íengi. Timinn haföi samband viö Hallgrim Sigurösson varaíor- mann Félags islenskra flugum- Jeröarstjóra i gærkveldi og sagði hann aö þeir i stjórn íélagsins heföu komiö sér saman um að ræöa ekki opin- berlega hvaö heföi komiö fram á fundinum með ráðherra i gær- morgun. Hann sagöi jalnframt: „Við gerðum ráöherra grein fyrir okkar sjónarmiðum og viö biöum þess nú að hann stigi næsta skrefið i þessu máli ". —AP

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.