Tíminn - 11.03.1982, Blaðsíða 1

Tíminn - 11.03.1982, Blaðsíða 1
Kaup Arnarf lugs á Iscargo - bls. 5 TRAUST OG FJÖLBREYTT FRÉTTABLAÐÍ Fimmtudagur 11. mars 1982 56. tbl.—66.árg. srðumúla 15— Pósthólf 370 Reykji Heimilis- tíminn: Heilsu- rækt — bls. 12 ná séii Tísku- sýning? — bis. 2 Tíminn heimsækir „huldubókasafn" Sedlabanka og Landsbanka: „RAK í ROGASTANS ÞEG- AR ÉG KOM ÞARNA — segir Elva Björk Gunnarsdóttir, borgarbókavördur ¦ Mörgum er ekki einu sinni kunnugt um tilveru bókasafns eins hér i borg sem er bókasafn Landsbankans og Seðlabankans hvaö þá að menn viti hvers kon- ar dýrgripi saínið heíur að geyma. Blaðamaöur Timans heimsótti safnið fyrr i vikunni og fékk að skoða bókakostinn. Elva Björk Gunnarsdóttir, borgarbókavörður heimsótti safnið i siöustu viku og sagöi hún i viðtali við Timann eftir aö hún hafði skoðaö sal'niö: „Mig rak i rogastans þegar ég kom þarna inn — svo mikiö var þarna aí lallegum bókum". Elva Björk sagði jafnframt aö hún fengi ekki séð hvaö svona mikið af fagurbókmenntum hefðu að gera á þessu lokaða safni, þvi þarna væru bækur sem á engan hátt tengdust starfsemi bankanna, viöskipta- og hagíræðisviðum. Taldi Elva Björk að iagurbókmenntirnar sem lil eru á þessu safni ættu frekar heima á Landsbókasafni þar sem þeirra yrði að sjálf- sögðu gætt, en l'ólk heiði samt sem áður aögang aö þeim. Halldór Ásgrimsson l'ormaður bankaráðs Seðlabankans sagði i viðtali við Timann i gær, að þaö væri ekki rétt aö safnið væri lok- að. Sagði hann aö unnið væri að þvi að ljtika við uppsetningu safnsiris og að þvi verki loknu yrði safnið opnaö. Halldór sagðisl lelja að safn þetla kæmi fyrst og fremst fræðimönnum að notum, viö rannsóknir sinar, en það yröu eflausl lieiri sem fengju aðgang að safninu. —AB Sjá nánur, frásögn viðlöl og m vuriir i opnu. ¦ Kithöfundur, skáld og stórsöngvari, alkunnur uppfræöari æskulýösins vestra, fyrrverandi alþingis- maður, —og nú bilaviðgerðamaður. Jú, það ber ekki á öðru. Þetta er þúsundþjalasmiðurinn Jónas Arnason. Viðrákumst á hann fyrir framan ritstjórnarskrifstofur Timans igær, þar sem hann var aðslá nýjum skeifum undir þann rússneska! (Tfmamynd Róbert). Flugumferdar- stjóramálið: „Komið í hnút og leiðindi" ¦ „fcfi úlli Imul með stjórn Kélugs islcnskra flugumfcrðar- sljóra.I morgun og geröi stjórn- in þar grein l'yrir sinum viðhorf- iiiii vegnu þcssa lciðindamáls", sugfti Stcingrimur llcrmanns- son sumgoiigurúðherru, í viðtali við Timunn i gær, þcgar hann var spurður út í þcnnun fund, scm huldinn var vegna máls flugumfcrðarstjórancmans, scm h'.i.l'". hcfur vcrið mjög ósátt við cins og úður hefur komið fram í Tímauum. „l>að gelur vel veriö aö ég neyðist til þess aö gripa inn i þeita mál, þaö er komið i svo óskaplegan hnút og leiöindi", sagði Steingrimur. ,,Kg hefði laliö æskilegt aö þetta mal heföi veriö afgreitl aður en námskeiðið hói'st, þvi það cr ekki skemmlilegt ef ung- ur drengur þari' aö liöa ly rir það alla ævi að svona lagað skuli hafa gerst, þvi það er Ijóst mál að prófskirteini hans heí'ur verið breytt. Hann hefði þurii að fá sina viðvörun og jafnvel hegningu en ég óttast að málið sé að færast i verri hnút með tilliti til hans og ef ég grip einhvern veginn inn i málið þá mun ég steína aö þvi að reyna að koma á einhvers konar sáttum". Steingrimur sagði að fyrst aö fölsunarmál þetta væri i rann- sókn hjá rannsóknarlögreglunni þá myndi hann biöa þess hvaöa niðurstöðu sii rannsókn fengi. Timinn hafði samband viö Hallgrim Sigurðsson varafor- mann Félags islenskra tiugum- lerðarstjóra i gærkveldi og sagði hann að þeir i stjórn félagsins hefðu komið sér saman um að ræða ekki opin- berlega hvað heíði komið fram á fundinum með ráðherra i gær- morgun. Hann sagði jainframt: „Við gerðum ráöherra grein fyrir okkar sjónarmiðum og viö biðum þess nú að hann stigi næsta skrefið i þessu máli". -AP

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.