Tíminn - 11.03.1982, Blaðsíða 2

Tíminn - 11.03.1982, Blaðsíða 2
2 Wvmm Fimmtudagur 11. mars 1982 í spegli timans Umsjón: B.St. og K.L. ■ Agneta Fáltskog i ABBA og löggan hennar Thorbjörn Brander Þær eru hrifnar af sætum löggum ■ Fleiri og fleiri fagrar og rikar konur hafa ab undanförnu „falliö fyrir löggu”, Þaö er aö segja, þær hafa oröiö yfir sig ástfangnar af lögreglu- þjónum, og oft þeim sem liafa vcriö ráönir til aö gæta þe:rra sem lifveröir eöa gæ-dumenn. Nýlega • arö þaö upp- vist fö sú Ijóshæröa úr ABBA, Agnetha Faltskog, haföi i um þaö bil eitt ár búiö meö lögregluþjóni þeim, sem ráöinn haföi veriö til aö' gæta hcimilis hennar i út- hvcrfi Stokkhólms, Agnetha var hrædd viö ab búa þar cin meö dóttur sinni, cftir aö hún skildi við Björn Ulveus, sam- starfsmann sinn i hljóm- sveitinni. Thorbjörn Brandcr lögregluþjónn var ráöinn til aö hafa eftirlit meö húsinu og eignum Agnetlm, og þau uröu fljótt góöir vinir og siöar elskendur. Kunnugir segja aö Agn- ctha liafi verib oröin taugaveikluö af spenn- unni, sem fylgir lifinu í poppheiminum. Nú segist Agnetha vera öll önnur siðan hún kynntist Thor- björn, en þau hafa þó ekki afráðiö enn neitt meö giftingu. Bæöi eru ánægö meö ástandiö eins og þaö er, aö sögn. Penelope Keith, sem viö munum eftir úr „Ættarsetrinu" i sjón- varpinu, segist hafa verið mcö vinnuæöi og ekki liugsaö um annaö en vinnuna, en „svo var ég svo heppin aö kynnast Uodney," segir hún „og þá brcyttist lifiö. Nú slappa ég af I garöinum, og kaupi i matinn og dunda viö aö búa til rétti scm Itodncy þykir bestir, eins og gamaldags búö- inga o.fl. Ef ég er upp- trckt af spenningi út af hlutverki, eöa mér finnst eitthvaö ganga ilia hjá mér, þá minnir hann mig á, aö þetta sé nú bara leikur, og þá lít ég strax öðruvisi á hlutina.” Penelope segist hafa hitt Kodney Timson lögreglumann áriö 1977 á hátiöarsýningu i Chichester Festival leik- húsinu. Hún segist muna, aö þegar hún var kynnt fyrir honum hafi hann brosaö, um leiö hafi hún hugsaö: Vá, en myndar- legur náungi!”, og ári seinna voru þau gift. Þegar þau voru nýgift var Penelope spurö aö þvi, hvort þeirra væri frekar „húsbóndinn á heim- ilinu”, eöa „hvort ykkar klæöist siöbuxum á heim- ilinu”. „Viö erum bæði alltaf i vinnubuxum” þegar við erum heima," sagöi Penelope, „svo þess vegna gætum við veriö húsbændur tii skiptis.” Anna Bergman, dóttir Ingimars Bergman, kynntist ungum lögreglu- þjóni i London. Hann lieitir Peter Brown, og þau giftu sig eftir stuttan tima, en nú segist Anna vera að flytja heim tii Sviþjóðar, en hvort breski lögregluþjónninn fylgir hcnni þangaö vitum viö ekki. Fræg cr sagan af Patty Hearst, hinni bandarisku, sem dæmd var fyrir að taka þátt i bankaráni meö mann- ræningjum, sem höföu haft hana lengi i haldi. Hún fékk dóm, og gæslu- maður hennar var 35 ára lögrcgluitiaður, Bernard Shaw, en hann átti aö gæta hennar, þegar hún var iátin laus gegn tryggingu en dóminn átti hún þá eftir aö afplána. Þau giftu sig þegar hún var laus úr fangelsinu, og nú eiga þau litla dóttur, Blaöamaöur nokkur fór á stúfana til þess aö komast aö þvi, hvaö væri svona heillandi viö lög- reglumenn, og spuröi talsmann Samtaka lög- reglumanna i Bretlandi um þetta mál. Hann sagði: Þaö er satt, aö margir ungir lögreglu- menn segja aö búningur- inn gefi þeim einhvern glans i augum stúlkn- anna, eins og flestir ein- kennisbúningar, og svo er viss spenningur og ævin- týrablær yfir starfinu. Það vita allir. aö ekki skemnia sjónvarps- inyndir og biómyndir fyrir, en þar eru iögreglu- menn venjuiega sigur- vegarar yfir „vondu niönnunum." „Ég ætla ad verða kanínu- dama þegar ég verð stór’ ’ ■ Þaö er oft sagt, aó snemma beygist krókurinn til þess er verða vill, og má það til sanns vegar færa. Sara litla var að fara á grímuball í Asbury Park, New Jersey, og hún var alveg ákveðin í því, að hún vildi vera ,,kaninu-dama" eins og eru svo oft myndir af i blöðunum. -,Þegar ég verð stór ætla ég að láta taka myndir af mér i svoleiðis búningi", sagði hún. ■ Penelope Keith og eiginmaðurinn lögreglu- þjónninn Rodney Timson ■ Anna Bergman og eiginmaöurinn, Peter Brown en hann var „bobby” (götuiögreglu- þjónn) I London ■ Sara dillaði sér, svo litla ,,skottið" dansaði til á þriflegum bossa hennar. Stórgróöi á beinaframleiðslu ■ Kvikmyndafélag, sem var að gera Tarzan-mynd, pantaði lítiö risaeðlu- bein, sem átti að nota til að halda saman búningi hennar Jane i myndinni. Beinið fengu kvikmyndaframleiðendur hjá Náttúrufræðisafni New York- -borgar. Maður nokkur pantaði risaeðlu-fót- spor i stétt við sundlaugina við húsið sitt, en fótsporin vildi hann nota sem fuglaböð. Annar leigði sér beinagrind af risaeðlufæti, til þess að stilla út i glugga sem auglýsingu i skóbúð! Starfslið safnsins framleiðir heilar beinagrindur af risaeðlum úr trefja- gleri eöa plasti, og safnið er farið að stórgræða á beina-framleiðslunni. ■ Fyrst kom ein sýningardama inn, sem átti engin föt... — en svo kom önnur, sem var þó I iitlum buxum TÍSKUSÝNING A DISKÓTEKÍ ■ Meðfylgjandi myndir eru sagðar teknar á tísku- sýningu hjá dönsku fyrirtæki. Sýningin var haldin á dískó- teki í Kaupmanna- höfn og vakti mikla hrifningu gesta. Aðallega voru nær- föt og náttföt (ef f öt skyldi kalla) á þessari sýningu, Byrjað var með að inn kom stúlka, sem greinilega átti engin föt, — því hún var ekki í neinu, en þá kom önnur, sem var i litlum og þunnum nærbuxum, og svo koll af kolli. Hún á vist að heita fullklædd í „diskó- búning" sú Ijóshærða í svarta búningnum með ■ Glæsilegur „diskóbún- ingur”, ekki satt? „sheik-boxið" sitt í hanskaklæddri hendi. Kjólnum hennar var lýst á þá leið af kynni, að hann væri hár í hálsinn, en þá leyndi hann engu. Það er víst óhætt að taka undir það með kynninum. ■ Þessi sýningardama sýndi svartar blúndubuxur eftir nýjustu tisku

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.