Tíminn - 11.03.1982, Blaðsíða 10

Tíminn - 11.03.1982, Blaðsíða 10
10 Fimmtudagur 11. mars 1982 Fimmtudagur 11. mars 1982 11 vinninga i «=• HAPPDRÆTTI HASKÓLA ISLANDS VINNINGAR I 3. FLOKKI '82 UTDRATTUR 10. 3. "82 kr . 20 - ooo 13770 44575 Al_lK/N V X IMIM I IMOé^R KR _ 3 _ OOO 13769 13771 44574 44576 KR - ~7 - 500 6939 18481 34524 42489 43197 8023 28870 36842 42785 43205 KR_1_500 555 4583 6570 14824 21453 29131 945 4829 7437 16042 22392 29355 1326 4955 9307 16895 24631 31162 1823 5312 11102 17031 26003 31676 1941 5657 11775 17323 26953 32196 2126 5795 12072 17955 27658 33844 2808 5927 13020 18146 28033 34232 3484 6118 13543 18692 28585 34604 4245 6455 13603 20205 29086 35246 35335 41073 46262 49829 55643 35429 41102 46882 49852 55716 36043 41203 47099 50016 56102 36832 42123 47181 50678 56598 37383 43005 48390 52811 58205 37973 43495 43403 53137 59702 38356 43514 48435 53368 59833 38903 45383 49076 53985 40800 45855 49210 54789 KR - 7SO 27 4291 3969 13163 13200 22610 26450 30925 36422 40509 44111 47566 52182 56226 69 4303 9143 13167 18224 22629 26533 31015 36442 40513 44126 47767 52381 56236 172 4366 9180 13230 13273 22715 26546 31031 36458 40520 44161 47812 52460 56327 130 4487 9227 13234 18462 22949 26548 31123 36493 40581 44225 47317 52475 56511 226 4610 9303 13329 18501 22966 26583 31263 36499 40682 44260 47867 52585 56639 395 4640 9325 13481 18577 23040 26663 31275 36500 40684 44399 47948 52699 56649 461 4673 9384 13492 18744 23094 26899 31367 36503 40690 41448 48151 52729 56702 534 4758 9390 13591 18786 23140 26931 31394 36527 40811 44571 43182 53005 56724 653 4778 9403 13622 13794 23197 26960 31552 36595 40825 44665 48263 53022 56761 677 5006 9434 13648 18942 23228 27013 31602 36814 40377 44695 43324 53118 56857 691 5115 9546 13743 18963 23284 27014 31772 36915 40997 44748 48532 53125 56902 816 5192 9569 13794 13983 23333 27060 31883 37030 41083 44832 48570 53264 56972 834 5210 9590 13322 19061 23337 27219 32144 37138 41203 44893 48577 53313 57071 877 5361 9939 13933 19109 23348 27221 32216 37162 41354 44936 43609 53425 57089 382 5437 9940 13992 19133 23354 27335 32244 37196 41366 44994 43643 53490 57 194 891 5610 9971 14015 19168 23362 27640 32245 37222 41404 45057 48675 53525 57255 963 5690 10059 14071 19340 23460 27684 32295 37224 41676 45215 43724 53529 57230 1020 5761 10093 14096 19341 23502 27766 32297 37230 41695 45257 43739 53683 57436 1157 5798 10171 14163 19331 23526 27860 32351 37331 41745 45391 43736 53357 57469 1194 5899 10289 14274 19393 23573 27960 32521 37506 41749 45408 48939 53904 57566 1256 5963 10295 14324 19428 23601 27933 32562 37550 41317 45437 48958 53928 57647 1343 5995 10359 14384 19493 23794 28102 32718 37652 41367 45458 48968 54029 57670 1361 6035 10377 14411 19576 23853 28260 32788 37675 41877 45477 49084 54059 57697 1395 6103 10513 14600 19615 23901 28337 32881 37729 41930 45487 49196 54097 57703 1417 6143 10593 14797 19828 23959 28360 32919 37914 41957 45495 49306 54155 57 739 1651 6156 10649 14836 19334 23975 28366 33092 37959 42035 45518 49309 54334 57383 1632 6209 10861 14364 20015 24063 28373 33118 37966 42080 45532 49457 54337 57894 1715 6374 10864 14948 20212 24223 28384 33211 38035 42091 45643 49439 54377 57959 1731 6482 10370 15185 20227 24233 28431 33213 38194 42123 45699 49528 54461 58079 1762 6505 10934 15197 20316 24290 28456 33290 38204 42192 45732 49674 54432 58147 2045 6533 10946 15301 20372 24419 28468 33367 38287 42203 45742 49703 54549 58161 2158 6587 10939 15398 20415 24455 28532 33394 38317 42226 45763 49706 54569 53171 2275 6616 11020 15433 20417 24535 23760 33504 38409 42241 45946 49856 54599 58211 2399 6677 11046 15527 20509 24559 28770 33529 38450 42254 46003 49394 54608 58215 2439 6825 11049 15528 20544 24571 28785 33669 38508 42407 46017 50013 54858 58262 2568 6339 11067 15553 20662 24625 28317 33632 38528 42478 46029 50258 54948 58300 2675 6913 11159 15662 20715 24700 28963 33764 33621 42590 46082 50270 54955 58352 2718 6930 11189 15770 20736 24722 29105 33785 38654 42621 46107 50473 54963 58356 2733 7023 11214 15326 20778 24739 29255 33921 38700 42627 46116 50437 54964 53499 2795 7092 11288 15985 20856 24829 29256 34101 38759 42848 46142 50621 54965 58620 2918 7097 11364 16065 20960 24841 29272 34259 38905 42849 46221 50662 55009 53662 2951 7266 ♦11419 16082 20980 24961 29469 34387 38975 42878 46226 50718 55111 58686 2975 7295 11644 16346 21077 25033 29475 34396 39217 42381 46387 50733 55215 58722 2983 7524 11707 16415 21130 25150 29515 34422 39428 42964 46408 50333 55470 58892 3107 7662 11752 16603 21219 25184 29572 34554 39468 43057 46559 50845 55496 53899 3230 7773 11937 16692 21221 25264 29594 34693 39479 43065 46566 51024 55552 53926 3278 7781 11939 17167 21235 25324 29662 34749 39558 43079 46590 51068 55553 59162 3319 7324 12286 17173 21331 25611 29692 34820 39597 43104 46603 51096 55638 59234 3377 7847 12293 17215 21427 25678 29769 34382 39675 43180 46869 51126 55704 59295 3474 3200 12346 17240 21561 25719 29396 35307 39706 43189 46942 51127 55705 59375 3508 8245 12353 17281 21745 25772 29943 35313 39720 43276 46969 51151 55711 59381 3554 8365 12462 17333 21901 25786 30066 35463 39974 43277 47009 51578 55741 59416 3633 3391 12471 17401 22052 25796 30211 35500 39984 43413 47015 51698 55756 59461 3640 8426 12585 17461 22190 25906 30325 35501 39985 43477 47020 51749 55778 59518 3670 8445 12642 17472 22251 25926 30364 35524 40047 43560 47052 51793 55792 59539 3706 3609 12654 17630 22261 26101 30386 35717 40066 43600 47234 51843 55990 59558 3714 8613 12663 17661 22366 26153 30510 35961 40161 43666 47245 51363 56040 59699 3776 8676 12744 17717 22387 26216 30523 36052 40278 43733 47329 51886 56041 59363 3822 8723 12753 17752 22456 26262 30533 36066 40283 43739 47341 51921 56051 59936 3897 8737 12841 17961 22541 26293 30643 36072 40336 43307 47451 51950 56139 4118 8842 13063 18062 22560 26323 30760 36194 40378 43817 47543 52120 56178 4151 8896 13075 18196 22590 26400 30871 36359 40490 44092 47551 52124 56212 Tréttafrásögn Halldór Ásgrímsson, formaður bankaráðs Seðlabank- ans um bókasafn Landsbankans og Seðlabankans: „Þetta er ekki lokað safn” ■ Vonandi kemst þaö til skila á svona svart-hvltri dagblaösmynd, hversu fallegar bækurnar eru. Hér má greina titla eins og Flateyjarbók, Safn til sögu tslands og Biskupasögur. Tíminn skodar bókasafn Landsbankans og Sedlabankans ■ Það hefur lengi verið viðurkennt mál hér á landi að góð bók væri gulli betri. Þegar bókin er orðin for- kunnarfögur i fögru skinn- bandi að auki þá hlýtur verðmæti hennar að aukast í réttu hlutfalli við fegurðaraukninguna. Þeir sem á annað borð unna fögrum bókum, geta lang- timunum saman dundað sér við að skoða og hand- leika slíkar bækur. Það er því örugglega hægt að fullyrða að hvaða bókaunnanda sem er, fall- ast gjörsamlega hendur, þegar hann kemur inn á bókasafn Landsbanka og Seðlabanka Islands og sér tugi hillumetra af fögrum bókum. Nú vita sjálfsagt fæstir að þetta safn er til, en það er svo sannarlega til og er til húsa að Einholti 4. Safnið er að vísu ekki opið almenningi og bækur þess eru ekki til útlána, en heimsókn í það frá fagur- fræðilegu sjónarmiöi er ógleymanleg. Það fengu Tímamenn að reyna fyrr i vikunni, er þeir eftir tals- vert þóf fengu að ganga um safnið og lita á ger- semarnar. Nú er veriö aö undirbúa uppsetningu myntsafns i þessum sömu húsakynnum, og eru þaö Þjóðminjasafniö og Seölabanki tslands sem standa sameiginlega aö þvi framtaki. Sá sem á heiöur- inn af þeirri uppsetningu er um- ■ Hér sýnir Haraldur blaöamanni deild þá, þar sem öll dagblöð landsins frá upphafi eru geymd, fagur- lega innbundin. sjónarmaður safnsins, Haraldur Hannesson en hann á jafnframt heiöur.inn af bókasafninu, þvi undanfarin 20 ár hefur þaö veriö hans atvinna aö sjá um bókakaup safnsins og skipuleggja uppbygg- ingu þess. Skjalasafn Seölabankans er einnig i þessum húsakynnum og þar eru samankomin feiknin öll af skjölum, timaritum og skýrslum. Þá er þar einnig bókbandsstofa þar sem starfa nú tveir menn en lengst af hefur aöeins einn maöur, Guömundur Þorkelsson starfaö þar viö bókband. Hann hefur bundiö inn i forkunnarfag- urt skinnband megniö af þeim bókum sem keyptar hafa verið til safnsins og á 20 ára timabili er það orðinn verulegur fjöldi. Ekki fengust upplýsingar um þaö i þessari stuttu heimsókn, hversu mörg bindi væru á safninu en samkvæmt heimildum Tímans eru þau um 14.000. Haraldur sagöi aö megniö af þessum bókum væru tengdar starfsemi Seölabankans fyrr og nú,þe. ýmiss konar hag- fræöi- og viöskiptarit. Sagöi hann aö meginbrotiö af fjármálasögu landsins væri samankomin á þessu bókasafni en hins vegar sagöi hann að litiö væri af fagur- bókmenntum á safninu. Haraldur sem var lltt hrifinn af heimsókn Timamanna á þessum tima, þvi hann sagöi aö þaö væri synd aö sýna safniö áöur en allt væri fullfrágengiö tjáöi Tima- mönnum að seinnihluta næsta hausts, stæði til aö kynna safniö fjölmiölum, en þá er meiningin aö lokið veröi uppsetningu mynt- safnsins. Sagöi hann aö þá yröi jafnframt kynnt hverjir hefðu aö- gang aö safninu, en ætlunin mun vera að þaö veröi fræöimenn sem þurfa á þessum sérfræöilegu bók- um aöhalda við rannsóknir sinar, svo og bankastjórnarmenn, sem gætu þurft aö fletta upp i sér- fræöiritum þeim sem i safninu eru. Þaö eru sex manns sem starfa viö bókasafniö en ekki eru allir i fullu starfi, þannig aö þessir sex skipta meö sér fimm stööugild- um. —AB ■ ,,Það er hægt aö skipta þessu safni i þó nokkuö marga flokka. Þarna eru islenskar bækur og skýrslur númer eitt”, sagöi Hall- dór Asgrimsson formaður banka- ráös Seðlabanka Islands i viðtali viö Timann i gær, þegar hann var spurður út i bókakost bókasafns Landsbankans og Seölabankans. „Auk þessa eru þarna mjög mikið af bókum um tsland og sögu landsins skýrslur um póli- tiska og efnahagssögu tslands. Allmikiö er þarna af ævisögum, sem tengjast þá þessum þáttum. — Hver ákveöur hvaöa bækur eru keyptar og hve miklu fjár- magni er variö til þessara bóka- kaupa? „Það má segja aö þetta safn hafi mikið byggst upp vegna þekkingar ums jónarm anns safnsins, Haraldar Hannessonar, sem er hagfræöingur að mennt, með geysilega viötæka þekkingu á islenskum bókmenntum og bók- um almennt. Honum hefur veriö falið aö gera þetta safn sem best úr garði, og hefur hann vægast sagt, unniö stórkostlegt starf. Haraldur gerir tillögur um þau bókakaup sem hann telur aö safn- iö þurfi aö ráðast i hverju sinni og leitar siðan heimildar hjá banka- stjórn Seölabankans og stjórnin er siöan ábyrg gagnvart banka- ráöi. Ég hef ekki nákvæmar tölur um það hve miklu fé er variö ár hvert til bókakaupa en árið 1980 þá voru keyptar bækur og timarit fyrir alls krónur 295 þúsund, en það er ekki sundurliöaö hvað fer til safnsins og hvað er notað af starfsmönnum. A siöastliðnu ári nam fjárhæöin sem til þessara kaupa fór 540 þúsundum króna eða rúmlega það. Forsaga þessa safns i Einholt- inu er svolitiö löng: Fyrst voru þessar bækur og þessi timarit og skjöl geymd i kjallara Neskirkju, þar sem þeim var aöeins staflað saman. Siðan keypti Landsbank- inn húseign við Höföatún 6 þang- að var flutt og siðan var ákveðið að kaupa húsiö við Einholt og koma safni þar fyrir. Að þvi er veriö að vinna núna undir yfirum- sjón Haraldar Hannessonar”. — Hverjir koma svo til meö að hafa aögang aö þessu safni þegar uppsetningunni er lokiö? „Það er veriö aö koma þessu safni þannig fyrir að hægt sé aö nota þær gersemar sem það hefur að geyma. Þaö kemur náttúrlega aldrei til greina að bækur af safn- inu verði lánaöar út, þarna eru dýrgripir. Safnið verður m.a. opnað þeim sem vilja notfæra sér þau sérfræðirit sem það hefur að geyma. Ekki hefur verið tekin endanleg ákvörðun um það hverj- ir væntanlega koma til með að hafa aðgang að safninu. Það sem fyrst og fremst hefur verið stefnt að, er aö koma þvi fyrir á sóma- samlegan hátt og varðveita allan þennan fróöleik sem þarna er samankominn en ég tel að þarna sé mikið af stórkostlegum fróö- leik og væri hægt að nefna mörg dæmi um fróðleik i safninu sem hvergi er til annarx staðar”. — A þetta fagra safn þá ekki eftir að nýtast aðeins örfáum út- völdum? „Það er auðvitað alveg nauðsynlegt aö þeir sem eru að grúska i sögu og eru að rannsaka fyrri tima, hafi fullan aögang þarna að. Markmiðið meö þvi að koma safninu fyrir á þennan hátt, er aö sjálfsögðu að hægt veröi að nota það og varðandi rannsóknir á sögu landsins, safnið ætti ein- mitt að nýtast mjög vel”. — Er það ekki álitainai hvort þær fagurbókmenntir sem eru i eigu safnsins eigi ekki frekar heima i Þjóöarbókhlöðu en á svona lokuðu safni? „Þetta er ekki lokaö safn, þarna er veriö að koma safni fyrir sem á eftir að opna. Aö visu tel ég að þetta sé fyrst og fremst safn fyrir fræöimenn en engu aö siöur eiga aörir eftir að geta nýtt sér safniö. Þaö má auövitaö endalaust um það deila hvar svona fróðleik sé best fyrir komiö en ég held að all- ir geti verið sammála um að þaö sé ástæða til þess að honum sé komið fyrir á aðgengilegan hátt, þannig að hægt sé að hafa full not af. Það er út af fyrir sig þakkar- vert, aö einhver hefur hirt um að halda honum saman og þarna er mikið af fróðleik sem ekki hefur verið haldiö saman annars stað- ar”. —AB Elva Björk Gunnarsdóttir, borgarbókavördur um heimsókn sína á bókasafn Landsbankans og Seölabankans: „Þarna eru fagurbók- menntir, sem ég fæ ekki skilið hvað hafa að gera þarna ■ Tugir metra af fögrum bókum, en bókbandsvinnan á þessum bókum er alveg einstaklega falleg. ■ Guömundur Þorkelsson bókbindari ásamt aöstoöarmanni slnum viö bókbandiö. Timamyndir — Róbert ■ „Ég fór og skoðaöi þetta bóka- safn Seðlabankans ásamt Guð- rúnu Helgadóttur, alþingismanni, og fannst mér það mjög fróö- legt,” sagöi Elva Björk Gunnars- dóttir borgarbókavörður, i viötali viö Timann, þegar hún var spurö út i heimsókn hennar i bókasafn Seölabankans. „Ég stoppaöi þarna ekki nema litla stund, þannig aö ég get ekki gert grein fyrir bókakostinum sem slikum, til þess þyrfti maöur að kanna þetta mun nánar en það sem ég get sagt út frá þessari stuttu heimsókn, er að þaö er mjög eðlilegt aö þarna sé skjala- safn á vegum bankanna, auk þess sem þeir séu meö bækur á sér- stökum sviðum, eins og hagfræöi- og viöskiptasviöinu, sem varöa jú bankana mjög náið. Þaö sem kom mér hins vegar ákaflega spánskt fyrir sjónir, er þaö aö þarna er svo miklu, miklu meira af bókum heldur en þessi skjöl og sérfræðibækur á viö- skipta- og hagfræöisviðum. Þarna eru islensk fornrit, ævisög- ur og ýmiskonar fagurbókmennt- ir, sem ég get I fljótu bragöi alls ekki skiliö hvaö hafa aö gera inni á þessuum lokaöa stað. Ég get ekki betur séö en svona bókmenntir eigi frekar heima á Landsbókasafni, en bókasafni Seölabanka tslands. Þvi á Lands- bókasafni, eða hliöstæðu safni, yröu þessar bækur aö sjálfsögöú varöveittar, en yröu þó notaöar. Nú á þaö aö heita svo aö safniö sé opiö fyrir bankamenn og ein- hverja sérstaka fræðimenn, en litiö er gert til þess að auglýsa safniö og þaö er ekki einu sinni i simaskrá. Þannig aö ég hef sterk- an grun um að þarna komi ákaf- lega látt fólk.” — Er ekki mikiö af fallegum bókuin þarna? „Jú, það er fjarskalega failegt handbragð á þessum bókum. Frágangurinn er alveg skinandi fallegur. Þarna er bókband á staðnum og flestar bækurnar eru bundnar i skinnband, og þaö verður auövitað aö játast að þeg- ar við á Borgarbókasafninu reyn- um meö hverju árinu að draga úr þvi aö binda, vegna þess að það er svo dýrt, og nátturlega er undan- tekning að bundið sé i skinn, aö mig rak i rogastans þegar ég kom þarna inn og sér hillumetra eítir metra, allt svona fagurlega inn- bundið. Viö spuröum um þaö hvernig þetta væri fjármagnaö, þvi venj- an er sú aö bókavöröur hafi af- markaöa fjárveitingu til bóka- kaupa, en þaö kom I ijós aö bóka- vöröurinn hjá þessu safni, hefur enga afmarkaöa upphæö til bóka- kaupa á ári, heldur hefur hann frjálsar hendur meö þaö hvaö hann kaupir. Ég fæ ekki séö hvaö þessi hluti af bókasafninu sem heyrir undir almennar fagurbókmenntir, bundinn inn i fagurt band, er aö gera þarna. Bankamaður getur ekki fengiö þessar bækur heim til sin, þvi þetta safn er ekki útlána- safn, en þá er ekkert gert til þess að bæta aöstöðu þeirra sem vilja koma þarna og lesa, t.d. með þvi aö fjölga sætum, og auglýsa safn- iö vel. Svo að þessari stuttu heim- sókn lokinni, þá vaknar óneitan- lega sú spurning hvort ekki beri aö kanna þetta mál nánar. Þetta eru peningar rikisins sem fara i þetta safn, og þetta safn á þvi ekki aö vera neitt leyndarmál eöa einkasafn. Þaö eru fjölmargir sem ekki hafa hugmynd um aö þetta safn er til, hvað þá aö þeir viti hvers konar dýrgripi það hef- ur aö geyma.” —A.B.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.