Tíminn - 11.03.1982, Blaðsíða 17

Tíminn - 11.03.1982, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 11. mars 1982 Wimhm___________________________________17 útvarp „En hvað ef ég biöst aldrei afsök- unar? Fæ ég þá annan stól fyrir konuna mina?” DENNI : DÆMALAUSI sýningar á námsgögnum, þ.e.a.s. vélum, áhöldum og verkfærum sérstaklega ætluöum til smiöa- kennslu i grunnskólum. Flestum stærstu söluaðilum hér á landi á tækjum og áhöldum til smiöa- kennslu hefur veriö boðið að sýna þar vörur sem hæfa okkar starfi. Ennfremur verða bókaverslanir meö bókakynningu tengda hand- mennt (smiöi) á sýningunni. Þá mun félagið sýna á sérstöku svæöi þann búnaö sem nauðsyn- legur er i kennslustofum i tré- smiöi og málmsmiöi, auk þess aö hafa sýnishorn af þeim margvis- legu efnum sem notuð eru i handmenntakennslu i dag. Sýndar veröa myndir af búnaði i smiðastofum og nemendavinnu. Til fróðleiks má geta þess að þetta er i fyrsta skipti sem Náms- gagnastofnun gengst fyrir sér- stakri sýningu á námsgögnum i kennslumiðstöö stofnunarinnar. Smiöakennarar og aörir sem áhuga hafa eru hvattir til þátt- töku i námsstefnunni og leggja þar með sitt af mörkum til að lyfta handmenntagreininni innan skólakerfisins, þannig aö þáttur hins verklega náms megi veröa sem mestur. Ekki er nauðsynlegt að tilkynna þátttöku fyrirfram. Námsstefnan hefst stundvislega kl. 13.30 föstudaginn 12. mars n.k. og verður haldin i Félagsmiðstöð- inni Tónabæ viö Skaftahlið. andlát ■ Anton Sófus Antonsson, Hverf- isgötu 114, lést i sjúkrahúsi 6. mars. ■ Oddný Magnúsdóttir, Stig- prýði, Eyrarbakka, andaðist laugardaginn 6. mars að Elli- heimilinu Grund ■ Niels Ingvarsson frá Neskaup- stað lést i Landspitalanum föstudaginn 5. mars sl. ■ Ingunn Magnúsdóttir, Hring- braut 97andaðist i Landspitalan- um 8. mars sl. ■ úlfhildur Hannesdóttir, Smiðs- húsum, Eyrarbakka, lést aö Hrafnistu Reykjavik þ. 4. mars. Útförin fer fram frá Eyrarbakka- kirkju laugard. 13. mars kl. 13.30. ■ Bátasmiði úr blikki 13 ára nemandi er að tinlóða. gengi fslensku krónunnar Gengisskráning S.mars 01 —Bandarikjadollar........... 02 — Sterlingspund............. 03 — Kanadadollar ............. 04 — Dönsk króna............... 05 — Norsk króna............... 06 — Sænsk króna............... 07 — Finnsktmark .............. 08 — Franskur franki........... 09 — Belgiskur franki.......... 10 —Svissneskur franki......... 11 — Hollensk florina.......... 12 — Vesturþýzkt mark.......... 13 — ítölsk lira .............. 14 — Austurriskur sch.......... 15 — Portúg. Escudo............ 16 — Spánsku peseti............ 17 — Japanskt yen.............. 18 — irskt pund................ 20 —SDR. (Sérstök dráttarréttindi Kaup Sala 9.831 9.859 18.025 18.076 8.093 8.116 1.2430 1.2466 1.6514 1.6561 1.7080 1.7128 2.1745 2.1807 1.6318 1.63 65 0.2259 0.2266 5.2699 5.2849 3.8077 3.8185 4.1768 4.1887 0.00775 0.00777 0 5960 0.5977 0.1415 0.1419 0.0960 0.09 62 0.04179 0.04191 14.737 14.779 11.0726 11.1042 mánud.-föstud. kl. 9-21. einnig á laugard. sept. apríl kl. 13-16 AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar i mai, júni og ágúst. Lokað júli- mánuð vegna sumarleyfa. SeRuTLAN — afgreiðsla i Þingholts stræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn unum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. sept.-aprll kl. 13-16. BoKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780 Símatimi: mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á óókum fyrir fatlaða og aldraða HLJoÐBoKASAFN — Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánud.-föstud. kl. 10 16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjón- skerta. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opið mánud. föstud. kl. 16-19. Lokað i júlimánuði vegna sumarleyfa. BuSTADASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud. föstud. kl. 9-21. einnig á laugard. sept.-april. kl. 13 16 BoKABlLAR — Bækistöð i Bústaða- safni, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kopavogur og Seltjarnarnes, sími 18230, Hafnar fjörður, sími 51336, Akureyri simi 114U Keflavík simi 2039, Vestmanna eyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kopa vogur og Hafnarf jördur, sími 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel tjarnarnes, simi 85477, Köpavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414 Kefla vik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vest mannaeyjar, simarl088 og 1533, Hafn arf jörður sími 53445. Simabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynn ist i 05. Bilanavakt borgarastofnana : Simi 27311. Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis til kl . 8 árdegis og á helgidög um er svarað allan sólarhringinn Tekið er við ti Ikynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana^ FÍKNIEFNI- Lögreglan í Reykjavík, móttaka upplýsinga, sími 14377 sundstaðir Reykjavik: Sundhollin, Laugardals laugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl.7.20 20.30. (Sundhöllin þó lokuð a milli kl.13 15.45). Laugardaga k 1.7 .20 1 7 .30. Sunnudaga kl.8 17.30. Kvennatimar i Sundhöllinni á fimmtu dagskvöldum kl. 21 22. Gufuböö i Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug i sima 15004, i Laugardalslaug i sima 34039. Kopavogur Sundlaugin er opin virka daga k 1.7 9 og 14.30 ti I 20, a laugardög um kl.8 19 og a sunnudögum kl.9 13. Miðasölu lykur klst. fyrir lokun. Kvennatimar þriðjud. og miðvikud. Hafnarfjörður Sundhöllin er opin á virkum dögum 7 8.30 og k 1.17.15 19.15 á laugardogum9 16.15 og a sunnudögum 9 12. Varmarlaug i Mosfellssveit er opin manudaga til fóstudaga k1.7 8 og kl.17 18.30. Kvennatimi á f immtud. 19 21 Laugardaga opið k1.14 17.30 sunnu daga kl 10 12. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17.00-20.30. Sunnudaga kl. 8.00-13.30. áætlun akraborgar Fra Akranesi Kl 8.30 11.30 - 14.30 - 17.30 Frá Reykjavik Kl.10.00 13.00 16.00 19.00 i april og oktöber verða kvöldferðir á sunnudogum.— I mai, júni og septem ber verða kvöldferðir á fostudogum og sunnudögum. — l júli og ágúst verða kvóldferðir alla daga, nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl.20,30 og frá Reykjavik k1.22.00 Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif stofan Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Rvik simi 16050. Simsvari i Rvik simi 16420 Sinfóníuhljómsveit islands. Útvarp frá sinfóníutónleikum: Píanókonsert nr. 2 eftir Rachmaninoff ■ Útvarpað verður i'rá fjór- tándu áskrií'tartónleikum Sinfóniuhljómsveitarinnar klukkan 20.30 i kvöld. Leikinn verður pianókonsert númer 2 eftir Rachmaninoff. Hljóm- sveitarstjóri Vladimir Fedos- eyev frá Leningrad. Kynnir: Jón Múli Árnason. Hljómsveitarstjórinn Vladi- mir Fedoseyev er l'rá Lenin- grad. Hann stundaði fvrst tón- listarnám við Mússor.gský tónlistarskólann og siðar við tónlistar-háskólann i Moskvu, sem kenndur er við Pétur Tschaikoísky. Fedoseyv heíur stjórnað flestum stærstu og bestu hljómsveitum Sovétrikj- anna og einnig unnið við óperu og ballettsýningar við Bolshoi og Kirov leikhúsin. Þá hel'ur hann komið fram sem gesta- hljómsveitarstjóri viða á vesturlöndum og hefur túlkun hans á verkum Tschaikofskys vakið óblandna hrifningu og voru t.d. gagnrýnendur i Lon- don á einu máli að stjórn hans á 6. sinfóniunni (Pathetique) hefði verið slórkostleg þegar hann stjórnaði konunglegu Filharmóniunni þar í borg. Rudolf Kerer, sem er ein- leikari á þessum tónleikum, hefurá siðustu árum unnið sér sess meðal stórpianista heimsins. Hann hóf annars til- tölulega seint að koma reglu- lega fram á hljómleikum, var kominn yfir þritugt og má það raunar teljast óvenjulegt, en þó alls ekki einsdæmi. Á skömmum tima náði hann slikum tökum á erfiðustu verkum pianóbókmenntanna að gagnrýnendur i Sovétrikj- unum hafa likt honum við stórstirni á borð við Riehter og Gilels. — Sjó. újvarp Fimmtudagur 11. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn 7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Krist- jánsson og Guðrún Birgis- dóttir. (8.00 Fréttir. Dag- skrá. Morgunorð: Ragn- heiður Guðbjartsdóttir tal- ar. Forustugr. dagbl. (útdr.) 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. frh). 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Ævintýri i sumarlandi’’ Ingibjörg Snæbjörnsdóttir les sögu sina (4) 9.20 Leikfimi Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 Verslun og viðskiptiUm- sjón: Ingvi Hrafn Jónsson. Rætt er viö Ragnar Hall- dórsson, nýkjörinn formann Verslunarráös tslands. 11.15 Létt tónlist Jimmy Shand, Jimmy Nairn, Birg- itte Grimstad, o.fl. syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregn- ir. Tilkynningar. Dagstund i dúr og mollUmsjón: Knút- ur R. Magnússon 15.10 „Vitt sé ég land og fag- urt” eftir Guömund Kamb- anValdimar Lárusson leik- ari les (23) 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.00 Sfödegistónleikar a) „Lantao” eftir Pál P. Páls- son, Kristján Þ. Stephensen, Monika Abendroth og Reyn- ir Sigurðsson leika b) „Con- vention” eftir Þorkel Sigur- björnsson. Þóra Jóhanns- dóttir og Elin Guðmunds- dóttir ieika. c) „Invultusol- is” eftir Karóíinu Eiriks- dóttur. Guðný Guömunds- dóttir leikur. c) „Notturno” III. eftir Jónas Tómasson. Ingvar Jónasson og Helga Ingólfsdóttir leika. e) „Little Music” eftir John Speight. Einar Jóhannesson og Sinfóniuhljómsveit ís- lands leika: Páll P. Pálsson stj. f) „Canto elegaico” eftir Jón Nordal. Erling Blöndai Bengtson og Sinfóniuhljóm- sveit Islands leika: Páll P. Pálsson stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurlregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.35 Ilaglegt mál Erlendur Jónsson flytur þáttinn 19.40 Á vettvangi Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson Samstarfsmaö- ur: Arnþrúður Karlsdóttir 20.05 „Nöpur nýársnótt” smá- saga eftir Gisla Þór Gunn- arsson Höfundur les 20.30 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar tslands i Há- skólabiói Stjórnandi: Vladi- mir Fedoseyv. Einleikari: Rudolf Kerer. Rakhmanin- off: Pianókonsert nr. 2 i c- mollop. 18. Kynnir Jón Múli Árnason. 21.20 „Veitingahúsiö” Leikrit eftir Robert Jenkins byggt á sögu eftir H.E. Bates. Þýð- andi: Rannveig Tryggva- dóttir. Leikstjóri: Þorsteinn Gunnarsson. Leikendur: Hjalti Rögnvaldsson, Tinna Gunnlaugsdóttir, Rúrik Haraldsson, Steindór Hjör- leifsson, Sigurveig Jóns- dóttir, Aðalsteinn Bergdal og Helga Þ. Stephensen. 22.00 Hljómsvéitin „Þokka bót” syngur og leikur 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins Lestur Passlusálma (28) 22.40 Maöur sem skrifarGoð- sögnin um rithöfundinn. Umsjónarmenn: Einar Guöjónsson, Halldór Gunn- arsson og Kristján Þor- valdsson. 23.05 Kvöldstund Með Sveini Einarssyni 23.50 Fréttir. Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.