Tíminn - 11.03.1982, Blaðsíða 18

Tíminn - 11.03.1982, Blaðsíða 18
18 Fimmtudagur 11. mars 1982 Nýr vélsleði er til sölu. Upplýsingar i sima 99-5044 kl. 19—20. Framkvæmdastofnun ríkisins óskar að ráð vélritara vanan almennum skrifstofustörfum núþegar. Skriflegar umsóknir sendist lánadeild Framkvæmdastofnunarinnar Rauðarár- stig25. Útboð Stjórn iðnþróunarsjóðs Selfoss óskar eftir tilboðum i byggingu iðngarða við Gagn- heiði 23 Selfossi Um er að ræða, byggingu á undirstöðum og reisingu á 618 fm stálgrindarhúsi. Húsinu skal skila fullfrágengnu að utan og einangruðu og klæddu að innan. Utboðsgögn verða afhent á tæknideild Sel- íöss Eyrarvegi 8 gegn 1000 kr. skilatrygg- ingu Tilboð verða opnuö á sama stað kl. 10 fimmtudaginn 25. mars 1982. SUNN- LENDINGAR Fjölbreytt úrval Ýsa — Ýsuflök — Lúða — Gellur — Kinnar_ Hrogn og lifur ofl. ofl. Tökum fisk í reyk Fiskbúð Glettings Gagnheiöi 5, Selfossi Leyft Okkar verð verð Strásykur 2 kg. 15,10 12,00 Hveiti 2,5 kg. 20,55 18,00 Kellogs Corn flakes 25,80 23,95 Cherios 198 gr. 15,60 14,40 Cocco Puffs 340 gr. 30,65 28,40 Libbys tómatsósa 567 gr. 14,35 13,30 Ananas kínv. 425 gr. 14,65 13,60 Gr. baunir Coop, 1/2 d. 10,20 6,60 Vex þvottaduft 3 kg. 45,45 41,85 Vex þvottalögur 2 I. 23,45 14,60 Leni eldhúsrúllur 2 stk. 15,95 10,75 Leni WC-rúllur 4 stk. 15,10 13,35 MÁTTUR HINNA MÖRGU KRON Álfhólsvegi KRON Hlíðarvegi flE-------------------- iMÖRCU J--------------- flokksstarfið Aðalfundur Framsóknarfélags Reykjavikur Framsóknariélag Reykjavikur heldur aðalfund sinn, fimmtu- daginn 11. mars 1982 kl. 20.30, að Rauðarárstig 18kaffiteriu. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Samkvæmt lögum félagsins skulu tillögur um menn i fulltrúaráð hafa borist eigi siðar en tveim dögum fyrir aðalfund. Tillaga stjornar um aðal- og varamenn i fulltrúaráð fram- sóknarfélaganna i Reykjavik liggur frammi á skrifstofunni að Rauðarárstig 18. Stjórn Framsóknarfélags Reykjavikur. Bingó P’élag ungra íramsóknarmanna heldur bingó n.k. sunnu- dag kl. 14.30 að Hótel Heklu Rauðarárstig 18. FUF Reykjavik. * Skagfirðingar — Sauðárkróksbúar Almennur stjórnmálaíundur verður i framsóknarhúsinu Sauðárkróki laugardaginn 13. mars kl. 13.30. Steingrimur Hermannsson formaður Framsóknarflokks- ins og alþingismennirnir Páll Pétursson, Stefán Guð- mundsson og Ingólfur Guðnason. Kramsóknarfélag Skagafjarðar. Borgarnes nærsveitir Næstkomandi íöstudagskvöld hefst 3ja kvölda keppni i félagsvist. Spilað veröur föstudagaan 12. mars, 25. mars og 16. apríl. Hefst kl. 20.30 öll kvöldin. Kramsóknarfélag Borgarness. Fuudur verður i Fulltrúaráði framsóknar- félaganna i Reykjavik mánudaginn 15. mars 1982, að Hótel Heklu Rauðarárstig 18oghefsthann kl. 20.30 Dagskrá: Lagöur veröur fram listi frambjóðenda vegna kosninga til borgarstjórnar Reykjavikur 1982. Fulltrúaráðsskirteini eöa nafnskirteini sýnist við inn- ganginn. Stjórnin Viötalstimi borgarfulltrúa Páll R. Magnússon fulltrúi i stjórn Verkamannabústaða og atvinnumálanefnd Reykjavikur og Valdemar Kr. Jóns- sonformaður veitustotnana verða til viðtals að Rauðarár- stig 18 laugardaginn 13. mars milli kl. 10 og 12. Fulltrúaráð Aðalfundur fulltrúaráðs lramsóknarfélaganna i Reykjavik verður haldinn fimmtudaginn 18. mars að Hótel Heklu Rauðarár- stig 18. Hefst hann kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin Húnvetningar Almennur stjórnmálal'undur veröur haldinn á Hótel Blönduósi t'östudaginn 12. mars 1982 kl. 21.00 Á í'undinn mæta: Steingrimur Herinannsson samgöngu og sjávarútvegs- ráðherra og alþingismennirnir: Páll Pétursson, Stefán Guöinundsson og Ingólfur Guðnason. Allir velkomnir Framsóknarfélögin Austur-Húnavatnssýslu Framsóknarvist — Ferðakynning Félag framsóknarkvenna i Reykjavik heldur fund 11. mars að Hótel Heklu kl. 8.30 Spiluð verður framsóknarvist og Samvinnuferðir-Land- sýn verða með ferðakynningu m.a. sýna þeir kvikmynd. Fjölmenniö og takið með ykkur gesti Stjórn F.F.K. Grindvikingar Sameiginlegt prófkjör allra flokka fer fram i Grindavik sunnu- daginn 14. mars. Kosið verður i Félagsheimilinu Festi. Utankjörstaöakosning verður frá 10.-13. mars hjá kjörstjórn. Upplýsingar i sima 8211. Kvikmyndir Sími78900 Fram isviðsljósið (Being There) Grinmynd I algjörum sérflokki. Myndin er talin vera sú albesta sem Peter Sellers lék i, enda fékk hún tvenn óskarsverölaun og var útnefnd fyrir 6 Golden Globe Awards. Sellers fer á kostum. Aöalhlutv.: Peter Sellers, Shirley MacLaine, Melvin Douglas, Jack Warden. Islenskur texti. Leikstjóri: Hal Ashby. Sýnd kl. 3, 5,30, 9 og 11.30. Dauðaskipið (Deathship) |T Þeir sem lifa það af að bjargast 1 úr draugaskipinu, eru betur staddir aö vera dauðir. Frábær | hrollvekja. Aöalhlutv.: George Kennedy, I Richard Crenna, Sally Ann How- J es. Leikstj. Alvin Rafott. Bönnuð börnum innan 16 ára. lslenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og II Á föstu (Going Steady) Frábær mynd umkringd Íjóman- um af rokkinu sem geisaöi um 1950. Party grin og gleöi ásamt öllum gömlu góöu rokklögunum. Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10. ísíensfcur texti. Halloween Halloween ruddi brautina I gerö hrollvekjumynda, enda leikstýrir hinn dáöi leikstjóri John Carpen- ter (Þokan). Þessi er frábær. Aöalhlutv.: Donald Pleasence, Jamie Lee Curtis, Nancy Lomis. Bönnuö börnum innan 16 ára. lslenskur texti. Sýnd kl. 9.10 og 11.10. Trukkastriðið (Breaker Breaker) Kv V'O'__________ Heljarmikil hasarmynd þar sem trukkar og slagsmál eru höfö I fyrirrúmi. Fyrsta myndin sem karate-meistarinn Chuck Norris leikur I. Aöalhlutv.: Chuck Norris, George Murdoch, Terry O’Connor. Bönnuö innan 14 ára. lslenskur texti. Sýnd kl. 3.15, 5.15 og 7.15. Ath. sæti ónúmeruö Endless Love Enginn vafi er á þvl aö Brooke Shields er táningastjarna ungl- inganna I dag. Þiö muniö eftir henni úr Bláa lóninu. Hreint frá- bær mynd. Lagiö Endless Love er til útnefningar fyrir besta lag i kvikmynd I mars nk. AÖalhlutverk: Brooke Shields, ^ Martin Hewitt, Shirley Knight. | Leikstj.: Franco Zeffirelli. Islenskur texti. Sýnd kl. 7.15 og 9.20

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.