Tíminn - 13.03.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 13.03.1982, Blaðsíða 16
16 Laugardagur 13. mars 1982 BAGGATINUR örfáum tínum óráðstafað úr 1. sendingu sérlega hagstæðu verði. á |3 ÞÓRf ARMÚL.A11 JT Urval af Úrum Magnús Ásmundsson Úra- og skartgripaverslun Ingólfsstræti 3 Úraviðgerðir. — Póstsendum Simi 17884. commcnmp easy Við opnun Combi Camp tjaldvagnsins lýkst upp nýr möguleiki til ferðalaga. Combi Camp er sérstaklega sérhæfður fyrir islenska staðhætti bæði fyrir lélega vegi og kalda veðráttu. Hann er þvi bæði hlýr og traustur. Einnig er gott geymslurými fyrir allan viðlegubúnað 5-8 manna fjölskyldu. Vegna hagstæðra samninga hefur tekist að fá takmarkað magn vagna á óbreyttu verði, til afgreiðslu strax. Góðir greiðslu- skilmálar. BENCO, Bolholti 4, simi 21945. + Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför eiginmanns mins Ármanns Jónssonar Vaði Skriðdal Sigrún Guðmundsdóttir Sigurbjörg Ármannsdóttir Ingi Jón Armannsson Guðmundur Ármannsson. dagbók sýningar Sýning á grafíkverkum eftir Asger Jorn i Lista- safni islands ■ Laugardaginn 13. mars, verð- ur opnuð i Listasafni íslands sýn- ing á 27 grafikverkum eftir hinn heimskunna danska listmálara Asger Jorn. Sýningin er fengin að láni frá Frakklandi og eru öll verkin i einkaeigu. Jorn var fæddur i Vejrum i Danmörku árið 1914 og lést 1973. Lengst af var hann búsettur i Frakklandi og á Italiu eða frá 1953 að hann yfirgaf Danmörku. Jorn, sem var einn af stofnendum Cobra-hópsins, var afar afkasta- mikill listamaöur og vann i ýmis efni. Hann sýndi mjög viða og eru verk hans i öllum helstu listasöfn- um austan hafs og vestan. Jorn sýningin i Listasafni Islands verður opin á almennum sýn- ingartima safnsins, sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16.00. Málverkasýning Ástríðar Andersen í Bandaríkjunum ■ Hinn 21. febrúar opnaði Astriður Andersen, kona Hans G. Andersen sendiherra, málverka- sýningu i Washington. Sýningin mun standa til 14. þ.m. Góð að- sókn hefur verið aö sýningunni og nokkrar myndir selst. Dómar hafa verið góðir. Sýningin er i The Arts Club of Washington, en það er sögufræg og vernduð bygging, þvi að hún var á sinum tima bústaður James Monroe forseta. Nú er rekin þar margvisleg listastarfsemi. Alls voru 45 myndir á sýningu Ástriðar. Skammt verður milli sýninga hjá Astriði, þvi að hinn 23. þ.m. mun hún opna sýningu á mál- verkum sinum i Palm Beach i Florida. Þar mun hún sýna 25-30 málverk og verða það aöallega stærri verk hennar. Astriður Andersen hefur haldið sýningar oft áður, bæöi hér heima og i Bandarikjunum og Sviss. 1 þessu sambandi er ekki úr vegi að geta þess, að marshefti mánaðarritsins Courier Diplo- matique, sem kemur út i Washington, er að verulegu leyti helgað Islandi. Þar birtist ávarp frá Vigdisi Finnbogadóttur for- seta, ásamt heilsiðumynd. Þá er þar viðtal, sem Anna Bjarnadótt- ir hefur tekið við Hans Andersen sendiherra og sagt er frá heimili sendiherrahjónanna, ásamt myndum. Greinar eru um islensk málefni eftir Gylfa Þ. Gislason, Heimir Hannesson, Þráin Þor- valdsson, Val Valsson, Axel Vopnfjord og Rama Krishna. Itarlegust er grein Gylfa Þ. Gislasonar, sem nefnist Life in Iceland. Þar er sagt frá landinu, saga þjóðarinnar rakin i stórum dráttum og sagt frá högum þjóðarinnar um þessar mundir. Margar ágætar myndir frá Is- landi prýða ritið. Forsiðumyndin er af Astriði Andersen sendi- herrafrú. Sýningunni á Samalist í Norræna húsinu lýkur um heigina ■ Sýningin á Samalist — Sámi Dáidda i Norræna húsinu, sem hefur verið opin frá 18. febr. lýkur um helgina. Aösókn hefur verið mjög góð. Hópar skólabarna hafa komið með kennurum sinum og skoðað sýninguna og séð kvik- mynd um lif Sama. Einnig hafa verið kvikmyndasýningar fyrir almenning og um helgina 13. og 14. mars verða sýndar kvik- myndirnar Viö erum Samar og Hendur listarinnar. Hefjast sýn- ingar kl. 14 báða dagana. Sýningin á Samalist er opin daglega kl. 14-19, og lýkur á sunnudag. skemmtanir Kór Menntaskólans við Sund heldur tónleika ■ Kór Menntaskólans við Sund heldur tónleika næstkomandi sunnudag kl. 20.30 i Bústaða- kirkju. A söngskrá verða lög eftir erlenda og innlenda höfunda. í vetur hefur kórinn sungið við nokkur tækifæri innan skóla og utan, núna siðast viö setningu hinnar árlegu Þorravöku i M.S. Næstu helgi áætlar kórinn að fara i ferðalag til Austurlands og halda nokkra tónleika þar. Stjórnandi kórsins er Guðmundur Óli Gunnarsson. Föstuvaka í Hafnar- f jarðarkirkju ■ Sunnudaginn 14. mars verður haldin föstuvaka i Hafnarfjarðar- kirkju og hefst hún kl. 20:30. öldutúnsskólakórinn syngur undir stjórn Egils Friðleifssonar, Gunnar Gunnarsson flautuleikari leikur einleik á flautu og kór kirkjunnar leiðir safnaðarsöng undir stjórn organista kirkjunnar Páls Kr. Pálssonar. Ræðumaður: Kristján Búason Docent. Megi sem flestir eiga góða stund i Hafnarfjarðarkirkju á föstuvöku. Bingó i Hamraborg 1 ■ Fjáröflunarnefnd Kirkjufé- lags Digranesprestakalls heldur Bingó i Hamraborg 1, þriðju hæð (sal Sjálfstæðisflokksins), laugardaginn 13. mars kl. 2. Margt góðra vinninga. Fjölmenn- um og styðjum gott málefni. ferdalög útivistarferðir Sunnudagur 14. mars. Kl. 11.00 Kjölur. Skiða- og gönguferð yfir Kjöl í Hvalfjörð. Fararstjóri Þorleifur Guðmunds- son. Kl. 13.00 Kræklingafjara og létt strandganga i Hvalfirði. Steikt á staðnum. Fararstjóri Einar Egilsson. Farið frá B.S.I., bensinsölu. Þórsmörk i vetrarskrúða um næstu helgi. Páskarnir nálgast: 8. apr. kl. 09.00 Snæfellsnes. 5 dagar. 8. apr. kl. 09.00 Tindafjöll — Þórs- mörk (skiðaf.) 5 dagar. 8. apr. kl. 09.00 Þórsmörk. 5 dag- ar. 8. apr. kl. 09.00 Fimmvörðuháls — Þórsmörk. 5 dagar. 10. apr. kl. 09.00 Þórsmörk. 3 dag- ar. Sjáumst. ÍJtivist. apótek Kvöld, nætur og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vik- una 12. til 18. mars er i Reykja- vikur Apóteki. Einnig er Borgar Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vik- unnar nema sunnudagskvöld. Hafnarfjöröur: Hafnfjaröar apótek og Nordurbæjarapótek eru opin á virk uri dögum frá kl.9 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl.10 13 og sunnudag kl.10 12. Upplýsingar í sím svara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapotek og Stjörnuapotek opin virka daga á opn unartíma buda. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort ad sinna kvöld . næt ur og helgidagavörslu. A kvöldin er opid í þvi apoteki sem sér um þessa vörslu, til k1.19 og frá 21 22. A helgi dögum er opid f rá k 1.11-12, 15 16 og 20 21. A öðrum timum er lyf jaf ræöingur á bakvakt. Upplysingar eru gefnar i síma 22445 Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og al- menna fridaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjukrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455 Sjúkrabfll oq slökkvilið 11100. Kopavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabíll 11100. Hatnartjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjukrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjukrabill 51100. Kellavik: Lögregla og sjukrabill i sima 3333 og i simum sjukrahussins 1400. 1401 og 1138. Slökkvil ið simi 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla simi 8444 og Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkra bill 1666. Slökkvilið 2222. Sjukrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höln i Hornalirði: Lögregla 8282. Sjúkrabfll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisf jörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. SjukrabílI 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað. heima 61442. Olalsljörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvi lið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. isafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222 Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjúKrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166, Slökkvilið 7365 Akranes: Lögreglaog sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Simanúmer lögreglu og slökkviliðs á Hvolsvelli. Lögreglan á Hvolsvelli hefur síma- númer 8227 (svæðisnúmar 99) og slökkviliðið á staðnum sima 8425. heilsugæsla siysavarðstotan i Borgarspitalanum. Simi 81200. Allan sölarhrínginn. Læknastof ur eru lokaðar á laugardög um og helgidögum, en hægt er að na sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20 21 og a laugardögum frá kl.14 16. simi 29000. Göngudeild er lokuð á helgidög um. A virkum dögum kl.8-17 er hægt að na sambandi við lækni í sima Lækna félags Reykjavikur 11510, en bvi aðeins að ekki náist i heimilis- lækni. Eftir k1.17 virka daga til klukk an 8 að morgni og frá Klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nanari uppiýsingar um lyfjabúðir og læknaþjonustu eru gefnar i simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er i Hei Isuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl.17-18. Onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusött fara fram i HeiIsuverndar stöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30 17.30. Fólk hafi með sér ö- næmisskirteini. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Siðu- múla 3-5, Reykjavfk. Upplýsingar veittar I sima 82399. Kvöldsfmaþjónusta SAA alla daga ársins frá kl. 17-23 í sima 81515. Athugið nýtt heimilisfang SAÁ, Siðu- múli 3-5, Reykjavik. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Víðidal. Sími 76620. Opiðer milli k1.14- 18 virka daga heimsóknartfm Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og k 1.19 til k1.19.30. Fæðingardeildin: kl.15 til k1.16 og kl.19.30 til k1.20. Barnaspitali Hringsins: kl.15 til kl. 16 alla daga og kl.19 til 19.30 Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til k1.16 og kl.19 til 19.30 Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl.19.30. A laugardög- um og sunnudögum kl.13.30 til 14.30 og kl.18.30 til k1.19. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til k1.17 og kl .19 til k 1.20 Grensásdeild: Mðnudaga til föstu- daga kl.16 til kl.19.30. Lauþardaga og sunnudaga kl. 14 til k1.19.30 Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl.18.30 til kl.19.30 Fæðingarheimi li Reykjavikur: Alla daga kl.15.30 til kl.16.30 Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl.ló oq k1.18.30 til kl.19.30 Flókadeild: Alla daga kl.15.30 til kl.17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl.17 á helgídögum. VifiIsstaðir: Daglega kl.15.15 til kl.16.15 og kl.19.30 til k 1.20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga — laugardaga frá k1.20-23. Sunnudaga fra k1.14 til kl.18 og kl.20 til kl.23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga k1.15 til kl.16 og k1.19.30 til k 1.20 Sjukrahusið Akureyri: Alla daga kl.15- 16 og k1.19-19.30. Sjukrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og kl.19-19.30. Sjukrahús Akraness: Alla daga kl.15.30-16 og 19. 19.30. söfn Arbæjarsafn: Arbæjarsafn er opið frá 1. júni til 31. águst frá kl. 13:30 til kl. 18:00 alla daga nema mánudaga Strætisvagn no 10 frá Hlemmi. Listasafn Einars Jónssonar Opið oaglega nema mánudaga frá kl 13.30 16. Asgrimssatn Asgrimssafn Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 1,30-4. bókasöfn AÐALSAFN — Utlánsdeild, Þingholts- stræti 29 a, simi 27155. Opid

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.