Tíminn - 16.03.1982, Blaðsíða 1

Tíminn - 16.03.1982, Blaðsíða 1
Blöndufundurmn sjá opnu 1 .. . ._ - — lííí TRAUSTOG FJÖLBREYTT FRÉTTABLAÐI IIII VV' Þriðjudagur 16. mars 1982 60. tölublaö — 66. árgangur Síðumúla 15— Pósthólf 370 Reykjavik— Ritstjórn 86300 —Auglýsingar 183 Einróma samþykkt þingflokks Framsóknarflokksinsum Helguvík: FULLUR STUÐNINGUR. m MEÐFERÐ ÓLAFS ¦ Þingflokkur Framsóknar- flokksins lýsti á fundi sinum i gær yfir fyllsta stuðningi við meðferð Olafs Jóhannessonar, utanrikisráðherra i Helguvikur- málinu. Var þessi samþykkt gerð einróma, en á fundium var fjallað itarlega um þessi mál. Eins og kunnugt er stöðvaði iðnaðarráðherra rannsóknar- verkefni sem Orkustofnun hafði tekið að sér og hljóðaði upp á 90 þús. bandarikjadollara. „Ég hefði kosið að þetta verk yrði unnið af islenskum aðilum, en nú er ekki um annað að ræða, en að fá erlent fyrirtæki til verks- ins. Þetta er eins og að kasta 900 þús. kr. út um gluggana", sagði utanrikisráðherra i samtali við Timann i gær. „Þetta er ótrúlegt bráðræði af hálfu utanrikisráðherra. Hann virðist haea sinni málsmeðíerð eins og hann sé að leita að sér- stökurh ásteytingarefnum og reka með vinnubrögðum sinum fleyg i rikisstjórnarsamstarf- ið", sagði Hjörleiíur Guttorms- son, iðnaðarráðherra, i sam- tali við Timann. —Kás. Sjá nánar bls I ,B Samningurinn um Blonduvirkjun undirritaöur 1 Ráöherrabústaðnum i gær Vinnubrögð vid undirritun Blöndusamninga vekja reidi: Timamynd: Ella. „HJORLEIFUR RÆÐUR SER EKKI SJÁLFUR" segir Páll Pétursson, formaður þingsflokks Framsóknarflokksins ¦ „Ég hygg að það hafi komið flestum á óvart að þessi samningur um Blönduvirkjun hafi verið undirritaður i dag", sagði 1*1»II Pétursson, formaður þingfíokks Framsóknarflokks- ins i samtali við Timann i gær, en þá var undirritaður samningur milli RARIK sem virkjunaraðila og fimm hrepps- nefnda um að Blönduvirkjun verði næsta meiriháttar vatns- aflsvirkjun i landskerfinu, og virkjað verði samkvæmt tilhög- un I. A rikisstjórnarfundi i gær- morgun sem sérstaklega var haldinn um Blöndumálið óskuðu ráðherrar Framsóknarflokks- ins eftir að undirskrift samninga yrði frestað þar til endanleg afstaða þingflokks* ins lægi fyrir. Stóðu þeir og allur þingflokkiirinn i þeirri trú að orðið yrði við tilmælunum. „Það kom okkur að sjálfsögðu á óvart að maðurinn gripi til þessa ráðs. Við framsóknar- menn erum aö visu að verða vanir þvi á þessum siðustu og verstu dögum, að Hjörleifi Gutt- ormssyni detti óskynsamlegir hlutir i hug," sagði Páll Péturs- son. „Þetta er eftir öðru. Hjörleif- ur ræður sér nefnilega ekki sjálfur. Hann er látinn gera þetta. Pálmi Jónsson er eigin- lega orðinn allt annað en 1and- búnaðarráðherra. Ég hygg að Hjörleifur sé tæplega tekinn viö embætti iðnaðarráðherra af Pálma siðan á Norðurlanda- þinginu sem haldið var nýverið. Hins vegar væri kannski rétt að Hjörleifur tæki við land- búnaðarmálunum, vegna þess, að viö hófum ekki efni á þvi að vera landbúnaðarráðherralaus- ir mörg ár i röð", sagði Páll Pétursson. Um helgina óskaði stjórn Landverndarsamtakanna um vatnasvæði Héraðsvatna og Blöndu eftir viðtali við iðnaðar- ráöherra um Blönduvirkjun, og fékkst það ekki fyrr en um miðja þessa viku. ,,f millitfðinni hóar Hjörleifur i samninga- nefndarmenn og hespar þessu. af. Sumir þessara manna sem páruðu nafnið sitt i dag eru ekki heimildarmenn að undirskrift- um sinum, og það vissi ráðherr- ann þegar hann tók upp parker- pennann sinn", sagði Páll Péturssons. ViðbrÖgð við þess- um vinnubrögðum iðnaðarráð- herra verða rædd á næsta þing- flokksfundi Framsóknarflokks- ms. --------------—------1 :ftir helgina: Med vfr í auga — bls. 22 konur — bls. 2 gaman — bls. 23 Fellur Jenkins — bls. 7 -Kás

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.