Tíminn - 16.03.1982, Blaðsíða 11

Tíminn - 16.03.1982, Blaðsíða 11
11 Massey Ferguson Einkennilegt fasteignamat á ríkisjördunum: Reykholt í Borgarf irði metið á 131 þúsund MF MMMyFarguHn VÉLAR VIF 240-8 ... MF 265-8 ... MF 575-8 ... MF 575-4WD kr. 131.200 kr. 182.100 kr. 169.960 kr. 213.800 Varanleg vél á góðu verði • Fasteignamat jarðarinnar Keldna sem tilheyrir Reykjavik (Tilraunastöð Háskólans) var tæplega 9,5 milljónir kr. hinn 1. desember 1980. Þannig er land þessarar einu jarðar nokkru hærra metið en land allra þeirra 597 jarða sem skráðar eru hjá Jarðeignum rikisins og áður hef- ur verið sagt frá i Timanum, en mat þeirra var á sama tima rúm- ar 9 milljónir króna. Það virðist þannig skipta verulegu máli að þúfurnar séu á „réttum” stað. Keldur eru i eigu Menntamála- ráðuneytisins ásamt 14 jörðum öðrum. Mat allra jarðanna var 10.540.396 krónur en þeirra á meðal eru Reykholt i Borgarfirði (131 þús. kr.), Staðarfell f Dölum (um 74 þús. kr.), Eiðar (tæp 22 þús. kr.), Skálholt (245,600 kr.), Laugarvatn (tæp 173 þús. kr.) og Herdisarvik (metin á rúmar 27 þús. kr.). Hlunnindamat þessara jarða á sama tima var samtals 1.450.040 kr. Vegur þar mest jarðhiti, lax- og silungsveiði i landi Laugar- vatns sem metinn var á rúm 824 þús. kr., eða áþekka upphæð og sæmilegt einbýlishús, og jarðhiti og laxveiðihlunnindi i landi Reyk- holts sem metin voru á rúm 551 þús. krónur. Af öllum fyrrnefnd- um eignum hafði ráðuneytið þó aðeins 875 kr. (átta hundruð og sjötíu og fimm krónur) tekjur á siðasta ári. ingaráðuneytið þótt jaröir þess séu aðeins 3 að tölu. En þær eru: Vifilsstaðir, land Kópavogshælis Aðrir sæmilega gildir jarðeig- endur eru Heilbrigðis- og trygg- ■ A árinu 1981 fékk Dóms- og kirkjumálaráðuneytið greiddar samtals 92.100 krónur af öllum sinum 58 jarðeignum, þar af 47 prestsetursjörðum, sem margar hverjar teljast til mestu kosta- jarða landsins, eða 1.588 krónu leigu af hverri jörð til jafnaðar. Fasteignamat prestsetursjarð- anna 47 var sem hér segir hinn 1. des. 1980: Land 1.641.990 kr., hlunnindi 1.176.080 kr. og hús og ræktað land samtals 13.625.390 krónur. Langsamlega hæsta landamat var á jörðunum Odda á Rangárvöllum 129.110 kr., Ot- skálum i Gerðahreppi 116.990 kr og Miklabæ iSkagaf. 95.120kr. Þá var mat á Möðruvöllum 76.530 kr. Bergþórshvoll 73.',70 kr., Mosfell i Grimsnesi 73.470 kr„ Staðar- staður 63.590 kr og Holt 61.230 kr. og tJlfarsá. Land þessara jarða varmetiö á 6.861.822 kr. Tekjur af eignunum námu þó aðeins 15.360 kr. á siðasta ári. —HEl Lægsta jarðamat var á Kirkju- I bæjarklaustri aðeins 1.890 krónur en röskar þrjú þúsund krónur á jörðunum: Reykholti i Borgar- firði og Staðarfelli I S-Þing. Mesta hlunnindajarðimar eru: Reynivellir i Kjós — lax- og silungsveiði —metin á 235.450 kr„ Saurbær á Hvalfjaröarströnd 158.000 kr. og Sauðanes i N-Þing. 138.970 kr. Aðeins 15 af þessum jörðum teljast engin hlunnindi hafa. Lang hæst metni húsakostur samkvæmt mati er að Breiðaból- staö i Fljótshliö 787.840 kr., þá á Skútustöðum 566.830 kr., Reyni- völlum iKjós 492.800 kr„ og Berg- þórshvoli 437.370 krónur. Verð- minnst voru hús i Asum i Skaftár- tungum 92.020 kr. og Arnesi i Strandasýslu 99.560 kr. —HEI Prestsetrin leigð á 1500 krónur að jaf naði „Engin ástæda fyrir ríkið að halda í þessar eignir” — segir Pálmi Jónsson, landbúnaðarráðherra ■ „Það má vafalaust deila um fasteignamat á landi á marga lund. En það er framreiknaö á hverju ári til samræmis viö það sem talin er verðlagsþróun á fast- eignum. Fyrst og fremst eru það sveitarstjórnirnar sem hafa þarna hagsmuna að gæta og ætti þvi að vera hvatning fyrir þær að óska eftir endurskoðun finnist þeim matið of lágt”, sagði Pálmi Jónsson landbúnaðarráöherra er Timinn spurði hvernig það megi vera að land sé svo lágt metið. En eins og fram hefur komiö voru t.d. um 600 jarðir Jarðeigna rikis- insaðeinsmetnar á samtaís rúm- ar 9 milljónir kr. 1. des. 1980, auk um 3,2 milljóna mats á hlunnind- um þessara jarða. Fasteignamat hlunninda sagði Pálmi eiga aö jafngilda tiföldum árlegum aröi af hlunnindunum. Afgjald af þeim sem og jörðun- um, áað vera 3% af matsupphæð- inni á ári. Enn munu þó i gildi gamlir samningar með fasta krónútölu á afgjaldi. En til hvers er rilcið að eiga á m'unda hundraö jarðir? ,,Ég er þeirrar skoðunar aö i ýmsum tilvikum sé engin ástæða fyrir rikið að halda i þessar eign- ir, t.d. ef góðir og gildir bændur vilja kaupa sinar ábýlisjarðir. Og iminuumhverfi hefur það jafnan verið keppikefli bænda að eiga sinar jarðir sjálfir”. Pálmi sagði ráðuneytið hafa heimild til að selja ábúanda jörð hafi hann búið á henni 110, ár án þess aö þa ð fari fyrir Alþingi og dálitið só um að menn vilji kaupa. Við ábúendaskipti eru mann- virki Ieigu fráfarandi bónda met- in af úttektarmönnum og sá sem tekur við kaupir þau alla jafna. Otborgun sagði Pálmi þá á bilinu 50-60% og eftirstöðvar slðan greiddar i samræmi viö greiðslu- kjör Stofnlánadeildar land- búnaöarins sem þýöir þá hærri vexti en almennt gilda 1 fast- eignaviðskiptum. Ef hins vegar þessar jarðir fara i eyöi verður rikið að kaupa mannvirki á þeim með fýrrnefndum greiðslukjör- um. —HEl Suðurlandsbraut 32 - Sími 86500 Reykjavík Hugmynda- samkeppni Hreppsnefnd Hafnarhrepps hefur ákveðið aö efna til hugmyndasamkeppni um gerð skjaldarmerkis fyrir Hafnarhrepp. Skila skal teikningum á pappir af stærðinni A4. Æskilegt er að merkið sé einfalt að gerð og litir fáir. Tillögur skulu sendar til sveitar- stjóra Hafnarhrepps, Höfn, Hornafirði, fyrir 20. april 1982. Tillögurnar skulu vera i lokuðu umslagi merktu dulnefni ásamt lokuðu bréfi er vis- ar til dulnefnis. Þrenn verðlaun verða veitt: 1. verðlaun kr. 14.000.-2. veröl. kr. 5.000.- 3. verðl. kr. 2.000,- Hreppsnefndin áskilur sér allan rétt til þess að nota þau merki sem verðlaun hljóta, án frekari greiðslna. Hreppsnefnd Ilafnarhrepps. Til sölu: International payloder H-100 árg ’64 International payloder 540 árg. ’78 TD 15 jarðýta árg ’74 TD 8 jarðýtur árg ’71-’78 10 hjóla International vörubill F-2674 með palli og sturtum árg ’78 6 hjóla G.M.C. vörubill með flutnings- kassa árg ’74 6 hjóla G.M.C. vörubill með palli og sturt- um árg ’74 6 hjóla Man vörubill með flutningskassa árg ’71 VÉUDEILD SAMBANDSINS Ármúla 3 Reykjavlk S. 38 900 MÁTTUtHINIUMbaM Hlaðbær hf. auglýsir Seljum á næstunni nokkrar notaðar vinnu- vélar. Góðir greiðsluskilmálar og mögu- leikar á þvi að greiða hluta af andvirði vélanna með vinnu á árinu 1982 Upplýsingar i sima 75722 eftir kl. 16.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.