Tíminn - 16.03.1982, Blaðsíða 20

Tíminn - 16.03.1982, Blaðsíða 20
20 Úrval af Úrum Magnús Ásmundsson Úra- og skartgripaverslun Ingólfsstræti 3 Úraviðgerðir. — Póstsendum Simi 17884. SUNN- LENDINGAR i Fjölbreytt úrval Ýsa — Ýsuflök — Lúða — Gellur — Kinnar_ Hrogn og lifur ofl. ofl. Tökum fisk í reyk Fiskbúð Glettings Gagnheiði 5, Selfossi St. Jósefsspítali Landakoti líjúkrunarfræöinga vantar á eftirtaldar deildir nú þegar. Lyflækningadeild, , gjörgæsludeild, svæfingadeild og skurðdeild. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri i sima 19600. Hjúkrunarforstjóri Lausar stöður Hjúkrunarfræðingar. Staða deildarstjóra á geðdeild Borgar- spitalans (A-2) er laus til umsóknar. Staðan veitist frá f. april n.k. Stöður hjúkrunarfræöinga eru lausar til umsóknar við lyf- og skurðlækningadeildir spitalans. Einnig vantar hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða til sumarafleysinga. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra simi 81200/360. Heykjavik, 12. mars 1982 BORGAHSPÍTALINN t Innilegar þakkir fyrir samúð og vinarhug við andlát og jaröarför frú Laufeyjar Lilliendahl Dyngjuvegi 12, Reykjavlk. Agústa Einarsdóttir, Guöjón Styrkársson Gestur Einarsson, Laufey Guöjónsdóttir, Páll Einarsson, Einar Guöjónsson, Ragna Pálsdóttir, Þórdis Guöjónsdóttir. Þökkum innilega auösýnda samúö eiginmanns mins og l'ööur okkar Ármanns Jónssonar Vaði Skriödal Sigrún Guöinundsdóttir Sigurbjörg Armannsdóttir Ingi Jón Armannsson Guömundur Armannsson. við andlát og útför Þriöjudagur 16. mars 1982 dagbók fundahöld I Aðalfundur 1 Ferðafélags Islands ■ Aöalfundur Feröafélags Is- lands veröur haldinn þriðjudag- inn 16. mars, kl. 20.30 að Hótel Heklu, Rauðarárstig 18. Venjuleg aðalfundarstörf. Félag- ar þurfa að sýna skirteini 1981 viö innganginn. Að loknum fundarstörfum sýnir Oddur Sigurðsson vetrarmyndir frá Islandi teknar úr flugvél. ýmislegt B Kvennadeild Skagfirðinga- félagsins i Reykjavik er með skemmtifund i Drangey Siöumúla 35, miðvikudaginn 17. mars kl. 20. Spilaö veröur bingó. Heimilt er aö taka með sér gesti. ■ Félagsvist i félagsheimili Hallgrimskirkju verður spiluð i kvöld kl. 20.30 (þriðjudag) til styrktar kirkjubyggingarsjóði spilaö er annan hvern þriöjudag á sama stað og sama tlma. Eins árs afmæli TOMMA-hamborgara • 14. mars 1981 opnaði Tómas A. Tómasson fyrsta TOMMA-ham- borgarastaðinn af fjórum, sem hann rekur nú. A árinu hafa verið afgreiddir yfir 360 þús. hamborg- arar og má þvi segja að hvert mannsbarn á lslandi hafi borðað hálfan annan TOMMA-hamborg- ara þennan tima. Afgreiðslustaðirnir eru nú orðnir fjórir: aðalstaöurinn á Grensásvegi 7, þar sem rekstur- inn byrjaði,siðan á Laugavegi, þá i Keflavik og nú siðast var opnaður TOMMA-hamborgara- staður á Lækjartorgi. ■ Myndin ertekin þegar frú Unnur Scheving Thorsteinsson, formaður Kvennadeildar Reykjavikurdeildar R.K.t. afhenti Sveini Indriöasyni formanni Gigtarfélags islands gjafabréf að upphæð kr. 600 þúsund til tækjakaupa i Gigtlækningastööina. Frá adalfundi Gigtarfélags íslands: Gigtlækningastöð er að rísa í Ármúla 5 ■ Aðalfundur Gigtarfélags Is- lands var haldinn 27. febrúar. Fundurinn var fjölsóttur en félag- ar eru nú á fimmtánda hundraö. t skýrslu stjórnar kom fram að framkvæmdum við innréttingu Gigtlækningastöðvarinnar i Ar- múla 5 miðar all vel. Innrétting þessa húsnæðis sem er 530 fer- metrar aö stærð hefur veriö fé- litlu félagi afar erfið en þvi sem gert hefur verið, hefur verið bjargað með gjafafé úr ýmsum áttum. A fundinum var skýrt frá stór- gjöf Kvennadeildar Reykjavikur- deildar Rauöa kross tslands. Gjöfin er að upphæð kr. 600 þús- und og mun vera ein sú stærsta sem gefin hefur verið til heil- brigðismála hérlendis. Þessi upp- hæð rennur til tækjakaupa til sjúkra- og iðjuþjálfunar i Gigt- lækningastöðinni. Gjöfin er i raun mun stærri, þvi Kvennadeildin mun flytja inn tækin án að- flutningsgjalda. Þessi stórgjöf mun mjög flýta fyrjr að Gigtlækningastöðin geti tekið til starfa ef tekst að ljúka við innréttingu húsnæöisins á næstu mánuðum. A þvi er brýn þörf, þvi gigtsjúkir biða hundruðum saman eftir að stöðin taki til starfa. Stjórn Gigtarfélags íslands skipa nú: Sveinn Indriðason, for- maður, Sigriöur Gisladóttir, varaformaður, Sigurður H. Ólafs- son, gjaldkeri, Arinbjörn Kol- beinsson, Sigurþór Margeirsson. Varastjórn: Guðbjörg Maria Gisladóttir, Jóhanna Magnús- dóttir, Jón Þorsteinsson, Kári Sigurbergsson og Kristin Fenger. Tollvörugeymslan 20 ára ■ Aðalfundur Tollvöru- geymslunnar h.f. var haldinn miðvikudaginn 24. febr. 1982. Stjórnarformaöur félagsins Albert Guðmundsson alþingis- maöur flutti skýrslu stjórnar og árnaði félaginu heilla með 20 ára afmælið en félagið var stofnað 24. febrúar 1962. 1 skýrslu Helga K. Hjálmsson- ar, framkvæmdastjóra félagsins kom fram að fyrirtækið stendur með miklum blóma. Afgreiðslur jukust um 18% og urðu rösklega 64 þúsund á árinu. Tollverðmæti að viðbættum aðflutningsgjöldum nam um 520 milljónum króna á árinu. Reikningar félagsins apótek Kvöld, nætur og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vik- una 12. til 18. mars er i Reykja- vikur Apóteki. Einnig er Borgar Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vik- unnar nema sunnudagskvöld. Halnarfjörður: Hafnfjarðar apotek og >4orðurbæjarapótek eru opin a virk uri dögum frá kl.9 18.30 og til skiptis ar.nan hvern laugardag kl.10 13 og sunnudag kl.10 12. Upplysingar í sím- svara nr. 51600 Ákureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opn unartíma buða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld . næt ur og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í þvi apoteki sem sér um þessa vörslu, til k1.19 og frá 21 22. A helgi dögum er opið f rá kl.ll 12, 15 16 og 20 21. A öðrum timum er lyf jaf ræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445 Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og al- menna fridaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokaö í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavik: Lögregla simi 11166 Slökkvillð og sjukrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjökrabill og slökkvilið 11100 Kopavogur: Logregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarljörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabí 1151100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjukrabill 51100. Keflavik: Lögregla og sjukrabill i sima 3333 og i simum sjukrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla simi 8444 og Slökkvilið 8380 Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkra bill 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisf jörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Husavik: Lögregla 41303. 41630 Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441 Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima 61442. olafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvi lið 5550. Blönduös: Lögregla 4377. Isafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222 Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjÚKrabíll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277 Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166, Slökkvilið 7365 Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkvilið 2222. Simanúmer lögreglu og slökkviliðs á Hvolsvelli. Lögreglan á Hvolsvelli hefur síma- númer 8227 (svæðisnúmar 99) og slökkviliðið á staðnum sima 8425. heilsugæsla stysavarðstotan í Borgarspítalanum. Simi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar a laugardög um og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20 21 og a laugardögum frá kl.14 16. simi 29000. Góngudeild er fokuðá helgidög- um A virkum dögum kl.8-17 er hægt að na sambandi við lækni i sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilis lækni. Eftir k1.17 virka daga til klukk an 8 að morgni og frá Klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nanari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafel. Islands er i Hei Isuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl.17-18. Onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndar stöð Reykjavikur a mánudögum kl.16.30 17.30. Fólk hafi með sér ó- næmisskirteini. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Slðu- múla 3-5, Reykjavlk. Upplýsingar veittar i sima 82399. Kvöldsimaþjónusta SAA alla daga ársins frá kl. 17-23 I sima 81515. Athugið nýtt heimilisfang SAÁ, Siðu- múli 3-5, Reykjavlk. Hjálparstóð dýra við skeiðvöllinn i Viðidal. Simi 76620. Opiðer milli kl.14 18 virka daga. heimsóknartími Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og k 1.19 til kl.19.30. Fæðingardeildin: kl.15 til k1.16 og kl 19.30 til k1.20. Barnaspitali Hringsins: kl.15 til kl. 16 alla daga og kl.19 til 19.30 Landakotsspitali: Alla daga k1.15 til k1.16 og kl.19 til 19.30 Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl.19.30. A laugardög- um og sunnudögum kl.13.30 til 14.30 og kl.18.30 til k 1.19. Hafnarbúðir: Alla daga k1.14 til kl. 17 og kl.19 til k 1.20 Grensásdei Id: AAánudaga til föstu daga k1.16 til kl .19.30. LauQardaga og sunnudaga kl.14 til kl.19.30 Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl.ló og kl.18.30 til k1.19.30 Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.15.30 til k1.16.30 Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl 16 og kl 18.30 til k 1.19.30 Flókadeild: Alla daga kl.15.30 til kl.17. Kopavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl 17 á helgidogum. Vifilsstaðir: Daglega kl.15.15 til kl.16.15 og kl.19.30 til kl.20. Vistheimilið Vifilsstöðum: AAánudaga — laugardaga frá k 1.20-23. Sunnudaga fra kl.l4 til kl.18 og kl.20 til kl.23 Solvangur. Hafnarfirði: AAánudaga til laugardaga k 1.15 til kl.16 og kl.19.30 til k 1.20 Sjúkrahúsið Akureyri: Alladaga kl.15- 16 og kl.19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.15-16 og kl .19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl 15.30-16 og 19. 19.30. söfn Arbæjarsafn: Arbæjarsafn er opið frá 1. júni til 31. agust frá kl 13:30 til kl. 18:00 alla daga nema manudaga Strætisvagn no 10 frá Hlemmi. Listasatn Einars Jonssonar Opið oaglega nema mánudaga frá kl 13.30 16 Asgrimssatn Asgrímssafn Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 1,30-4. bókasöfn ADALSAFN — Utlánsdeild, Þingholts stræti 29a, simi 27155. Opid

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.