Tíminn - 17.03.1982, Blaðsíða 1

Tíminn - 17.03.1982, Blaðsíða 1
íslendingaþættir fylgja blaðinu í dag TRAUST OG FJÖLBREYTT FRÉTTABLAÐ! Miðvikudagur 17. mars 1982 61. tölublað —66. árgangur iíöumúla 15- Pósthólf 370 Reykjavík- Ritstjórn 86300-Auglý; fgreiðsla ogáskrift 86300—Kvötdsímar 86387 og 86392 Kvikmynda hornið: __. Ast og afbrýdi bls. 23 I Welch á svið - bls. 2 igrar Koch? bls. 7 Gunnará Laugabóli — bls. 24 ?? Hart deilt um Helguvík á Alþingi í gær: ÚRSKURÐUR UM VERKA- SKIFTINGU ER ÓÞARFUR — sagði Gunnar Thoroddsen, forsætisráðherra „Umrædurnar til skapraunar og skammar % sagði Guðrún Helgadóttir I „Minnir á vitleysuna í MLöðri! sagði Ólaf ur G. Einarsson „Ólafur að fylgja vilja Alþingis' sagði Sighvatur Björgvinsson I „Samningsdrögin endurspegla vilja íbúanna'% sagði Jóhann Einvarðsson Sjá nánar bls. 6 \99 .99 „KONTOR- ISTIFYRIR RAGNAROG PÁLMA" — segir Páll Pétursson um Hjörleif ¦ ,,l>að er ónotalegt aö þurfa aö horfa uppá þaö aö fyrrver- andi meðlimur I Náttúru- verndarráöi og langoröur tals- maöur þess, Hjörleifur Gutt- ormsson, skuli nú ver&a til þess arna," sagöi Páll Pétursson, formaöur þingflokks fram- sóknarmanna, um aðfer&ir Hjörleifs Guttormssonar viö undirbúning og undirritun Blöndusamningsins. „t Blöndumálinu er Hjörleifur aöeins kontoristi fyrir þá Ragn- ar Arnalds og Pálma Jónsson," hélt Páll áfram. „Maöurinn hef- ur enga skoöun á málinu." Enn- fremur sagöi Páll aö leynd á gögnum varöandi Blönduvirkj- un hefbi verib oe61ileg og að einnig heföi verið bruðlað með peninga. „t allri óráðsiunni var samþykkt að grafa skurð, sem kostar átján milljónir króna, til að bjarga andliti eins hrepps- nefndarmanns," sagði Páll. Þá sagði hann: „Það hefur verið andskotast i einstökum hrepps- nefndarmönnum og þeir hafa skrifað undir samninga sem eru þeim þvert um geð." —Sjó. Sjá nánar bls. 3 ¦ Þrátt fyrir Helguvfkur- mál og a&ra óáran i stjórnar- samstarfinu virtist „öldung- unuiu" I rikisstjórninni bara vera skemmt I þingsölum i gær. Timamynd: Róbert

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.