Tíminn - 17.03.1982, Qupperneq 1

Tíminn - 17.03.1982, Qupperneq 1
íslendingaþættir fylgja blaðinu í dag TRAUST OG FJÖLBREYTT FRÉTT ABLAÐI Miðvikudagur 17. mars 1982 61. tölublað — 66. árgangur Síðumúla 15— Pósthólf 370 Reykjavík— Ritstjórn86300 —Auglýsingar 18300 — Afgreiðsla og áskrift86300— Kvöldsímar86387 og 86392 — segir Páll Pétursson um Hjörleif ■ „Þa6 er ónotalegt að þurfa að horfa uppá það aö fyrrver- andi meölimur i Náttúru- verndarráði og langoröur tals- maöur þess, Hjörleifur Gutt- ormsson, skuli nú veröa til þess arna,” sagöi Páll Pétursson, formaöur þingflokks fram- sóknarmanna, um aöferöir Hjörleifs Guttormssonar viö undirbúning og undirritun Blöndusamningsins. ,,t Blöndumálinu er Hjörleifur aðeins kontoristi fyrir þá Ragn- ar Arnalds og Pálma Jónsson,” hélt Páll áfram. „Maöurinn hef- ur enga skoöun á málinu.” Enn- fremur sagöi Páll aö leynd á gögnum varöandi Blönduvirkj- un heföi verið óeölileg og aö einnig heföi veriö bruölaö meö peninga. „I allri óráösiunni var samþykkt aö grafa skurö, sem kostar átján milljónir króna, til aö bjarga andliti eins hrepps- nefndarmanns,” sagöi Páll. Þá sagði hann: „Þaö hefur veriö andskotast i einstökum hrepps- nefndarmönnum og þeir hafa skrifaö undir samninga sem eru þeim þvert um geð.” —Sjó. Koch? bls. 7 Gunnar á Laugabóli Sjá nánar bls. 3 ■ Þrátt fyrir Helguvíkur- mál og aöra óáran i stjórnar- samstarfinu virtist „öldung- unum” i rikisstjórninni bara vera skemmt i þingsölum i gær. Timamynd: Róbert bls. 24 Kvikmynda hornið: Ást og afbrýði - bls. 23 Welch á svið - bls. 2 Hart deiit um Helguvík á Alþingi í gær: „ÚRSKURÐUR UM VERKfl- SKIPTINGU ER ÓÞARFUR” — sagði Gunnar Thoroddsen, forsætisráðherra ■ „Umræðurnar til skapraunar og skammar’% sagði Gudrún Helgadóttir ■ „Minnir á vitleysuna í „Löðri”, sagði Ólafur G. Einarsson ■ „Ólafur að fylgja vilja Alþingis’% sagði Sighvatur Björgvinsson ■ „Samningsdrögin endurspegla vilja lbúanna’% sagði Jóhann Einvarðsson Sjá nánar bls. 6 „KONTÓR- ISTIFYRIR RAGNAR OG PALMA”

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.