Tíminn - 17.03.1982, Blaðsíða 18

Tíminn - 17.03.1982, Blaðsíða 18
22 landfari flokksstarfid Miðvikudagur 17. mars 1982. Kvikmyndir Ilraðfrystihús Patreksfjarðar. Hverjum má lána og hveijum ekki? Magnús Björnsson, Biidudal skrifar: ■ Tilgangur með kjördæma- kosnum þingmönnuin, helur oft vakið hjá mér spurningar. Svar við einni slikri varö ekki jákvætt núverandi fyrirkomu- lagi, þegar ég frétti að tveir þingmenn Veslfjarða þeir Matthias Bjarnason og Sig- hvatur Björgvinsson heföu flokkaö undir landráð, þegar hráefnisöflun 1000 manna byggðalags var bjargað með 3 milljón króna láni i erlendri mynt. Og á ég þar við lán til Hraðfrystihúss Patreksfjarö- ar til kaupa á logaranum Sigurey. En þegar það var gert höfðu fulltrúar frjáls- hyggjunnar selt burt togarann sem fyrir var á Patreksíirði og lokað hraðfrystihúsinu, sem var orðið ónytt i höndum þeirra, og siðan flúiö til Tálknafjarðar með báta sina. Þegar svo var komiö, þykir þeim glæpamenriska aö taka erlent lán til kaupa á fiskiskipi fyrir ný uppbyggt frystihús. En sama dag og þetta er tii umræðu á Alþingi, og l'rétta- maður rikisútvarpsins smjatt- ar á þessu i kvöldfréttum, en gleymir þó aö nefna undan- tekningar þær sem gerðar höfðu verið áður, sennilega vegna þess að það kom við suma vini þeirra íyrirspyrj- enda, þá kemur stór frétt um að norsk-islenskt íyrirtæki hafi fengiö S milljónir að láni i erlendri mynt til að reisa lax- eldisstöð á tslandi. Sem leiðir siðan til þess að þetta íyrir- tæki verður leiðandi á Islandi og afkoma islenskrar laxa- ræktar verður i höndum norskra manna og sendisveina þeirra á tslandi. 1 ár ætla þeir að framleiða 20 tonn á þvi næsta 100 tonn og svo áfram, þar til þeir verða svo stórir aö þeir ráða þeim markaði sem tslendingar selja á. Þá lækka þeir verðið svu smáir rækt- endur detta út, og þeir verða einráðirá lslandi. Þetta fengu hinir sömu norsku aðilar ekki að gera i Noregi vegna laga um hámarksstærð á fyrirtækj- um i fiskeldi sem sett voru i Noregi, og þvi koma þeir hing- að. Þetta þarf ekki að ræða i fyrirspurnarformi á Alþingi. Það er kannski oröið löngu timabært, að benda á að vest- firðingar eru löngu orðnir þreyttir á að fara suður til að biðja um lán af ráðstöíunaríé þvi sem þeir hal'a nýveriö áður aflað til þjóðarbúsins. Spyrja má hvar er allt það auðmagn sem vestfirsk sjávarpláss hafa aflað frá aldamótum, i hvaða uppbyggingu hefur þaö farið. Þegar skoöaðar eru hlutfallstölur um atvinnuleysi sem myndaðist i verkfalli sjó- manna i jan. s.l., á Vestfjörð- um og Reykjavik, sést best hvaðan undirstaðan kemur, og þvi held ég að sjálfsagt sé að leyfa vestfirðingum aö taka lán til að kaupa sér íiskiskip. Allavega ekki siður en til l'rið- helgra alþingismanna svo þeir komi útlendingum i oddaað- stööu i islenskum atvinnu- rekstri. Magnús Björnsson Bíldudal Síra Helgi Sveinsson og Þingeyingavísur hans Ingólfur Ástmarsson, skrifar: ■ Einhverju sinni, nokkru áður ensr. Helgi Sveinsson dö, áttum við leið saman gang- andi eftir þjóðveginum frá Selfossi til Hveragerðis. Barst þá í tal gamanvisa hans um Þingeyinga, sem landfleyg varð um leið og hún var ort. „A hverju þekkist Þingey- ingur”, sagöi ég. Samstundis leiðrétti skaldið mig: „Hvern- ig þekkist Þingeyingur”. — Kom mér þessi leiörétting þægilega á óvart, þvi að aldrei hafði ég heyrt þetta upphaf fyrr. Fyrir skömmu rifjaðist þetta atvik upp fyrir mér, og vaknaði sh spurning, hvort þessi rétta gerð visunnar af munni skáldsins, myndi vera til á prenti. I minningabökinni: Helgi Sveinsson, presturinn og skáldið, er visa Þingeyinga prentuð á bls. 168 og því miður með sinni gömlu villu og annarri að auki i öðru visu- oröi. Rétt hermd af vörum skáldsins er visan þannig: Hvernig þekkist Þingeyingur? Þörf er ekki á miklum leitum. Hannveitallt,semenginn veit um upp á sina tiu fingur. Meö þökk fyrir birtinguna. Ingólfur Astmarsson. Aðalfundur fulltrúaráðs framsóknarfélaganna i Reykjavik verður haldinn fimmtudaginn 18. mars að Hótel Heklu Rauðarár- stig 18. Hefst hann kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin Hafnfirðingar og nágrannar 3ja kvölda spilakeppni verður i Iðnaðarmannahúsinu Linnetsstig 3, 4. mars 18. mars og 2. april og hefst kl. 20.30 hvert kvöld. Kvöld-og-heildarverðlaun. Mætið stundvislega. Allir velkomnir Framsóknarfélag Hafnarfjarðar. Árshátið Framsóknarfélaganna i Reykja- vik veröur haldin i Hótel Heklu laugardaginn 27. mars n.k. Miðapantanir i sima 24480. Nánar auglýst siðar. Stjórnirnar. Framsóknarmenn Suðurlandi Launþegaráð framsóknarmanna i Suðurlandskjördæmi heldur fund i Framsóknarhúsinu Eyrarvegi 15, Selfossi i kvöld kl. 20.30. Halldór Asgrimsson alþingismaður mætir á fundinn. Allt framsóknarfólk velkomið. Stjórnin. Viðtalstimar borgarfulltrúa laugardaginn 20. mars frá kl. 10-12 að Rauðarárstig 18. Til viðtals verða Kristján Benediktsson borgarráösmaður og formaður Fræðsluráðs og Leifur Karlsson vara- formaður Strætisvagna Reykjavikur. Framsóknarfólk Húsavik Framsóknarfélag Húsavikur heldur almennan félagsfund mánudaginn 22. mars n.k. kl. 20.30 i Garðar. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga 2. Tillaga að framboðslista. 3. Fjárhagsáætlun 1982. 4. önnur mál. Félagar mætið vel og stundvislega. Stjórnin. Massey Ferguson MF= VELAR MF 240-8 .....................kr. 131.200 MF 265-8 .................... kr. 182.100 MF 575-8 . ...................kr. 169.960 MF 575-4WD....................kr. 213.800 Varanleg vél á góðu verði Suðurlandsbraut 32 - Sími 86500 Reykjavík Smiður Vantar smið út á land til að veita forstöðu tré- smiðafyrirtæki. íbúð og verkstæði til leigu eða sölu. Makaskipti koma til greina. Upplýsingar i síma 11440 milli kl. 7-8 næstu kvöld. Fram i sviösljósið (Being There) Grinmynd i algjörum sérflokki. I Myndin er talin vera sú albesta I sem Peter Sellers lék I, enda fékk | hún tvenn óskarsverðlaun og var útnefnd fyrir 6 Golden Globe Awards. Sellers fer á kostum. Aðalhlutv.: Peter Sellers, Shirley MacLaine, Melvin Douglas, Jack Warden. , Islenskur texti. Leikstjóri: Hal Ashby. Sýnd kl. 3, 5,30, 9 og 11.30. Sportbillinn (Stingray) Kappakstur, hraði og spenna er I hámarki. Þetta er mynd fyrir þá j sem gaman hafa af bllamyndum. Aöalhlv. Chris Michum, Les | Lannom Isl. texti. Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 3-5-7-9-11 Á föstu -—7 Frábær mynd umkringd ljóman- um af rokkinu sem geisaöi um 1950. Party grin og gleöi ásamt öllum gömlu góðu rokklögunum. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 9.10-11.10 lslenskur textí. Halloween Halloween ruddi brautina I gerö hrollvekjumynda, enda leikstýrir hinn dáði leikstjóri John Carpen- ter (Þokan). Þessi er frábær. Aðalhlutv.: Donald Pleasence, Jamie Lee Curtis, Nancy Lomis. Bönnuö börnum innan 16 ára. lslenskur texti. Sýnd kl. 3.10-5.10-7.10 Trukkastriöið (Breaker Breaker) Heljarmikil hasarmynd þar sem trukkar og slagsmál eru höfð i fyrirrúmi. Fyrsta myndin sem karate-meistarinn Chuck Norris | leikur i. Aðalhlutv.: Chuck Norris, George Murdoch, Terry O’Connor. Bönnuð innan 14 ára. lslenskur texti. Sýnd kl. 3.15, 5.15 og 7.15. Ath. sæti ónúmeruö Endless Love Enginn vafi er á þvi aö Brooke Shields er táningastjarna ungl- inganna I dag. Þiö munið eftir henni úr Bláa lóninu. Hreint frá- bær mynd. Lagiö Endless Love er til útnefningar fyrir besta lag I kvikmynd I mars nk. Aðalhlutverk: Brooke Shields, Martin Hewitt, Shirley Knight. | .Leikstj.: Franco Zeffirelli. íslenskur texti. Sýnd kl. 7.15 og 9.20

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.