Tíminn - 17.03.1982, Blaðsíða 19

Tíminn - 17.03.1982, Blaðsíða 19
Miövikudagur 17. mars 1982. Montenegro islenskaB óperanIt ALÞYDU- LEIKHÚSID . í Hafnarhíói / og leikhús - Kvikmyndir og leikhús No one comes elose lo JAMES BOND 007'* Stjörnugjöf Tfmans ★ ★ Timaskekkja ★ ★ ★ Montenegro ★ ★ The Oberwald Mystery 0 Hrægammarnir ★ Tarzan * Heimur i upplausn ★ ★ Aðeins fyrir þin augu ★ ★ ★ Fram i sviðsljósið kvikmyndahornið 1-89-36 Hrægammarmr (Ravaeers) 1-13-84 Súper-löggan (Supersnooper) TÍMASKEKKJA (Bad Timing). Lcikstjóri: Nicholas Roeg. Aðalhlutverk: Theresa Russell (Milena), Art Garfunkel (dr. Alex Linden), Denholm Elliott (eiginmaöur Milenu), Harvey Keitel (lögregluforingi). Handrit: Yale Udoff. Bresk, 1980. ■ Nicholas Roeg annaöist myndatöku fjölmargra kvik- mynda áður en hann gerðist kvikmyndaleikstjóri, og verk hans eru yfirleitt sérstæð og áhrifamikil frá sjónarmiði myndmáls og stils, sem m.a. birtist i djarfri klippingu og samtengingu ólikra atriða, sem við það öðlast aukna þýðingu. Iþessari nýjustu kvikmynd, sem reyndar var upphaflega kölluð „Illusions”, eru það fyrst og fremst þessi sérkenn- andi stilbrögö, sem vekja at- hygli og áhuga, og svo sér- deilis frábær leikur Theresu Russells i aðalhlutverkinu. Söguþráðurinn sjálfur er hins vegar frekar gamalkunn- ur. Sagter frá tveimur Banda- rikjamönnum i Vin. Annars vegar er Milena, ung kona sem reyndar er gift tékknesk- um manni, sem er næstum þvi tvöfalt eldri en hún. Hún býr um stundarsakir ein i Vin, og i samkvæmi þar hittir hún sál- fræðikennara við háskólann þar, dr. Alex Linden. Þau dragasthvortað öðruog verða elskendur. Sambúð þeirra er hins vegar mjög stormasöm vegna þess, að Milena vill vera frjáls og óháð og njóta lifsins með hverjum, sem henni sýnist, en Alex er af- skaplega afbrýðisamur. Ahugi Alex á Milenu er fyrst og fremst likamlegur, og i myndinni eru einhverjar opin- skáustu lýsingar á kynmök- um, sem sést hafa i kvik- myndum (öðrum en hreinum klámmyndum) um nokkurt skeið. Sumar þær senur vekja óneitanlega samanburð við „Last Tango in Paris”, sem mjög var umtöluð fyrir fáein- um árum. Sjúkleg afbrýðisemi Alex verður til þess, að Milena slit- ur samskiptum við hann um tima, en á samt sem áður er- fitt með að losa sig undan áhrifamætti hans. Henni finnst jafnvel eins og Alex sé aðhrekja sig úti sjálfsmorð til þess að tryggja það endan- lega, að enginn annar karl- maður njóti hennar. Kvikmyndin hefst þegar Milena er borin út i sjúkrabif- reið eftir sjálfsmorðstilraun, og er hún þá mjög langt leidd, svo gera verður á henni barkaskurð. Lögregluforingi kemur á staðinn til þess að rannsaka málið og yfirheyrir Alex, sem hafði tilkynnt um sjálfsmorðstilraunina. Kynni Alex og Milenu og samskipti þeirra, eru siðan sýnd með mörgum afturblikum, sem klippt eru saman við yfir- heyrslurnar og tilraunir lækn- anna til að bjarga lifi Milenu. Eftir þvi sem liður á myndina vakna fleiri og fleiri spurning- ar um hegðan Alex og þær ógöngur, sem takmarkalaus afbrýðisemi hans hefur leitt hann út i. Theresa Russell gerir Milenu einstaklega eftir- minnilega. Þá verða sum at- riði myndarinnar mjög áhrifamikil vegna stilbragða leikstjórans. Hvernig hann klippir saman myndir af ástaratlotum Milenu og Alex og tilraunum læknanna til að bjarga lífi Milenu er t.d. ágætt dæmi um, hvernig hægt er með áhrifamiklum hætti að tengja saman ólik atriði og gefa þeim þannig með vissum hætti samsvörun, sem annars væri mjög fjarlæg. Art Garfunkel er þekktari sem söngvari en leikari og óneitanlega finnst mér hann ekki valda hlutverki hins sjúk- lega afbrýðisama manns nægilega vel. Og einhvern veginn er Harvey Keitel ekki á réttum stað i hlutverki lög- regluforingjans. Hann er oft hreinlega hlægilegur án þess að til þess sé ætlast og þar af leiðandi á alröngum stöðum i mynainni. ESJ Elias Snæland Jónsson skrifar Tortimiö Hraölestinni Hrollvekjandi bandarisk litmynd, um spennandi baráttu viö ógn- vekjandi andstæöinga, meö Joseph Campanclla — Arthur O’Connell. lslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.15, 5,15, 7,15, 9.15 og 11.15. Fyrst kom „Bullitt”, svo „The French Connection”, en sföasi kom „The 7-ups" Æsispennandi bandarlsk litmynd um sveit haröskeyttra lögreglu- manna, er eingöngu fást viö aö elta uppi stórglæpamenn, sem eiga yfir höföi sér 7 ára fangelsi eöa meir. Sagan er eftir Sonny Grosso (fyrrverandi lögreglu- bjón I New York) sá er vann aö lausn heróinsmálsins mikla „Franska Sambandiö”. Fram- leiöandi: D’Antoni, sá er geröi „Bullitt” og „The French Connection”. Er myndin var sýnd áriö 1975, var hún ein best sótta mynd þaö áriö. Ný kópia. íslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö inna 16 ára. 3*2.21-40 semi Fjörug og djörf ný litmynd um eiginkonu sem fer heldur betur út á lifiö|meö Susan Anspach — Er- land Josephson. Leikstjóri: Dusan Makavejev en ein mynda hans vakti mikinn úlfaþytá listahátiö fyrir nokkrum árum. lslenskur texti Bönnuö innan 16 ára SVnd'kl. 3-5-7-9 og 11 Sikileyjarkrossinn Afar fjörug og spennandi lit- mynd, um tvo röska náunga, — kannske ekki James Bond, — en þó meö Rogcr Moore og Stacy Keach Islénskur texti Bönnuö innan 14 ára Endursýnd kl. 3,05, 5.05, 7.05, 9.05, 11.05 Spennandi bandarisk Panavis- ion-litmynd eftir sögu Colin Forbes, sem komiö hefur út i isl. þýöingu, meö Robert Shaw, Lee Marvin, Maximilian Schell — Leikstjóri: Mark Robson. lslenskur texti. Sýnd kl. 3.10, 5,10, 7,10, 9.10 og 11.10. Ben Tonabíö 3 82 Aðeins fyrir þinaugu (For your eyes only) 44 The ups <9j<9 LKIKFÉIAG RFYKJAVlKLIR GHdran Hlégarði Frumsýning föstudagskvöld k/. 20.30. 2. sýning sunnudag kl. 20.30 Miöasala I Hlégaröi föstud. frá kl 17 I slma 66195. ■ Theresa Russell sem Mil- ena I „Tlmasekkju” Nicholas Roegs. tslenskur texti Afar spennandi ný amerisk kvik- mynd i litum meö úrvalsleikur- um. Ariö er 1991. Aöeins nokkrar hræöur hafa lifaö af kjarnorku- styrjöld. Afleiöingarnar eru hungur, ofbeldi og dauöi. Leik- stjóri. Richard Compton. Aöalhlutverk: Richard Harris, ErnestBorgnine, Ann Turkel, Art Carney. Sýnd kl. 5. 7, 9 og II. Enginn er jafnoki James Bond. Titillagiö i myndinni hlaut Grammy verölaun áriö 1981. Leikstjóri: John Glen. Aöalhlut- verk: Roger Moore. Titillagiö syngur Shena Easton. Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Myndin er tekin upp I Dolby. Sýnd i 4ra rása Starscope stereo. Sprenghlægileg og spennandi ný, itölsk-bandarisk kvikmynd I lit- um og Cinemascope. Enn ein súper-mynd meö hinum vinsæla Terence Hill. tslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11. ÞJÓDLLIKHUSID Sögur úr Vínarskógi 7. sýning i kvöld kl. 20 Ljós brún aögangskort gilda Gosi fimmtudag kl 14 laugardag kl. 14 Giselle 4. synmg fimmtudag kl. 20 Upp- selt Gul aögangskort gilda. 5. sýning föstudag kl. 20. Uppselt 6. sýning sunnudag kl. 20. Upp- selt. Amadeus laugardag kl. 20 Miöasala 13.15-20. Simi 1-1200. Sigauanbaroninn 30. sýn. föstud. kl. 20 31. sýn. laugardag kl. 16. 32. sýn. sunnudag kl. 20. Miöasala kl. 16-20, simi 11475 ösóttar pantanir seldar daginn fyrir sýningardag. Ath.: Ahorfcndasal veröur lokaö um leiö og sýning hefst. JWII S IBINH (K fT~ FOR Völ'R KVF.S ONI.V Skemmtileg og vel gerö mynd um Rokkkonunginn Buddy Holly. 1 myndinni eru mörg vinsælustu lög hans flutt t.d. „Peggy Sue” „It’s so easy, „That will be the day” „Oh boy” Leikstjóri Steve Rash. Aöalhlutverk Gary Busey, Char- les Martin Smith. Sýnd kl. 7.15 Hofum opnaö myndbanda- leigu i anddyri bíósins. Myndir i VHS Beta og V 2000 með og án texta. Opið frá kl. 14-20 daglega. I kvöld kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 Ofvitinn fimmtudag Uppselt. þriöjudag kl. 20.30. Sföasta sinn. Rommý föstudag kl. 20.30. Sföasta sinn. Salka Valka Sunnudag Uppselt. Miöasala I Iönó kl. 14-20.30. Simi 16620. Leikfólag Mosfellssveitar Tímaskekkja Ahrifamikil og hörkuspennandi thriller um ástir afbrýÖisemi og hatur. Aöalhlutverk: Art Garfunkel og Theresa Russell Sýnd kl. 5 og 9.15 Bönnuö innan 16 ára Sagan um Buddy Holly Frumsýning Don Kikóti eftir James Saunders byggt á meistaraverki Cervantes. Þýöing: Karl Guömundsson. Leikstjórn: Þórhildur Þorleifs- dóttir. Leikmynd og búningar Messiana Tómasdóttir. Ljós: David Walters. Tónlist: Eggert Þorleifsson. Frumsýning föstudag kl. 20.30. 2. sýning sunnudag kl. 20.30. Elskaöu mig laugardag kl. 20.30. Ath. Næst siðasta sýning. Súrmjólk með sultu ævintýri f alvöru. Föstudag kl. 14. 27. sýn. sunnudag kl. 15. Miöasala opin alla daga frá kl. 14 Sunnudaga frá kl. 13. Slmi 16444 Ui Sr 3-20-75 * Melvin og Howard Sönn saga? Ný bandarfsk Oscar verölauna- mynd um aumingja Melvin sem óskaöi eftir því aö veröa mjólkur- póstur mánaöarins. 1 staö þess missti hann vinnu sfna, bflinn og konuna. Þá arfleiddi Howard Huges hann aö 156 milljónum dollara og allt fór á annan end- ann f llfi hans. Aöalhlutverk: Jas- on Robards og Paul Le Matt (American Graffiti). Leikstjóri: Jonathan Demme. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bönnuö börnum innan 12 ára. Loforðið Ný bandarlsk mynd gerö eft metsölubókinni „The Promise Myndin segir frá ungri konu se lendir í bflslysi og afskræmist andliti. Viö þaö breytast frar tiöardraumar hennar veruleg, Isl. texti. Aöalhlutverk: Kathleen Quii land, Stephen Collins og Beatric Straight. Sýnd kl. 7 Simi 1 1475 Fljúgandi furðuhlutur WALT DISNCy froducilons Ijnidentified Tiying iDddball Ný gamanmynd frá Disney-félag- inu um furöulegt feröalag banda- risks geimfara. Aöalhlutverkin leika: Dennis Dugan, Jim Dale og Kcnneth More. Sýnd kl. 5, 7 og 9. * * * * frábær ■ * * * mjög gðð ■ * * góð ■ * sæmlleg - O léleg

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.