Tíminn - 17.03.1982, Blaðsíða 20

Tíminn - 17.03.1982, Blaðsíða 20
VARAHLUTIR Sendum um land allt Kaupum nýlega bíla til niðurrifs Sfmi (»1) 7 - 75-51, (91) 7 - 80-30. TTT?nri TTTT1 Skem muvegi 30 tihjlJli rlr . Kúpavogi Mikiö úrval ' Opid virka daga 919 • Laugar- daga 10-16 HEDD HF. Gagnkvæmt tryggingaféJag C^abríel /Q HÖGGDEYFAR jl GJvarahlutir írTÆsío4 Glímt í Borgarnesi ■ Eins og frani heíur komiði fréttum hélt borg- arstjórnarflokkur sjálf- stæðismanna mikla ráð- stefnu i Borgarnesi um siðustu helgi, þar sem meðal annars var gengið frá þvi að Davið Oddsson yrði borgarstjóraefni flokksins. Káðstefnan var haldin á Hótel Borgarnes. Þegar liöa tók á laugar- dagskvöldiö munu nokkr- ir ráðstefnumenn hal'a brugðið sér i kjallara hót- elsins i þvi skyni að verða sér úti um hressingu. Svo skemmtilega vildi til að árshátiö Alþýöubanda- lagsins i plássinu var haidin þetta sama kvöld i umræddum salarkynnum og söngurinn „lsland úr NATO — herinn burt!" glumdi i eyrum ihalds- mannanna, með þá Birgi tsleif og Davið Oddsson i broddi fylkingar, þegar þeir birtust i anddyrinu. íhaldsmennirnir vildu ekki lilaupa undan og sungu hástöfum á móti: „tsland i NATO — herinn kyrr”. Siðarnefndi söng- urinn mun ekki hafa feng- iö góðar undirtektir hjá allaböllunum og sam- kvæmt þeim spuruum sem Dropar hafa hal't al' athurðarásinni mun einn ITumbjóðandi þeirra hal'a svifiö á Davið Oddsson og viljað leggja hann flatan. Fyrir tilstilli einhverra friöarins manna mun þó allt hafa falliö i Ijufa lögð áður en slys hlutust af. Var heimildarmanni Dropa jafnvel ekki grun- laust um að Birgir isleif- ur hafi ieikið nokkur lög á pianó fyrir árshátiðar- gesti Alþýöubandalagsins i þvi skyni aö róa söfnuð- inn. Edrú næstu kvöld ■ Þessa hressilegu sma- auglýsingu sáum við i 1)V i gær: „Er til svo giítu- rikur hátseigandi að liann freiistist til að leigja mér fleytu á skak fram á vor- ið, 8-12 tonn? Hef góðan vélpassara. Sá guli biöur. Verð edrú næstu kvöld i sima 19287. Asi i Bæ.” Krummi... ■ sá þessa fyrirsögn i I)\' i gær: Góð þjónusta hjá ÍFÖ: Hægt að fá samlitan vask eftir 9 ár. Það getur meir en verið að þetta sé góð þjónusta en er hún ekki full hægfara? dropar Wfmkm Miðvikudagur 17. mars 1982. ÉG BYRJAÐI 1. OKTÓBER — ÞETTA ER EKKERT MÁL ||U^JFERÐAR ■ „Ég er hér með niu nautgripi i fjósi og auk þess nokkrar kindur og hænsni, en þetta ger- ist æ erfiðara, þvi nú voru þeir að hækka mjölpokann um 13 krónur og fóöurbætis- skatturinner alltaf aðhækka lika. Nei, ég get ekki imyndaö mér að nokkur taki við þessu, þegar ég fell frá, — og hver skyldi lika vilja búa hér i Reykjavik?” Það er einbúinn, Gunnar Júliusson á Laugabóli, sem hér talar, en hann hefur alla tið búið búi sinu i' Laugardalnum i Reykjavik og fundið fyrir sivaxandi ásókn þéttbýlisins allt umhverfis og nú hin siðari árin hefur hann orðið að láta undan siga fyrir trjárækt- inni i dalnum sem sifellt hefur komið nær og nær á kostnað heimatúnsins hjá Gunnari. „Já, þeir vilja koma með trjáræktina enn nær mér hérna og vilja bjóða mér land i stað- inn norðar i dalnum, en ég hef engan áhuga á þeim skiptum. Það kemur ekki til mála. Tún- ið hjá mér er svo sem ekkert að verða, þetta eru aðeins einir fjórir hektarar, en var tiu áð- ur. Þetta veldur þvi að ég verð að kaupa hey og það bætir ekki afkomuna. Allt er orðið svo dýrt og afkoman fer þvi enn versnandi.” — llvcrnig er nábýlið við höfuðborgina nú- oröið? „Þetta væri svo sem allt i lagi, bara ef maöur fengi að vera i friði, en það er nú mis- brestur á þvi, eins og ég sagði. Um annað ónæöi, eins og ýmsan ágang vil ég sem minnst tala, en þess er þó skemmst að minn- ast, þegar þeir kveiktu i hjá mér og brenndu hluta af hlöðunni og fjárhúsin. Ég fékk að visu nokkuð af þvi bætt, en hvergi svo mikið sem skyldi. Ég var lengi að ragast i þessu en viðskiptin við bæinn eru ekki auðveld. Ég hef veriðaðreyna aðfá þá tilað koma lagiá veg- inn hérna ofan við, bæði breikka hann svo hann megi heita akfær og eins að láta laga ræsið hérna, þvi það flæðir yfir veginn i rign- ingum, svo allt ætlar á kaf. En það sést engin hreyfing. Þá var mér lofað hitaveitu hérna i bréfi frá þvi i janúar, en engar eru efndirnar enn...” Þannig vilja mál Gunnars á Laugabóli dragast eða gleymast enn eins og mörg undanfarin ár. Bændastéttin i Reykjavik á sér talsmenn fáa og hætt er við að þess verði ekki langt að biða að hún þurfi enga, ef svo fer fram sem horfir. Skógurinn færist nær og nær Gunnari, eins og Mackbeth og boðar endalokin á búskap á Laugabóli. Snotrir skógarstigir munu lykkjast um túnið innan fárra ára undir trjákrónum garðyrkjustjór- ansog minningin um búskap i Laugardalnum mun dvina æ meir, eftir þvi sem þær laufgast oftar. — AM ■ Gunnar Júliusson I bæjardyrunum á Laugabóli: „Nú voru þeir að hækka mjölpok- ann um 13 krónur og fóöurbætisskatturinn hækkar lika.” (Timamynd G.E.) fréttir Góður afli á Hornafirði Framhald er á góð- um afla hjá Horna- fjarðarbátum, aö sögn Hermanns Hanssonar á Höfn i gær. Fyrri hluta marsmánaöar var landað samtals 2.679 tonnum á Höfn. Heildaraflinn frá ára- mótum var i fyrra- kvöld orðinn 5.958 tonn i 551 sjóferð, sem er þá um 10,8 tonn i róöri að meöaítali. A sama tima i fyrra var aflinn 2.684 tonn i 435 sjóferö- um, eða um 6,2 tonn að meðaltali i róðri. Mánudaginn 15. mars lönduðu 22 bátar samtals 358 tonnum. Mb. Hvanney er enn aflahæsti Horna- fjarðarbáturinn með 548 tonn. 2. er mb.* Haukafell með 406 tonn og 3. mb. Visir meö 397 tonn. — HEI Arnarflugi veitt Amsterdamleyfið Samgönguráö- herra, Steingrimur Hermannsson, veitti Arnarflugi leyfi til áætlanaflugs til Amsterdam i gær- morgun. Rætt við bóndann á Laugabóli í Reykjavík „ÞETTA GERIST ERFIÐARA...”

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.