Alþýðublaðið - 16.09.1922, Page 1

Alþýðublaðið - 16.09.1922, Page 1
Alþýðublaðið ©«flð flt aí Alþýðuflokkiiam 192» Laugardaginn 16. sept. ^iakeaiileg yjirlýsisg. í gær gaf að l(ta yfiilýsingu i blöðunucn írá hr. O. Forberg lands símastjóra. Þ r virðist hana vera að leitast við að sýaa fram á að sér beri ekki skylda til þess, að svara opinberiega ásökunum þeim er F. 1. S. hefir bo ið á hann. Þetta kemur marsni dllitið undarlega fyrir sjónir, sérstaklega vegaa þeis, að almenniogur er helst vaa ur svona svörum frá þeim, sem eitthvað þ»ð hafa gert fyrir sér, sem þelr ógjarnan vilja að komi í dagiljósið Að mlnsta kosti er þ&ð óviðfeld n aðferð að ceita þvi að verja sig opinberlega Þ.ð verður tii þess að menn halda að hr. O. Forberg eigi ef til vill erfitt með það. Nú er þetta alis ekki i íyrsta skiftið að óinægjuraddir hafa heyrst út af emoættisfærslu landssímastjórans. Þarf þar ekki annað en minna á mái hr. A iPétersens íyrrum stöðvarstjóra í Veatmannaeyjuœ, sern furðulítið hefir heyrtt um siðan þingi var slitið. Máske hefir hr. Forberg bú iit við því að þetta deilumál mundi íara lægra ef aðeins hefði verið kvartað á stjórnarráðinu en ekk ert verið látið koma fram í blöð unnm, sem vakið gæti athygli ai ■mennings. Ef hr. Foiberg hefir rækt eins vel starf sitt eins og œanni i hans atöðu ber að gera, þarf hann ekki að skríða i neina launkofa, þá getur hann hreinsað sig af áburði simamanoa frammi fyrir almenuingi. En aftur á móti ef það er rétt sem F, í S ber fram, .jþá er það skiljanlegt hvers vegna br. Forberg viil ekki draga rök sin fram í dagsbirtuna. Hér er um það að ræða hvort maður sem er i opinberri stöðu mí btúkar stöðu síaa eða ekki. Hér er um það að ræða hvort landisimastjófnia hefir aotað s öju sina til þess að koma i góða itöðu manni, sem ekki hafi haft annað til bruuns að bera en óvenju- mikian skriðdýrshátt Það er nauðsyniegt úr því svona er koœið, að sannleikarlnn komi i Ijós. Það er ávalt gott þegsr um einhvetn grun er að ræða um œisbrúkun eoibættisvalds, að það ré rækilega athugað hvað hæffe er i því. Rcynist ákæra símamanna á hr. Forberg rétt, sem mikkr Iikur eru fyrir, þá hlýtur landsstjórnin að taka til greina áskorsnir F í. S um það að afturkalla veitingu stöðvaritjóraembættisins á Borð eyri og skipa annan mann i hans stað sem væri skipaður af þvi að hann væri fær um &ð taka starf atm að aér, en ekki af þvi að hann væri þektur fyrir það að vega aftan að stétt sinni á míður viðeigandi hitt elns og fuliyrt er um þann mann, sem nú hefir ver ið veitt staðan. Það er efalaust krafa almenn ings að þetta mál verði rækilega athugað án allrar hlutdrægni, þó það jafnvel geti orðið til þess að ónáða einhverja, sem hægast eiga með að koma sér áfram f logninu og þokunni. E. Leiðrétting-. Morgunblaðið flutti 14. þ. mán. svohljóðandi leiðréttingu: „t tiiefni af grein þeirri, sem Durgur skrifar í Morgunblaðið í dag, vildi eg segja þetta: Al þýðuflokkistjórnin hefir engan mótorbát keypt og þvi síður tvo, en alþýðufélögin hér í Reykjavlk eiga einn bát, sem haldið er úti f sambandi við fisksölu félagannð. Bit þeim hefir aldrei verið lagt við hafnargatðana; er honum hald ið til fiskveiða og róið þegár tor manni bátsins þykir fært, og enn þá hefir ekki tckjuhalli orðið svo tiifinnanlegur, ;,ð bankainir hafi verið beðair að gefa eftir af skuid 213. tölnbiað I ..... I Sá er tíII eiga verulega góða hófc, hann tryggir sér eintak af Bjarnargreifunum. um hans. Annars finst mér þessi Morgunbiaðs Durgur skrifa svo ókunnuglega, að eg efast um, að það sé sá sami Durgur, sem skrif- að hefir í Alþýðoblaðið. Reykjavlk, 12. sept. 1922. Jóa Guðnason framkvæmdarstjóri mótorbátsins Stakkur. Þessari ieiðréttingu framkv.stj. vfsast feii hr. Durgs. Morguhbl. tók fram, að það væri ekki sam* dóma grein hans, og máiinu ó* kunnugt, svo að það hefir engu við leiðréttinguua að bæta öðru en þvf, að það óskar framkvæmda- stjóranum aiira heilla með út* gerðina*. Öjriíttr á giikan! Khöfn 15. sept, Frá London er slmað, að f Konstantfnope! sé mikið uppittand. Breski yfirforinginn Harington hafi hótað að lýsa umsátursástandi f borginni. Breski ðofeinn sem hefir aðsetur ( Maitá (( Miðjarðarhafi) er iagður á stað til Konstantlnópei. (Auðséð er að hinn mikli sigur lýðveldis-Tyrkja i Litlu Asfu (Kemai lista) hefir haffe geysimikil áhtif 4 Tyrki f KoBstantfnópel, sem að nafninu til eru enn þá undir stjórn Tyrkjasoldáns. Þó að Englendiag* ar ráði öllu f borginni, í þá átt, að s&meina alla Tyrki undir lýð- veldisstjórn) Búist er við ófriði milli Tyrkja og Búlgara annarsvegar og Grikkja, Rúmena og Júgosiava (Serba) annarsvegar. Frá Parfs [er sfmað, að Jugó* slavia hafi kvatt s&man hsriið sitt

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.