Fréttablaðið


Fréttablaðið - 01.12.2008, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 01.12.2008, Qupperneq 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 MÁNUDAGUR 1. desember 2008 — 329. tölublað — 8. árgangur VEÐRIÐ Í DAG NÍELS RÚNAR GÍSLASON Með nakta álfamær eftir Dag uppi á vegg • heimili • jólin koma Í MIÐJU BLAÐSINS Sölufulltrúar Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Hugi Garðarsson hugi@365.is 512 5447 POTTABLÓM sem hafa ekki verið vökvuð lengi er best að vökva með því að stinga pottinum á kaf í vatn smástund og setja hann síðan á disk þannig að blómið geti sogið í sig vatnið neðan frá. Ef skraufþurr mold er vökvuð ofan frá rennur vatnið nefnilega bara í gegn. „Þegar ég skrifaði bókina um Dag Sigurðarson kom einatt fyrir að ég sagði fólki hvað ég fengist við, en það varð að ákveðinni þulu sem ég þuldi. Eitt sinndálítið k hendur hans, en myndin er í mikl- um metum þar sem hún hangir á hvolfi í eldhúsi Níelsar.„Eftir hálf í mær Dags í íslensku fjalllendi en seinna kom í ljó Mynd fyrir mömmukoss Á íslenskum nóttum geta ævintýri og hið ótrúlega gerst, en það upplifði rithöfundurinn Níels Rúnar Gíslason þegar hann gekk út í morgunskímuna með málverk eftir Dag heitinn Sigurðarson undir hendi. Níels, óvart í ranghverfri lopapeysu í stíl við málverk Dags, sem hangir á hvolfi vegna mildilegra áhrifa og minni krafna um sífellt áhorf. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN STIGARAllar mögulegar gerðir og stærðirsmíðað eftir óskum hvers og eins Beygjanlegir Handlistar & GólflistarLoftastigar, Innihurðir, GereftiGólflistar, Franskir gluggar í hurðirSmíðum Harmonikkuhurðir eftir máliBílkerrur úr Áli frá Anssems í Hollandi Mex - byggingavörurSími 567 1300 og 848 3215www.byggingavorur.com A T A R N A fyrir MatvinnsluvélMCM21B1, 450 W.Jólaverð: 19.900 kr. stgr. Sjáið jólatilboðin áww Dugguvogi 2 / s: 557 9510 / www.patti.is Opnunartími : Mánudaga - Föstudaga frá 9 til 18 og Laugardaga frá 11 til 16 Patti húsgögnlandsins mesta úrval af sófasettum Íslenskframleiðsla Borðstofuhúsgögn Rúm Náttborð Gafla Erum einnig með : Yfir 200 tegundir af sófasettum: Svefnsófar/ Stakir sófarHornsófar/Tungusófar kr.89.900,- verð frá Smíðum eftir þínum þörfum VERÐHRUN Bonn Tunga Verð Kr. 187.900,- FASTEIGNIR Tveggja hæða hús með aukaíbúð í kjallara Sérblað um fasteignir FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG fasteignir 1. DESEMBER 2008 Fasteignamarkaðurinn ehf. hefur til sölu tveggja hæða einbýli með bílskúr og ósam-þykktri kjallaraíbúð við Ránar-götu 26. H úsið, sem er í góðu ásig-komulagi, er skráð 166,7 fermetrar en er í raun stærra eða um það bil 250 fermetr-ar, þar sem 38 fermetra viðbygg-ingu, 27 fermetra bílskúr og hl taf kj ll Samþykktir stækkunarmöguleikar að sögn seljanda, en teikningar má nálgast á skrifstofu fasteignasölu.Á miðhæð er flísalögð forstofa, parketlagt herbergi með fataskáp-um, geymsla undir stiga, sjónvarps-hol, tvær samliggjandi stofur, flísa-lagt baðherbergi og parketlagt eld-hús með nýlegum innréttingum, innbyggðri uppþvottavél og plássi fyrir amerískan ísskáp. Lofthæð á miðhæð er 2 95 met herbergi. Þar er útgangur út á 38 fermetra svalir með skjólveggjum. Geymsluris er yfir efri hæðinni.Í kjallara hússins er sér þriggja herbergja íbúð, með sérstökum inn-gangi, sem skiptist í forstofu, tvö herbergi, stofu, eldhús og baðher-bergi. Gólfhiti er í kjallara. Loft-hæð er 2,75 metrar. Íbúðin er í út-leigu. Bílskú Einbýli með möguleika Ránargata 26 er tveggja hæða einbýli með bílskýli og ósamþykktri kjallaraíbúð. Fasteignasala :: Lágmúla 7 :: 108 Reykjavík :: sími 535_1000 Hafðu samband og kynntu þér málið! ™ Hefurðu kynnt þérkaup á búseturétti? Með kaupum á búseturétti færðu það sem máli skiptir;heimili Öryggi til framtíðar, frelsi þegar þér hentar Sími: 520 5788 · Veffang: www b á www.jolamjolk.is Spennandi leikur hefst 1. desember. Fylgstu með Baldursnesi 6 Akureyri Sími 414 1050 Smiðjuvegi 76 Kópavogi Sími 414 1000 Opið virka daga frá 8 -18 laugardaga frá10 -15 Heilbrigt líferni í hávegum haft Heilsuleikskólinn Kór í Kópavogi er sá tíundi í röð heilsuleik- skóla á landinu. TÍMAMÓT 16 ÁFRAM FROST Í dag verða norð- vestan 10-18 m/s við suðaustur- ströndina, annars hægari. Stöku él norðan til og austan annars nokkuð bjart veður. Frost 0-13 stig kaldast til landsins. VEÐUR 4 -3 -3 -2 -3 -5 Fullvalda skáldskapur „Íslendingar reyna um þessar mundir að átta sig á tilverunni, hverjir þeir eru og til hvers lífi þeirra er lifað“, skrifa þeir Kristján B. Jónasson og Pétur Gunnarsson. Í DAG 16 Góð stemning Það var margt um mann- inn á tískusýningu sem Ólafía Hrönn leikkona stóð fyrir í Kassanum. FÓLK 22 Frábær sigur Íslenska hand- boltalandsliðið vann frábæran sigur á heims- meisturum Þjóðverja ytra í gær. ÍÞRÓTTIR 24 FÓLK Þrátt fyrir yfirlýsingar þess efnis að ekki yrði framhald á Dagvaktinni hefur verið ákveðið að gera þriðju þáttaröðina um þá Georg, Daníel og Ólaf Ragnar. Mun hún fara fram í fangelsi. Þetta staðfestir Ragnar Bragason í samtali við Fréttablað- ið. Dagvaktin fór létt með að fylgja eftir velgengni Næturvaktarinnar og er einn vinsælasti sjónvarps- þáttur í sögu Stöðvar 2. Ragnar segir það ekki hafa verið mistök að lýsa því yfir í fjölmiðlum að ekkert framhald yrði á ævintýrum þessarar þrenningar. „Um leið og tökum lauk í sumar byrjuðu fabúleringar á framhaldi. Þær ágerðust síðan þegar á leið haustið og svo var bara tekin þessi ákvörðun núna,“ segir Ragnar sem segir síður en svo einhverja þreytu vera farna að gera vart við sig í hópnum. „Nei, alls ekki, það er nefnilega svo merkilegt, við erum ekkert orðnir leiðir á hver öðrum.“ - fgg / sjá síðu 30 Georg, Ólafur Ragnar og Daníel snúa aftur í þriðju þáttaröðinni á næsta ári: Dagvaktin verður Fangavakt VIÐSKIPTI „Erlendir fjárfestar ætl- uðu flestir að fjármagna uppbygg- ingu okkar á næsta ári með hlutafé að langmestu leyti. Það er bannað samkvæmt gjaldeyrislögunum nú eins og ég skil þau,“ segir Vilhjálm- ur Þorsteinsson, stjórnarformaður Verne Holdings. Félagið er í eigu Novators, fjár- festingarfélags Björgólfs Thors Björgólfssonar og bandaríska fjár- festingarsjóðsins General Catalyst Partners, sem hefur fjárfest nokk- uð hér á landi. Verne Holdings er langt komið með uppbyggingu á alþjóðlegu gagnaveri á gamla varnarliðssvæð- inu á Keflavíkurflugvelli. Fjárfest- ingin hljóðar upp á tuttugu millj- arða króna á næstu fimm árum. Þorsteinn segir menn enn vera að átta sig á gjaldeyrislögunum og reglum þeim tengdum og hafi hann rætt við bæði lögfræðinga og fjár- festa vegna þessa. „Okkur sýnist ekki önnur leið í málinu en sú að sækja um undanþágu. Það er ekki þægilegt því bandarískum fjárfest- um finnst óþægilegt að leggja mikla peninga í verkefni sem er upp á náð og miskunn hins opinbera. Þeir ótt- ast að undanþágan geti verið aftur- kölluð.“ Samkvæmt gjaldeyrislögunum, sem samþykkt voru á Alþingi aðfaranótt föstudags í síðustu viku, felst að viðskipti á milli innlendra og erlendra aðila með verðbréf og aðra fjármálagerninga sem gefin eða gefnir hafa verið út í íslenskum krónum sé óheimil. Erlendum aðil- um sé óheimilt að kaupa fyrir milli- göngu innlendra aðila verðbréf sem gefin hafa verið út í krónum. Jón Þór Sturluson, aðstoðarmað- ur viðskiptaráðherra, segir ólíklegt að lögin hamli fjárfestingu erlendra aðila hér. Markmið þeirra sé að skrúfa tímabundið fyrir útflæði gjaldeyris. Málið verði endurskoð- að fljótlega, jafnvel fyrir mars á næsta ári. „Við munum ræða við þá aðila sem hafa áhyggjur. Ef atriði eru í lögunum sem samræmast ekki tilganginum er ekkert því til fyrir- stöðu að fá lögunum breytt,“ segir hann. - jab Í skoðun að breyta gjaldeyrislögunum Hömlur á gjaldeyrisviðskiptum hindra uppbyggingu á gagnaveri. Stjórnvöld íhuga að breyta gjaldeyrislögunum samræmist þau ekki tilgangi sínum. VEIÐA SÍLD OG KOLA Súlan EA (til hægri) veiddi síld skammt frá landi í gær og flutti yfir í Margréti EA. Aflinn var ágætur og er reiknað með því að fullfermi fáist í dag. Á hafnarbakkanum stóðu menn með veiðistangir og veiddu kola. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Síldveiðar við Reykjanes: Á veiðum 50 metra frá landi SJÁVARÚTVEGUR Fjögur skip voru að síldveiðum að segja má við bryggjusporðinn í Keflavíkur- höfn í gær. Álsey VE og Birting- ur NK fengu fullfermi, en Súlan EA og Margrét EA lögðust að bryggju í Keflavík í gærkvöldi og er ætlunin að halda veiðum áfram í dag. Höskuldur Bragason, stýri- maður á Margréti EA, segir að lítið sé eftir í að fylla skipið og þá verði siglt á Norðfjörð til að landa. Aflinn fer allur í vinnslu. Hann segir síldina við Reykjanesið heldur minni en á Breiðafirði, þar sem flotinn var áður á veiðum. Þar hafi þó verið sýking í fiskinum og því betra að veiða við Reykjanesið. Fólk fylgdist með veiðunum af bryggjunni, enda fremur óvanalegt að sjá síldveiðar í fullum gangi ekki lengra frá landi við Reykjanesið. - bj KÍNA, AP ARJ-21, fyrsta farþegaþot- an sem Kínverjar hanna sjálfir og áforma fjöldaframleiðslu á, fór í sitt fyrsta tilraunaflug á föstu- daginn. Það tókst að óskum. „Þotan lét eðlilega að stjórn og flugið tókst vel,“ hafði Xinhua- fréttastofan eftir Zhao Peng, einum þriggja flugmanna í jómfrúarflug- inu. Eftir að fjöldaframleiðsla hefst á þessari 90 sæta þotu vonast framleiðandinn, AVIC, til að hún uppfylli um 60 prósent af eftir- spurninni í Kína eftir slíkum farþegaþotum af minni gerðinni. - aa Þróunaráfangi í Kína: Jómfrúarflug farþegaþotu METNAÐUR Hin 90 sæta ARJ-21 í jómfrú- arfluginu yfir Sjanghæ. FRÉTTABLAÐIÐ/AP

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.