Fréttablaðið - 03.12.2008, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 03.12.2008, Blaðsíða 36
20 3. desember 2008 MIÐVIKUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Vá! Það er engu logið með það að þú ert góður sölumaður. Tannkrem Floss Munn- skol Hann var víst einn af heimsins bestu John- ny Cash-eftirherm- um! Nú er hann bara A Boy Named Sue! Sue Me! Ég líka. Heyrirðu Palli? Jamm. Það lítur ekki út fyrir það. Ég fylgist með. Sjáðu! Ég er með puttann á pásutakkan- um ef þú skyldir segja eitthvað. Ég hef ýtt sex sinnum á hann. Enn og aftur sannast það að ekki er alltaf best að vera hrein- skilinn. Mjási, ertu virkilega með kálorm sem yfirvaraskegg!?! Jamm. Það er nýjasta nýtt í „fegrunaraðgerðun- um“. Á! Hey, ég sá þetta! Ýta Á! Hættið þessu! Ef þið eruð að rífast þurf- ið þið að tala um málin... ... ekki slást! Ókei. Öskur, ýtingar, hrind- ingar og rifrildi er algengasti samskiptamát- inn hér. Ekki gleyma klögum. Solla var að uppnefna mig! Jól, börn og kreppa. Sennilega eiga lesendur Fréttablaðsins eftir að þurfa að lesa allnokkra pistla og spekulasjónir um þessi þrjú atriði. Þau eru enda öll nátengd um þessar mundir. Jólin eru á næsta leiti og fólk reytir hár sitt og skegg yfir því hvernig í ósköpunum eigi að hafa jólahaldið gleðilegt fyrir blessuð börnin í þessu árans árferði. Jólin eru annars merkilegt fyrirbæri. Það er sennilega leitun að öðru eins neysluæði sem grípur heilu þjóðirnar á þessu 23 daga tímabili. Heiðnir menn og þeir sem reyna að sporna gegn hindurvitnatrúnni kristni hafa bent á að jólin séu í eðli sínu heiðin. Þeir halda því fram að jólin séu frá norrænum mönnum komin. Aðrir fræðimenn benda á að mjög áþekk hátíð hafi verið haldin á svipuðum tíma í Róm til forna. Ef marka má wikipediu þá voru jólin sett hinn 25. desember af kirkjunnar mönnum vegna þess að þá fögnuðu Rómverjar vetrarsólstöðum. Eftir að kristni var semsagt lögleidd í Rómaveldi þótti mönnum gráupplagt að verðlauna heiðingjana með því að viðhalda þessari hátíð, hún yrði hins vegar með kristnum formerkjum. En það er ekki eins og fæðingartími Jesú Krists sé ástæðan fyrir því að kristnir menn halda upp á jólin í lok desember. Ef svo væri opnuðu væntanlega allir kristnir menn pakkana á sömu klukkustund. Sú er hins vegar ekki raunin. Íslendingar, Skandinavar og Þjóðverj- ar kjósa þannig að opna sínar gjafir að kvöldi 24. desember. Á sama tíma og breska konungsfjölskyldan. Í Ameríku bíða menn hins vegar til morguns. Það sem sameinar kristna menn um jólin er áðurnefnt neyslu- æði … og jólasveinninn. Jólin, jólin alls staðar NOKKUR ORÐ Freyr Gígja Gunnarsson Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 149 Sendu SMS ES L PTJ á nú 1900 og þú gæ tir unnið eintak ! Pottþétt Vinningar eru geislaplö tur, tölvuleikir, DVD myndir, Pepsi og margt fleira! kr/skeytið. 9. hvervinnur! V E F V E R S L U N E L K O . i s

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.