Fréttablaðið - 03.12.2008, Side 8

Fréttablaðið - 03.12.2008, Side 8
3 739,5 366ár er gildistími samstarfssamnings Háskóla Íslands og Símans, en hann felur í sér umfangsmikið samstarf, meðal annars á sviði rannsókna og nýsköpunar. milljóna króna tap var á rekstri Ríkisútvarpsins á síðasta rekstrarári, en því lauk í ágústlok. Eigið fé stóð í 31 milljón króna í lok rekstrarársins. milljóna króna tap var á rekstri Spalar eftir skatta á síðasta rekstrarári, sem lauk 30. september síðastliðinn. Í fyrra nam hagnaður 282 milljónum. SÍMA NÚM ER MARKAÐARINS: 512 5000, fax: 512 5301, rit stjorn@markadurinn.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Aug lýs ingadeild: auglys ing ar@markadurinn.is Veffang: visir.is B A N K A H Ó L F I Ð Hún er ágæt sagan sem Gauti B. Eggertsson, hagfræðingur við Seðlabanka Bandaríkjanna í New York, kann af því þegar Barack Obama, sem tekur við forseta- embættinu vestanhafs á nýju ári, bauð Timothy Geithner stól fjár- málaráðherra í ríkisstjórn sinni. Að því er Gauti segir á bloggsíðu sinni var hann á morgunfundi með Geithner, yfirmanni bank- ans, og ráðgjöfum þegar kallið kom. Geithner, sem skaust sí og æ fram til að tala í símann, spurði á einu augnablikinu: „What do you think is the appropriate fiscal stimulus in the next year?“ Ekki náðist að svara spurningunni þegar síminn hringdi á ný. Varð mönnum á orði að þetta hlyti að vera Obama að bjóða honum stól- inn. „Öllum á fundinum fannst þetta ákaflega fyndið,“ segir Gauti, sem sá það svo klukku- stund síðar á frétta- vef að sú hafði verið raunin. Já, ráðherra Kauphöllin hefur útreikning á nýrri hlutabréfavísitölu eftir ára- mótin. Vísitalan er í samræmi við hremmingar í íslensku efnahags- lífi í kjölfar ríkisvæðingar bank- anna þriggja og til þess fallin að endurspegla betur stöðuna sem komin er upp. Þegar best lét sam- ræmdist Úrvalsvísitalan fjölda fyrirtækja á aðallista – kallað- ist OMX15. Nú eru hins vegar bankarnir farnir, Stoðir (áður FL Group) flogið á braut og fleiri á útleið, svo sem Atorka og Exista, sem hverfur úr Kauphöllinni eftir nokkra daga. Eftir standa sex félög í byrjun næsta árs og mun Úrvalsvísitalan e n d u r s p e g l a það. Þá er bara að sjá hvort Ú r v a l s v í s i - talan rísi eða lafi áfram. Sex í Kauphöll Ráðherra orkumála? Tilkynning forsætisráðherra um tólf aðgerðir til að bæta rekstr- arumhverfi fyrirtækja vakti nokkra athygli í gær. Glöggir menn tóku þó eftir litlu atriði í tilkynningunni, sem kann að boða mikil tíðindi. Þar kemur nefnilega fram að iðnaðar- og orkumálaráðherra hafi átt sæti í nefndinni sem mótaði tillögurn- ar. Hefur sá ráðherratitill ekki sést áður í opinberum tilkynn- ingum og þykir benda til þeirra áherslna sem Össur Skarp- héðinsson vill beita sér fyrir í ráðu- neytinu. Hefði ekki mátt bæta við olíumálaráð- herra? 45.600 83.900

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.