Tíminn - 18.03.1982, Blaðsíða 8

Tíminn - 18.03.1982, Blaðsíða 8
8 Wfmhm Utgefandi: Framsóknarflokkurinn Framkvæmdastjóri: Jóhann H. Jónsson. Auglysingastjori: Steingrímur Gislason. Skrifstofustjóri: Jóhanna B. Jóhannsdóttir. Afgreiöslustjóri: Siguröur Brynjólfs- son. Ritstjórar: Þórarinn Þórarinsson, Elias Snæland Jónsson. Ritstjórnarfulltrúi: Oddur V. ólafsson. Fréttastjóri: Páll Magnússon. Umsjónarmaóur Helgar-Tim- ans: lllugi Jökulsson. Blaöamenn: Agnes Bragadóttir, Atli Magnússon, Bjarghild- ur Stefánsdóttir, Egill Helgason, Friörik Indriöason, Heiður Helgadóttir, Jónas Guömundsson, Kristinn Hallgrimsson, Kristin Leifsdóttir, Ragnar örn Pétursson (iþróttir), Sigurjón Valdimarsson, Skafti Jónsson. Utlitsteiknun: Gunnar Trausti Guöbjörnsson. Ljósmyndir: Guöjón Einarsson, Guöjón Róbert Agústsson, Elin Ellertsdóttir. Myndasafn: Eygló Stefánsdóttir. Prófarkir: Flosi Kristjánsson, Kristin Þorbjarnardóttir, Maria Anna Þorsteinsdóttir. Ritstjórn, skrifstofur og auglýsingar: Siöumúla 15, Reykjavik. Simi: 86300. Aug- lýsingasimi: 18300. Kvöldsimar: 86387, 86392. — Verö i lausasölu 7.00, en 9.00 um helgar. Askriftargjald á mánuði: kr. 110.00. — Prentun: Blaöaprent hf. Borgarstjórnar- kosningarnar ■ Langt er komið vali frambjóðanda i sveitar- og bæjarstjórnarkosningunum, sem eiga að fara fram i maimánuði. Næstum alls staðar hafa flokkarnir látið prófkjör skera úr að mestu eða öllu leyti um röð efstu manna á framboðslistum. Á allmörgum stöðum hafa þeir haft sameiginleg kjör og mun mega segja, þegar á heildina er litið, að þau hafi gefizt sæmilega. Af mörgum ástæðum vekja framboðin i Reykjavik mesta athygli. Þar hafa þrir flokkar, Sjálfstæðisflokkurinn, Alþýðubandalagið og Framsóknarflokkurinn, þegar gengið til fulls frá framboðslistum. Andstæðingar Framsóknarflokksins gerðu sér verulegar vonir um að ósamkomulag myndi verða um framboðslista hans. Þær vonir þeirra eru nú hrundar. Framboðslistinn var sam- þykktur einróma á fundi fulltrúaráðs Fram- sóknaríélaganna siðastliðið mánudagskvöld. Flokkurinn mun vinna einhuga að framgangi hans. Margt bendir til þess, að kosningabaráttan i Reykjavik verði mjög hörð. Sjálfstæðisflokkurinn gerirörvæntingarfulla tilraun til að ná meirihlut- anum i borgarstjórninni aftur. Honum hefur tekizt að ná málamyndarsamkomulagi um fram- boðslistann og borgarstjóraefnið. ' Albert Guðmundsson var fenginn til að gera til- lögu um Davið Oddsson sem borgarstjóraefni. Þetta mun engu breyta um það, að eftir kosn- ingarnar mun sambúð þeirra haldast með likum hætti og hún var i borgarráði Reykjavikur á siðastliðnu ári. Þá fóru þeir i sitthvora áttina ekki sjaldnar en 28 sinnum. Ljóst er, að baráttan i Reykjavik verður fyrst og fremst á milli Sjálfstæðisflokksins og Fram- sóknarflokksins. Siðast var kosið til borgar- stjórnar á árinu 1978. Það er bezta kosningaár bæði hjá Alþýðubandalaginu og Alþýðuflokknum. Hvorugur þessara flokka getur gert sér vonir um hagstæðari úrslit en þá. Það sýndu þingkosning- arnar 1979 bezt. Af þessu er það ljóst, að Framsóknarflokkurinn þarf verulega að eflast, ef koma á i veg fyrir að Sjálfstæðisflokkurinn nái meirihlutanum aftur. Það er nokkurn veginn vist, að Framsóknar- flokkurinn muni fá miklu betri útkomu nú en 1978. Það sýna úrslit þingkosninganna 1979 glögglega. En helzt þyrftu þau að vera enn betri i borgar- stjórnarkosningunum nú. . Framsóknarflokkurinn hefur gildar ástæður til að vænta þess. Á kjörtimabilinu, sem nú er að ljúka, hafa andstæðingar ihaldsins stjórnað borg- inni i fyrsta sinn. Glundroðakenningu ihaldsins hefur verið hrundið. Stjórnin á borginni hefur verið stórum betri en áður. Þegar Egill Skúli Ingibergsson er undan- skilinn, hefur enginn maður átt meiri þátt i þessari farsælu niðurstöðu en Kristján Bene- diktsson. Hann hefur að visu ekki látið mikið á þvi bera, en vitneskjan um milligöngu hans og leiðsögn hefur samt siast út. Undir forustu hans stefnir Framsóknarflokkurinn að sigri i borgar- stjórnarkosningunum. Þ.Þ. 'IiJMÍJÍ á vettvangi dagsins Fimmtudagur 18. mars 1982. BÚVÖTN eftir Friðrik Þorvaldsson ■ fcg vil nefna sem dæmi hve fiskirækter talin mikilsverö, aö i landbúnaðar- og oliurikinu Texas er mikill vatnabúskapur. í um- burðarbrefi frá Reagan V. Brown, erindreka hjá landbúnað- arráðuneytinu, segir aö i rikinu hafi verið seldar á fyrri helmingi ársins 1981 yfir 2 milljónir tjarna- fiska af aðeins einni tegund, og hafi verðið til bænda verið ca. 28 nýkr. fyrir kg. 1 frfettabréfi eins háskólans i Texas einnig til min, segir að flat- armál búvatna i rikinu sé 500000 ekrur. Arleg framleiðslugeta sfe um 250 þús. tonn. Aætlað er að stækka slík vötn um 2000 ekrur á. ári. Ekki er hægt að rækta þarna silung vegna lofthita. Því miður hefi ég ekki nýjustu veðurfarslýs- ingu þaðan, en af hendingu hefi feg skýrslu frá 1. júli 1980. Þar segir aö undanfarna 5936 daga i E1 Paso hafi verið sólskin að undan- ada er að ýta okkur út af Banda- rikjamarkaði. Skipulagning og nosturhins isl. ættaða manns var með slikum myndugleika brag, að þegar þvílikt helst í hendur á sjó og landi er furöulaust þótt eitt hvað fari á flæming. Hinn ágæti árangur okkar i lax- ræktarmálum er viða kunnur. í nóv. hefti alhliða bandarísks timarits er grein sem hefir undir- fyrirsögn tsland er til fyrirmynd- ar.Otvarpiö hér gat hennar mán- uöi eftir að ritið var komið i póst- hólf mitt og má bæta þvi við að sú sagaer þar sögö, að Þór Guðjóns- son veiðimálastjóri hafi eitt sinn selt veiðifélagi laxa sem það sleppti i eigin veiðiá i 100 km. fjarlægð. En hvað skeöur? Ein- hverjir þeirra héldu til hafs og endurheimtust i Kollafjarðar- stööinni nokkrum dögum siðar. Enn ein ráögátan um nasasjón þessa fastheldna og rásgjarna fisks. vindar blésu. Oft kom fyrir að bárufaldar köstuðu silungum upp á harðlendisbakkana en aldrei annarsstaðar. Svo fávis sem ég var skildi ég þó að jafnvel i djúp- unum þætti lifverunum misgott að vera. Löngu seinna nam ég aðra lexiu við mjólkurstöðina i Borgarnesi. Þegar mjólkurkörin voruþvegin rann skolvatnið með skyr- og draflaagnir i sjóinn sem þá gáraðist af sporðaköstum sil- unga sem höfðu skynjað og lært á húin fæðurika taum. Þannig var þá mitt fábrotna reynslusvið er hugmynd Þor- steins hvarflaði að mér. Og nú þykir mér sýnt að silungsrækt skoðist ekki sem áhugaverður þáttur i auðgi isl. landbúnaðar. Bóndinn, Egill Jónsson alþm., hefir samt hreyft málinu á Al- þingi. Enn hefirþað þó ekki kom- ist á umræðustig. Svo var það 24. sept. s.l. að Timinn skýrði frá þvi, að i áður æs.-;.;*íí-s teknum 33 dreiföum dögum sem ekki naut sólar. Jafnvel við svona óhentug skil- yrði er vatnabúskapur stundaður. Hvað um regniandið, island? 9. nóv. '79 gaf að lesa i Timan- um grein sem bar yfirskriftina Hvar eru fiskar? Hún var m.a. viðleitni til að opna smugu svo að sjá mætti hvar tillaga Þorsteins á Vatnsleysu, stórbóndans og hug- sjónamannsins, væriá vegi stödd. Þessi tillaga var um nýja bú- grein, þ.e. fiskirækt. Hafi fyrir tveim árum litt séð staðina að þessu leyti er það enn minna nú. Að visuerlaxaeldi á góðri leið, en varla sem búgrein heldur sem einskonar stóriðja og svo er gam- an að þessu samanber sönginn ,,lax, lax og aftur lax.” Þess háttar umsvif falla vel að isl. aflaháttum. Ekki aö stigandi starfi og eljutekjum, heldur að hramsi og stórum summuskipt- um. Að slikum sviftingum skal nú ennbetur hlúð með þvi að fækka starfsliði og veiðiskipum svo aö flumbriö hafi sinn framgang. Er ég nú leiði hugann i cana- diska fiskvinnslustöð við Kyrra- haf sem ég sá 1969 og sögð var i eign tslendings aö nafni Straum- fjörö kennds við Straumf jörð á Mýrum furöar/nig ekki að Can- Okkar viðurkenndi árangur i laxavernd (Conservation) virðist samt ætla að veröa næsta borin von, ogkoma þar nokkuð við sögu kærir grannar, Færeyingar sem ,við ranglega töldum að vera þyrftu okkar gustukamenn. Við þóttumst þess umkomnir að gefa þeim skerf i okkar dvinandi fisk- stofnum sem er hinn mesti óþarfi. Færeyingar standa okkur miklu framar i hyggindum sem i hag koma. Hinsvegar veitti þessi til- hliðrun þeim svigrúm til aðð brutla með sin heimamið við aðr- ar þjóðir, svo að upp hafi komist einskonar völundargöng til þess að við sitjum uppi með óviökom- andi mötunauta á eigin miðum. En sé nú aftur hugað að ráð- leggingu Þorsteins veit ég að hann taldi silung liklegri sem búsilag en lax, og féll mér þessi tillaga hans vel i geð. Ég minntist bændanna þegar ég var strákur sem fóru meö reiðingshesta upp til fjallavatna og komu aftur með þá klyfjaöa silungi. Ég minntist vatnsins íheimahögum, sem var svo brögðótt að fiskur veiddist að- eins út frá kjarri vöxnum vall- lendisbökkum, en gegnt þeim af- markaði fenjaflói vatnið. Þar fékkst aldrei branda. Þó vatnið væri ekki stórt þá risu á þvi öldur sem bárust að landi eftir þvi sem „dauðu” vatni veiddist nú risa- bleikja en fyrir 8 árum heföu bændur sleppt seiöum i f jallavötn en ekki sinnt veiðiskap fyrr en nú. Ekki stóð þessi málefnalaga dýrð lengi. Eftir 5 daga voru visindin komin á kreik i sama blaði og vöruðu sterklega við vinnubrögð- um sem höfðu leitt til svona ár- angurs. Agætur fiskifræðingur Jón Kristjánsson, var með i hug- anum yfirgang bleikjunnar gagn- vart urriðanum og þótt J. Kr. segði ekki eitt einasta orð silungs- ræktinni til framdráttar er þaö fjarri mér að ætla að hann hafi með greinsinni viljað bregða fæti fyrir hana. Jakob Hafstein fisk- eldisfræðingur, kom og um þess- ar mundir við sögu. Hann sleppti nokkrum silungum i læk skammt frá Reykjavik. Hans spámann- lega frammistaða er sögð hafa hlotiö þær undirtektir að makleg- ast væri að hrekja hann úr starfi. Hér var ekki um það að ræða sem í ýmsum löndum veröur aö varast. Þungum sektum varðar að sleppta i vötn sumum fiskteg- undum. 1 svipinn man ég eftir 9 slíkum. Undarlegt er þaö ekki þvi vatnakarfi og styrja gjóta t.d. 300 þús. hrognum meðan silungur gýtur 1000-5000. Sumar þessara tegunda verja afkvæmisin. Aðrar (squawfish) eta aðeins hrogn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.