Tíminn - 18.03.1982, Blaðsíða 17

Tíminn - 18.03.1982, Blaðsíða 17
„Vissir þú að það eru leynigöng ofan af háaiofti niöur i kjallara.” tfmarit Tímaritiö Mótorsport komið út ■ Nú er komið út nýtt tölublað af timaritinu Mótorsport og er það jafnframt þriðji árgangur blaðs- ins. Efni blaðsins er fjölbreytt, m.a. fóru blaðamenn blaðsins erlendis til efnisöflunar. Fjallað er um þátttöku Islendinga i rally-cross i Sviþjóð, leyndardómar Ford verksmiðjanna kynntir lesendum og framtiðarbilar skipa veglegan sess i blaðinu. Nýr þáttur hóf göngu sina i ný- útkomnu Mótorsport og nefnist hann Bill mánaðarins. Þar eru kynntir áhugaverðir og fáséðir bflar i eigu landsmanna. Hefst þátturinn á frááögn af handsmið- aðri eftirlikiingu af Benz. Að venju eru akstursiþróttir á siðum Mótorsport og er fjallað um kvartmilu, torfærukeppni, is- cross og rallakstur. Ennfremur fylgir keppnisalmanak 1982 með blaðinu. Aætlað er að gefa út átta tölu- blöð á þessu ári. Verð a Mótorsport er 30,- krónur. Mótorsports. 34351 Hjallavegi 27, Reykjavik 104. andlát Helgi Filippusson, stórkaup- maður, Goðheimum 21, andaðist 16. mars i Hamborg. Sigfús Halldórsson, Hraunbæ 82, lést i Landakotsspitala 15. mars sl. Þorlákur Helgason verk- fræðingur, Seljavegi 10, lést 15. þ.m. Elias Simon Jónsson, Hring- braut 85, Keflavik, lést i Land- spitalanum 14. þ.m. Unnur Bjarnadóttir iþrótta- kennari, veröur jarðsungin frá Bústaðakirkju, fimmtud. 18. mars nk. kl. 15.00. sýningar Ljósmyndasýning í Boga- sal Þjóðminjasafnsins: Myndasafn frá Teigar- horni ■ Laugardaginn 13. mars kl. 16.00 var opnuö i Bogasal Þjóð- minjasafnsins ljósmyndasýning sem safnið efnir til og heitir Myndasafn frá Teigarhorni. Myndirnar eru eftir tvær konur, sem báöar voru læröir ljósmynd- arar, Nicoline Weyvadt (1848—1921) og Hansinu Björns- dóttur (1884—1973). Nicoline var fyrsti kvenljósmyndari á Islandi. Myndinrnar spanna yfir timann frá 1872 og fram yfir 1930 og eru frá Austfjörðum, þ.e. úr Beru- firði, frá Eskifiröi og Seyðisfirði. Þjóöminjasafniö keypti mannamyndaplötur Nicoline áriö 1943, en á siðastliðnu ári keypti safniö aðrar plötur hennar og allt plötusafn Hansinu,_ og auk þess ýmsan ljósmyndabúnað. úr eigu beggja. Sýningin verður opin al- menningi á venjulegum opnunar- tima safnsins: sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30 — 16.00. — Sýningin mun standa til 31. mai. Að undanförnu hefur safnið verið lokað vegna viðgeröa en var opnað að nýju sunnudaginn 14. mars. gengi fslensku krónunnar Gengisskráning 17. mars 1982 Kaup Sala 01 — Bandarikjadollar...................... 9,999 10,027 02 —Sterlingspund........................ 18,063 18,114 03 — Kanadadollar ......................... 8,224 8,247 04 — Dönsk króna........................... 1,2546 1,2581 05 —Norsk króna............................ 1,6635 1,6681 06 — Sænskkróna............................ 1,7169 1,7217 07 — Finnskt mark ......................... 2,1913 2,1975 08 — Franskur franki....................... 1,6331 1,6377 09 —Belgiskur franki...................... 0,2270 0,2276 10 — Svissneskur franki.................... 5,3172 5,3321 11 — lloliensk florina..................... 3,8413 3,8521 12 — Vesturþýzkt mark...................... 4,2119 4,2237 13 — itölsk lira ........................ 0,00778 0,00780 14 — Austurriskur sch...................... 0,5996 0,6013 15—Portúg. Escudo.......................... 0,1419 0,1423 16 — Spánsku peseti ....................... 0,0959 0,0962 17 — J apanskt yen....................... 0,04145 0,04156 18 —trsktpund.............................14,849 14,890 20 — SDR. (Sérstök dráttarréttindi mánud. föstud. kl. 9 21, einnig á laugard. sept. april kl. 13-16 AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þing holtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13 19. Lokað um helgar i maí, júni og ágúst. Lokað júli- mánuð vegna sumarleyfa. SeRuTLAN — afgreiðsla i Þingholts stræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaóir skipum, heilsuhælum og stofn unum. SoLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud. föstud. kl. 14-21, einnig á laugard. sept. april kl. 13-16 BoKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780 Simatimi: mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða HLJOÐBOKASAFN — Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánud.-föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjón- skerta. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud. föstud. kl. 16-19. Lokað i júlímánuði vegna sumarleyfa. BuSTADASAFN — Bústaðakirk ju, simi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. sept. april. kl. 13-16 BoKABiLAR — Bækistöð i Bústaða safni, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. bilanatilkynningar Ralmagn: Reykjavík, Kopavogur og Seltjarnarnes, sími 18230, Hafnar fjörður, sími 51336. Akureyri simi 11414. Keflavik simi 2039, Vestmanna eyjai simi 1321. Hiiaveitubi lanir: Reykjavík, Kopa vogur og Haf narf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel tjarnarnes, simi 85477, Kopavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575. Akureyri simi 11414. Kefla vík, simar 1550, eftir lokun 1552, Vest mannaeyjar, simar 1088 og 1533, Haf n arf jörður simi 53445. Simabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynn ist i 05. Bilanavakt borgarastofnana : Simi 27311. Svarar alla virka daga f ra kl. 17 siðdegistil kl.8 árdegisog á helgidog um er svarað allan sólarhringinn. Tekíð er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i óðrum tilfellum, sem borgarbuar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana FÍKNIEFNI- Lögreglan í Reykjavík, móttaka upplýsinga, sími 14377 sundstadir Reykjavík: Sundhöllin, Laugardals laugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar fra kl.7.20 20.30. (Sundhöllin þo lokuð a milli kl. 13 15.45). Laugardaga kl.7.20 17.30. Sunnudaga kl.8 17.30. Kvennatimar i SundhÓllinni a fimmtu dagskvöldum kl. 21 22. Gufuböð i Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug i sima 15004, i Laugardalslaug i sima 34039. Kopavogur Sundlaugin er opin virka daga k 1.7 9 og 14.30 ti I 20, a laugardög um k1.8 19 og a sunnudögum k1.9 13. Miðasölu lykur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjud. og miðvikud. Hafnarfjörður Sundhöllin er opin á virkumdogum 7 8.30 og k 1.17.15 19.15 á laugardogum9 16.15 og a sunnudogum 9 12. Varmarlaug i Mosfellssveit er opin manudaga til föstudaga k1.7 8 og k1.17 18.30 Kvennatimi a fimmtud. 19 21 Laugardaga opið kI 14 17.30 sunnu daga kl.10 12. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17.00-20.30. Sunnudaga kl. 8.00-13.30. áætlun akraborgar Fra Akranesi Frá Reykjavik Kl. 8.30 K1.10.00 — 11.30 13.00 — 14.30 16.00 — 17.30 19.00 I april og október verða kvöldferðir á sunnudögum. — l mai, júni og septem- ber verða kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. — l júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga, nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl.20,30 og fra Reykjavik kl.22.00 Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif stofan Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Rviksimi 16050. Simsvari i Rvik simi 16420. útvarp sjónvarp Leikrit vikunnar: „Viðsjál er ástin" — byggt á sögu eftir Agöthu Christie Baldvin Halldórsson leik- stýrir leikritinu I kvöid. ■ Fimmtudaginn 18. mars kl. 20.30 verður flutt leikritið „Viðsjál er ástin’’ (Love from a Stranger) eítir Frank Vosp- er, byggt á sögu eftir Agötu Christie. Þýðinguna gerði Óskar Ingimarsson, leikstjóri er Baldvin Halldórsson. Með helstu hlutverk fara Gisli Halldórsson, Kristin Anna Þórarinsdóttir, Sigriður Hagalin, Helga Valtýsdóttir og Jón Sigurbjörnsson. Flutningur leiksins tekur tæpar 80 minútur. Hann var áður á dagskrá 1963. Ung stúlka, Cecily Harring- ton, á von á unnusta sinum heim frá Súdan. Honum finnst timi til kominn að þau giftist, þar sem þau hafa verið trúlof- uð i 5 ár, en Cecily vill skjóta þvi á frest. Hún hel'ur auk þess fengið stóran vinning á kapp- reiðum og telur sig f æra um að standa á eigin fótum um sinn. Hana grunar þó ekki, hve lif hennar á eftir að breytast þegar Bruce Lovell kemur til sögunnar. Agatha Christie, sem réttu nafni hét Agatha Mary Clarissa Mikler, fæddist i Torquay i Devon árið 1891. Hún stundaði tónlistarnám i Paris og var hjúkrunarkona i fyrri heimsstyrjöldinni. A þritugsaldri fór hún að skrifa sakamálasögur þar sem aðal- persónan var hinn frægi Hercule Poirot. Siðar fann hún upp á ungfrú Marple, sem lika var snjöll að leysa morðgátur. Agatha Christie ferðaðist viða um heim, einkum með seinni manni sinum, fornleifafræð- ingnum Max Mallowan, enda er efniviðurinn i sumar sögur hennar sóttur til fjarlægustu staða. Hún lést árið 1976. Útvarpið hefur flutt mörg leikrit gerð eí.tir sögum hennar, sum oftar en einu sinni, og verk hennar hafa verið sýnd hér i leikhúsum. úfvarp Fimmtudagur 18. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Krist- jánsson og Guðrún Birgis- dóttir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Ragnheiður Guöbjartsdóttir talar. 8.15 Veðurlregnir. Forystugr. dagbl. (útdr.). Morgun- vaka, l'rh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „llundurinn og Ijónið” Suður-afriskt ævintýri eltir Alistair 1. Leshoai. Jakob S. Jónsson les lyrri hluta þýð- ingar sinnar. 9.20 Leikfinii. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 Iðnaðarmál. Umsjón: Sigmar Armannsson og Sveinn Hannesson. Rælt viö Tryggva Pálsson hag- lræðing um skýrslu Slarls- < skilyrðaneindar. Siðari hluti. 11.15 Létt tónlist Johnny Cash, Mason Williams, Laurindo - Almeida o.fl. leika og syngja. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 14.00 Dagbókin Gunnar Salvarsson og Jónatan Garöarsson stjórna þætti meö nýrri og gamalli dægurtónlist. 15.10 „Vítt sé ég land og fag- urt" cftir Guðmund Kamban Valdimar Lárus- son leikari les (28). 15.40Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurlregnir. 16.20 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.00 Siðdegistónleikar „The Ancienl ivlusic ’-kammer- sveitin leikur Forleik nr. 8 i g-moll eltir Thomas Arne / Kurt Kalmus og Kammer- sveitin i Mlinchen ieika Obókonsert i C-dur eftir Joseph llaydn; Hans Stadl- mair stj. / Rikishljómsveit- in i Dresden leikur Sinfóniu nr. 5 i B-dur eftir Franz Schuberl; Wolfgang Sawall- isch stj. 18.00Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19,35 Daglegt mál Erlendur Jónsson flytur þáttinn. 19.40 A vcttvangi Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarls- maður: Arnþrúöur Karis- dóttir. 20.05 Einsöngur i útvarpssal: Una Elefsen syngur ariur eftir Haydn, Bizet, Bellini og Rossini. Jónas lngi- mundarson leikur á pianó. 20.30 Leikrit: „Viðsjál er ástin’’ eftir Frank Vosper. Byggt á sögu 'eftir Agöthu Christie. Þýðandi: Oskar Ingimarsson. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. Persónur og leikendur: Gisli Halldórsson, Kristin Anna Þórarinsdóltir, Sigriður Hagalin, Helga Valtýsdóttir, Jón Sigur- björnsson, Þorsteinn O. Stephensen, Haraldur Björnsson, Jóhanna Norð- ljörð og Flosi olalsson. (Áður útv. 1963). 21.50 „Sunnan vindurinn leikur á flautu” Helgi Skúlason les ljóðeltir Ingólí Sveinsson. 22.00 „Kræklingarnir" leika færeysk. jasslög. 22.15 Veðurlregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusáima (34). 22.40 Af hverju frið? U msjónarmenn: Einar Guðjónsson, Halldór Gunnarsson og Kristján Þorvaldsson. 23.05 Kvöldstund meö Sveini Einarssyni. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.