Tíminn - 18.03.1982, Blaðsíða 20

Tíminn - 18.03.1982, Blaðsíða 20
VARAHLUTIR Mikið úrval Sendum um land allt. Kaupum nýleg 3L ' Opid virka daga bíla til niðurnfs ® 19 1„a“.far Slmi (91) 7-75-51. (91) 7-80-30. daga 101b Skemmuvegi 20 Kúpavogi xIEjUJJ nr . HEDD HF. Gagnkvæmt tryggingaféJag labnel HÖGGDEYFAR QJvarahlutir Armúla 24 Sfmi 36510 Fimmtudagur 18. mars 1982. ■ Verðlaunahafarnir á Þingholti i gær. Frá vinstri: tsak Haröarson (isak tmask), Bolli Gústafsson (Bjólfur Bárðarson) og Einar Már Guð- mundsson (Hreinn). Dulnefni á handriti innan svigans. (Timamynd G.E.) Bókmenntasamkeppni AB: JUDDARAR HRINGSTKANS" FÚRU MED SIGUR AF HÓLMI 35 handrit bárust, eitt 1000 blaðsídna skáldsaga ■ „Riddarar hringstigans” heit- ir skáldsaga eftir Einar Má Guð- mundsson sem hlaut fyrstu viður- kenningu í bdkmenntasamkeppni þeirri sem Almenna bókafélagið efndi til voriö 1980 i tilefni af 25 ára afmæli sínu en úrslit vorutil- kynnti'samsæti i Þingholti I gær- dag. Verölaunaupphæðinni 100 þúsund krónum, var deilt i tvennt og hlaut Einar Már 70 þúsund krónur, en Bolli Gústafsson hlaut önnur verðlaun, 30 þúsund krón- ur, fyrir verk sitt „Vorganga i vindhæringi”. Loks var ákveðið að veita Isak Haröarsyni sérstök aukaverðlaun að upphæð 20 þús- und krónur fyrir ljóöabók hans „Þriggja orða nafn”. Dómnefnd skipuðu þeir Eirikur Hreinn Finnbogason, Gisli Jóns- son og Kristján Karlsson og hafði Eirikur Hreinn orð fyrir dóm- nefndarmönnum. Sagöi hann að bók Einars hefði hlotið viður- kenningu sem hugmyndarlk og skáldlega sögð saga með mjög persónulegum stil, en hún fjallar um nokkra örlagarika daga I lifi drengs i Reykjavik og um félaga hsns og umhverfi. Höfundurinn, Einar Már Guð- mundsson sem undanfarin þrjú ár hefurveriö við bókmenntanám i Kaupmannahöfn, sagði að sög- unni væri ætlaö að endurspegla heiminn i hnotskurn, þótt sögu- sviöið væri aöeins „hverfið”, og : gerðist sagan á uppvaxtarárum hanssjálfs i Reykjavik. Þarna er ibúöarhverfi að risa, ný hús og „nýtt fólk” og skaut hann ekki loku fyrir að hann kynni að fylgja þessu fólki fram á veginn I siöari bókum, án þess að lofa neinu þar um. Um efnisþráðinn að öðru leyti er ekki hægt að fjalla hér og verður það að biða þar til bókin birtist á hausti komanda. Einar hefur áður gefið út þrjár ljóða- bækur. Gróska i bókmenntalifi „Vorganga I vindhæringi” eftir Bolla Gústafsson er verk þar sem skiptast á óbundið mál og ljóö I frjálsu formi. Efniö er sótt i lif fólksins á Oddeyri við Eyjafjörð og gefur trúverðuga hugmynd um andrúmsloft tiltekins staðar á ár- unum eftir striðiö, eins og segir i umsögn dómnefndar. Sjálfur sagðist Bolli styðjast við minningar sinar frá æskuárunum um margt gamalt fólk, sem flust hefði úr sveitinni og hefði enn ekki náð að festa rætur á „möl- inni”. tsak Harðarson er jafnaldri Einars Más og bók hans „Þriggja oröa nafn” hlaut viðurkenningu sem eftirtektarverð tilraun til að lýsa i nútímalegum ljóðum leit ungs manns að andlegri staðfestu og guðstrú. Alls bárust 35 verk i bók- menntasamkeppnina, flest skáld- sögur, og ein þeirra hvorki meira né minna en 1000 siður. Sögðu dómnefndarmenn að þessi mikla þátttaka bæri vott um mikla grósku I islensku bókmenntalifi. Umslög annarra þátttakenda verða ekki opnuð og eru höfundar beðnirað vitja þeirraá skrifstofu AB að Austurstræti 18. —AM fréttir Kosningaaldur ekki lækkaður að sinni ■ 1 frumvarpi um breytingar á sveitar- stjórnarkosningum, sem nú er til með- feröar á Alþingi kom fram sú breytingartil- laga i efri deild að kosningaaldurinn yrði lækkaður i 18 ár. í gær var sú tillaga dregin til baka, en svo skammt er til kosninga nú að svo róttæk breyting er ill- framkvæmanleg, nema að fresta kosningunum. Þegar er búið aö ákveöa marga lista og veriö er að vinna aö kjör- skrám. Allt bendir til aö kosið verði laugardag- inn 22. mai. Það mun vera góður vilji fyrir þvi á Alþingi að kosningaaldur til sveitarstjórnar- kosninga verði lækkaður i 18 ár, en tillagan um þá tilhög- un er svo nýframkom- in og svo stutt þar til framboðsfrestur renn- ur út að ekki er ráö að breyta þessu ákvæöi laganna nú. Oó ók á staur ■ Nokkuð harður á- rekstur varð i Vatna- görðum á tiunda tim- anum i gærmorgun, þegar Ladabifreið ók á staur. ökumaðurinn var einn i bilnum og var hann fluttur á slysadeild. Mun hann hafa slasast nokkuð. Ókunnugt er um til- drög að árekstrinum. —AM dropar Gamla fólkið tekið í bakaríið? ■ A fundi borgarstjórnar í dag veröur ráðinn for- stöðumaöur að nýju vist- heimili fyrir aldraða við Snorrabraut sem taka á tii starfa innan skamms. Meirihiuti Félagsmála- ráðs borgarinnar mælti með Sigrúnu óskgrsdótt- ur, geðhjúkrunarfræðingi til starfans enda stúlkan sú meö óvenju góð með- mæli. Sjáifstæðismenn iögðu hins vegar til að Hermann Bridde, bakari hlyti hnossið. Er haft fyrir satt að Páll Gisla- son, læknir og borgarfull- trúi, og fyrrverandi skátahöfðingi hafi átt stærstan hlut i þeirri ákvörðun. Bakarinn er gamall skáti og þvi kom I hlut skátahöfðingjans fyrrverandi að ryöja brautina. Það eru hins vegar hin- ir fimmtán borgarfulitrú- ar sem eiga siðasta oröiö I dag. Angóraull og hliðarspor ■ Úr Moggagrein eftir dr. Karl Kortsson, héraðsdýralækni á Hellu: „En angóraull hefur einn ókost. Hár úr henni gætu loðað við aðrar flik- ur. Eiginkonan finnur þvi stundum peysuhár ann- arra kvenna I fötum manns sins. Slikt ber aö varast”. Guðmundur áfram ■ Eins og sagt var frá I Timanum fyrir skömmu fór nýlega fram skoðana- könnun i sambandi við rektorskjör I Háskóla ls- lands, en kosningin á að fara fram i næsta mánuöi. Helstu kandi- datarnir voru þeir Guö- mundur Magnússon, núverandi rektor og Sigurjón Björnsson prófessor i félagsvisinda- deild en sem kunnugt er fékk Guömundur mun meira fylgi I skoöana- könnuninni en Sigurjón eða 85 atkvæði á móti 36. Nú segja innanbúöar- menn i Háskólanum að engar likur séu á þvi að Sigurjón og hans menn haldi baráttunni áfram, þannig að ljóst viröist að Guömundur veröur rek- tor að minnsta kosti eitt kjörtimabil til viðbótar. Um Festi-Val ■ Þegar afmælisveislu- höld samvinnu- hrey fingarinnar stóðu sem hæst fyrir skemmstu áttu menn i mestu erfiö- leikum með að ná sam- bandi við Val Arnþórsson kaupfélagsstjóra KEA og stjórnarformann SIS, enda maðurinn á þeytingi um allt land i veislur. Viö höfum fyrir satt að Akur- eyringar hafi aldrei kallað hann annað en Festi-Val meðan á þessu stóð. Krummi... heyrði sagt að það sé heimskulegt aö þegja ef maður er gáfaður, en gáfulegt ef maður er heimskur...

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.