Tíminn - 19.03.1982, Qupperneq 1

Tíminn - 19.03.1982, Qupperneq 1
Grunnskóli — til hvers? — bls. 8-9 TRAUST OG FJÖLBREYTT FRÉTTABLAÐ! Föstudagur 19. mars 1982 63. tölublað — 66. árgangur Heimilis- Tíminn: __________I \\v '> JL tl ’ . pakkirm ftv,;. ■ sjötugur — bls. 7 I bls. 2 Sjónvarpið þarf ekki að sjá eftir útsendingunni frá Wembley: HAGNAÐURINN VARD 36 MjSIIND KRÚNUR! — auglýsingarnar í hálfleik gáfu af sér 86 þúsund krónur ■ „Ég veit nú ekki af hvaða ábyrgð ég get talað um það, en erlendis voru greiddir fyrir þétta 1464 dollarar til ITN sem gerir 14.640 krdnur. Siðan er greitt i kringum 25 þúsund krónur fyrir Skyggni. Það má siðan reikna með öðrum kostnaði hérna hjá okkur sem er i kring um 10 þús- und. Það liggur fyrir að auglýs- ingar voru sendar út i hálfleik fyrir 86 þúsund krónur og þá er mismunurinn 36 þúsund krónur” segir Hörður Vilhjálmsson fjár- málastjóri Rikisútvarpsins m.a. i viðtali viö Tímann um kostnaðinn af beinu útsendingunni af leik Liverpool og Tottenham. „Það þarf ekkert að ræða þetta þegar iljós kemur að þaö er hægt að græða á þessu af hálfu út- varpsins. „Mér finnst þetta stór- kostlegt og sjálfsagt að halda áfram,” segir Ellert B. Schram formaður KSl og útvarpsráðs- maöur m.a. i viðtali við Timann. röp—. Sjá nánar bls. 21 Þingmenn voru hinir reffilegustu þegar þeir komu tilhinnar árlegu þingveislu, sem haldin var á Hótel Sögu I gærkvöldi. Við treystum þviaö þeir hafi verið jafn uppiitsdjarfir í veislulok... Tímamynd: Róbert Kjör- skrá skal liggja frammi 22. apríl ■ Alþingi afgreiddi i gær breyt- ingu á lögum um sveitarstjórna- kosningar og er i þeim ákvæði til bráðabirgða, þar sem kveðið er svo á að við sveitarstjórnarkosn- ingarnar sem fram eiga aö fara 22. mai n.k. skal leggja kjörskrá fram einum mánuði fyrir kjör- dag, og skal hún liggja frammi i tvær vikur. Pá er nú i ákvæðum laganna að kveöið er ótvirætt um það, að notaðir skuli sérstakir kjörseðiar við kosningu sýslunefndarmanna, og að þeir skuli vera með öörum lit en k jörseðlar við hreppsnefnd- arkosningar. Einnig er ákvæði um aö til- kynningar um aðsetursskipti, sem berast sveitarstjórn eftir að kjörskrá er samin, skal fara með eins og kjörskrárkærur. Oó Gangandi maður fyrir bfl ■ Gangandi maður varð fyrir bil áSúðavogi.mótsviðhús númer 4, laust eftir hádegið i gær. Að sögn lögreglunnar i Reykja- vik eru tildrög slyssins óljós vegna þess að vitnum bar ekki saman. Maðurinn sem varð fyrir bilnum var fluttur á slysadeild og þar kom i ljós að hann var hand- leggsbrotinn. * — Sjó.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.