Tíminn - 19.03.1982, Blaðsíða 11

Tíminn - 19.03.1982, Blaðsíða 11
Föstudagur 19. mars 1982 ^S3®tBíSÍ 19 framboðslistar Frambodslisti Framsókn arflokksins á Akranesi ■ Framboöslisti Framsóknar- fltícksins við bæjarstjórnarkosn- ingarnar á Akranesi i vor var samþykktur samhljóba á full- trúaráðsfundi Framsóknarfélag- anna á Akranesi miBvikudaginn 10. mars s.l. Listinn er þannig skipaöur: 1. Jón Sveinsson, lögfræöingur, Brekkubraut 10. 2. Ingibjörg Pálmadóttir, hjúkr- unarfræöingur, Vesturgötu 32. 3. Steinunn Siguröardóttir, hjilkr- unarforstjóri, Vesturgötu 67. 4. Andrés Ólafsson, skrifstofu- stjóri, Vogabraut 56. 5. Þórarinn Helgason, formaöur verkamannadeildar V.L.F.A., Suöurgötu 45. 6. Stefán Lárus Pálsson, stýri- maöur, Deildartúni 10. 7. Þorsteinn Ragnarsson, verk- smiöjnstarfsmaöur, Garöabraut 19. 8. Guörún Jóhannsdóttir, skrif- stofumaöur, Bjarkargrund 45. 9. Björn Kjartansson, húsasmiöa- meistari, Jaöarsbraut 7. 5. Þórarinn Helgason 10. Siguröur Þorsteinsson, verk- stjóri, Jaöarsbraut 17. 11. Þórunn Jóhannesdóttir, hús- móöir, Furugrund 7. 12. Sigurbjörn Jónsson, hús- gagnasmiöur, Skagabraut 35. 13. Þorbjörg Kristvinsdóttir, hús- móöir, Furugrund 7. 14. Gissur Þór Agústson, pipu- 1. Jón Svcinsson, 6. Stefán Lárus Pálsson lagningamaður, Einigrund 4. 15. Margrét Magnúsdóttir, hús- móðir, Vesturgötu 127. 16. Bent Jónsson, skrifstofustjóri, Vogabraut 16. 17. Ólafur Guöbrandsson, vél- virki, Merkurteig 1. 18. Daniel Agústinusson, aöalbók- ari Háholti 7. _ HEI 2. Ingibiörg Pálmadóttir 7. Þorsteinn Ragnarsson 8. Guörún Jóhannsdóttir 4. Andres ólafsson 9. Björn Kjartansson [ ia©WÆ\BIÍ)| ROTASPREADER Rangfaerslum svarað — eftir Kristján Benediktsson, borgarráðsmann MTilefni þessarar greinar er frásögn, sem birtist i Morgun- blaðinu sl. laugardag, þar sem greint er frá ræöu sem Sveinn Björnsson, forseti Iþróttasam- bands Islands, flutti á fundi borg- arstjdrnar hinn 4. marz sl. i ræöu þessari eru slik firn af missögn- um og rangfærslum aö furöu gegnir. Ég mun þó aöeins vikja aö þeim þætti er varöar skiöaferöir skólabarna og afskipti Fræöslu- ráðs.Reykjavikur af þeim. Ég get þó ekki látiö hjá liöa aö benda á, að forystumaður iþróttahreyfingarinnar á íslandi, sem eru ópólitisk samtök iþrótta- og ungmennafélaganna i landinu skuli ganga fram fyrir skjöldu með pólitiskan skæting og rang- færslur um það sem vel hefur verið gert á sviði iþróttamála i Reykjavik siðustu árin. En sjálfsagt hefur Sveini Björnssyni fundist að hann ætti Sjálfstæðisflokknum skuld að gjalda eftir úrslit siðasta próf- kjörs og þess vegna flutt fyrr- nefnda ræðu. En vikjum aö frá- sögn Morgunblaösins af ræöunni: „Undir lok ræðú sinnar minnt- ist Sveinn Björnsson á tillögu, sem hann lagði fram á fundi tþróttaráös Reykjavíkur 8. sept- ember 1981 um aö hnekkt yröi þeirri ákvöröun Fræösluráös Reykjavíkur aö skera niður styrki til skiöaferöa skólabarna og unglinga i Reykjavlk. Lagöi Sveinn til aö haldið yröi áfram aö veita þennan litla styrk til vinsæl- asta tómstundagamans barna og unglinga i borginni.” Svo mörg voru þau orö. Hvenær lagöi fræösluráö til að styrkur til skiöaferöa yröi lagöur niöur? Slik samþykkt er alls ekki til nema I hugskoti Sveins Björns- sonar. Hvorki fræðsluráö né borgarráð gerðu neina slika sam- þykkt. Hins vegar gerðu sveitar- stjórar á höfuðborgarsvæðinu samþykkt i þá veru, sem rædd var i umræddum málum. Meöan Sveinn Björnsson var ráðamaður um Iþróttamálefni hjá borginni var sá einn styrkur greiddur vegna skiöaferða skóla- barna aö 12 ára börn fengu greiddan kostnað sem svaraöi einni rútu á bekkjardeild i eins dags ferö. Þetta var nú allt og sumt. Á þessu hefur engin breyt- ing oröiö aö þvi er varðar 12 ára börnin. En annað hefur komiö til viðbótar síðan. Fyrir skólaárið 1979—80 var veitt sérstök fjárveiting úr borg- arsjóði aö upphæð kr. 85 þús. nýkr. til að styrkja skiöaferöir nemenda I unglingadeildum og skólaárið 1981—81 var þessi upp- hæö 144 þús. nýkr. t báðum þess- um tilvikum var um að ræða greiöslur til kennara sem fóru meö nemendum i sklöaferöir en kostnaöur við feröirnar að öðru leyti greiddur af nemendum sjálfum annaðhvort beint af við- komandi þátttakendum eða úr nemendasjóðum eins og jafnan áður hafði tiðkast. Af þvi hefur fræðsluráð engin afskipti. Fræðsluráði fannst hins vegar að koma þyrfti þessum greiðslum i fastara form en verið haföi og tal- ið nauðsynlegt að hafa iasta við- miðun við að styðjast. Með tilliti til þess var samþykkt i fræðslu- ráði 20. júli 1981 að leggja til við borgarráð að heimilað verði að ferðastyrkur sá sem nú er veittur skólunum vegna 12 ára barna (6. bekkjar) verði framvegis einnig greiddur vegna vettvangs- og úti- vistarferða 7. bekkjar — og tvöföld sú styrkupphæð vegna 8. og 9. bekkjarnema. Upphæð styrksins verði miðuð við grunn- upphæð kr. 384 á hverja bekkjar- deild miðað við verðlag i april 1981 og breytist hún miðað við breytingar á taxta sérleyfishafa. Með bekkjardeild er miðað við 25 nemendur. Styrknum verði ávis- að til skólanna i nóvember árlega og skulu forráðamenn þeirra (skólastjórar og yfirkennarar) gera fullnægjandi grein fyrir ráð- stöfun styrksins i bókhaldi skól- ans, svo sem annarra sérsjóða hans. Eru nú kr. 452 þúsund inni á fjárhagsáætlun til framan- greindra nota. Tillögur um að hætta stuöningi viö skiöaferðir voru þannig aldrei samþykktar i fræösluráöi eins og S.B. segir heldur hiö gagnstæöa. En S.B. lætur ekki þar viö sitja i ræðu sinni eins og frá henni er greint I Morgunblaðinu. Vitnaö er til ummæla, sem ég eigi að hafa viðhaft á fundi 15. september sl. og sagt orörétt: „Færöi Kristján þau rök fyrir afstööu sinni aö skölarnir heföu ekki bolmagn til að greiða laun þeirra kennara sem þurfa að fara meö skólabörn- um I tveggja daga skiðaferðir þess vegna yröu börnin ekki látin gista I skálum skiöafélaganna, heldur öllum stefnt i dagsferðir á Bláfjallasvæðinu.” Tvivegis hef ég lesiö útskrift úr stuttri ræöu, sem ég flutti um þetta mál i borgarstjórn og vitnaö er til. Ekkert sem eftir mér er haft og hér er tilfært orö- rétt er aö finna I umræddri ræöu. Hér er þvl um mjög grófa fölsun aö ræöa. Sannleikurinn er sá aö Fræösluráö Reykjavikur hefur engin afskipti haft af þvi hvernig skólarnir höguöu skiðaferöum. Það er nú sem fyrr algjörlega á valdi hvers skóla, hvort hann fer i eins eöa tveggja daga feröir og hvert farið er. Það sem gerst hef- ur varðandi þessar ferðir og ekki var áöur er það að nú eru þær styrktar beint úr borgarsjóði að þvi er varðar 7.-9. bekkjardeild- irnar. Eftir sem áöur eru svo sklðaferðir 6. bekkjanna styrktar á sama hátt og áður. Að siðustu læt ég i ljós þá von að næst þegar forseti íþróttasam- bandsins flytur ræðu um íþrótta- málefni, haldi hann sig betur aö staðreyndum en hann virðist hafa gert á fundi borgarstjórnarinnar 4. mars sl. MYKJU DREIFARINN 'X Til afgreiðslu strax Þessir vinsælu áburðardreifarar hafa verið áeldir á íslandi i nálega 20 ár. Á sama tima hefur fjöldi eft- irlikinga verið boðin til sölu hér, en engin náð útbreiðslu sem neinu nemur. Þetta segir sina sögu um gæði og fjölhæfni Howard mykju- dreifaranna. Þessi fjölhæfi dreifari dreifir öllum tegundum búfjár- áburðar, jafnt lapþunnri mykju, sem harðri skán. Belgviðir hjól- barðar. Varahlutir ávallt fyrir- liggjandi. Greiðsluskilmálar. Hagstætt verð.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.