Tíminn - 19.03.1982, Blaðsíða 4

Tíminn - 19.03.1982, Blaðsíða 4
Föstudagur 19. mars 1982 H ARG REIÐSLUSTOFAN KLAPPARSTlG 29 (milli Laugavegs og Hverf isgötu) Timapantanir í síma 13010 ia> Helgarpakki og dagskrá ríkisf jölmiðlanna 4 mánaöar i tilefni af 50 ára afmæli FtH. Flutt er poppt- ónlistfrá árunum 1962-1972. F.vrri liluti. Fram koma hljómsveitirnar Lúdó, Pops, Tempó, Pónik, Mánar og Ævintýri. Kynnir: Þorgeir Astvaldsson. Stjórn upp- töku: Andrés Indriðason. 22.45 Dagskrárlok Mánudagur 22. mars 19.45 Frettaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veftur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 tþróttir Umsjón: Bjarni Felixson. 21.10 Hjónabandsgildran. Danskt sjónvarpsleikrit eft- ir Jette Drewsen. Leik- stjóri: Henning örnbak. Aöalhlutverk: Anne Uldal ogTorben Jetsmark. Ursula og Esben voru sammála um, aö þaö væri best fyrir börnin, aö hún hætti aö vinna sem ljósmyndari á meðan börnin væru ung. En hefðbundin hlutverkaskipan kynjanna veröur i huga þeirra og llfi sem gildra. Sambúðin veröur æ erfiöari án þess, aö unnt sé aö átta sig beinlinis á hver ástæöan sé. Þýðandi: Jóhanna Jó- hannsdóttir (Nordvision — Danska sjónvarpiö) 22.10 Þingsjá Þáttur um mál- efni Alþingis. Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. 23.00 Dagskrárlok Þriðjudagur 23. mars 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veftur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Bangsinn Paddington. Annar þáttur. Breskur myndaflokkur fyrir börn. Þýöandi: Þrándur Thorodd- sen. Sögumaöur: Margrét Helga Jóhannsdóttir. 20.40 Alheimurinn Þrettándi og sfðasti þáttur Hver talar máli jarftarinnar? 1 þessum þætti eru saman dregnar helstu hugmyndirnar sem Carl Sagan hefur kynnt i þessum myndaflokki. Þýö- andi: Jón O. Edwald. 21.45 Eddi Þvengur. Ellefti og siöasti þáttur. Breskur sakamálamyndaflokkur. Þýöandi: Dóra Hafsteins- dóttir. 22.35 Fréttaspegill Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. 23.10 Dagskrárlok Úr borgarlífinu ■ Matreiöslumennirnir á Hótel Loftleiðum meft sýnishorn af osta- réttunum. Ekki þarf að taka fram að gott úrval af bestu viöeigandi borðvinum með réttunum er sem ávallt fyrir hendi. (Timamynd G.E.) Víkingaskipid drekkhlaðið af ostum um helgina ■ ,,Nú um helgina verðum við með skipið drekkhlaðift af ostarétt- um, en viö höfum verið með ostakynningar i Blómasalnum undan- farin ár viö miklar vinsældir,” sagði Haraldur Benediktsson, yfir- matreiðslumaðurá Hótel Loftleiðum, þegar viö ræddum við hann i gær. ,,A ostakynningunni er að finna alla þá osta sem völ er á hér- lendis og ótal gerðir af ostaréttum, ostakökur og isosta og þess má geta að I forrétt eru sniglar i ostagrænmetisjafningi, en kryddlegið skinkulæri i aðalrétt.” A Hótel Loftleiðum er jafnan verið að brydda upp á einhverju nýju, án þess þó að sleppa neinu af þvi sem alltaf er jafn vinsælt I gegn um árin, eins og ameriska salatbarnum, sem verið hefur fast- ur liður i þrjú ár og auðvitað er lifandi músik allar helgar, eins og vanter. Það var trió Kristjáns Péturssonar sem var með jassmúsik á Sælkerakvöldinu i gærkvöldi en um helgina verður Siguröur Guðmundsson við pianóiö i Blómasal. Um næstu helgi verða þeir með Mexicodaga á Loftleiðum og mexikanskur kokkur mun sjá um að steikja „Tortilla-kökur” og annað góðgæti. Helgina þar á eftir koma svo „Griskir dagar” og þá „Hollenskir dagar”. Já, þeir sjá um að það sé alltaf eitthvað nýtt að gerast á Hótel Loftleiðum. —AM Miðvikudagur 24. mars 18.00 Nasarnir Þriöji og siöasti þáttur. Sænskur myndaflokkur um kynja- verur. Þýöandi: Jóhanna Jóhannsdóttir (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 18.20 SkögarþykkniftMynd um skóga Finnlands, dýrallf og jurtalíf i þeim og þær hættur sem steöja aö skóglendinu. Þýöandi og þulur: Borgþór Kjærnested. (Nordvision — Finnska sjónvarpiö) 18.50 Könnunarferftin NVR FLOKKUR Fyrsti þáttur. Tólf kennsluþættir i ensku frá BBC fyrir feröamenn og aöra þá sem þurfa aö nota ensku á feröalögum, t.d. fólk i viöskiptaerindum. Þessir þættir eru byggöir upp sem kennsluþættir i búningi leikinnar frásagnar og heimildamyndar. Þessir þættir veröa frumsýndir á miðvikudögum og endur- sýndir i byrjun dagskrár á laugardögum. 19.10 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veftur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Varúft aft vetri Ýmiss konar útivist aö vetrarlagi nýtur sifellt meiri vinsælda meðal almennings, en aö sama skapi eykst hættan á mannskaöa ef ekki er gætt ítrustu varúöar. Sjónvarpiö hefur látið gera nýjan upp- lýsingaþátt um helstu varúöarráöstafanir I sam- bandi viö skiöagöngu, vél- sleðaferðir, snjóflóð, is og vakir. Textahöfundur og kynnir þáttarins er Sighvat- ur Blöndal blaöamaður. Hann hefur lengi unnið aö björgunarmálum, er félagi I Flugbjörgunarsveitinni og fyrsti formaður Alpa- klúbbsins. Honum til aö- stoöar eru félagar úr Hjálparsveit skáta i Kópa- vogi, Björgunarsveit slysa- varnadeildarinnar Ingólfs og Flugbjörgunarsveitinni i Reykjavik. Umsjón með vinnslu þáttarins hafði Baldur Hermannsson. 21.00 Emile ZolaÞriöji þáttur. „Mannætur”! þessum þætti er fjallaö um réttarhöldin yfir Zola og tilfinningahit- ann, sem einkenndi viö- brögö Frakka við máli Dreyfusar. Þýöandi: Friörik Páll Jónsson. 23.00 Dagskrárlok Föstudagur 26. mars 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veftur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 A döfinni Umsjón: Karl Sigtryggsson. 20.50 Skonrokk Popptónlistar- þáttur í umsjá Þorgeirs Ast valdssonar. 21.20 Fréttaspegill Umsjón: Ogmundur Jónasson. 21.55 Myntulikjör meft muld- um ís Spænsk biómynd frá árínu 1967. Leikstjóri: Car- los Saura. Aöalhlutverk: Geraldine Chaplin. Læknir einn fer til fundar viö æsku- vin sinn sem hann hefur ekki hitt f mörg ár, og unga konu hans, sem honum finnst hann hafa séö tður. Þýöandi: Sonja Diego. 23.25 Dagskrárlok Útvarp Laugardagur 20. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.7.20. leikfimi 7.30Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá Morgunorö. Sigriöur Jóns- dóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr). Tónleikar. 8.15. Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Barnaleikrit: „Heifta” 12.00Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.45 Laugardagssyrpa — Þorgeir Astvaldsson og Páll Þorsteinsson. 14.35 islandsmótið i hand- knattieik Hermann Gunnarsson lýsir siöari hálfieik HK og Fram i iþróttahúsinu aö Varmá i Mosfellssveit. 15.20 Laugardagssyrpa, frh. 15.40 íslenskt mál Möröur Árnason flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurlregnir. 16.20 Hrimgrund — útvarp barnanna Stjórnendur: Ása Helga Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. 17.00 Siftdegistónleikar 18.00 Söngvar i iéttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurl'regnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 fréttir. Tilkynningar. 19.35 Skáldakynning: Steinunn Eyjólfsdóttir Umsjón: Örn Ólafsson. 20.00 irski listamaðurinn Derek Bell leikur gamla tónlist á ýmis hljóðfæri 20.30 Nóvember ’21 Sjöundi þáttur Péturs Péturssonar: Samsæri eöa lögbrot! — Handjárn og hvitliöar. 21.15 llljóinplöturabb Þorsteins Hannessonar 22.00 Barbra Streisand og Donna Summer syngja létt lög 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (36). 22.40 Franklin D. Roosevelt Gyifi Gröndal les úr bók sinni (8). 23.00 Danslög 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 21. mars 8.00 MorgunandaktSéra Sig- uröur Guömundsson, vigslubiskup á Grenjaöar- staö, flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Sænskir og íslenskir listamenn leika. 9.00 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Litift yfir landift helga Séra Arelius Nielsson talar um Miöjaröarhafsströnd hins nýja Israels. 11.00 Messa I Dómkirkjunni Prestur: Séra Þórir Step-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.