Tíminn - 20.03.1982, Blaðsíða 1

Tíminn - 20.03.1982, Blaðsíða 1
Hve gott og fagurt..." - Tfminn við hjónavfgslu - bls. 10 i Helgin 20.-21. mars 1982 64. tölublað — 66. árg. - Ritstjórn 86300 — Auglýsingar 18300 — Af greiðsla og áskrift 86300 - Lagafrumvarp um kísilmálmverksmiðju á Reyðarfirði í undirbúningi: ÍÆTIAÐUR STOFNKOSTN- AÐUR 747 MILUÓNIR ¦ Standist núverandi áætlanir iðnaðarráðuneytisins hef ja tug- ir Reyðfirðinga og nágranna þeirra framleiöslu kisiljárns eftir 3 ár eöa hinn 1. april 1985. 1 frétt frá iðnaðarráðherra segir að verkefnisstjórn sii er hann skipaði til að annast frum- hönnun á byggingu og rekstri 25- 30 þUs. tonna kisilmálmverk- smiðju hafi nýlega lokið störf- um og sé meginniðurstaða hennar sU aö „kisilmálmfram- leiðsla á Reyðarfirði verði arð- bær og þjóöhagslega hag- kvæm". Skýrslan hafi verið kynnt i rHrisstjórn og lagafrum- varp sé nU i undirbUningi i ráðu- neytinu tilað afla heimilda fyrir byggingu verksmiðjunnar. Stofnkostnaður tvegga ofna 25 þúsund tonna verksmiðju er áætlaður rUmar 747 millj., framleiðsluverðmæti 344,5 millj. á ári og arðsemi heildar- fjárfestinga 10,4%. Byggingar- timi er áætlaður 30 mánuðir og starfsmannafjöldi á byggingar- tima um 200 manns að meðaltali en mest 300 manns. Fjöldi fastra starfsmanna er áætlaður 130 manns og vinnu- laun þeirra 31,5 millj. kr. á ári. Reiknað er með 345 GWh raf- orkunotkun á ári og 17 aura verði á kWh. Innflutt hráefni nemi 125,5 millj. kr. á ári eða um 36% af framleiðsluverð- mæti. Verkefnisstjórnin telur hvorki erlenda eignaraðild aö verk- smiðjunni nauðsynlega né heldur að f jármögnun, hráefnis- öflun eða markaðssetning kalli á hana. —HEI ¦ t dag eru vorjafndægur og þá er ekkiafi sökum ao spyrja, — æskan færist öll! aukana og bregour á leik, eins og sjá má á þessari mynd sem tekin er á Reykjavikurtjörn Igær, þegar nemar I Menntaskólanum i Reykjavik og Verslunarskólanum reyndu með sér i „Issigling- um" af óvenjulegu tagi. Úrsiit eru okkur þvi miður ókunn. (Timamynd Róbert) Herstöðvaandstæöingar: FÁ LÖGREGLUFYLGD Á KEFLAVÍKURFLUGVELU ¦ „Það má kannski segja að þessi ferð herstöövaand- stæðinga sé tilefnið fyrir setn- ingu reglugerðarinnar svo fljótt. Hins vegar kom það strax til skoöunar hér að gefa Ut nýja reglugerð eftir að dómurinn gekk" sagði Helgi AgUstsson forstöðumaður varnarmála- deildar I samtali viö Timann i gær. Herstöðvaandstæðingar fyrir- huga kynnisferð um Keflavikur- flugvöll og Helguvik siðdegis i dag. Bregðursvo viðað tveimur dögum áður setur utanrikis- ráöuneytið nýja reglugerð um aðgang aö Keflavikurflugvelli með heimild I loftferðarlögum. En eins og Timinn sagði fyrstur blaða frá þá féll nýlega undir- réttardómur i Reykjavik þar sem þvi er slegið föstu að eldri reglugerð um þettaefni sé ekki I gildi þar sem hana bresti laga- stoð. Að sögn lögreglustjórans á Keflavikurflugvelli fá her- stöðvaandstæðingar að keyra i gegnum flugvöllinn og sjá þá staði sem þeir hafa áhuga á. Verða þeir að vera i rUtum og lögregluveröir I hverri þeirra. Hins vegar verður ekkert af kaffisamsæti þeirra herstöðva- andstæðinga á svonefndu NATO-tUni á vellinum. Er þvi borið við að það sé undirlagt klaka þessa dagana og þvi óyndislegt til kaffidrykkju.-Kás Erlent yfirlit: Vesturför Mitterranc — bls. 5 g: Litf ríd og Ijöshærð - bls. 2 Sjávar- síöan — bls. 5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.