Tíminn - 20.03.1982, Page 1

Tíminn - 20.03.1982, Page 1
„Hve gott og fagurt...” - Tíminn viö hjónavígslu - bls. 10 Blað Tvö 1 blöð 1 ! í dag p—‘ — | Helgin 20.-21. mars 1982 | 64. tölublað — 66. árg. Litfríd og Ijóshærd 2 Tvær góðar — bls. 19 Mitterranc — bls. 5 Lagafrumvarp um kísilmálmverksmiðju á Reyðarfirði i undirbúningi: Aætuuhir stofnkostn- AÐUR 747 MILUÓNIR ■ Standist núverandi áætlanir iðnaðarrá&uneytisins hefja tug- ir Reyðfirðinga og nágranna þeirra framleiðslu kisiljárns eftir3 ár eða hinn 1. april 1985. 1 frétt frá iðnaðarráðherra segir að verkefnisstjórn sú er hann skipaöi til aö annast frum- hönnun á byggingu og rekstri 25- 30 þús. tonna kisilmálmverk- smiðju hafi nýlega lokið störf- um og sé meginniöurstaða hennar sú aö „kisilmálmfram- leiðsla á Reyðarfirði verði arð- bær og þjóöhagslega hag- kvæm”. Skýrslan hafi verið kynnt i rikisst jórn og lagafrum- varp sé nú i undirbúningi i ráðu- neytinu tilað afla heimilda fyrir byggingu verksmiðjunnar. Stofnkostnaöur tvegga ofna 25 þúsund tonna verksmiðju er áætlaður rúmar 747 millj., framleiösluverðmæti 344,5 millj. á ári og arðsemi heildar- fjárfestinga 10,4%. Byggingar- timi er áætlaður 30 mánuðir og starfsmannafjöldi á byggingar- tima um 200 manns að meðaltali en mest 300 manns. Fjöldi fastra starfsmanna er áætlaður 130 manns og vinnu- laun þeirra 31,5 millj. kr. á ári. Reiknað er með 345 GWh raf- orkunotkun á ári og 17 aura verði á kWh. Innflutt hráefni nemi 125,5 millj. kr. á ári eða um 36% af framleiðsluverð- mæti. Verkefnisstjórnin telur hvorki erlenda eignaraðild að verk- smiðjunni nauösynlega né heldur að f jármögnun, hráefnis- öflun eöa markaössetning kalli á hana. —HEI ■ t dag eru vorjafndægur og þá er ekki að sökum a& spyrja, — æskan færist öll i aukana og bregður á leik, eins og sjá má á þessari mynd sem tekin er á Reykjavikurtjörn f gær, þegar nemar i Menntaskólanum I Reykjavlk og Verslunarskólanum reyndu með sér i „Issigling- um” af óvenjuiegu tagi. (Jrsiit eruokkur þvi miður ókunn. ’ (Timamynd Róbert) Herstöðvaandstæðingar: LÖGREGLUFYLGD KEFLAVfKURFLUGVELU • „Það má kannski segja a& þessi ferð herstöövaand- stæðinga sé tilefnið fyrir setn- ingu reglugerðarinnar svo fljótt. Hins vegar kom það strax til skoöunar hér að gefa út nýja reglugerð eftir að dómurinn gekk” sagði Helgi Agústsson forstöðumaður varnarmála- deildar i samtali við Timann I gær. Herstöðvaandstæðingar fyrir- huga kynnisferð um Keflavikur- flugvöll og Helguvik siðdegis i dag. Bregðursvo við að tveimur dögum áður setur utanríkis- ráöuneytið nýja reglugerð um aögang að Keflavikurflugvelli meö heimild i loftferðarlögum. En eins og Timinn sagði fyrstur blaða frá þá féll nýlega undir- réttardómur I Reykjavik þar sem þvi er slegið föstu að eldri reglugerð um þettaefni sé ekki i gildi þar sem hana bresti laga- stoð. Að sögn lögreglustjórans á Keflavlkurflugvelli fá her- stöðvaandstæöingar að keyra i gegnum flugvöllinn og sjá þá staði sem þeir hafa áhuga á. Verða þeir aö vera i rútum og lögregluverðir i hverri þeirra. Hins vegar verður ekkert af kaffisamsæti þeirra herstöðva- andstæðinga á svonefndu NATO-túni á vellinum. Er þvi borið við aö þaö sé undirlagt klaka þessa dagana og þvi óyndislegt til kaffidrykkju.-Kás

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.