Tíminn - 20.03.1982, Blaðsíða 2

Tíminn - 20.03.1982, Blaðsíða 2
V TEAM 1KRÍKKC WEZUPEBBm : V « - ' \ V - .c " ■ i Anatoli læknisfræði, sálfræði og las sér til um dúleiðsluy sjálfsefjun og streymi iona (um þessi efni er margt skrifað i aðgengi- legum visindaritum í SSSR). Hann gerði snemma tilraunir með dáleiðslu og hann er oft beðinn hjálpar. Hann gef- ur gjarnan góð ráð en neitar alfarið að reyna lækningar. „Ég er lista- maður en ekki læknir. Ég get látið verkinn hverfa en læknirinn getur eytt orsök hans og það er tvennt ólikt”. En Anatoli Bardi flytur fyrirlestra, skemmtir og segir frá tilraunum sin- um, allt við góðar undir- tektir. S U'6"bX"clur at'" vAúbW1?6’ 0>»“u",c«va«>ur . 8etn Litfríð og Ijóshærð ■ Þessi fallega, Ijóshæröa stúlka er dönsk og heitir Helle. Hún hefur unnið við fyrirsætustörf og var kosin fyrirsæta mánaðarins hjá dönsku blaði. Við það tækifæri var haft viðtal við hana og hún spurð um ýmislegt viðvíkjandi starfinu og fleira. Helle sagði að það sem stúlkur í þessu starfi þyrftu að gæta sín á væri að láta ekki „leppalúða", sem þykjast vera Ijós- myndarar með fín sambönd plata sig. Svo eru þeir ekkert annað en svindlarar og bósar sem eru að leita að sætum stelp- um. „Það er ótrúlega mikið um svona kóna", sagði Helle en hún sagðist fyrir löngu vera farin að vara sig á þeim og fara ekki í myndatökur, nema þar sem hún þekkti til og hjá góðum fyrirtækjum. Mest gaman þykir henni að sýna föt, — en ekki aðeins sinn eigin kropp, „Þó geri ég stundum undantekningu og sit fyrir fáklædd. Timarnir hafa breyst svo á stuttum tima og enginn tekur það lengur hátíðlega, þótt stúlka sitji fyrir fá- klædd. Áöllum baðströndum er: meirihluti stúlknanna „topp- laus" eins og allir vita", sagði Helle. Hún sagðist vera önnum kafin við að læra undir læknaritarapróf, því hún ætlaði að vinna við slík störf í framtiðinni, en kannski hafa tísku- sýningarstörf sem aukavinnu. Þegar Helle var spurð hvað hún gerði til að „halda línun- um", sagði hún, aðsund væri gotttil þess, og hún og kærastinn syntu töluvert. „Svoerég alltaf á fartinni allan daginn og það er ágætis trimm lika", sagði hún brosandi. ■ Anatoli Bardi kemur oft fram á skemmtunum og sýnir ýmis dáléibslubrögð, ,,Nú getiö þiö ekki slitiö fingurna sundur, þegar þeir hafa snerts”, segir hann viö stúlkurnar sem komu sem sjálfboöaliöar á sviöiö. Þær uröu svo aö biöa þess aö dá- valdurinn losaöi þær! Bardi og sérstædar sýningar ana á hinu, undir 3S0 kg þunga. A meöan er varla hægt aö merkja aö púls- inn slái, andardrátturinn hægist og hjartsláttar veröur meö naumindum vart. Þurfi ég aö bföa á flug- veili eftir fiugvél sem fer eftir 1 klst. 15 min. sest ég istól og segi sjálfum mér aö sofna og vakna aftur eftir klukkutfma. Ég hef aldrei sofiö yfir mig. Min innri klukka gengur rétt upp á sekúndu. Þetta er verkefni handa visinda- mönnum aö skýra en ekki mér!” Bardi hefur hjálpaö nemendum, meö sinum aöferöum, aö tæra útlend tungumál á skömmum tima, eytt höfuöverk á fimm minútum, eytt glfmuskjáifta hjá iþrótta- mönnum, en fyllt þá sigurvissu f staöinn og þeir sigruöu. Þetta segir hann aö allir sem fáist viö þjálfun þyrftu aö kunna. Enginn skyldmenna hans er læknir en hann fékk strax f skóla áhuga á hans ■ Sovéski dávaldurinn Anatoli Bardi hefur vakiö mikla athygli i heima- landi slnu. Hann hefur mjög hvatt til þess, aö áhersla veröi lögö á aö rannsaka hugarorku mannsins. Tilraunir Bardis eiga ekkert skylt viö loddara- brögö, galdramennsku, miöilsverk eöa leiklist. Hann kemur fram f stúdentagöröum á vinnu- svæöum I vfsindastofnun- um og úti á ökrum sam- yrkjubúanna. Hann hefur engin hjálpartæki meö- feröis en notast viö þá hluti sem eru hendi nær hverju sinni. — Langt er þvi frá aö takmörk þess hverju hug- ur manna fær áorkaö hafi veriö könnuö til hlitar segir Bardi og honum segist svo frá: ,,Ég get komiö sjálfum mér I óminnisástand. Ég get auöveldlega legiö langtimum saman á tveim stólbökum, meö hnakkann á ööru en hæl-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.