Tíminn - 20.03.1982, Blaðsíða 10

Tíminn - 20.03.1982, Blaðsíða 10
Laugardagur 20. mars 1982 Laugardagur 20. mars 1982 11 10 J'ÍIÍ'H' Undirbúningurinn á föstudaginn... og alvaran á iaugardeginum. Og þá var komiöaO þvi aösetja upp hringana. ,Hve gott og fagurt og indælt er...’ AD VERA UNDIRGEFIN ÞAÐ ORÐ ER SVO OFT MISSKIUÐ lika ólofaöir enn. Þetta er mjög misjafnt ogsvo er nokkur aldurs- munur á okkur, þvi Ólöf er 19 ára en ég 23ja ára og hún á llklega fleiri ólofaOa kunningja en ég.” — Hafið þiö þekkst lengi? „Viö kynntumst fyrir þremur iSÍjS ■ Þvf hefur oft verið haldiö fram á undanförnum árum aö hjóna- bandiö sem sambiiöarform sé orðið alveg úrelt, fólk eigi bara aö ganga I sambúö án ailrar „sere- mdniu” þegar þvi sýnist og slíta henni, þegar því sýnist. Taismenn þessa viðhorfs eru fólk sem litur á lifiö sem eitt óslitiö grin, þar sem aöeins á aö „vera á föstu” þar til þaö allra skemmtilegasta er á enda, ef ahyggjumenn, sem lita á tryggö og ást sem „hverfandi gufu og fjúkandi fis” eins og segir I sálminum og loks ýmsir þeir sem beðiö hafa skipbrot I eigin hjónabandi og lita beiskir á svip yfir farinn veg. En samt heldur fólk áfram aö ganga I þaö heilaga, eins og sagt er og svo er aö sjá aö hin fornu gildi, sem hjúskaparsáttmálinn byggir á, hafi meiri Itök I fólki þegar á heröir, en ætla mætti I allri ærustu samtimans. Viö Timamenn fórum á dögunum til þess aö vera viöstaddir vlgslu ungra hjóna I Háteigskirkju og heyra hvaöa augum ungt fdlk áriö 1982 Iftur á brúökaup og hjóna- band. Þaö voru þau Ólöf Ingi- björg Davlösdóttir og Snorri Hall- dórsson sem voru svo vinsamleg að lofa okkur blaöamönnunum aö vera viöstaddir á heiöursdegi sln- um. Viö ræddum viöungu hjónin :á föstudagskvöld í fyrri viku, þegar veriö var aö æfa þau fyrir athöfn- ina daginn eftir og þaö var sókn- arprestur þeirra, Halldór Grön- dal, sem lagöi þeim og svara- mönnunum lifsreglurnar. A eftir náöum viö tali af þeim dálitla stund. „Nei, ég hef ekki kviöiö mjög fyrir þessu”, segir brúöguminn, þegar viö höfum boriö upp fyrstu spurninga. „Þaö hefur enginn timi veriö til þess. Viö Ólöf erum aö flytja inn I fyrstu ibúöina okk- ar, sem viö höfum tekiö á leigu. Hún er inni I Rauöageröi. Viö höf- um veriö aö mála og betrumbæta þar slöustu dagana og loks var aö flytja inn. Já, viö fluttum inn I dag. Viö höfum sem sagt engan tima haft til þess aö kviöa fyrir umstanginu Ikring um brúökaup- iö, enda hefur þaö satt aö segja lent á vandamönnum okkar beggja aö miklu leyti, en þau halda brúöarveisluna sameigin- við brúð- hjónin Olöfu Ingi- björgu Davíðs- dóttur Snorra Hall- dórsson — Er ekki dýrt aö byrja aö biía? „Jú, þaö er dýrt. Þaö erum viö þegar búin að fá að sannreyna. Alveg geysilega mikill kostnaöur. Viö erum lfka aö kaupa ibúö en hún er f Keflavik. Ég er nefnilega Keflvlkingur en hef starfað I Reykjavik undanfarin tvö ár hjá Sparisjóði Kópavogs. Nei, ég veit ekki hvort aö þvi kemur aö viö flytjum til Keflavlkur samt sem áöur. Ólöf starfar viö heilallnurit- iö á Landspitalanum og það er sérstakt nám, sem ég veit ekki hvort hún gæti hagnýtt sér á sjúkrahúsinu suöur frá. Við verð- um því aö sjá til.” — Eru margir vina ykkar og kunningja gengnir I hjónaband? „Já þó nokkrir. En margir eru B Gengiö út kirkjugólfið aö at- höfninni lokinni. Brúöurin gat ekki stillt sig og beygöi dálltiö af, en það voru áreiöanlega engin sorgartár! _ ÖUvitumviðað ostur er bragðgóður en hann er Ukahollur því að í honum eru öll næringarefni mjólkurinnar og flest í mun ríkara mæli. Próteiniö- byggingarefni líkamans Daglegur skammtur af því er nauðsy nlegur til uppbyggingar og viðhalds frumum líkamans. Ostur er mun próteinríkari en t. d. kjöt eða fiskur. Dagleg þörf af próteini er áætluð um 45—65 g en í 100 g af osti eru 27—32 g af próteini. Mjólkurostur er bestikalkgjafmn í venjulegu fæði. En kalkið á mestan þátt í myndun og viðhaldi tanna og beina. Af því þurfa börnin mikið og allir eitthvað. Auk þess er í osti gnægð annarra steinefna og vitamina sem auka orku og Íétta lund.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.